Nýja dagblaðið - 05.05.1935, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 05.05.1935, Blaðsíða 4
4 IV f J X ÐXOBLXÐXB I DAfí Sólaruppkoma kl. 3.54. Sólarlag 8.58. Flóð árdegis kl. 6.55. Flóð síðdegis kl. 7.20. Veðurspá: Góðviðri fram eftirdeg- mum. Suðvestan átt og ef tii vill rigning með kvöldinu. Messur: í dómkirkjunni: kl. 11 sr. Bjarni .Tónsson (ferming); kl. 2 sr. Fr. Hallgrímsson (ferming). í fríkirkjunni: kl. 2 sr. Árni Sig- urðsson (ferming). í Hafnarfjarðarkirlvju: kl. 2 sr. Garðar porsteinsson. í Aðventkirkjunni: kl. 8 síðd. O. Frenning. sýnir kl. 9: Miðdegisverður kl. 8 Lærdómsrík og spennandi talmynd um samkvæmislíf. Aðalhlutverkin leika 14 frægustu leikarar Metro- Goldmyn félagsins, þ. á m. Jean Harlow, Barrymore-bræðurnir, Wallace Beery, Marie Dressler o. fl. Kl. 4y2 og kl. 7 (alþýðusýn- ing): Köbenhavn — Kalundbortj með frægustu listamönnum heimsins. Heimsóknartíml sjúkrahúsa: Laadspitalinn .................. 3-4 La&dokotBspít&linn ............. S-ð VifllstaðaheeltB . 12^-1% o* 3^4% Laugarneaspitalí ... 12V4-Í Kleppur ........................ l-ö Bllilieimilið .................. 1-4 Kjúkrahús Hvitabandsins .......34 PeeOingarh, Eiríkag. 37 — 1-3 og 8-0 Næturvörður í Reykjavíkurapóteki og lyíjabúðinni Iðunn. Næturlælmir: Daníel Fjeldsted, Aðalstraeti 9, sími 3272. Skemmtanir oq samkomor: Gamla Bíó: kl. 4% og kl. 7: Kö- benhavn — Kalundborg (al- þýðusýning), kl. 9: Miðdegis- verður kl. 8. Nýja Bíó: kl. 5: Barnasýning: í krakkaleit. Kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9: Allt af í huga mér. Halldór Kiljan Laxness les upp í Nýja Bíó kl. 2. Dagskrá útvarpsins: Kl. 9,50 Enskukennsla. 10,50 þýzkukennsla. 10.40 Veðurfregnir. 12,00 Messa í Fríkirkjunni. Ferm- ing (sr. Árni Sigurðsson). 15,00 Tónleikar (frá Hótel ísland). 18,20 þýzkukennsla. 18,45 Barnatími: Æfintýri (Hallgr. Jónsson kenn- ari). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Tónleikar: Sönglög úr ítölskum óperum (plötur). 19,50 Auglýsing- ar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Upplestur (Árni Pálsson prófessor). 21,00 Kórsöngur: Karla- kór iðnaðarmanna (söngstjóri: Páll Halldórsson). 21,30 Lög úr ó- perettum (plötur). — Danslög til kl. 24. Frumsýning í kvöld kl. 8. Fjörugur, hlægilegur ogspenn- andi gamanleikur í 3 þáttum. ABgöngumlðor seldlr kl. 4—7 d&g- inn fyrir, og eftir kL 1 dnglnn, sem leikið er: — Simi 3191. I Aðventkirkjunni verður guðsþjónusta í kvöld ki. 8. Ræðuefni: „Hvert er tákn komu þinnar og enda ver- aldar?“ Allir hjartanlega vel- komnir. O. Frenning. Annáll Skipaíréttir. Gullfoss var á ísa- firði í gær. Goðafoss er í Reykja- vík, Dettifoss er á leið til Hull frá Vestmannaeyjum, Brúarfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær á leið til Hull. Lagarfoss var á Ilólmavík í gær. Selfoss fór frá London i gær á leið til Leith. Skráning atvinnulausra hefir staðið yfir hér í bænum undan- farna þrjá daga og lauk í gær- kvöldi. 435 létu skrá sig, þar af 1 kona. Framsóknarfélag Borgíirðinga liélt fund í Borgamesi í fyrradag. A fundinum voru mættir héðan Hermann Jónasson forsætisráð- iierra og Bjarni Ásgeirsson alþrn. Fundurinn var vel sóttur og mik- ill áhugi fyrir aukinni flokks- starfsemi á félagssvæðinu. Tíminn á fimmtugsafmæli J. J. Vegna margra fyrirspurna um hverjir hafi ritað í -Tímann 1. maí í tilefni af fimmtugsafmæli Jónasar Jónssonar, skulu þeir hér taldir. En þeir eru þessir: Jón Sigurðsson, bóndi Yzta-Felli, Jón- as þorbergsson útvarpsstjóri, Her- mann Jónasson forsætisráðherra, Eysteinn Jónsson, fjármálaráð- lierra, Sigurður Kristinsson for- stjóri, þorleifur Jónsson, bóndi í Hólum, Sveinn Ólafsson, bóndi f Firði, Hallgrimur Jónasson, kenn- nri, Kristinn Guðlaugsson, bóndi á Núpi, Ingimar Eydal ritstjóri, Aðalsteinn Sigmundsson, sam- bandsstjóri U. M. F. L, Hervald Björnsson skólastjóri, Teitur Eyj- ólfsson, bóndi í Eyvindartungu, Stefén Jónsson, skólastjóri Stykk- ishólmi, Guðm. Thoroddsen, pró- fessor, Gissur Bergsteinsson, lög- fræðingur, Stefán Jónsson, bóndi Eyvindartungu, Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur, Bjarni Bjarnason, skólastjóri, Laugar- vatni, þorsteinn M. Jónsson, bók- sali Akureyri, Pálmi Hannesson, rcktor, Guðm. Davíðsson, umsjón- armaður, þingvöllum, Gunnar þórðarson, bóndi Grænumýrar- tungu, Freysteinn Gunnarsson, skólastjóri, þórir Steinþórsson, hóndi Reykholti, Halldór Ás- grímsson, kaupfélagsstjóri, Magn- ús Stefánsson, verzlunarmaður, Iíristinn Stefánsson, skólastjóri, Reykholti, Ingimar Jónsson, skóla- stjóri, Guðgeir Jóhannsson, kenn- ari, Sigurður Guðmundsson, skólameistari, Akureyri, Stein- grímur Davíðsson, skólastjóri, Blönduósi, Sigurður Heiðdal, Eyr- arbakka, Markús Torfason, bóndi i Ólafsdal, Sigurður Thorlacius, skólastjóri, Skúli Guðmundsson, Míðstjórn Framsöknarflokksíns heldur tund i Sambandshúsinu kl. 5 á morgun. Jónas Jónsson nilir sem vilja fylgjast vel með erlendum og innlendum nýjungum og gangi al- mennra mála þurfa að lesa aðal m&lgagn stjórnarinnar. Nýjs daarblsSiS «r blað félarslyndra og frams*kinna manna. Hrinjjið í sima 2828 eða komið á afgr. Auaturatr. 11 — og geriat áakrifandur að blaðina. kaupfélagsstjóri á Hvammstanga, Bjöm H. Jónsson, skólastjóri, ísa- firði, Jón Eyþórsson veðurfræðing- ur, Steingrímur Steinþórsson, skólastjóri, Hólum, Ríkarður Jóns- son myndskeri, Pálmi Loftsson, útgerðarstjóri, Guðjón Samúels- son, húsameistari, Hannes Jóns- son dýralæknir, Karl Finnhoga- son, skólastjóri, Jón þorðarson, prentari, Guðm. Jónsson frá Hól, Bjami Ásgeirsson, alþingismaður, Guðbrandur Magnússon forstjóri. porsteinn Irá Hraíntóftum end- urtekur, eftir áskorun, í dag kl. 4 sd. í K. R.-húsinu fyrirlestur þann er hann hélt síðastliðinn sunnudag um andleg mál. Segir liann þar frá sinni eigin og ann- ara reynslu á dulrænum málefn- um. þorsteinn er ágætur fyrirles- ari, flytur mál sitt bæði skýrt og skipulega. K. 3. bekkur kennaraskólans, á- samt kennurum, fór í ferðalag sl. iimmtudag og kom aftur seinni- part föstudags. Ennfremur vora íneð í förinni þórbergur þórðar- son rithöfundur og Indverjinn Sinha. Farið var austur að Vík í Mýrdal. Á leiðinni austur vom skoðaðir fossar og annað mark- vert, sem hægt var að sjá á leið- inni. Að Vík var komið á fimmtudagskvöld. þar sk.emmti fólk sér um nóttina við danz og annan gleðskap. Um morguninn var svo lagt af stað heimleiðis og voru allir ánægðir með ferðalag- ið. Ferðafólkið hefir beðið blaðið að þakka góðar viðtökur í Vík og annarsstaðar þar sem komið var. Sigurður Briem lætur af starfi póstmálastjóra 1. júní n. k. Verð- ur þá sameinað embætti land- f ímastjóra og póstmálastjóra sam- kvæmt lögum frá seinasta Al- þingi. Dómur í ávísanasvikamáli Eyj- ólfs Jóhannssonar fellur í Hæsta- rétti fyrir hádegi á morgun. — Dómsúrslitin verða birt í sýning- arglugga Nýja dagblaðsins strax og dómurinn er fallinn. Guðný Einarsdóttir frá Nýlendu á Miðnesi, nú á Bakkastíg 1 hér : bæ, er áttatiu ára á morgun. Kirkjugarðar og greftranir heit- ir erindi, sem Felix Guðmundsson kirkjugarðsvörður flytur í útvarp- ið kl. 8.30 annað kvöld. Jón í Dal skrifar grein um út- varpsráðskosninguna í blaðsnepil sinn í gær og eignar „Bænda- ílokknum" lista Pálma Hannes- sonar. Ríka löngun hlýtur Jón í Dal að hafa til að sýna Pálma Hannessyni lítilsvirðingu. Tíu mannslát voru hér í bæn- um vikuna 14.—20. apríl. Miðstjórn Framsóktíarf^bkkslns lieldur fund í Samhandshúsinu kl. 5 á morgun. Samningar hafa nú tekist milli Skólarnír Framh. af 1. síöu. tveir veiktust í prófinu, en geta væntanlega lokið því síð- ar. Tveir nemendur náðu ekki prófi. Gagnfræðaprófi lukú því 20 nemendur. Hæsta einkunn var 9,07, og hlaut Sigríðúr Arnlaugsdóttir, Öldúgötu 25, þá einkunn. Er þetta hæsta einkunn, sem gefin hefir verið við burtfararpróf úr skólanum. Þessir luku gagnfræðaprófi: Ásdís Sveinsdóttir, Eiríkur ólafsson, Guðmundur Á. Bjömsson, Guðmundur S. Karlsson, Guðrún F. Jónsdótt- ir, Gyða Siggeirsdóttir, Helga Ingvarsdóttir, Helgi Sveinsson, Hreiðar Ólafsson, Ingibjörg S. Pálsdóttir, Jakobína Þov- láksdóttir, Jóhanna K. Guð- jónsdóttir, Matthías H. Ingi- bergsson, Pétur O. Jósafats- son, Ragnheiður H. Þorkeís - dóttir, Sigríður Aralaugsdótt- ir, Sigurvin Elíasson, Svan- fríður Jóhannsdóttir, Vilhelm Sigurðsson, Þorbjörg J. Ein- arsdóttir. eigenda ísl. fiskflutningsskipanna og stýrimannafélags íslands og er vinnustöðvuninni við skipin því lokið og hófst vinna við þau í gærmorgun. Halldói Kiljan Laxness les upp í Nýja Bíó kl. 2 í dag, sögu, sem hann nefnir „þórður halti". Ætl- aði hann að lesa þá sögu upp á skemmtun Alþýðuflokksins í Iðnó á miðvikudaginn, en fékk ekki að lesa hana til enda eins og kunn- ugt er af skrifum hér í blaðinu. Mun áreiðanlega marga fýsa að heyra þessa sögu, sem orðið hef- ir að jafnmiklu ágreiningsefni. Leikfólagið hefir í dag frumsýn- ingu á leikritinu „Allt er, þá þrennt er“. Er það fjörugur gam- anleikur. Einmenningskeppni í iþróttum fer fram i dag kl. 2 í Austurbæj- arskólanum. Keppt er um fim- leikabikar í. S. í. og fylgir hon- um nafnbótin , .Fimleikameistari íslands". Keppendur nú verða að- eins tveir, Sigurður Nordal (Á.), sem er handhafi bikarsins og Jón Jóhannsson (í. R.), sem vann nikarinn 1932. þeir, sem vilja vita iýsingu é sjálfum sér og undir hvaða stjörnumerki þeir eru fæddir, ættu að lesa stjörnuspádóma Jóns Árnasonar í Dvöl. Höinin. Skallagrimur kom af veiðum í gærmorgun. Franska eftirlitsskipið kom í fyrrinótt. Ný|& Bfó 1 Alltaf I huga mér sýnd kl. 7 (lækkað verð) og ki. 9. Barnasýning kl. 5: í KRAKKALEIT. Amerísk tal- og tón-skop- mynd. Michey Monse með galdrakarlinn, teiknimynd í 1 þætti. þar að auki gullfallegar fræðimyndir. 0 Odýru 0 auglýsingarnar Fjóshaúgur til sölu heim- keyrður, ef óskað er. Taða á sama stað. A. v. á. Gulrófnafræ. Gauta-gulrófur og rússnesku gulrófumar (Krasnoje Sel- skoje) sem aldrei tréna, fæst í Kaupfélagi Reykjavíkur. Vörubíll með „boddi“ óskast til kaups. A. y. á.________ Nitrophoska I. G., algildur á- burður, handhægasti áburður- inn við alla nýrækt, garðrækt og að auka sprettu. Kaupfél. ReykjaVíkur. Góðar og ódýrar sportbuxur selur GEFJUN, Laugaveg 10. Sími 2838. || | Tilkynningar ||| Hreingerningar. Tek að mér allskonar hrein- gerningar. Uppl. í síma 2406 lci. 1—2 daglega. Tökum að okkur utan- og innanhúss hreingerningar, fljótt og vel gert. Upplýsingar í síma 4967. Nýja bifreiOast. Simi 121«. Aðalstöðin, sími 1383. Svinakotelettur »11«" Haglnw. Laugavegs-Automat. || Húsnœði || Snotur, sólrík kjallaraíbúð til leigu á Bergstaðastíg 66. Ennfremur stofa með sérinn- gangi á sama stað. Snotur búð með geymslu- plássi er til leigii 14. maí. Uppl. í síma 4995. Stórt og sórlíkt herbergi til ieigu. öll þægindi. Uppl. í síma 4798. Góð kjallaraíbúð, tvö her- bergi og eldhús, til leigu ó- dýrt. Uppl. í símla 3521. Herbergi, lítið og snoturt, óskast til leigu. Þyrfti að vera í austurbænum. Uppl. í síma 2293 eftir kl. 3 síðd. III Atvinna ||| Stúlka, sem er vön að sauma jakka eða kápur, óskast strax. Valgeir Kristjánsson Banka- stræti 14.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.