Nýja dagblaðið - 18.05.1935, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 18.05.1935, Blaðsíða 2
2 N Ý J A D JiG B L A 9 I 9 Vegna fráfalU Pilsudski marskálks, verður sorgarathöfn, í kaþólsku kirkjunni í Reykjavík, mánudaginn 20. mal kl. 10 f. h. Pólska konsúlatið. í snnnndag'smatinn: Svínakodelettur Buff Gulasch Alikálfakjöt Frosið dilkakjöt Hangikjöt Apricosur Blandaðir ávextir Rúsínur Aspargees í dósum Grænar baunir Sardínur Ennfremur allskonar álegg. Kjöfbúð Reykjavíkur Vesturgötn 16 — Sími 4769. Ti Ikynning frá GJatdeyriS' og ineflutniogsnefnd Athygli skal vakin á því, að samkvæmt reglugerð um gjaldeyrisverzlun, innflutning o. fl., frá 11. janúar 1935, er öllum óheimilt að selja íslenzkar afurðir til út- landa gegn greiðslu í íslenzkum peningum, nemn þeir hafi fengið leyfi til þess frá Gjaldeyris- og innflutnings- nefnd eða bönkunum. v Gjaldeyris- og innflutningsnefnd. áveitulönd rikisins á Flóaáveitu svæðinu verða leigð til slægna á komandi sumri. Upplýsingar á skrifstofu Flóa- áveitunnar, Selfossi. Viðtalstími á laugardögum. F. h. ríkisstjórnarinnar Búnaðarfélag Islands. Til helgarinnar: Nauta- og dilkakjöt Hangikjöt rjúpur og svið Ný kæfa, norðlenzkt smjör og ostar. Allskonar ofanálegg. Kjötverzl. Herðubreid Frikirkjuveg 7 — Sími 4566. I dag byrja hátíðahöldin í tilefni af brúðkaupi Ingrid prinsessu og Friðríks ríkiserfingja En sjáif hjónavígslan fer íram 25. þ. m. FRÁ FRÉTTARITARA NÝJA DAGBLAÐSINS. Kauþm’.höfn í maí Ingiríður prinzessa og Frið- íik ríkiserfingi verða gefin saman í hjónaband í Stokk- hólmi þann 25. þ. m., en há- tíðajhöldin í tilefni af brúðkauþi þeirra hefjast samt 18. maí og standa yfir í meira en viku- tíma. Meðal brúðkaupsgestanna verða: Kristján konungur og Alexandrine drottning, belg- isku konungshjónin, norsku krónprinzhjónin, Arthur prinz af Connaught með konu, Vil- hjáhnur fyrv. krónprinz Þýzka- lands og kona hans og Hu- bertus prinz sonur þeirra, r'riderich prinz, Alexandrine prinzessa, Cecilie prinzessa og Georg Grikkjaprinz og auk þess flestir dönsku prinzamir og prinzessumar og öll sænska konungsfj ölskyldan. Ennfrem- ur koma þangað margir þýzkir hertogar og stórhertogar. Það hefir vakið töluverða at- hygli, að þetta verður í fyrsta skiptið, sem Vilhjáhnur fyrv. krónprinz Þýzkalands heim- sækir erlendan þjóðhöfðingja síðan hann kom aftur heim1 til Þýzkalands frá Hollandi. Hátíðahöldin í Stokkhólmi hefjast 18. þ. m. Þá komlabelg- isku konungshjónin þangað og verður tekið á móti þeim1 með mikilli viðhöfn. Næsta dag kemur Friðrik ríkiserfingi frá Danmörku. Og sama dag halda belgisku konungshjónin veizlu í bústað belgiskú sendisveitar- innar í Stokkhólmi. Þann 20. maí verður norsku krónprinz- hjónunúm og Arthur prinz fagnað. Kristján konungur og Alexand- rine drottning koma 21. maí með „Dannebrog“ til Stokk- hólms. Fara þau í land á sænska konungsbátnum og aka í hestvagni til sænskú kon- ungshallarinnar. Sama dag heldur Gústaf konúngur þeini veizlu. Þann 22. maí komla dönskú prinzamir og prinzessurnar, þýzku hertogamir og sennilega líka Vilhjálmur fyrv. !krón- prinz. Samdægurs býður Gúst- af konungur erlendum stór- höfðingjum og öllum meðlim- um sænsku1 konungsfj ölskyld- unnar til miðdegisverðar í höll einni. Að loknum miðdegisverði heimsækja Ingiríður prinzessa og Friðrik ríkiserfintgi herskip þau, sem stödd verða á höfn- inni í Stokkhólmi. og hafa komið þangað í tilefíni af brúð- kaupinu. Verður ölflum1 skips- höfnunum raðað í/ skrúðfylk- ingar. Um kvöldið heldu r bæj- arráðið í Stokkholmi veizlu í ráðhúsi borgarinMar. A'ði lolc- inni veizlu býðúr Gústaf kon- ungur gestum á íöng- og hljóm leikaskemmtun í ríkissalnum. Verður mjög til hennar vand- að og fengnir þangað þekkt- ustu og færustu hljóðfæraleik- arar og söngmenn Svía. Þann 23. maí býður Eugen Svíaprinz gestum til míðdegis- verðar á Valdermarsudde. Því- næst býður Kristján konungur öllum til tedrykkju um borð í „Dannebrog". Og um kvöldið verður meiriháttar viðhafnar- sýning í óperunni. Hjónavíxlan fer fram með mikilli viðhöfn. — Hátíðahaldanna mun lengi verða minnst í Stokkhólmi. Að lokum kemur sjálfur brúðkaupsdagurinn 25. maí. Eiden erkibiskup gefur brúð- hjónin saman í dómkirkjunni í Stokkhólmi kl. 11,30. Ekki er nema fimm mínútna gangur frá konungshöllinni til dóm- kirkjunnar. Fara hjónaefnin og þeir 250 gestir, sem við- staddir verða hjónavíxluna, gangandi til kirkju' milli tveggja raða skrautklæddra hernianna. Að lokinni vígsluat- höfninni ganga kirkjugestir á sama hátt til hallar nema nú leiðir Friðrik ríkiserfingi konu sina Ingiríði krónprinzessu. Þegar nýgiftu hjónin koma 1 hallargarðinn, syngur söng- íiokkur sænska og danska songva. Því næst verður bor- inn fram morgunverður í hin- um stóra viðhafnarsal hallar- innar. Að lokinni máltíð hyllir sænska söngsambandið brúð- lijónin og þegar söngnum er lokið, fara krónprinzhjónin nýjú í ökuferð um göturStokk hólms. Þegar þaú koma aftur lieim1 til hallar verður drukk- ið te. Að lokinni tedrykkju' fara nýgiftu hjónin um borð í „Danebrog“, sem samstundis léttir akkerum. Gústaf kon- ungur heldur öllum brúðkaups- gestunum veizlú í konungs- böllinni um kvöldið. I Stokkhóhni er búizt við að hátíðahöld þessi verði lengi í rninnum höfð og er það engum vafa undirorpið. En í Danmörku verður krónprinzhjónunum líka fagnað á eftirminnileg- an hátt, þegar þau koma með „Dannebrog“ tíl Kaupmannahafnar 27. þ. mánaðar. Krónprinzhjónin koma með Dannebrog til Kauþmanna- hafnai’ 27. þ. m. Gert er ráð fyrir, að Dannebrog komi að landi um kl. 2 Skrautbúnir hermenn og ihús- arar úr lífverðinum verða látnir standa í fylkingú á bryggjunni til heiðurs króti- prinzhjónunum’. Við land- Framh. á 4 alðu. Tónlistarskólinn Síðari nemenda- hljómleikur er á sunnudaginn kl. 2 e. h. í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar hjá Viðar. „Selfoss“ fer á sunnudag (19. maí) til Grimsby, Antwerpen og London. „Bróarfoss“ fer á þriðjudagskvöld (21. maí) um Vestmannaeyjar til Leith og Kaupm.hafnar. Tómatar Rabarbari Gúrkur o. fl. grænmeti Kj0t & Fiskur Simar 3828 og 4764. Gardinustangir Patent-stangir, gormar, Stangir, sem hægt er að lengja og stytta. Birgðir takmarkaðar. Komið meðan úrvalið er. BJOrn ft Marínó, Laugav. 44. Simi4l28.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.