Nýja dagblaðið - 18.05.1935, Blaðsíða 1
NYJA DAGBIAÐIÐ
3. ár. | Reykjavík, laugardaginn 18. maí 1935. ' 113. blað
Brúin mikla yfir Litia-Beiti, sem vígð var 14. þ. m Hún er ca. 1178 metra
löng. Hœð hennar er 32 m. yfir sjávarflöt og 40 m. undir sjávarfleti
Karlakór Revkjaviknr
var tekið með miklum fögnuði i Oslo
í dag leggur kópinn af stað heimleiðis með Gullfoss
FRÁ FRÉTTARITARA
NÝJA DAGBLAÐSINS.
Fólksflutningar
með bifreiðum
— Sérleyfin veiii í gær. —
Atvinnumálaráðuneytið gaf
út í gær reglúgerð um skipu-
lag fólksflutninga með bifreið-
um um’ land allt samkv. lögum
frá seinasta Alþingi. Er reglu-
gerðin um útbúnað almenn-
ingsbifreiða og skilmála til
fólksflutninga með bifreiðum.
Hefir ráðuneytið ennfremúr á-
kveðið hverjum skuli veitt sér-
leyfi til fólksflutninga á aðal-
leiðúm og hefir þar verið farið
að miklu leyti eftir tillögum
frá Geir Zoega vegamálastj óra,
Sigurði Briem póstmálastjóra
og Jóni Ólafssyni bifreiðaeftir-
litsmanni, en þeim hafði verið
falinn sá undirbúningur máls-
ins.
Hér fer á eftir yfirlit úm'
nelztu sérleyfishafana og
hvaða ferðir þeir hafa fengið.
Sérleyfin eiga að gilda til
þriggja ára.
Steindór Einarsson
fær ferðirnar frá Reykjavík
til Hafnarfjarðar að Vs fyrst
um sinn, allar ferðir milii
Reykjavíkur og Þingvalla,
ferðir frá Reykjavík um Hafn-
ir, Keflavik og Garð til Sand-
gerðis, ferðir frá Reykjavík
til Grindavíkur, ferðir frá
Reykjavík til ölfusár, Eyrar-
hakka og Stokkseyrar, ferðirn-
ar frá Reykjavík til Akureyr-
ar að hálfu og loks loforð úm
að fá nokkuð af ferðunúm' frá
Reykjavík til Garðsauka og
Víkur, ef á þarf að halda.
Bifreiðastöð Reykjavíkur
fær ferðimar milli Hafnar-
fjarðar og Reykjavíkur að Vs
fyrst um sinn, ferðirnar frá
Iíeykjavík til Vífilsstaða, ferð-
ir frá Reykjavík í Fljótshlíð,
ferðir frá Reykjavlk til Garðs-
auka og undirEyjafjöll og ferð-
ir frá Reykjavík til Víkur í
Mýrdal.
Strætisvagnar Reykjavíkur h.f.
fær ferðir um Reykjavík inn-
anbæjar og Suðurlandsbraut
að Lækjarbotnum og ferðimar
frá Reykjavík til Hafnarfjarð-
ar að Vs fyrst um; sinn.
Bifreiðastöð Akureyrar
fær ferðirnar milli Reykjavík-
ur og Akureyrar að hálfú leyti,
ferðirnar frá Borgaraesi til
Akureyrar að hálfu leyti, ferð-
ir frá Akureyri til Mývatns-
sveitar, ferðir frá Akureyri til
Húsavíkur og ferðir frá Akur-
eyri til Austurlands.
Framh. fi 4. síðtt.
Oslo í maí
Karlakór Reykjavíkur hefir
efnt til tveggja söngskemmt-
ana hér 9. og 10. þ. m. Voru
söngskemmtaniraar báðar '
forsal háskólans, sem er
stærsti hljómlistasalur borgar-
innar. Hefir kórinn fengið frá-
bærlega góðar uúdirtektir. Er
langt síðan nokkrum kórsöng
hefir verið tekið með slíkunf
fögnuði og aðdáun í Oslo. Bæði
söngstjórinn, kórsöngvaramir
og einsöngvarinn hlutu ein-
róma aðdáun áheyrendanna og
blómúnum rigndi yfir þá.
Þökkuðu þeir fyrir m'eð því að
syngja „Ja, vi elsker“ í lok
beggja söngskemmtananna. —
Halda blöðin því fram, að
sjaldan hafi norski þjóðsöng-
urinn verið sunginn eins vel.
Reidar Mjöen hljómlista-
dómari „Aftenpostens“ skrifar
um söng kórsins. Farast hon-
um m. a. svo orð:
„í Noregi er það alkunnugt,
að Islendingar erú mjög söng-
næmir, og að í þessu fámenna
landi eru mörg tónskáld, sem
sum eru vel þekkt út um
heim1. Og hér hafa ágætir ís-
lenzkir söngvarar, eins og t.
d. Einar Markan, Óskar Norð-
niann, Símon Þórðarson 0. fl.
látið til sín heyra“.
— „Karlakór Reykjavíkur“,
heldur Reidar Mjöen áfram,
„er frábær söngflokkúr. Hrein-
ar, fagrar og máttugar raddir
á öllum tónsviðum. En sér-
staklega er tenórinn frábær og
allir beittu þeir rödd sinni
þannig, að ætla mætti að þeir
væru lærðir söngvarar. Kórinn
er afburða vel samæfður, söng-
urinn máttugur og tónarnir ó-
hagganlega hreinir. Flest lögin
á söngskránni voru íslenzkir
kórsöngvar. Flest látlausir
söngvar, látlausir með sönnum
geðhrifum, hispurslausir og
uá að hjartarótum. — Þannig
eru slíkir söngvar þegar þeir
eru sungnir af söngrænum, ær-
legum og tilgerðarlausum
mönnum".
Ennfremur segir Reidar
Mjöen, að Stefán Guðmuúds-
Karlakór Reykjavíkur söng í
gærkvöldi 1 Tivoli við ágæta
aðsókn. Kór og einsöngvari
vöktu mikinn fögnuð áheyr-
enda. Mörg aukalög voru sung-
in. Blaðaummæli voru ágæt.
Mikið lof er borið á kórinn,
söngstjórann og einsöngvarann
fyrir menningu, kunnáttú og
góðar raddir. Kórinn var í gær
í boði hjá Sveini Bjömssyni
sendiherra. Heimför er ákveð-
in með Gullfossi á morgun.
Síðar .í dag barst útvarpinu;
simskeyti * er getur ýmsra
biaðadóma um söng kórsins í
gærkvöldi. Berlinske Tidende
lýkúr lofsorði á raddir kórsins
og ' einsöngvarans. Politiken
telur kórinn einn allra bezta
karlakór á Norðurlöndúm, og
segir' stjóra Sigurðar Þórðar-
sonardýsa smekk og siðfágun.
son einsöngvari kórsins, sé ó-
venju góður tenórsöngvari.
Hafi hann vakið mikla aðdáun
með hinu fullkomna töfra-
rnagni raddarinnar, innilegii
tilfinningu og söngnæmri
framsetningu. Eigi hann ef-
laust glæsilega framtíð fyrir
höndum'.
önnur blaðaúmimæli erú
mjög á sama veg og lofa m!jög
frammistöðu kórsins. 1 „Tid-
ens Tegn“ er m. a. sagt, að
slíkur söngúr sé sjaldgæfur.
Söngstjóranum, Sigurði Þórð-
arsyni beri mikill heiður fyrir
stjóm sína 0g fari þar saman
skilningur, smekkvísi og söng-
kunnátta. Stefán Guðmúnds-
son hafi afburða rödd, sem
þrátt fyrir það, þótt nokkuð
skorti fullkomna þjálfun, sé
svo dásamlegúr efniviðúr, að
ef þroski hennar beinist í rétta
átt, þá eigi hinn ungi söngv-
ari mikla frægð í vændukn.
Tenórrödd Stefáns Guðmuúds-
sonar segir blaðið: bjarta,
sterka og vel æfða. Socialdem'o-
kraten lýkur miklu lofsorði á
sönginn og telúr kórinn standa
mjög hátt meðal norrænna
karlakóra. Dagens Nyheder
telur kórinn hafa komizt fram
úr beztu kórum Norðurlanda
í nákvæmni og samhljómum
(fintfölende og Korklanglig).
Auk þess ber blaðið mikið lof
á einsöngvarann Stefán Guð-
mundsson.
Af þessúm' fregnum| og öðr-
um, sem Nýja dagblaðið hefir
birt um söngförina, er það
bersýnilegt, að karlakórinn
hefir orðið landi og þjóð til
sóma og þá jafnframt séð á-
nægjulegan árangur af því
mikla erfiði, sem! bæði söng-
stjórinn og söngmennirnir hafa
á sig lagt.
Nýja fisksöltt-
sambandifi
verður sfofnað
Fiskimálanefnd hélt fund í
gær til að ræða um undirtekt-
ir útgerðarmanna um stofnun
nýs fisksölusambands.
Hafa undirtektirnar orðið
það góðar, áð nefndin ékvað
að kalla saman allsherjaiv
fund fiskframleiðenda ' næst-
komandi fimmtudag. Verðúr
þar tekin ákvörðun úm', hvoil
stofnað skuli nýtt sölusam-
band og ákveðið nánar uúa
skipulag þess.
Fiskframleiðendur úti ó
landi er ekki geta mætt, mega
fela öðrum að fara með umboð
fyrir sig á fundinúm.
Rússar ráðastekki
á Þýzkaland
segir flntony Eden
.. ■ ' i'.
London kL 16, 17/5. FÚ.
Antony Eden hélt márk-
verða ræðu í kvöld og jer-þafr *
i fyrsta sinn, sem! hann talar
opinberlega síðan hann kom úr
ferðalagi sínú.
Vék hann m. a. að þeim
grun, sem léki á því hjá sum-
um, að Rússar væru að búa sig
undir árásarstríð á Þjóðverja.
„Ég hefi aldrei komið í nokk-
urt land“, sagði Mr. Edeu,
,,sen) þarf meira á friði að
halda, en Sovét-Rússland. Þar
er allt í sköpun, bæði þjóðfé-
lagsskipulag og iðnaður, og til
þess að leysa það verk af
hendi, þarf rússneska þjóðin
um fram allt að vera laus við
alla stríðshættu“. Þá sagði
hann, að Rússum yrði mjög
erfitt að hefja árásarstríð á
Þýzkaland, sökum vegalengd-
anna, því allur meginhluti
Sovét-Rússlands væri óraleið
frá Þýzkaland i, og Pólland
erfiðúr þröskuldúr í vegi.
Z.
í fyppakvöld söng kópinn í Tivoli í Kaupmannahöfn
17/5. FÚ.