Nýja dagblaðið - 23.05.1935, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 23.05.1935, Blaðsíða 4
4 H Ý J A D Á G B L A Ð I S I DAG Sólárup'prás kl 2,55. Sólarlág kl. 9,56. ' Flóð áí’degis kl. 8,55 ’ Flóð-síðdegis kl. 21,20. Ljósatími hjóla og bifreiða kl. 9,45- 3,05. Veðurspá: Suðvestan og vestan gola, Dáljtil rigning. Sttfn oq skrlfstoínr: l.ándsbókasafnið ...... 1-7 og 8-10 ;Alþýðubókasafnið ... 10-12 og 1-10 íbjóðsk'jalasafnið ............ 1-4 pjóðminjasáfnið i.............. 1-3 Nátturúgripasafnið ............ 2-3 liandsbankinn ................ 10-3 IJúnaðarbankinn .... 10-12 og 1-3 Útvegsbankinn ....... 10-12 og 1-4 Utbú Landsb., Klapparst....... 2-7 Pósthúsið.: Bréfapóststofan .. 10-6 Böggiapóststofan .......... 10-5 Skrifstofa útvarpsins.. 10-12 og 1-6 ÚándSSíinihn .................. 3-9 Búnaðárfélagið ...... 10-12 og 1-4 Fiskifélagið (skrifst.t.) 10-12 og 1-5 Skípaútgerð ríkisins .. 9-12 og 1-6 Eimskip ....................... 9-6 •Stjófharráðsskrifst. .. 10-12 og 1-4 Samb. ísl. samv.fél....9-12 og 1-6 Sölus.b. ísl. fiskfrl. .. 10-12 og 1-6 Skrifstofur bæjarins .. 9-12 og 1-4 Skrifst. tollstjóra .... 10-12 og 1-4 Skrifst. íögmanns .... 10-12 og 1-4 Hafnarskrifstofan .... 9-12 og 1-6 Skipa- og skrán.st. rík. 10-12 og 1-5 Lög;regluvarðst. opin allan sólarhr. Heimsóknartími ijúkrahúsa: Landsspítalinn ............... 3-4 Landakotsspítalinn ........... 3-5 Vífilstaðahæliö . 12^-1 Vi og 3%-4^ Laugarnesspítali ........... 12^-2 Kleppur ...................... 1-5 Elliheimilið ................ 1-4 Sjúkrahús Hvítabandsins .... 2-4 Fæðingarh., Eiríksg. 37 .. 1-3 og 8-9 Næturvörður i Reykjavíkurapóteki ' óg iýfjabúðinni Iðunn. Næturlæknir: Daníel Fjeldsted, Aðalstræti 9. Sími 3272. Skemmtanlr og umkomnr: Gámla Bló: Hnefaleikar um konu, kl. 9. Nýja Bíó: Wonder Bar, kl. 9. Dagskrá Atvarpsfiu: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Há- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 18,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregn- irv 19,20 Lesin dagskrá næstu viku. 19,30 Erindi: Fiskverkun og fisk- markafiur, II (Sveinn Ámason iiskimatsstjóri). 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Frá útlöndum (síra Sig- urður Einarsson). 21,00 Tónleikar: a) Útvarpshljómsveitin; b) Píanó- leikur (Hjörtur Halldórsson); c) Úánslög. 1 Hæstiréttardómur. í gær var kveðinn upp dómur í Hæstarétti fyrir innbrot og þjófnað í sölubúð Kaupfélags Fellshrepps á Hofsósi. Qerðist það skömmu eftir vetur- i ætur 1932. Var höfðað mál gegn tveim karlmönnum og einni kon»i, sém v$ir viðstödd, þegar þýfinu var skipt Dómur Hæstaréttar féll a þá leið, áð Magnús Vilhelmsson var dæmdur í sex mánaða íang- <-!si' við ‘venjulegt fángaviðurværi, .tóh R. Guðmundssön í 3 mánaða fangelsi og Hallfríður Guðmunds- dóttir' i 25 daga fangelsi, tvö þau síðástnefndu skilorðsbundið. In’gholt bankastjóri og írú voru rnoðal farþegá með Brúarfossi tii útlanda i fyrrakvöld. Sýnir kl. 9: Hneíaleikur um konu Afarspennandi hnefaleika- mynd, leikna af þremur heimsmeisturum í hneía- leik: Max Baer, Primo Camera og Jack Dempsey. Anná.11 Skipafréttir. Gullfoss fór frá Leitli í fyrrakvöld á leið til Vest- mannaeyja. Goðafoss var í gær á leið til Hamborgar frá Hull. Brú- arfoss fór frá Vestmannaeyjum kl. 9 í gærmorgun á leið til Leith. Dettifoss fór vestur og norður í gærkveldi kl. 8. Lagarfoss var í Kaupnmnnahöfn í gær. Selfoss var : gær á leið til Leith frá Vest- mannaeyjum. Lúðrasveit Reykjavikur spilar a Austurvclli kl. 8% í kvöld. Skýrsla Bjama Sæmundssonar um fiskirannsóknir 1933—1934 er komin út sérprentuð. Skýrslur Bjarna eru jafnari fróðlegar og skemmtilegar aflestrar. Tíminn kom út í gær. Flytur hann m. a. ræðu Jónasar Jónsson- ar frá Hriflu í samltvæminu ó Hótel Borg á fimmtugsafmæli lians 1. maí s. 1. Guðmundur Ólafsson hæstarétt- armálaflutningsmaður varð bráð- kvaddur í fyrrinótt. Verzlunin Thiele hefir nýlega fengið sér nýtízku áhöld til fram- köllunum mynda og „kopieringa“, sniðin eftir áhölduin Agfa stofn- unarinnar i Berlín og telur sig nú geta boðið viðskiptamönnum sín- um skjótari og nókvæmari af- greiðslu. Knattspyrnumót 3. flokks. í fjór- um fyrstu leikjunum urðu þessi úrslit: Valur vann Víking, 9:0; K. R. vann Fram, 3:1; Valur vann Fram, 5:2 og K. R. lék jafntefli við Víking, 2:2. — í kvöld keppa K. R. og Valur og Fram og Vík- ingur. Úrslitaleikurinn verður milli Vals og K. R., eins og vant er, og má búast við fjörugum leik. Fundur saltfisksframleiðenda, er hoðað hefir verið til af fiskimála- nefnd, hefst í dag kl. 5 síðd. Verð- ur hann haldinn í Kaupþingssaln- um. Verkefni fundarins er að ákveða, hvort stofnað skuli nýtt fisksölusamlag, og setja nánari fyrirmæli imi skipulag þess, ef að þvi ráði verður horfið. Vinnumiðlunarskrifstofa sam- kvæmt lögum fró seinasta Alþingi fók til starfa hér í bænum í fyrra- dag. Er verkefni hennar að útvega atvinnulausum mönnum vinnu og aðstoða vinnuveitendur úti á landi til að fá verkafólk héðan. Vinnu- miðlunarskrifstofan er í húsi Mjólkurfélags Reykjavíkur, her- hergi nr. 1—4, sími 2941. Kantötukór Björgvins Guð- mundssonar tónskálds flutti söng- skemmtun hina síðustu á þessu starfsári í Nýja Bíó ó Akureyri í fyrrakvöld við góða aðsókn og fyrirtaks viðtökur. Voru sungnir 1. og 4. þóttur Oratoriuverksins „Friður á jörðu“ aftir söngstjór- ann. — FÚ. Trúlofun sína hafa nýlega opin- berað Fjiðborg Guðjónsdóttir frá Miðhúsum við Hrútafjöi’ð og Hauk- ur Jónasson frá Helgadal í Mos- fellssveit. Norræna blaðamanna- mótinu lokið Norræna blaðamannamótinu, sem staðið hefir yfir í Dan- mörku, lauk í gærkveldi. Hafa fulltrúarnir ferðazt fram og aftur um Danmörku og voru í gær staddir í Álaborg. Að skiln- sði flutti einn fulltrúi frá hverju landi ávarp til Norður- landaþjóðanna og var ræðun- um útvarpað. Á eftir hverri ræðu var sunginn þjóðsöngur þess ræðumanns, sem hafði tal- að. Ríkisútvarpið endurvarpaði og heyrðist söngurinn allvel, en ræðurnar óglöggt. Tryggvi Sveinbjömsson talaði' af hálfu íslenzku fulltrúanna. Ræða Hitlers Framh. af 1. síðu. Andúð Þýzkalands gegn Ver- salasamningunum væri ekki gegn þeim í heild, heldur aðeins gegn þeim greinum þeirra, þar sem hlutdrægni væri beitt gegn Þýzkalandi. íslenzhir ætijnrtir Framh. af 1. síðú. íræðislegu sjónarmiði séð. í flestum íslenzkum ætij urt- um eins og í ætijurtum yfir- leitt, er mikið af ýmsum vita- mínum, og auk þess sölt ýmis sem nauðsynleg eru líkaman- vm. Að vísu þekki ég ekki til, að vitamínmagn eða næringar- gildi hafi verið örugglega rann. sakað í íslenzkum matjúrtum, svo að teljandi sé. Þó hefi ég sjálfur rannsakað vitamín í þörungum töluvert og fúndið mikið A vitamín í þeim. Auk þess hefir vitamín-ranhsóknar- íTofa ríkisins í Kaupmánna- böfn rannsakað A og D vita- mín í sölvum fyrir bankagjald- kera Jón Pálsson í Reykjavik. Reyndist að vera mikið af A vitamini í þeim samanborið við það, sem vant er að vera í jurtum. D vitamín-magnið var nokkru minna. Ég tel víst að jurtir þær sem hér er úm að ræða séu yfirleitt vitamínauð- ugar og að öðru leyti hollar. Fer ég þar eftir eigin og ann- ara vísindarannsóknum á þessu HBHH Nýja Bíó ilil-W Wonder Bar | Stórfengleg amerísk tal- og 1 söngvakvikmynd. — Aðal- ® hlutverkin leika: Al. Jolson, Dolores Del Rio Í o. fl. Börn fá ekki aðgang. HnHHHMHHBHHHBaBHHHHHmi § Odýrn § auglýsingarnar .Fyrir dömúr og herra 1. ílokks fæði á Tjarnargötu 16. Sími 1289. — Á sama stað eru sendar út einstakar máltíðir. Nýbæra til sölu. Upplýsingar gefur Bjarni Ásgeirsson, Reykjum. Ný svartbaksegg til sölu. Kaupfélag Reykjavíkur. Brezkar skoðanh- mjög skiptar. Brezka stjórnin hafði ekki langan tíma til þess að taka af- stöðu til ræðu Hitlei-s, áður en til þingfundar kæmi í dag kl. 3. Þá hófst fundur í neðri mál- stofu þingsins, og hóf Stanley Baldwin umræður. Hann fór þeim orðum um ræðu Hitlers, að hún væri „afar eftirtektar- verð yfirlýsing“, því að í henni hefðu komið fram svör við þeim áskorun Stóra-Bretlands, að Þýzkaland legði fram sinn skerf til úrlausnar alþjóðleg- um vandamálum. Stóra-Bret- iand líti svo á ræðu Hitlers, ?em hún væri einmitt slíkúr skerfur, og mundi stjórnin taka hana til mjög gaumgæfi- legra athugana. Ræðan bæri m. a. með sér þá fyrirætlun Þjóðverja, að takmarka loft- flota sinn við loftflota annara vestrænna stórvelda, en þetta væri sá grundvöllur sem víg- búnaðaráætlanir Breta í lofti byggðust á. Baldwin gerði mikið úr um- mælum Hitlers um loftvama- bandalag. Frá sjónarmiði Stóra-Bret- lands væri vígbúnaðarmálið í heild miklu víðtækara heldur en landvamir ríkisins út af fyrir sig. Hér væri um! það að ræða, fyrir Bretand, að upp- fylla skyldur sínar samkvæmt Þjóðabandalagssáttmálanum, en af því leiddi, að Bretland yrði að hafa herafla, ekki einungis til öryggis sjálfu sér, heldur til sameiginlegs öryggis þjóð- anna. Baldwin kvaðst vona, að til þess kæmi ekki, að nota þyrfti þennan herafla, en það væri víst, að ef til þess kæmi, þá mundi hann ekki verða not- aður nema gegn ríki sem ryfi frið. Hann kvað ljóst af ræðu Hitlers, að Þýzkaland stefndi að loftflota til jafns við Frakk- land sérstaklega. Það væri örð- ugt að segja um það, hvað átt væri við með slíku jafntefli, og yrði þar að styðjast við get- gátur. Um ástandið í heiminum yfir- leitt komst Baldwin svo að orði, að ofsahræðsla væri ástæðu- sviði. Óhollusta getur verla stafað af þeim á nokkura hátt. Þar sem hér er um að ræða liiuta jurta, sem í sjálfu sér eru ekki vel hæfar til matar ótil- leiddar, á sama hátt og t. d. ávextir, er mjög mikið undir því komið, að þær séu tilreidd- ar á þann hátt að góðúr matur þyki. Auk þess er afar áríð- andi að vitamín og önnúr dýr- mæt efni fari ekki forgörðúm við matreiðslúna. Af ofangreindum ástæðum og frá menningarlegu og heilsu- fræðilegu sjónarmiði er mér það bæði ljúft og akylt að mæla með starfsemi þeiiTi er fröken Helga Thorlacius h«fir á hendi á þessu sviði“. laus. „Það er að vísu nokkuð dimmt yfir, eins og sakir standa, en ég hefi verið að svipast um eftir ljósi, og það er trú mín, að í ræðu Hitlers sé einmitt talsverð skímia“. Næstur tók til máls Mr. Atlee, höfuðsmaður í riddara- liðinu, fyrir verkamamnaflokk- inn á þingi. Hann sagði, að flokkurinn væri ekkí. ánægður með ráðstafanir þær, sem stjórnin hefði gert, urn aukn- ingu loftflotans. Yfir höfuð gæti flokkúrinn eklsi sætt sig við úrlausnir þessa,ra mála, á meðan einstökum r:[kjum héld- ist uppi, að hafa stóra loft- fiota. Brýna nauðayn bæri til þess, að leggja herbónaðinn í lofti í hendur Þjóðabandalags- ins. og koma almennuim flug- ferðum og notkun flugtækja undir alþjóðlegt eftirlit. „Þjóðabandalagið verðuir að v?era veruleiki, en ekki orðin tóm“, sagði hann. Austurríki og Lithauen kvíðandi. í ítalíu er yfirleitt tekið vel í ræðu Hitlers, en hann þykir þó hafa verið helzti óákveð- inn í orðum, þar sexn hann ræddi um afskipti eins ríkis af öðru. í Vín, hinsvegar, er íeeingur rnikill í blöðum stjcftTm.rinnar, Sumarbústaður í Fossvogi til sölu. Semja þai*f strax við Jónas H. Jónsson, Hafnar- stræti 15, sími 3327. Kaupið smárétti á kvöldborð- ið. Alltaf tilbúnir. Laugavegs- Automat. Góðar og ódýrar sportbuxur selur GEFJUN, Laugaveg 10. Sími 2838. Ilmvötn, hárvötn og hrein- lætisvörur, fjölbreytt úrval hjá Kaupfélagi Reykjavíkur. TilkynninRar Nýja bifreáSast. Sfmi 121«. Aöalstödn, sírni 1883. Húsnæði Þriggja til fjögra herbergja íbúð á bezta stað 1 bænum til leigur nú þegar. A. v. á. Ódýrt herbergi til leigu. Að- gangur að eldhúsi og vaska- Iiúsi getur fylgt. Uppl. á Lina- argötu 41, miðhæð. orð Hitlers skilin á þá leið, að Þýzkaland sé ekki við því búið að \irða sjálfsfcæði Austúrríkis, Það, hve Hifcler var loðinn í orðum viðvíkjandi þessu, er í Vín talið bera þess vott, að hinn viti sig sekan. í Frakklandi er heldur lítið gert úr ræðu Hitlers. Hann þykir hafa verið margmáll, en innihaldslítill. Skoða Frakkar ræðuna sem lilraun af hálfu Þýzkalands til þe: s að teygja Breta út úr þeirri samvinnu þjóðanna, sem nú væri í mynd- un. Vinstri blöðin líta svo á, sem ræðan sé hernaðaryfirlýs- ing’ á hendur kommúnistum. í Litliauen er mesti uggur í mönnum út af orðum Hitlers um það, að Lithauen væri undanskilið heitorðum um frið af hálfu Þýzkalands, og er þar í landi litið á þessi orð sem óbeina árásai’yfirlýsingu.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.