Nýja dagblaðið - 16.06.1935, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 16.06.1935, Blaðsíða 4
á BI Ý J A DVðBLáBlB T DAG Sólaruppkoma kl. 2.04. Sólarlag kl. 10.52. Flóð árdegis kl. 4.55. Flóð siðdegis kl. 5.20. Mikilfengleg tal- og hljóm- mynd, gerð eftir skáldsögu heimskautafarans Ljósatími hjóla og bifreiða kl. 9,45.-3,05. \'eðurspá: Breytileg átt og hœg- viðri. Skúraleiðingar. Messur: PETER FREVCHEN. sýnd kl. 7 og 9. (Alþýðusýning kl. 7). Kl. 5 Bamasýning: RÖSKUR STRÁKRU með Jackie Cooper. — Síðasta sinn! .. í dómlcirkjunni: kl. 11 sr. Friðrik Hallgrímsson. í fríkirkjunni: kl. 2 sr. Ámi Sig- urðsson. í fríkirkjunni í Hafnarf.: Kvöld- söngur kl. 8. Söfn og skriístofur: Safn Asmundar Sveinssonar .. 1-3 Safn Einars Jónssonar ........ 1-3 þjóðminjasafnið .............. 1-3 Náttúrugripasafnið ........... 2-3 Bréfapóststofan ............ 10-11 Landsíminn .................. 10-8 Heimsóknartimi sjúkrahúsa: Landsspítalinn ............... 3-4 Landakotsspítalinn ........... 3-5 Vífilstaðahælið . 12!/^-l% og3%-4^4 Laugarnesspítali .......... 12^4-2 Sjúkrahús Hvitabandsins .... 2-4 Fæðingarh., Eiríksg. 37 .. 1-3 og 8-9 Kleppur ...................... 1-5 EHíheimilið .................. 1-4 Næturvörðúr í Reykjavíkurapóteki og lyfjabúðinni Iðunn. Næturlæknir: Guðm. Karl Péturs- son. Sími 1774. Aðra nótt: Halldór Stefánsson Skemmtanir ofl samkomur: Gamla Bíó: Eskimo sýnd kl. 7 og 9. Röskur strákur á bamasýn- ingu kl. 5. Nýja Bíó: Hetjan mín kl. 7 og 9. Bamasýning kl. 5. Dagskrá útvarpsins: Kl. 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa i Dómkirkjunni (sr. Friðrik Hall- grímsson). 15,00 Tónleikar (frá llótel ísland). 18,45 Barnatími: Sumarlíf dýranna (Gunnar M. Magnússon kennari). 19,10 Veður- fregnir. 19,20 Erindi kennarasam- handsins: Kennarastéttin og frreðslumálin (Arngrímur Krist- jánsson kennari). 19,50 Auglýsing- ar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Leikrit: „Fólkið á Mýri“, eft- ir Ellen Reumert (Haraldur Björnsson, Anna Guðmundsdóttir, Hanna Friðfinnsdóttir, Lárus Ing- ólfsson, Nína Sveinsdóttir). 21,00 Tónleikar: a) Beethoven: Symp- honia • nr. 8 (plötur); b) Endur- tekin lög (plötur). Danslög til kl. 24. — Heimboð hermanna London kl. 16, 16/6. FÚ. Uppgjafahermenn í Englandi liafa nú fengið heimboð frá Frakklandi og Þýzkalandi. Er hað félagsskapur uppgjafaher- manna í Frakklandi og Stál- hjálmafélögin í Þýzkalandi, sem senda heimboðin. Togari tekinn. Varðbáturinn^ „Ingimundur gamli" tók í fyrra- dag þýzkan togara „Stochelhum" í'rá Cuxhaven að landhelgisveið- um austan við Vík í Mýrdal. Fór varðbáturinn með hann til Vest- mannaeyja og var hann dæmdur í 20.500 kr. sekt og afli og veiðar- færi gert upptækt. Annáll Skipafréttir. Gullfoss er á leið frá Kaupm.höfn til Leith. Goða- foss er á leið til Hull frá Vest- mannaeyjum. Dettifoss er í Rvík. Brúarfoss var á Sauðárkróki i gær. Lagarfoss var á Blönduósi i gæi'. Selfoss er á Vestfjörðum. Nýlátin er að Eskiholti í Borg- nrfirði frú Helga Eysteinsdóttir, 74 ára að aldri. Var hún kona Sveins bónda þar, en móðir As- mundar myndhöggvara og þeirra systkina. Allsherjarmótið. llndanrás í 100 m. hlaupi fer fram í kvöld kl. 6. Iíeppendur og starfsmenn mæti stundvíslega. Fulltrúaþing Samb. ísl. barna- kennara verður sett í K. R. hús- inu kl. 8*4 annað kvöld. Formað- ur sambandsins flytur erindi i út- varpið í kvöld kl. 7,20 og fjallar það um kennarastéttina og af- skipti honnar af fræðslumálun- um. Skeljungur fór héðan í gær með olíufarm tii hafna úti á landi. Embættisprófi í lögfræði luku í gær Hermann Jónsson með 1. eink., 124 stigum og Sigurgeir Sigurjónsson með 1. eink., 123 stigum. Embættisprófi í guðfræði luku í gær Eirikur Eiríksson með 122 stigum og Jóhann Jóhannsson með 122 V3 stigum. Menntaskólanum verður sagt upp á morgun kl. 1. Að þessu sinni útskrifast 42 stúdentar, 22 úr máladeild og 20 úr stærðfræði- deild. Gagnfræðaprófi ljúka 35 nemendur. Sökum óvenjulega mikilla lasleika hafa ekki allir fulllokið prófum sínum, en munu gera það mjög bráðlega, þó senni- lega einhverjir gagnfræðinganna okki fyrr en í haust. Einn þekktasti hlaupari Dana, Albert Larsen, tekur þátt í 400 m. og 800 m. hlaupum á Allsherjar- mótinu, sem hefst á morgun. — Larsen hefir seytján sinnum verið Danmerkurmeistari, átta sinnum í 1500 m. hlaupi, sjö sinn- um i 800 m. hlaupi og tvisvar sinnum i 400 m. hlaupi. — Hann keppir hér af hálfu í. R. Norskur íþróttamaður, Holger Borvik, tek- ur einnig þátt í mótinu. Hann kastaði lengst í spjótkasti á Alls- herjarmótinu i fyrra, en, keppti þá .ekki fyrir ncitt félag. Nú keppir hann fyrir Armann. Óðinn var á Ólafsfirði í fyrra- dag og náði út síðasta vélbátnum. 9 trillubátar eru ónýtir, og einn 18 tonna bátur. Vélar náðust úr 6 trillubátum lítið skemmdar. At- vinnuleysi er yfirvofandi í þorp- inu, enda sífelldir stormar og ó- gæftir. — FÚ. Menntnskólanum á Akureyrf var slitið 14. þ. m. með ræðu skóla- meistara, er hann nefndi „Kaup- kröfur Niolsar Símonarsonar“. 22 stúdentar voru brautskráðir, 15 með 1. eink. og 7 með 2. — Gagn- Má anka viðskipti Breta og^íslendinga ? Framh af 1. síðu. an stríðið stóð yfir. Eldri ís- lendingar í Bandaríkjunum töluðu ágæta íslenzku, en mér virtist að yngri kynslóðin mundi naumast vera eins dug- leg í því efni. Möguleikar um aukinn út- flutning frá íslandi til Eng- lands. — Geta Englendingar keypt meira af íslenzkum fisk til endurútflutnings. — Hvaða möguleikar eru á um aukin verzlunarviðskipci milli Englands og íslands? — Auðvitað erum við alltaf að vinna að auknum verzlunar- viðskiptum, sem þegar má telja að séu mjög mikil milli landanna. Með tilliti til þess, á hvem hátt hægt sé að auka útflutning Islendinga til Eng- lands, er nú naumast mögulegt að gera sér grein fyrir, um hvaða vörutegundir skyldi vera að ræða. Englendingar kaupa mikið af nýjum fisk frá Is- landi og meira en frá nokkru öðru landi, en aftur á móti minna af saltfiski og þá mest- m’egnis til endurútflutnings. — Er ekki hugsanlegt, að Englendingar muni kaupa meira af íslenzkum fiski til endurút- ílutnings? — Um það verður engú hægt að svara nú með nokkurri vissú. Fyrst yrðu fiskimálafræðingar að hafa málið til gagnkvæmrar rannsóknar. — Er hægt að búast við auknum innflutningi frá Is- landi á öðrum vörutegundum ? — Sökum þess að erfitt er nokkuð um það að segja eins og stendur, verður svarið að biða þar til seinna. Því hagar þannig til, að Englendingar kaupa ýmsar aðrar vöruteg- undir en fisk frá íslandi og Englendingar veiða meira af síld, en þarf til neyzlu1 í land- inu. En eins og áður er sagt, er alltaf unnið að því að auka verzlunarviðskipti milli þessara tveggja landa. pekking Englendinga um ts- land og möguleikar nm auk- inn ferðamannastraum frá Englandi. Að síðustu spyr fréttaritari Nýja dagblaðsins Mr. Cable, hvort þekking Englendinga um ísland, aukizt og hvern veg því yrði til leiðar komið að enskt skemmtiferðafólk vendi þangað komur sínar. — Fjöldi manna í Englandi og Skotlandi hafa annaðhvort verið á Islandi eða þekkja fólk, sem þar hefir dvalið. Farþega- skipin fara troðfull frá Leith til íslands og sama má segja um stóru skemmtiferðaskipin, sem koma við á norrænum höfnum. Vitanlega leiðir þetta til aukinnar þekkingar um ís- land. — Álítið þér að aukin aug- fræðapról'i luku 41, 30 með 1. eink., 8 með 2. og 3 með 3. eink. Ilæsta stúdentspróf var 7.22 og hæsta gagnfræðapróf 7.40. Nem- endur skólans voru alls 201. - FÚ. »Bínkaíyrirtækið« er orðið fylgislaust Framh. af 3. síðu. Jónsson dýralæknir fyrir Framsóknarflokkinn, Kristján Guðmundsson fyrir Alþýðu- flokkinn, Þorsteinn Briem og Thor Thors fyrir íhaldsflokk- ana. Þorsteinn Briem reyndist gersamlega fylgislaus. Aðalmál hans var forarmálið og fór hann um það mörgum orðum, að stjórnarfl. hefðu ekki viljað leggja niður þingfararkaupið og verja því til safnþróa í sveitum, eins og hann hefði viljað. En Briem kom fram með þá tillögu eftir að Jónas Jóns- son hafði lagt til að afla fjár- ins með því ag leggja niður skrifstofufé presta. Briem' var spurður að því á fundinum, hvort hann vildi ekki gefa öðrum þingmönnum fordæmi, með því að byrja að leggja sitt þingfararkaup til safnþrónna. Þá varð Briem ekki um sel og þagnaði. Þessi fundur sýndi það mjög .greinilega, að Dalamönnum er hin mesta raun, að þeir skuli eiga þátt í þingsetu Briems, og er almennur áhugi fyrir því í Dölúm, að láta slíkt ekki ske oftar. STÓRHOLTS- FUNDURINN. Á Stórholti í Saurbæ mætti Bjarni Bjarnason alþm. fyrir Framsóknarflokkinn, Pétur Halldórsson fyrir Alþýðuflokk- inn, Eiríkur á Hesti og Þor- steinn sýslumaður fyrir íhalds- flokkana. I Rúmlega 3/5 fundarmanna voru Framsóknarmenn. Eiríki á Hesti gekk illa að ag verja „Bændaflokkinn" og mátti heita, að hann gæfi upp alla vöm, þegar leið á fundinn. Hældi hann þá Jónasi Jóns- syni, og sagðist ekki vera svo blindur, að viðurkenna það ekki, að Jónas væri hugsjóna- maður. Frammistaða Þorst. sýslu- manns var þó öllu lakari en sr. Eiríks. Seinustu ræðuna las hann upp úr vasabók sinni og hafði sýnilega eytt í það mikl- um tíma, að hröngla saman óhróðri um stjómina. Þykir Dalamönnum lítill sómi að Þorsteini sem þing- manni, hvað sem annars má um hann segja. lýsingastarfsemi um Island sem ferðamannaland, mundi auka ferðamannastrauminn þangað ? — Ég held að allir hlutir verði að hafa sína eðlilegu þró- un og þessvegna sé ekki rétt að framkvæma neitt með ofur- kappi. Enskir ferðalangar, sem hafa komið til íslands, geta sagt löndum sínum frá því, sem þeir sáu þar og heyrðu og ætla ég það beztu auglýsing- una fyrir Island, sem ferða- mannaland, segir Mr. Cable, sem í sumár mun dvelja á Is- landi um þriggja vikna tíma. B. S. Ný|a Bíó Hetjan mín Amerisk tal- og tónmynd. Aðalhlutv. leika: Dorothy Jordan og Richard CromweU. Aukamynd: Brúðkaup Friðriks ríkiserí- ingja og Ingiríðar prinsessu. Sýningar í kvöld kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 5. Lækkað verð kL 7. # Odýrn # au^lýsingarnar Lítið hús, í eða við miðbæ- inn, óskast til kaups. Tilboð merkt „Hús“, leggist á afgr. Rabarbari fæst í Kaupfélagi Reykjavíkur. Saltfiskbúðin er vel birg af nýjum fiski. Sími 2098. Smurt brauð, margar teg- undir. Laugavegs Automat. Góðar og ódýrar sportbuxur selur GEFJUN, Laugaveg 10. Sími 2838. Húsnæði I Gott herbergi með húsgögn- um til leigu í miðbænum.A.v.á. Tapað-Fundið Tapast hefir skjalamappa. Finnandi beðinn að skila henni á afgr. Nýja dagbl. gegn fund- arlaunum. [ Tilkynningar II Ferðaskrifstofa Islands Austurstræti 20. Sími 2939. hefir afgreiðslu fyrir flest sumargistihúsin og veitir ó- keypis uppl. um ferðalög um allt land. Nýja bifre4Saat. Sími 121«. Brúai foss fer á þiiðjudagskvöld 18. júní, um Vestm.eyjar til Leith og Kaupm.hafnar. Farsoðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag. Selfoss fer 19. júní til Aberdeen, Antwerpen og London. Dettifoss fer 19. júní (miðvikudag) í hraðferð vestur og norður.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.