Nýja dagblaðið - 23.05.1935, Blaðsíða 1

Nýja dagblaðið - 23.05.1935, Blaðsíða 1
Grásteinsböllin, sem sennilegt er a3 danska rikið gefi krónprinz- hjónunum á brúðkaupsdegi þeirra, Gifting Friðriks ríkisarfa og Ingríðar prinsessu fer franl í Stokkhólmi á laugardaginn og verður útvarpað. Ákveðið hefir verið, að reyna að endurvarpa hérna og var í gær verið að ganga þann- London kl. 16, 22-/5. FÚ. Heildarniðurstöður ræðu þeirrar, er Hitler hélt í Ríkis- þinginu í gærdag eru sem hér segir: hann lýsti því yfir, að Þýzkaland væri reiðubúið til þess, að taka þátt í sameigin- legum samningum um öryggis- mál; Þýzkaland myndi halda Locarnpsamningana á meðan að örinur ríki héldu þá; að Þýzka- land væri reiðubúið 'tiil þess að gerast aðili í alþjóðasamn- ingum um styrk loftflota; að Þýzkaland mundi taka upp þá stefnu, að ráðast ekki á nokk- urt ríki, en þó væri Lithauen undanskilið slíku loforði; að Þýzkaland væri reiðubúið til þess, að taka þátt í samvinnu við aðrar þjóðir um að eim angra ríki, sem réðist með ófriði á annað. Að því er að vígbúnaði lýt- ur, lýsti hann því yfir, að Þýzkaland mundi fallast á hvaða uppástungur, sem fram kæmu um takmörkun her- skipastóls, þar á meðal algert afnám kafbáta; að því er lyti að vígbúnaði á landi væri Þýzkaland reiðubúið til að af- nenia þung stórskotatæki, sem einkum væru ætluð til árása, og mundi afleiðing slíks sam- ið frá nýju viðtökustöðinni í Gufunesi, að hægc væri að nota bana til móttöku. Er það í fyrsta sinn, sem hún verður reynd opinberlega. Hefir hún ekki enn fengið þann möttak-, ara, sem henni er ætlað að komulags vera fullkomið ör- yggi til handa Frakklandi. Hinsvegar taldi Hitler það vafamál, hvort unnt væri að takmarka loftflota, undir nú- verandi kringumstæðum, en eigi að síður væri Þýzkaland reiðubúið til þess að taka þátt í samningum um takmorkun vígbúnaðar í lofti, og loftvama- bandalag. Þá lagði Hitler mikla áherzlu á það, að tryggja þyrfti það, að ekkert ríki blandaði sér í mál- efni annars, svo að sjálfstæði þess væri hætta búin, en sú regla yrði þó að ná til allra undantekningarlaust, og jafn- rétti í einu sem öllu væri úr- slitakostir, sem Þýzkaland setti fyrir alla samvinnu við önnur ríki. Áður en komið gæti til mála, að Þýzkalarid gengi á ný í Þjóðabandalagið, yrði það að hafa viðurkennt þessa jafn- réttiskröfu Þýzkalands, að öllu leyti. Sá væri grundvallarmun- urinn á Þjóðabandalagssáttmál- anum, og Versalasamningun- um, að hinn fyrrnefndi gerði ráð fyrir þessu jafnrétti þjóð- anna, en hinn síðarnefndi skipti beim í sigurvegara og sigraða. Framh. á 4. síðu. hafa, en notast í þetta sinn við áhöld frá ríkisútvarpinu. Útvarpið hefst kl. 914 og stendur fram til hádegis. Verður þá nokkurt hlé þangað til kl. lJ/2 e. h. að það hefst að nýju. Fjeldsted læknir handsamar þjóf Um eittleytið í fyrrinótt \arð Daníel Fjeldsted læknir, Aðalstræti 10, var við þrusk niðri í Matstofunni, sem er í f-ama húsi. Þótti honuím senní- legt, að um innbrotsþjóf væri að læða, brá sér út og fór rann- sóknarferð kringum húsið. Þegar hann kom inn í portið bak við húsið stóð heima, að þjófurinn var að skríða út um kjallaradyr, sem þar ern. Stöðvaði DaníeL þegar för hans og kallaði upp til konu sinnar og bað hana að gera lögregl- unni. viðvart. Komu nokkrir lögregluþjónar á vettvang inn- an nokkurs tíma og hélt Daníel á meðan vörð um þjófinn, sem ekki sýndi neinn mótþróa. Maðurinn, sem framdi inn- brotið, heitir Júlíus Jónsson og hefir verið refsað oft áður fyr- ir þjófnað og innbrot. Telur lögreglan hann einna skæðast- an í hópi þeirra vandræða- manna, sem hún hefir átt í höggi við. Ásmundur Sveinsson mynd- höggvari er nýkominn frá Par- ís. Kom hann heim með Detti- fossi á sunnudaginn var. Hanri Ásmundur Sveinsson. er gajnalkunnugur í París, dvaldi þar þrjú ár, 1926— 1929. En þessi ferð hans þang- að suður var aðeins fljót kynn- ingarferð. Nýja dagblaðið hafði tal af Ásmundi í fyrradag og spurði hann tíðinda úr ferðinni. — Hefir þú verið lengi í þessari ferð? — Ég verð nú að hugsa mig um, segir Ásmtmdur. Ég fór utan með Selfossi, ja það gekk nú dálítið í snúningum að leggja af stað, ég held að ég I samráði við stjórn Islenzku vikunnar á Suðurlandi hefir fröken Helga Thorlacius ákveð- ið að halda matreiðslunám- skeið í Reykjavík — aðallega matreiðslu á íslenzkuni ætijurt- um — er standi yfir í eina viku hvert. Hið fyrsta hefst mánu- daginn 27. þ. m. Námsskeiðin verða haldin í Kirkjustræti 12, þar sem áður var Rannsóknastofa Háskólans, og leggur ríkisstjórnin húsnæð- ið til ókeypis. Um| starfsemi fröken Helgú Thorlaeius hefir dr. med. Skúli V. Guðjónsson í Kaupmanna- höfn skrifað eftirfarandi: „Fröken Helga Thorlacius hefir skýrt mér frá starfsemi sinni við hagnýtingu ýmsra ís- lenzkra matjurta, matreiðslu þeirra o. s. frv., og kennshi- hafi lagt af stað 22. marz. — Komið var á nokkrar hafnir í Færeyjum og komið við í Ab- erdeen. En svo fór skipið líka alla leið til Antwerpen, og þaðan er nú orðið skammt til Pai'ísar. — Var ekki ferðin góð? — Jú, það held ég, hressing var nú að ferðinni, maður. Annars varð ég að sumu leyti fvxir vonbrigðum. Á París ixefir orðið mikil breyting, síð- an ég dvaldi þar. Ég saknaði útlendu ferðamannanna, sem þá gáfu borginni svip og líf — og peninga. Þá var tiltölulega ódýrt að búa í París og útlend- ingarnir komu þangað í hundr- uðum þúsunda, fátækir og rík- ir, námsmenn og kaupsýslu- menn og vísindamenn, spila- gosar og listamenn — umfram allt listamenn. Nú er fraxxkinn hár, borgin dýr fyrir útlend- inga, kaffihúsin hálftóm, um- ferðin miklu minni en áður, götulífið fjönninna, útlendu1 listamannanna gætir lítið, og listamennirnir heima fyrir láta minna á sér bera. Þjóðin er um margt óánægð og kvíðandi. — Búast Frakkar við ófriði? Já, það er mikið talað uhi komandi stríð. Menn eni hræddir um, að ekki verði hjá því komizt. Mörgum stendur Framh. á 2. siðu. starfi sínu á þessu sviði. Margt af þessu var mer áður kiumugt af afspurn og af íslenzkum blöðum. Margar jurtir voru fyr á timum notaðar til manneldis vanalega tilreiddar á mjög ein- faldan hátt. Telja má það aft- urför að þetta hefir að mústu lagzt niður á síðari árulm. Or- sökin til þess hefir meðfram verið sú, að tilreiðslu þessara jurta hefir verið svo ábótavant, að matur úr þeim þótti ekki góður. Sennilegt tel ég að mlkill hagnaður gæti orðið af því, ef almenningur notaði m'eira en gert er íslenzkar jurtir til manneldis, og alveg tel ég það víst að slíkt myndi bæta fæðu almennings stóxum frá heilsu- Framih. á 4. síðu. Áhrifin af ræðu Hitlers Islenzkar ætijurtir — Natreíðslukennsla —

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.