Nýja dagblaðið - 09.05.1935, Side 2
2
1» Ý J A
DAGBLABIÐ
Síðasti sðiudagur fyrir 3. flokk í dag
Æilið þér að gleyma að endurnýja?
Happdrættiö
Norður á Holtavðrðuheiði
verða ferðir frá Bifreiðastöð íslands laugardaginn 11.
og þriðjudaginn 14. maí.
Sömu daga kemur bifreið frá Blönduósi á móti suð-
ur á Holtavörðuheiði.
/
Afgr. í Reykjavík á Bifreiðastöð Islands, sími 1540.
Bifreiðastöð Akureyrar
Eaupum flöskur
til föstudagskvölds, en þó aðeins
Portvín, Sherry og Akvavit-flöskur.
Afengisverzlun ríkísins
Nýborg
Dýraverndunartélag Islands
Aðalfundur
/
Dýraverndunarfélags Islands verður haldinn í Oddfó-
lagahúsinu næstkomandi föstudagskvöld kl. 81/*.
Dagskrá samkvæmt félagslögunum.
STJÓRNIN
Ný rakarastofa
Á morgun (föstudag) opna óg undirritaður rakara-
stofu á Laugaveg 33.
Viröingarfyllst
Haraldur Atnundínusson
(áður hjá Valdimar Loftssyni)
Notið daginn vel!
En það gerið þið með því að
líftryggja yður hjá
. Hvergi hagkvæmari kjör. —
Aðalumboð fyrir Island.
C. A. Broberg
Lækjartorgi 1 Simi 3123.
Ódýr svið
íshúsið Herðubreið
Simi 2678
Leiklistarfregnir
frá Noregi og Danmörku
FRÁ FRÉTTARITARA
NÝJA DAGBLAÐSINS.
Kaupm.höfn í apríl.
Leikritið, sem útgerðar-
mennimir bönnuðu og
vakig hefir fádæma um-
tal áður en það hefir
verið leikið.
Á alþingishátíðinni á Þing-
völlum 1930 kynntist ég
norska skáldinu Nordalil
Grieg. Hann skarar fram! úr
öðrum yngri Ijóðskáldum
Norðmanna og er auk þess á-
gætt leikritaskáld. Nordahl
Grieg, sem var fréttaritari
fyrir „Tidens Tegn“ á alþing-
ishátíðinni, lét óspart í ljÓ3
aðdáun sína á Islandi. Hann
sagði við mig, að ísland hefði
haft svo mikil áhrif á sig, að
hann mundi áreiðanlega ein-
hvemtíma skrifa bók um það.
Hann hefir samt sem áður
ekki enn komið þessari fyrir-
ætlun sinni í framkvæmd, en í
þess stað skrifað mörg leikrit
á síðustu árum. Leikhúsin
hafa nýverið fengið í hendur
seinasta leikrit hans. Hefir
það hlotið þau dæmalausu ör-
lög, að valda stjómlausum á-
greiningi og umtali áður en
það hefir nokkursstaðar verið
sýnt á leiksviði.
Nordahl Grieg er frá Berg-
en. Hann sendi leikhúsinu í
Bergen (Den Nationale Scene)
leikritið, en meiri hluti leik-
hússtjórnarinnar eru skipaút-
gerðarmenn. Leikhússtjórinn
viðurkenndi leikritið tafar-
laust, en meiri hluti leikhús-
stjómarinnar — útgerðar-
mennirair — lögðu blátt bann
við því, að það yrði leikið.
Ekki getur hjá því farið, að
menn spyrji undrandi hvers
vegna einmitt skipaútgerðar-
mennimir skyldu beita sér
gegn leikriti Nordahls Griegs.
Til þess að geta gert sér þetta
ljóst, er óhjákvæmilegt að
kynna sér innihald leikritsins.
Leikritið heitir „Vor ære og
vor makt“ og er titillinn tekinn
úr sjómannasöng eftir Bjöm-
stjeme Björnson; „Vor ære og
vor magt har hvite seil os
bragt“. Það fjallar um sjó-
menn og útgerðarmenn skipa.
Fyrsti þáttur þess er látinn
gerast á stríðsárunum. Skipa-
eigendur eru á fundi. Flutn-
ingagjöldin eru hæst á Norð-
ursjónum. Þess vegna er au'ð-
vitað sjálfsagt að þeirra skip
sigli þar. Það skiptir þá svo
ógn litlu máli, þótt einmitt
þar sé mest hættan sökum
1 unaurduflanna. Leiksviðinu er
breytt. Skip, sem orðið hefir
fyrir tundurdufli, sézt sökkva
í sjóinn og sjómennimir
drukkna. Enn er skipt um
leiksvið. Útgerðarmenn em í
veizlu, stórkostlegu drykkju-
gildi á sömu stundu og sjó-
mennimir hafa farizt. Síðasti
þáttur gerist á yfirstandandi
tímum. Skipaútgerðamrenn eru
aftur á fundi. Þeir neita að
halda skipunum úti, því flutn-
ingagjöldin séu svo lág, að
þeir geti ekki búizt við nein-
um ágóða. Sjómennimir ganga
atvinnulausir. Þeir og þeirra
fjölskyldur líða skort, en
þegar þeir minna skipaútgerð-
aimennina á þeirra gullnu lof-
orð á stríðsárunum, er þein
kastað út.
Þetta er í fáum dráttum
höfuðinntakið í leikritinu, sem
leikhússtjómin í Bergen hafn-
aði. M. a. fann hún það því
til foráttu, að í því gætti um
of róttækrar stefnu og
eins hitt, að það kæmi of
greinilega í ljós, að höfundur-
inn hugsaði sér að leikritið
gerðist í Bergen. Sem sagt,
leikritið hefir komið af stað
óhemju umtali og ágreiningi,
en nú hefir verið ákveðið að
það verði sýnt bæði á þjóð-
leikhúsinu í Oslo og Drama-
tiska leikhúsinu í Stokkhólmi.
Stjómendur þessara tveggja
leikhúsa halda því fram, að
það hljóti að vera leyfilegt
að sýna leikrit án tillits til
þess, hvaða stefnu það túlki,
ef í því eru fólgin listræn
verðmæti. Og þeir álíta að
„Vor ære og vor makt“ sé
snjallt, listrænt verk.
Útileikhús verður nú
byggt í Danmörku hjá
þeim stað, sem sagnir
herma, að Hamlet sé
grafinn.
1 Danmörku á að byggja
útileikhús, sem rúmar 10,000
áhorfendur. Leikhúsið verður
byggt hjá hallargarðinum á
Kronborg á Helsingör. Er
ætlunin að þar verði sýndar
sögulegar leiksýningar, óperur
og leikdansar. Þessi staður
er líka fomsögulegur nokkuð,
ef trúa skal fomum sögnum,
sem herma að gröf Hamlets
sé hjá Kronborg-ihöllinni. En
hvort sem þetta er rétt eða
ekki, er þess vænzt, að stóra
útileikhúsið á Helsingör verði
eftirsótt af erlendum ferða-
mönnum. Þess vegna hefir
sveitarstjómin á Helsingör
Frá deginum 1 dag
verdur
Horpusláttur
med
eftirmiðdags-
hijómleikunum
A hörpuna leikur
Miss E. Perress
lonz lll
Pöntunum ekki veitt
móttaka, en aðgöngu-
miðar fást i Hljóö-
færahúsinu
Sími 3656
lagt fram álitlega fjárhæð til
byggingar leikhússins, sem
væntanlega getur tekið til
starfa í sumar.
Hætta Anna og Poul
Reumert störfum við
Dagmar-leikhúsið? —
Viðtal við Poul Reu-
mert.
Dönsk blöð segja frá því, að
Anna og Poul Reumert muni
bætta störfum við Dagmar-
leikhúsið í lok þessa leiktíma-
bils á næsta hausti. Eftir
þeim fregnum, sem fréttarit-
ari Nýja dagblaðsins hefir
fengið, í samtali við Poul Reu-
mert, hefir samt sem áður
engin endanleg ákvörðun verið
um þetta tekin enn.
— Það eina, sem nú þegar
liefir verið fastákveðið, segir
Poul Reumert, er það, að ég
leiki sem! aðkomuleikari í
Stokkhólmi og Gautaborg
nokkum tíma næsta leiktíma-
bils. Um annað hefir enn ekki
verið tekin nein fullnaðará-
kvörðun, hvorki hvað snertir
konu mína né mig. B.
\