Nýja dagblaðið


Nýja dagblaðið - 06.06.1935, Qupperneq 2

Nýja dagblaðið - 06.06.1935, Qupperneq 2
2 N Ý J A DAGBLAÐIÐ Bjarni Björnsson endurtekur skemmtun sína 1 kvöld í Iðnó Aðgöngumiðar seldir frá kí. 1. Sími 3191. Matreiðslu-mann eða konu, vantar á Kristneshælið þ. 1. október n. k. Umsóknum fylgi upþlýsingar um fyrra starf og með- mæli, ef til eru, ásamt launakröfu. Umsóknir sendist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Box 667, fyrir l.júlín.k. Sijórnarnefnd ríkísspífalanna. ÍÞRÓTTA-, STJÓRNMÁLA-, SKÓLA- TEMPLARA r É L 0 G! Athygli yðar skal vakin ó því, að ég hefi fcngið ný tízku tæki til að emaiilera. Nú getið þér í fyrsta skifti á Isiandi fengið FÉLAGSKEBKI yðar smíðuð og emadleruð hjá mér, í öllum litunr Kiartan Ásmundsson, Gullsmiður & Emailleur, Hafnarstræti 8, 2. hæð (hús Gimnars Gunnarssonar). Sírni: 1290. Hangikjöt til hvítasunnunnar verður eins og fyr bezt að kaupa hjá okkur. Pantanir afgreiddar í símum 1080 2678 4241 Samband Isl. samvinnuíéiaga Sláturfélag Suöurlands býður yður enn sem fyr úrvalsvörur í hátíðamatinn. T. d.: Nýslátrajð grísakjöt, alikálfa- kjöt, og nautakjöt af ungu, nýveiddan lax, nýreykt hangikjöt og margskonar bjúgu; kjúklinga, r júpur og g æ s i r, n ý 11 r j ó m a b ú s s m jö r, nýorpin egg: fjölbreytt úrval af áskurði á brauð og niður- suðuvörnr. — Gerið svo vel að panta vörurnar eigi síðar en á föstudag og athugið, að á laugardag er búðum lokað kl. 4 eftir hádegi. MATARDEILDIN. Hafnarstræti 5. KJÖTBÚÐIN. KJÖTBÚÐ SÓLVALLA. Týsgötu 1. Ljósvallagötu 10. I KJÖTBÚÐ AUSTURBÆJAR. Laugavegi 82. MATARBÚÐIN. Laugarvegi 42. Erlendar íbróttafréttir FRÁ FRÉTTARITARA NÝJA DAGBLAÐSINS. Kaupm.höfn í maí. Næst bezti úrvalsflokk- ur þýzkra knattspyrnu- manna kemur hingað til Reykjavíkur í júlí. Þýzk blöð skýra frá því, að upphaflega hafi verið ætlunin, að þýzki úrvalsflokkurinn í knattspyrnu færi til Islands í júlímánuði í sumar. En sökum þess, að ráðið sé, að Þjóðverj- ar keppi bæði við Svía og Norðmenn í júlímánuði, hafi verið álitið of erfitt fyrir landsflokkinn að keppa líka við Islendinga. Knattspyrnusam- bandið Þýzka hefir því valið B-úrvalsflokkinn — þ. e. næst- bezta landsflokkinn — til far- arinnar, og fer hann beint til Reykjavíkur. Úrvalsflokkur þýzkra knatt- spyrnumanna hefir tvö síðustu árin unnið alla kappleika, sem hann hefir háð við erlenda landsflokka, að tveimur undan- skyldum1. Tapaði hann einum kappleik í fyrra og nú fyrir skömmu unnu Spánverjar hann með 2 mörkum á móti 1. — Þýzki A-úrvalsflokkurinn er því sennilega fræknasti knatt- spyrnuflokkur áhu.gamanna, sem nú er til í Evrópu. En B- flokkurinn stendur honum ekki mikið að baki. Hafa margir af leikmönnunum tekið þáttífjöl- mörgum' knattspyrnukappleik- um' erlendis og eru mjög skjótir og öruggir. Má því gera ráð fyrir, að líf verði í tuskunum, þegar þeir keppa við íslendinga á knattspyrnu- vellinum í Reykjavík í sumar. Hvers má vænta af ut- anför Vals? Sennilega verða líka harð- sóttir kappleikar þeir, sem knattspyrnufélagið Valur ætlar að heyja í Noregi, Svíþjóð og Danmörku í júnímánúði. Eftir því sem kunnir íþróttamenn hafa sagt fréttaritara Nýja dagblaðsins, eru norskir knatt- spyrnumenn nú eflaust frækn- astir. Munu norsku keppinaut- arnir því verða Val erfiðastir viðfangs. Önnur harðasta bar- áttan verður í Svíþjóð og enn má vænta þess, að kappleik- arnir hér í Danmörku verði fj.örugir. H. I. K. er ekki með- al þeirra félágá, sem keppa um1 danska knáttspymutitilinn í meistaraflokki, en tekur aftur á móti þátt í keppni Kaup- mannahafnarfélaganna. En H. I. K. hefir samt ekki getið sér r.eitt frægðarorð í þeim kapp- leikum á þessu ári. En aftur á móti vann það keppni knatt- spyrnufélaganna í vesturhluta borgarinnar. Annar keppinautur Vals í Danmörku er K. F. U. M., sem fyrir nokkrum árum tók þátt í Danmerkurkeppninni og nú er aðeins í I. flokki, en í þeim floklíj eru næst beztu knattspyrnufélög Dana, þó merkilegt megi heita. Útlit er fyrir að K. F. U. M. muni vinna glæsilegan sigur í I. flokki, svo sennilega verðúr félagið aftur á meðal meistara- flokkanna við haustkappleik- ana. Þess má geta, að báðir keppinautar Vals í Danmörku eru flestum dönskum knatt- spýrnuflokkum skjótari í leik, en ekki harðleiknir. Millilandakeppni í knatt- spyrnu. f Eins og áður er getið um, hafa Spánverjar nýverið sigr- að Þjóðverja með 2:1 og voru 74 þús. áhorfendur viðstaddir. 1 öðrum millilandakeppnum í knattspyrnu, sem háðar hafa verið undanfarið, hafa úrslit orðið þessi: Ungverjar sigruðu Austurríkismenn með 6:3, Hol- lendingar Belga með 2:0, Eng- lendingar Hollendinga með 1:0 og austurríski B-flokkurinn sigraði Pólverja með 5:2. —- Af þessu má sjá, að B-flokk- arnir geta lilía verið skæðir, ef svo ber undir. Norðmaður keppir í fyrsta skipti urn heims- meistaratitil í hnefaleik. Innan skamms mun norskur hnefaleikamaður í fyrsta skipt- ið keppa úm! heimsmeistaratitil í hnefaleik. Að vísu er ekki um að ræða opinberá keppni um heimsmeistaratitilinn, en sökum þess að norski hnefa- leikárinn Pete Sanstöl á að berjast við negrann A1 Brown, sem er heimsm'eistari í sínum þyngdarflokki, verður raun verulega barizt (um heims- meistaratitilinn. Sanstöl og Brown hafa bar- izt áður og sigraði Brown. En Norðmen n vona, að nú verði útkoman önnur, þegar þeir innan skamms keppa í Gauta- borg. Fimleikamót í Svíþjóð. Fimleikafólki frá öllum Norðurlöndum og víðar að úr Evrópu, hefir verið boðið að taka þátt í fimleikamóti, sem haldið verður á Skáni í Sví- þjóð dagana 20. júní til 15. júlí. Auk þess, sem þar verða, haldnar fimleikasýningar, verða sýndir þjóðdansar og keppt í handknattleik. Líka verða fluttir margir fyrirlestr- ar um leikfimi. B. S. I dag verður opnuð búð á Laugaveg 34 og verður þar selt allskonar smurt brauð og allskonar salöt í lausri vigt út úr húsinu. Brauðið verður afgreitt í bögglum eða á annan hátt, eftir vild kaupenda. 0 Smurðsbrauðsbögglar Salöt Böggull með 4 sneiðum kr. 0,40, Humarsalat m. Aspas ,— — 4 — — 0,60. ávaxtasalat — •— 4 — — 0,80. karry-salat — — 4 — — 1,0Ö. ítalskt salat prinsessusalat rússneskt síldarsalat síldarsalat. Samkvæmissneiðar verða seldar á kr. 0,40 og kr. 0,50 sneið- in og eru þær sendar heim á snotrum fötum, sem ekki þarf að skila aftur. Þér ættuð að reyna þetta og sjá hvort yður líkar ekki. Auðvitað sendum við ufn allan bæ. Tekið við pöntunum fram til kl. 10 á kvöldin. Smurðsbrauðslbúðin Ragna Evertsdöttir Simi 3544. L ug veg 34. Fyrír 22-25 kronur getið þér farið til Borgarfjarðar um hvítasunnuna. E.s. „Suðurland“ fer til Borgarness á laugardaginn kl. 17 og hvításunnudagsmorgun kl. 8,30, og til baka bæði á sunnudagskvöld og mánudagskvölcl. Súmarhótelin að flrnbjarnarlazk, Hreðavafni, Norð- íungLi og Svignaskarði taka á ’móti gestum um hátíðina Allar nánari upplýsingar gefur: Ferðaskrifstofa Islands Austurstræti 20. Sími 2939.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.