Nýja dagblaðið - 18.05.1935, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 18.05.1935, Blaðsíða 4
4 N Ý J A Ð A G B L A S I 0 IDAG Sólarupprás kl. 3.11. Sólarlag kl. 9.40. Flóð árdegis kl. 5.10. Flóð síðdegis kl. 5.30. Ljósatími hjóla og bifreiða U. 10,25-2,45. Veðurspá: Vestan kaldi og nokk- ur rigning, en léttir til með norðaustanátt í nótL Barkskipið Margrét Afai’skemmtileg og hrífandi sjómannasaga, tekin af Pal- ladium Kaupm.höfn. Aðal- hlutverkin leika: Jan Iversen, Karin Nella- mose, Ljau Lanretzen, Ib. Schönberg, Clara Östsö, Holger Reenberg. Söfn og skxiistofur: Landubókasafnið ...... 1-7 og 8-10 AlÞtOubókaaafnið .. 10-12 og 1-10 ÞjóHskjalasaíniO ............. 1-4 Landabankinn ................ 10-1 Bóna&arbankinn .............. 10-1 Útvegsbankinn ............... 10-1 Útbú L&ndab., KlapparaL .... 2-7 Skrifstofa útvarpsins .. 10-12 og 1-0 Búnaðarfélagið ..... 10-12 og 1-0 FiakifélagiO ...... Skrifstt 10-12 BimskipafélagiO ...... 0-12 og 1-0 Samb. isl. samv.fél... 9-12 og 1-0 Stjómarráðsskrifst.......... 10-12 Skrifstofur bsjarins ...... 10-12 Skriístofa lögreglustjóra 10-12 ogl-é Heimsóknartimi sjúkrohúsa: Landsspítalinn ............... 3-4 Landakotsspítalinn ........... 3-5 VifilstaðahœliO . 12Vi-l% og ZYi-iYi Laugamesspítali ............ 12^-2 Kleppur ...................... 1-5 Elliheimilið ................. 1-4 Sjúkrahús Hvítabandsins .... 2-4 Fœðingarh., Eiríksg. 37 .. 1-3 og 8-9 Næturvörður í Laugavegs- og Ing- ólís-apóteki. Næturlseknir: Páll Sigurðaaon. G&rðastræti 9. Simi 4959. Skemmtanir og samkomur: Gamla Bió: BarkskipiO Margret kL 9. Nýja Bió: Siðustu 40 ár kl. 9. Dagskrá útvarpslna: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Há- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregn- ?r. 19,20 Tónleikar: Kórlög(plötur) 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukku- sláttur. Fréttir. 20,30 Leikrit „Stundum kvaka kanarífuglar", eftir Lonsdale (Leikfélag Rvíkur — Leikendur: Arridís Bjömsdótt- ir, Brynjólfur Jóhannesson, Valur Gislason, póra Borg). 22.25 Danz- lög tjl kl. 24. ■ ÍH UULFJIL&K UTmillll 1 kvöid kL 8: Eftir Arnoid Ridley í SÍÐASTA SINN. Lækkað verð AUjHwgiimUlav SOldÍT kL W dag im fyrtr, ag afUr kL 1 dagfnn, mm «s — Stml 8101. Þrastalundur verður opnaður t dag. Elin Egllsdittir. Ann&ll Skipafréttir. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag á leið til leith. Goðafoss er á leið frá Vestmannaeyjum til Hull. Brúar- foss var á Akureyri í gær. Detti- foss er væntanlegur til Vest- rnannaeyja um hádegi í dag. Lag- arfoss er í Kaupm.höfn. Selfoss er í Reykjavík. Saurblaðið Vísir er í fyrradag með upptuggna kosningalygi frá i fyrra um, að Jónas Jónsson Jiafi ekki efnt loforð sitt um, að gefa bankaráðslaun sín 1927 til stofnunar kennsluhús fyrir bænd- ur. Voru þó þessi ósannindi marg- hrakin í fyrra. J. J. gaf banka- ráðslaunin, sem voru um 1700 kr. og bætti við þar að auki því, sem ávantaði til kaupa á jörðinni Hrifla, sem hann svo gaf Ljósa- vatnshreppi með því skilyrði, að kennslubúið yrði þar rekið. Var þetta á sínum tíma, vegna ályga ílialdsblaðanna, staðfest opinber- lega, með símskeyti frá oddvita hreppsins. En Páli ræflinum finnst víst, að Jónas eigi ekki annað betra af honum skilið, en álygar slíkar sem þessar, og er það eftir annari skítmennsku þess vesalings. Skemmtun í Iðnó hefst kl. 10 í lcvöld. Samhand ungra jafnaðar- rnanna stendur fyrir henni. Knattspyrnnmót 3. flokks hefst sunnudaginn 19. þ. m. kl. 9% f. h., og keppa þá Valur og Víking- ur kl. 10Fram og K. R. pýzkur togari kom hingað í gær með slasaðan mann. Togararnir Hannes ráðherra með 68 lifrarföt og Skallagrímur rneð 85 lifrarföt, komu af veiðum i gær. Veðrið í gær. Vestanátt um allt land með lítilsháttar úrkomu vestanlands, en þurrt veður á Norður- og Austurlandi. Hiti 8— 10 stig, nema í útsveitum norðan- lands frá 6—7 stig. Hjúskapur. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af sr. Bjama Jónssyni frú Margrét Stef- ánsdóttir og Magnús Sigurðsson bankastjóri. Heimili þeirra er í Tjarnargötu 37. Per Ingholt, aðalbankastjóri Landmandsbankans í Kaupm.- höfn, og frú, komu hingað með e.s. Island í fyrrakvöld. Er erindi þeirra að kynnast landinu af eigin reynd og má okkur þykja slík heimsókn ánægjuleg. Ingholt bankastjóri er í miklum metum sem fjármálamaður, hefir starfað lengi við Landsmandsbankann, sem fulltrúi, skrifstofustjóri og verið bankastjóri síðan 1928. Hann er einnig mikill áhugamaður um íþróttir. Landsbankinn hefir mikil viðskipti við Landmandsbankann og Ingholt bankastjóri reynst ís- lendingum velviljaður og hjálp- samur. Verðúr dvöl þeirra hjóna hér vonandi til þess að auka vina- Jiug þeirra til lands og þjóðar. Moklebust ofursti í Hjálpræðis- tiemum og frú komu hingað með Gulabandið er smjörlíkið sem flestum likar vel, sem reyna. Kostir þess «ru margir. Þar á meðal: Það bragðast vel Það er ágætt til bakiturs (hrærist vel) Það geymist prýðilega Það er ódýrast. Þeim fjölgar óðum húsmæðrunum, sem kaupa Gulabandið. Þær sem ekki hafa reynt það, ættu að athuga hvort ekki er bóbót í, að kaupa Gulabandið. Kaupfélag Reykjavíkur Bankasfræti 2. Simi 1245. S. U. J, S. U. J. Kvöldskemtun Nýja Bfó Slðustu 40 ár Saga heimsviðburðanna síð- an 'um aldamót. Fólk, sem hefir séð myndina, segir að hún sé ógleymanleg og á- hrifaríkari en nokkur önnur kvikmynd. # Odýrn § auglýsingarnar Kanp og sala n Gulrófnafræ. Gauta-gulrófur og rússnesku gulrófurnar (Krasnoje Sel- skoje) sem aldrei tréna, fæst í Kaupfélagi Reykjavíkur. í Iðnó í dag kl. 10 Til skemtunar m. a. Einsöngur: Einar Sigurðsson. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson. — DANZ. HljómzAeif flage Lorange. Aðgöngumiðar frá kl. 4 í dag. Sími 3191 Rjúpur-Svið Ishúsið HERÐUBREIÐ Simi 2678. í dftg byrja hátíðahöld i ttlefni ai bráðkaupi Ing- rid prinzessu og Friðrlks riklserfingja. Framh. af 2. síöu. göngubrúna tekúr konungs- fólkið danska á móti ungu' ihjónunum og fagnar hinum' nýja meðlim fjölskyldunnar. Krónprinzhjónin aka til Ame- lienborgar í vagni mieð fjóruin hestum fyrir, og um kvöldið verður haldin veizla á Krist- jánsborg. Verður krónprinis- hjónuiium fagnað með hátíða- höldum þrjú kvöld í röð. M. a. verður sérstök hátíðarleiksýn- ing í Konunglega leikhúsinu. Gert er ráð fyrir, að krón- prinzhjónin búi fyrst í stað á Amelienborg í ibúð Kristjáns VII., því verið er að gera við hina fyrirhuguðu íbúð krón- prinzins, íbúð Friðriks VIII. og verður þeirri viðgerð ekki að B. íslandi í fyrrakvöld. Eiga þau að stjórna 40 ára afmælishátíð Hers- ins og ársþingi. þau Moklebust- hjónin munu fara til ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar og heimsækja deildirnar þar. Farþegar með e.s. Islandi frá út- löndum í fyrradag voru m. a.: L. Kaaber og sonur hans, Kristján Einarsson fulltrúi, Jóhann Ólafs- son stórkaupm., liggert Kristjáns- son heildsali og Höjgaard verk- fræðingur frá firmanu Höjgaard & Schultz, sem tekið hefir að sér Sogsvirkjunina. Fölksflutningar með bifreiðnm Framh. af 1. aíöu. Finnbogi Guðlaugsson fær ferðirnar milli Rvíkur og Borgamess að hálfu leyti, og ferðir frá Borgamesi um Borgarfj arðarhérað. Nýja bílastöðin iær ferðirnar frá Reykjavík til Borgarness að hálfu leyti. Bifreiðastöðin Hekla fær ferðimar frá Reykjavík til Búðardals að hálfu' leyti móti Jörundi Guðbrandssyni. Ólafur Ketilsson fær ferðimar frá Reykjavík til Þrastarlundar, Laugarvatns og Biskupstungna, þó að hálfu leyti móti Gunnari Guðnasyni frá 1. Júní til 1. okt. á leiðinni Reykjavík — Þrastarlundur — Laugarvatn. Karl G. Pálsson fær ferðimar frá Reykjavík að Álafossi, Reykjum og upp í Mosfellsdal. Mjólkurfélag Reykjavíkur íær ferðimar frá Reykjavík til Kjalamess og upp í Kjós. Nokkur smærri sérleyfi hafa verið veitt einstökum mönn- nm á styttri leiðum úti á landi, aðallega innan héraða. Á leið- um þeim, sem; taldar hafa verið hér að framan, hefir sumstaðar einuml bilstjóra ver- Kristall Bronce silfurpostu- lin, fæst hjá Har. Hagan, Austurstræti 3. Sími 3890. Góðar og ódýrar sportbuxur selur GEFJUN, Laugaveg 10. Sími 2838. Tilkjnningar Vil taka kýr á leigu. Uppl. í síma 2907. Sólin er í dag. Komið með bílana að Landsímastöðinni. — Við bónum þá fyrir ykkur. — Vönduð vinna. ________________ Guðm. Sigurðsson & Georg Lenander fluttir í Hafnarstr. 18. — Pressingar. Viðgerðir. Saum á fötum fljótt afgreitt. Sími 3377.______________________ Ef þið ekki vitið hvað klukk- an er, þá hringið i 3890. Nýja bifreiBast. Simj 1218, Aðalstöðin, «fml 1388. G.s. Island fer í dag kl. 6 síðd. til ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Ak- ureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Pantaðir farseðlar sækist fyrir hádegi, annars seldir öðrum. Fylgibróf yf- ir vörur komi fyrir hádegi Skípaaigreíðsla Jes Z&msen Tryggvagötu — Sími 8025. ið leyft að fara eina ferð á dag, en það getur ekki dregið neitt teljandi frá aðalsérleyfis- liafa. Blaðið hefir enn ekki kyxmt sér svo úthlutun þessara sér- leyfa, að það vilji leggja dóm á þau að svo stöddu. — Málið heyrir undir stjómardeild Har- alds Guðmundssonar.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.