Nýja dagblaðið - 30.05.1935, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 30.05.1935, Blaðsíða 4
4 N Ý J A D A G B L A Ð I Ð Bjarni Björnsson Skemmtun í Iðnó annað kvöld kl. 9. Þingmálafundur — Gamanvísur — Upplestur. Hláturinn er fínasta vitamínið. Aðgöngum. seldir frá 10. 1 DAG Sólaruppkoma kl. 2.35. Sólarlag kl. 10.17. Flóö árdegis kl. 3.50. Flóð síðdegis kl. 4.10. l.jósatími hjóla og bifreiða kl. 9,45- 3,05. Veðurspá: Ilægviðri. Úrkomulaust. Söfn og skrilfltotiir: Safn Ásm. Sveinssonar ....... 10-7 Bréfapóststofan ............ 10-11 pjóðminjasafnið .............. 1-3 Náttúrugripasafnið ........... 2-3 Messui: í dómkirkjunni: kl. 11 sr. Frið- rik Hallgrímsson, kl. 5sr. Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni: kl. 2 sr. Árni Sig- urðsson. í fríkirkjunni í Hafnarfirði: kl. 2 sr. Jón Auðuns (íai-ming). Heimsóknartlmi fljúkrahúflfl: Landsspítalinn ............... 3-4 Landakotsspítalinn ........... 3-5 Vífilstaðahælið . 12Vi-l% °8 3VÍ'4Va Laugarnesspítali . 12V4-2 Næturvörður í Laugavegs- og Ing- ólfs-apóteki. Næturlæknir Gísli Fr. Petereen, Eiríksgötu 25. — Sími 1774. Skemmtanlr og Bamkomnr: Nýja Bíó: Heljarstökkið kl. 5 o og kl. 9. Gamla Bíó: Unnusti um of kl. 7 og kl. 9. . Karlakór Reykjavikur syngur í Gamla Bíó kl. 2.30. Iðnó: Syndir annara kl. 8 verða leiknar í síðasta sinn. Lækkað verð. Samgðngur og póstlerðlr: Lyra til Færeyja og Bergen. Dr. Alexandrine væntanleg frá út- löndum. Dagskrá útvarpslns: Kl. 10,40 Veðurfregnir. 12,10 Há- degisútvarp. 14,00 Messa í Frí- kirkjunni (sr. Ámi Sigurðsson). 19.00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregn- ir. 19,20 Lesin dagskrá næstu vik.u. 19,30 Tónlgikar: Endurtekin lög (plötur). 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Útvarpskvöld Ferðafélagsins: a) Forseti félagsins (Jón Eyþ.): Á- varp; b) Skúli Skúlason: Sænska ferðafélagið; c) Kristján Ó. Skag- fjörð: Okið og Eiríksjökull; d) Björn Ólafsson: Ferðaminning. — Séra Garðar þorsteinsson og Arn- ór Halldórsson syngja „Glunta" og séra Garðar einsöng. Leikiýning' i Iðnó í dag (uppstigningard.) kl. 8 Syndir annara Eftir Einar H. Kvaran Soffía Quðlaugsdóttir og Haraldur BJörnsson Lœkkað verð. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag frá kl. 4 og morgun frá kl. 1 Verð 1.50, 2.00, 2,50. 8iðasta ainn. Simi 3191. |Gamla BíóBaWi Unnusti um of Afarfjörug og skemmtileg talmynd með töfrandi söngvum, sungnum af hin- um ágæta söngvara LANNY ROSS, en aðalhlutverkið í mynd- inni er svo bráðskemmti- lega leikið af Chariie Ruggles, að undir mun taka í húsinu sýud í dag kl. 7 og kl. 9. Barnasýning kl. 5: GALDRA-ÓLI. Talmynd með Litla og Stórn. Annáll Skipafréttir. Gullfoss var á ísa- liiði í gær. Goðafoss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull. Dettifoss er á leið til Hull og Hamborgar. Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er á leið til Leith frá Kaupmannahöfn. Selfoss er á leið til Antwerpen frá Grimsby. Feröafélag íslands hefir alllang- an tíma til umráða í útvarpinu í kvöld og verður honum skipt milli ýmsra þekktra ræðumanna, auk þess, sem sungin verða og leikin íslenzk lög. í kvöld verða veitingasalir Oddfellowhússins opnir fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Verður þar meðal annars lögð fram skrá um fyrirhugaðar skemmtiferðir félagsins í sumar og geta félagsmenn rætt hana þar sín á milli. Góðviðri var um allt land í gœr og hiti víðast frá 10—15 stig. — Nokkur þoka var þó við norð- uusturströndina og hiti þar 7—8 stig. ! U. M. F. Velvakandi hefir vinnu- dag í þrastaskógi næstkomandi sunnudag. þeir, sem vilja, geta farið á laugardagskvöld og verður tjöldum slegið við Álftavatn. — þátttaka tilkynnist stjóm félags- ins eða íerðanefnd. Jarðarför Sigurðar Halldórsson- ar, föður Halldórs úrsmiðs og þeirra systkina, fer fram á morg- un frá Fríkirkjunni. Bjami Bjðmsson gamanleikari efnir til skemmtunar i Iðnó kl. 9 annað kvöld. Syngur hann þar eingöngu nýjar gamanvisur og lieldur þingmáiafund. Eigast þar við margir þekktir menn og suma þeirra hefir Bjarni aldrei leikið ■úður. Verður þetta vafalaust góð skemmtun og án efa fjölsótt. Syndir annara, leikritið eftir Einar H. Kvaran, verður sýnt i ^lðnó í kvöld af leikflokki Soffíu Guðlaugsdóttur og Haralds Bjöms- sonar. Leiksýning þessi hefir feng- ið mjög lofsamlega dóma og er af mörgum talin sú bezta, seml sézt hefir hér á þessu leikári. Á leik- ritið og leikflokkurinn það fylli- lega skilið að sýningin verði vel sótt. Nýja dagblaðið kemur ekki út fyr en á laugardag. Skemmtiferðin, sem K.R. gengst fyrir í dag til Akraness verðúr hafin frá Hafnarbakkanum kl. 9 á e.s. Súðin. Frá Akranesi verð- ur farið aftur af stað heimleiðis kl. 8j/2 í kvöld. Farþegar með Dettifoss til Hull og Hamborgar í gærkvöldi: Dr. Guðbrandur Jónsson, Finnur Ól- afsson, Sigriður Bachmann, Krist- in Jónsdóttir, Svava Zoega, Guðm. Eggertsson, Geirþrúður Ásgeii’s- dóttir, .Tón þórðarson o. fl. Súðin fer héðan austur um uæstk. þriðjudagskvöld. Um mjólknrmeðferð Framh. af 3. síðu. ‘ > hitunina myndi C-bætiefni mjólkurinnar fara förg'örðum. Dálítið af C-bætiefninu fer for- görðum, jafnvei við varleg'- ustu lág'-gerilsneyðingaraðferð- ir, en ekki miklu meira, en for- görðum fer í ógerilsneyddri mjólk, hvort sem er. Sam- kvæmt nákvæmum rannsókn- um, er gert hefir ungfrú I. E. Jacobsen, cand. polyt., á rann- sóknastofu minni, hverfur C- bætiefni mjólkurinnar furðu- lega fjjótt, þótt mjólkinni sé aðeins hellt í annað ílát og svo látin standa. Innihald C-bæti- efnis var mjög lítið í allri sölumjólk, og að því leyti var ekki neinn verulegur munur á geril. og ógerilsneyddri mjólk. Að öllu samtöldu getúr mjólk ekki talizt sérleg C-bætiefnis- lind og þess vegna er líka pela- börnum nú á tímum gefinn dá- lítill appelsínu. eða tómötusafi í viðbót við mjólkina. Nú á dögum eru margar að- ferðir nothæfar til þess að ger- ilsneyða mjólkina með þeirri umhyggju, að ekki verði seyð- ingarbragð að henni. Til þess eru „Stassanisering“ og lang- dregin „Pasteurisering“ jafn hæfar, að telja má. Síðar- nefnda aðferðin hefir þó það framyfir, að hana má fram1- kvæma eftir að mjólkin er komin í flöskuna, sem hún er seld í. Flaskan sjálf gerilsneyð- ist þá líka og þar með er loku skotið fyrir eftirsmítun. Lang- dregin „Pasteurisering“ mjólk- ur í flösku, er því sú aðferðin, sem ég mæli sérstaklega með, enda er hún nú komin á í meira en 300 mjólkurbúum hér á landi. Þá er og sá kost- u r við þessa aðferð, að sé hún notuð, m!á með rjóma- magnsrannsókn (kremome- trisk Pröve) sem ég hefi fund- ið upp, auðveldlega ganga úr skugga um það, hvort mjólkin hefir verið hituð á réttan hátt, hvorki of né van. En algjörlega táldræg verð- ur þó gerilsneyðing og allt hreinlæti í fjósi, á meðan að leyft er að selja neyzlumjólk úr fötum. Það á algjörlega að bannfæra fötuna á bak við húðarborðið, fötuna, sem mis- jafnlega hreinar hendur, veiða upp úr einn mæli mjólkur við og við. Jafn ógerlegt og það er, að ábyrgjast nokkurt á- kveðið fitumagn í fötumjólk, jafú ómögulegt er að ábyrgj- ast nokkurn skapaðan hlut um heilnæmi hennar. Neyzlu- mjólk skyldi ætíð seld á vel lokuðum flöskum og dagsetn- ing gerilsneyðingarinnar mótuð í lokið. Helzt ætti hún að ger- ilsneyðast í flöskunni, og í búðunum ber að geyma hana í kæliskáp. Á mjólkursölu. og Uppboð. Opinbert uppboð verður hald ið við Vesturgötu 55, þriðju- daginn 4. júní, kl. 2 síðdegis, og verða þar seld öll smíðaá- höld úr dánarbúi Gísla Gísla- sonar, þar á meðal 1 bandsög, 2 rennibekkir, skrúfstykki o. fl. Ennfremur 2 Kelvinvélar, 1 bátur vélarlaus, 1 byssa, svo og' einn skúr, lóðarlaus, innan- stokksmunir o. m. fl. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Skiftafundur í dánarbúi Magnúsar lagapró- fessors Jónssonar verður hald- inn á Bæjarþingstofunni föstu- daginn 31. þ. m. kl. 10 f. h. til þess að taka ályktun um leigu eða sölu á veiðiréttindum bús- ins fyrir Kaldárhöfða. Lögmaðurinn í Reykjavík, 28. maí 1935. BJðrn Þórðarson. FÖNIX ö AXLABÖND ISLENSKUR IÐNAÐUR veitingastöðum á sömuleiðis að bera neytanda mjólkina í lok- uðum flöskum, svo að hann geti haft gætur á hvað honum er borið. Þetta er ógerningur, þegar mjólkin er borin fram í könnu eða glasi. Ef þess er óskað, að auk neyzlumjólkur í flöskum sé seld ódýrari mjólk úr fötu til mjólkurmatar, þá á að einkenna ihana, sem1 mat- reiðslumjólk, er aðeins megi neyta soðinnar. Að mínu áliti er þó engin þörf á slíkri mat- reiðslumjólk, sökum þess, að til mjólkúrmatar má nota undanrenningu, blandaða rjóma eða vatni, sem mönnum þóknast. Auðvitað svarar ekki kostnaði, að selja undanrenn- ingu í flöskum (a. m. k. yrði hún þá óhæfilega dýr), en það er líka tæplega hætt við því, að hún verði notuð til drykkju, en einmitt mikil hætta á því um aðra mjólk er notuð er til matreiðslu. Nýja Bíó Heljarstðkkið Spennandi og skemmtileg þýzk tal- og tónmynd. Að- alhlutverkið leikur Ofurhug- inn Harry Piel. Myndin sýnir spennandi og æfintýraríka sögu, er gerist að mestu leyti í hinu hrikalega og fagra umhverfi Alpafjallanna. Sýnd í kvöld kl. 5—7 og 9. Lækkað verð kl. 5. Engin barnasýning. 9 Odýru f auglýsingarnar Kaup og sala Lítið hús óskast til kaups við miðbæinn. Þarf að vera laust til íbúðar 1. október. Til- boð merkt „Hús“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 5. júní. Belti, kragar og hnappar úr skinni og margt fleira til skrauts á kjóla. Hanskasauma- stofa Guðrúnar Eiríksdóttur, Austurstræti 5. Fasteignasala Helga Sveins- sonar er í Aðalstræti 8. Inng. frá Bröttugötu. Sími 4180. Hanskaskinn nýkomið í fjöl- Iireyttum litum. Komið og skoðið. Hanskasaumastofa Guð- rúnar Eiríksdóttur, Austur- stræti 5. 150 kg. af ágætum harð- fiski til sölu. Tækifærisverð. A. v. á. Saltfiskbúðin er vel birg af nýjum fiski. Sími 2098. Smurt brauð, margar teg- rndir. Laugavegs Automat. Atvinna Vantar kaupakonu, kaupa- mann og vikadreng. Bjami Bjarnason, Skáney. Til viðtals á Ránargötu 6 A. Húsnæði Ibúð, tvær stofur og eldhús, með nýtízku þægindum (helzt í Vesturbænum) vantar mig 1. okt. n. k. Tvennt í heimlli. Til- boð óskast nú þegar. Sigurður Skúlason, magister. Sími 2526. 1 TilkptningL r Nýja biíredöast. Simi 121«. Aðalstöðln, sími 1S8S. Gúramílímgerðin ZZZ Laugaveg 76 vekur athygli á því að limið reynist ágætlega. Get nú afgreitt stærri og smærri pantanir með stutt- um fyiirvara. Þórarinn Kjartansson Sími 3176.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.