Nýja dagblaðið - 28.05.1935, Side 4

Nýja dagblaðið - 28.05.1935, Side 4
4 N Ý J A DAG B L A Ð I Ð I DAG Sólarupprás kl. 2.40. Sólarlag kl. 10.11. Plóð árdegis kl. 1.55. Flóð síðdegis kl. 14.25. Ljóaatimi hjóla og bifreiða kl. 9,45- 3,05. Veðurspó: Suðaustan kaldi. Skýj- að, en úrkomulaust að mestu. SMa og aktUatotari Landsbókasafnið...... 1-7 og 3-10 Alþýðubókasafnið ... 10-12 og 1-10 þjóðminjasafnið ............. 1-3 Náttúrugripasafníð .......... 2-3 þjóðakjalasafnið ............. 14 Landsbankinn ............... 10-3 Búnaðarbankinn .... 10-12 og 1-3 Útvegsbankinn ...... 10-12 og 14 Útbú Landsb., Klapparst........ 2-7 Pósthúsið: Bréfapdststoían .. 10-6 Bögglapóststöfan ........... 10-5 Skriístofa útvarpsins.. 10-12 og 1-6 Landssíminn ................... 8-9 tíúnaðarfélagið ...... 10-12 og 14 Fiskiíélagið (skrifstt) 10-12 og 1-5 Skipaútgerð ríkisins .. 9-12 og 1-6 Eimskip ....................... 9-6 Stjórnarráðsskrifst .. 10-12 og 14 Samb. ísl. samv.fél.....9-12 og 1-6 Sölus.b. isl. fiskfrl. .. 10-12 og 1-6 Skrifstofur bœjarins .. 9-12 og 14 Skrifst. tollstjóra .... 10-12 og 1-4 Skrifst. lögmanns .... 10-12 og 1-4 Ilafnarskrifstofan .... 9-12 og 1-6 Skipa- og skrán^t. rík. 10-12 og 1-5 Heimsóknartiml sjákraháM: Landsspítalinn ............... 34 Landakotssþitalinn .......... 3-5 VifilsUðahKlið . 12ya-lHog3V44% Laugameaapitali .......... 12V4-2 Kleppur .................... 1-5 Elliheimilið ................. 14 Sjúkrahús Hvítabandsins .... 24 Fæðingarh., Eirikag. 37 .. 1-3 og 8-9 NæturvörQur i Laugavegs- og Ing- ólfs-apóteki. Næturlæknir: Kristín Ólafsdóttir, Tjamargötu 10. Sími 2161. Bkenuntanir og itmkomor: Nýja Bíó: Nana kL 9. Gamla Bíó: Unnusti um of kl. 9. Karlakór Reykjavíkur: Söng- skemmtun i Gamla Bíó ki. 7,15. Samoðngnr og póatferðlr: Suðurland til Borgamess og frá Borgarnesi. Gullfoss til Akureyrar. Esja vestur um i hringferð. Dettifoss væntanlegur að norðan. Dagakrá útrarpaina: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Hó- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregn- ir. 19,20 Erindi Búnaðarfélagsins: Garðyrkjan, II (Ragnar Ásgeirs- son ráðunautur). 19,50 Auglýsing- ar. 20,00 Klukkuslóttur. Fréttir. 20,30 500 óra afmæli sænska rík- isþingsins: 'a) Ræða (Ásgeir Ás- geirsson, f. forsætisráðherra); b) Sænsk lög (Útvarpshljómsveitin). 21,00 Útvarpskvöld Skógræktarfé- lagsins: a) þorst. Ö. Stephensen: Upplestur; b) Hákon Bjamason: Sænsku skógamir; c) Ásgeir L. Jónsson: Bæjarstaðaskógur; d) Geir Gígja: Dýrin í skóginum; e) Maggi J. Magnús: Skógræktarfé- lag fslands. — Enníremur: Ein- söngur (Einar Markan) og íslenzk lög. Hannes r&ðherra er nýkominn af veiðum með 84 lifrartn. Esja fer í hringferð vestur um í kvöld. Karlakúr Heykjavíkur heldur söngskemmtun í kvöld kl. 7.15 sd. í Gamla BÍ4 (Jnnusti um oí Afarfjörug og skemmtileg talmynd með töfrandi söngvum, sungnum af hin- um ágæta söngvara LANNY ROSS, en aðalhlutverkið í mynd- inni er svo bráðskemmti- lega leikið af Charlie Ruggles, að undir mim taka í húsinu Aam&U Skipafréttir. Gulifoss fer vestur og norður í kvöld, aukahöín ön- undarfjörður. Goðafoss er í Hull. Dettifoss var væntanlegur til Reykjavíkur snemma í morgun. Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. þau mistök urðu, að grein, er frú Aðalbjörg Sigurðardóttir hafði ritað um „Mæðradaginn" fyrir Nýja dagblaðið, og átti að koma á sunnudaginn, barst ekki rit- btjórninni fyrr en í gær, og var þó ekki höfundi um að kenna. Skemmtiferð til Akraness efnir K. R. til á fimmtudaginn (upp- stigningardag). Verður Lúðrasveit Reykjavíkur með í förinni og spilar fyrir danzi bæði á leiðinni og ó Akranesi. Ýmiskonar íþrótta- keppní fer fram á Akranesi og skemmtanir. Má búast við veru- lega góðri ferð, þar sem Lúðra- sveitin og K. R.-ingar leggja sam- an til að gera hana ánægjulega, að ógleymdu Akranesi, sem að gamalla manna máli — og ungra — hefir fegurst að bjóða hér á landi af því sem sagt er að karl- mönnum almennt þyki „drottins fegursta smíði". K. Knattspymumót II. fL Síðastl. sunnudagskvöld voru þreyttir tveir leikir, Valur vaim Víking með 4:1 og K. R. vann Fram með 1:0. Standa félögin nú jöfn, hafa öll 2 stig. f kvöld kl. 73/4 keppa Víkingur og Fram og kl. 83/4 K. R. og Valur. Verða kappleikir þessir án efa fjörugir og eins og menn geta séð á úrslitum hinna leikjanna, er mjög óvíst um hvert félagið verður hlutskarpast. Fyrir knattspymuvini verður góð skemmtun að vera ó íþróttavellin- um í kvöld. Kappreiðar fóru fram á Skeið- vellinum við Elliðaámar síðastl. sunnudag. Áhorfendur voru á þriðja þúsund manns. Úrslitin urðu þessi: Skeiðhestar (250 m.). I þessu hlaupi voru reyndir 12 hestar í þrem flokkum. Fyrstur varð ,,þokki“ Friðriks Hannesson- ar, Lögbergi, 27 sek. í hlaupinu tóku þátt 6 hestar. Stökkhestar (300 m.) í þessum flokki kepptu 12 hestar í þrem flokkum. í fyrsta flokki urðu jafnir á 25.2 sek. „Balbo“ Stefáns Thorarensen lögregluþjóns og „Herkúles" Steinunnar Einarsdóttur, Rvík. í öðrum flokki varð fyrst „Gjósta" Birgis Kristjánssonar á 24.3 sek. og annar „Fengur" Guðm. Magn- ússonar Hafnarfirði, 24.5 sek. f þriðja flokki var fyrstur „Fróði“ Hjartar Sigmundssonar, Deildar- tungu á 24.8 sek. og annar „Krummi" Einars Sæmundssonar á 26 sek. í úrslitaspretti varð fyrst Gjósta á 24.6 sek. Stökkhestar (350 m.) í þessum flokki kepptu II hestar í tveim fíokkum. í fyrsta flokki nóði enginn hestur tilskyld- um hraða, en i öðmm flokki varð fyrstur „Fálki“ þorgeirs í Varma- dal á 28.2 sek. í úrslitaspretti varð fyrstur „Reykur" á 27.8 sek. og — Kappreiðamar voru kvik- myndaðar. Jarðarför Sigurðar Símonarsonar, kaupfélags- 8tjóra, fer fram frá Dómkirkjunni í dag kl. 1. Vandamenn Auglýsing um síldarkaup. Hefi verið beðinn að útvega ferska síld til söltunar á Siglu- flrði n. k. síldarvertíð, af 1—2 skipum. Þeir, sem vildu sinna þessu, geri svo vel að hringja í síma 9210 eftir kl. 8 að kvöldi og verða þá gefnar allar frekari upplýeingar. Hafnarfirði 27. maí 1935. Oskar Jónsson. Karlakór Reykjavíkur hylltur Framh. af 1. síðu. erlendu karlakóra. Því hefir hin nýafstaðna utanför kórs- ins skorið úr. Og þó að í er- lendum dómum um söng kórs- ins kenni auðvitað bæði sjálf- sagðrar kurteisi og velvildar, er kjarni þeirra á þá lund, að kórinn er vafalaust kominn í fremstu röð norrænna karla- kóra. Karlakór Reykjavíkur- Þeg- ar þú sigldir héðan á dögun- um, fylgdu1 þér ótal fagrar óskir og miklar vonir. Vinir þínir og velunnarar hér heima leituðu fyrst af öllu að fregn- um1 um söng þinn, er þeir sáu dagblöðin, og margir þeirra skrúfuðu frá útvarpinu í þeirri von, að heyra þar eitthvað fallegt um þig. Það gladdi okkur öll, er við fréttum, að kórinn hefði gagn- tekið Færeyinga með söng sín- um á útleið. En þar sem fær- eyskt orðtak segir, að Islend- ingar geti allt, og hér er um smáþjóð að ræða, vorum við ekki með öllu áhyggjulaus um kórinn fyrr en fyrstu' fregnirn- ar frá skandinavisku löndun- um1 tóku að berast hingað. Þær voru allar á eina lund. óskipt aðdáun. Stokkhólmur, hin glæsilega höfuðborg Svíanna, fagnaði kómum með snjó, þar var alhvít jörð, og með því auðsýndi hin fagra borg yður kurteisi sína. — En hér heima, úti á ultima Thule, hefir jörð- in að þessu sinni flýtt sér meir að grænka en dæmi munu til áður á þessari öld. Fósturjörð ykkar hefir að undanfömu verið að skrýðast í fegurstu vorklæðin, sem hún á til, svo að hún gæti fagnað sem bezt yður, sem komuð, sáuð og sigruðuð. Og nú vil ég biðja yður, kæru áheyrendur að hylla með ferföldu húrra Karlakór Reykjavíkur. Farar- stjóri, söngmenn, söngkeimari SELO-króm-filmur eru BEZTAR Skófatnaður * Stærðir: 36 til 41 kr. 5.75 Stærðir: 42 til 45 kr. 6.50 Strigaskór með gúmmíbotnum: Stærðir: 22—28 Verð 1.90 do. 29—35 — 2.50 do. 36—42 — 3.00 Karlmannsskór úr leðri 9.00 Skóv. B. Stefánssonar Laugaveg 22 A. — Sími 8628. Gúmmílímgerðin ~ Laugaveg 76 ~— vekur athyg-li á því að limið reynist ágætlega. Get nú afgreitt stærri og smærri pantanir með stutt- um fyrirvara. Þórariun Kjartanssou Sími 3176. og síðast, en ekki sízt söng- stjóri, Sigurður Þórðarson, lengi lifi! Má vafalaust telja að þessi hylling bæri flokknum ein- róma álit allra áheyrenda og bæjarbúa. Því lýstu fagnaðar- lætin. Nánari umgetning verður að bíða. En á ýmsu mátti skilja, að mörg lofsamlegustu umimæli erlendra blaða, væru ekki ein- göngu ritug af kurteisi eða frændsamlegri velvild. Annars syngur Karlakór Reykjavíkur aftur í kvö.ld. Sjötugur ferjumaður Framh. af 1. síðu. verzlunarumdæmum skiptu Papós og Eyrarbakki með þeim einum undantekningum, sem Vestmannaeyjar orsökuðu, en skreið sótt allt á Suðurnes. Er mér aldrei skiljanlegri en ■ nú áBtsæld Ólafs meðal eldri | manna austan Þjórsár. Ganga þjóðsögur eystra um hreysti Ólafs og úrræðasemi og jafnan fylgdi þá með, hvílíkur fjör- og gleðimaður hann var og góð_ ur drengur. Er gott til þess að vita, að mótatkvæðalaust veitti Alþingi ólafi 300 króna ár- . legan styrk fyrir nokkrum ár- I um. Mundi það ekki falla í NÝÍa Bfó Nana Stórfengleg amerisk tal- og tónmynd, samkvæmt heim8frægri sögu meö sama nafni eftir franska stór- akáldið Emile Zola. Aðalhlutverkin leika: Anna Sten, Linonel Atwill og Phillip Holmes. Böm fá ekki aðgang. 0 Odýra § aug’lýsingarnar Hreinar léreftstuskur eru keyptar daglega á kr. 1.00 pr. kg. Prentsm. Acta, Laugaveg 1.-------Sími 3948. Belti, kragar og hnappar úr skinni og margt fleira til skrauts á kjóla. Hanskasauma- stofa Guðrúnar Eiríksdóttur, Austurstræti 5. Hanskaskinn nýkomið í fjöl- breyttum litum. Komið og skoðið. Hanskasaumastofa Guð- rúnar Eiríksdóttur, Austur- stræti 5. Til sölu: Hnakkur með öllu tilheyrandi, ' beizli, haft og svipa. Sími 4246. Húsnæði Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast í Skerjafirði nú þegar eða 1. okt. Tilboð merkt 999 leggist á afgr. blaðsins fyr- ir mánaðamót. Sumaríbúð til leigu á Klé- bergi á Kjalarnesi. Veitingar geta komið til greina. Upplýs- ingar hjá ólafi Magnússyni. Sími 2112. Tilkynningar Stangaveiði í Laxá í Þing- eyjarsýslú fæst á leigu. Uppl. veitir Aðajsteinn Sigmundsson Austurbæjarskólanum. — Sími 4868. Vantar kaupakonu, kaupa- mann og vikadreng. Bjarni Bjarnason, Skáney. Til viðtals á Ránargötu 6 A. 16—18 ára piltur óskast á gott sveitaheimili í Borgar- firði, helzt yfir árið. A. v. á. Til Stykkishólms alla mánu- daga og fimmtudaga. Bifreiða- stöðin Hekla. Sími 1515. Nýja blfreiðast. Sími 1216. Aðalstöðin, sfmi 1383. smekk þeirra, er nú sitja á alþingi, að minnast 40 ára afmælis Þjórsárbrúarinnar með því að hækka að nokkru elli- styrkinn til þessa ósérhlífna eftirlifandi fulltrúa hinna mörgu, sem urðú að taka á sig erfiðleika sem við, sem nú lif- um, þekkjum lítillega að af- spum? Ólafur dvelur nú á heimili Kjartans fyrverandi bæjarfull- trúa í Hafnarfirði. Aðfluttur Rangæingiu.

x

Nýja dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.