Nýja dagblaðið - 27.06.1935, Page 2
1
H « J *
n s • b
H.f, Eimskipafélag Islands
Árður til hluthafa
4
Á aðalfundi félagsins, sem haldinn var þ. 22. þ.m.,
var samþykkt að greiða 4°/„ — fjóra af hundraði —
í arð af hlutafénu.
Hluthafar framvísi arðmiðum á aðalskrifstofu fé-
lagsins í Reykjavík, eða hjá afgreiðslumönnum félags-
ins úti um land.
Norræna ríthöfundamótið
Framh. af 1. síðu.
G. G. áfram. Eins og nú hag-
ar til, getur sérhvert erlent
bókaútgáfufélag hýtt og prent-
að íslenzka bók — og selt
ótölulegan eintakafjölda — án
þess að íslenzki rithöfundurinn
fái borgað eyrisvirði. Kemur
þetta til af því, að Island er
ekki innan Bemar-sambands-
ins, og þess vegna eru íslenzkir
rithöfundar réttlausir. Virðist
því vera sjálfgefið að íslend-
ingar ráði bót á þessu svo
fljótt sem því verðúr við kom-
ið.
kostnaðarlausu. Og menn eru
jafnvel lausir við þá fyrirhöfn,
ag skila bókunum sjálfir, því
að starfsfólk bókasafnanna
sækir þær aftur til þeirra.
Liggur í augum uppi, að slíkt
framferði og þetta, eykur sízt
tekjur rithöfundanna. — Ef
bókaútlán verða rekin í eins
stórum stíl og á sama hátt í
Noregi og nú tíðkast í Dan-
rnörku, trúi ég ekki öðru en
norsku rithöfundarnir skipti
fljótlega um skoðun.
Seljum bensin
og bílasmurningsolíur
lægsta verði.
Sparið peninga með því að
kaupa þessar vörur hjá
H.F. NAFTA
Tryggvagötul 28 — Reykjavík.
Símar 4493 og 2868.
Þeir nýsveinar, sem vilja fá inntöku í Stýrimanna-
skólann næsta vetur, sendi forstöðumanni skólans beiðni
um það fyrir 1. september, áamt áskyldum vottorðum,
(Sjá B-deild Stjórnartíðindanna 1924, bls. 113 — 114,
7.—9. grein).
Reykjavík, 24. júní 1935
Páli Halldórsson
Frú Ellen Hörup
heidur fyrirlestur annaðkvðld
kl. 8,30 í Iðnó:
Konur, stríð og fasismí.
Aðgöngnmiðar 1 krónn
hjá Eymund88on, Hljóðfærahúsinu og Atlabúð.
Áfengisverzlun ríkisins hefir einkarétt á framleiðslu
bökunardropa og hún ein selur þessa vöru í heildsölu
hér á landi.
Nú eru að koma á markaðinn bökunardropar í glös-
um af nýrri gerð. Smásöluverðið er tilgreint á hverju
glasi og er sem hér segir:
15 gr. glas.......kr. 0.40
30 — — — 0,70
50 — — — 1,20
Eru allar tegundirnar jafndýrar, Cítróndropar, Van-
ilíudropar, Möndludropar, Kardemommudropar og Rom-
dropar. Verzlanir fá heildsöluafslátt frá þessu útsöluverði.
Hér eftir snúa allar verzlanir sem á þessari vöru
þurfa að halda, til
Afengi s verzlunar
ríki sin s Hrin2g£9 j, ,8íma
Frumvarp í danska þlng-
Inu um eignarrétt and-
legra verba.
I sambandi við umræðumar
um réttindi rithöfunda, flutti
dr. Hartvig Jacobsen form.
danska rithöfundasambandsins,
þann merkilegasta fyrirlestur,
sem fluttur var á mótinu.
Ræddi hann um hið nýja við-
horf um eignarrétt rithöfund-
arins. Dr. Jacobsen gat þess í
fyrirlestri sínum, sem! opnaði
nýja innsýn inn í framtíðina,
að frumvarp til laga um' eign-
arrétt andlegra verka, mundi
koma til umræðu í danska
þinginu í haust. Samkvæmt því
frumvarpi verður eignarréttur
andlegra verka eins raunhæfur
og eignarréttur til efniskenndra
hluta
Tollur af bókaútlánum.
— Danskir bóksalar og
bókasSfn spllla bóka-
markaðinnm.
Dönsku fulltrúamir á rithöf-
undamótinu í Helsingfors báru
fram þá uppástungu, að bóka-
söfn einstakra manna eða
stofnana hafi því aðeins rétt tii
bókaútlána, að þau semji skrá
yfir alla lánþega sína. Um leið
og þau ár hvert sendi skýrslu
þessa til ríkisstjórnarinnar, sé
þeim skylt að greiða í menning.
arsjóð, sem' svarar 5 kr. fyrir
hvem lánþega.
Allir fulltrúamir, nema Norð-
menn, veittú tillögu þessari
óskipt fylgi. Þetta mál horfir
líka öðruvísi við í Noregi held-
ur en í Danmörku. I Noregi
eru tiltölulega fá bókasöfn, en
aftur á móti mesti sægur af
þeim í Danmörku, sem og ef-
laust hefir mikil áhrif á bóka-
markaðinn þar. Annað, sem
hamlar bókasölunni hér í Dan-
morku, er sá siður, sem margir
bóksalar hafa upp tekið að
leigja út nýjar bækur fyrir 25
aura hvert eintak tvo fyrstu
dagana, en síðan gegn 10 aura
gjaldi hvern dag þaðan í frá. Á
þennan hátt geta bóksalamir
fengið márgfaldan gróða af
hverri bók, — þegar rithöfund-
urinn fær aðeins hundraðs-
hluta af sölu einnar bókar.
1 sambandi við þetta vil ég
geta um eitt, sem að vísú er
ótrúlegt, en engu að síður stað-
reynd: Út um sveitir í Dan-
mörku hefir borið við, að bóka-
söfn láta aka bókunum í stór-
um bifreiðum um sveitimar.
Fólkið er spurt, hvort það
vilji fá lánaðar bækur sér að
RithöfunBamótiS á ís-
landi 1940.
— Þér buðuð, fyrir hönd
Bandalags íslenzkra listamanna,
norrænum rithöfúndum, að
halda mót sitt í Reykjavík
1940?
— Já. Rithöfundamótin á að
halda fimmta hvert ár, og nú
hafa þau verið haldin í Dan-
mörlcu, Noregi, Svíþjóð '
Finnlandi. Fundarmenn tó
þessu boði með miklum fögn-
uðu, þótt sumir óttuðust sjó-
veiki á langri leið yfir hafið.
Um það var talað, en ekkert
afráðið, að rithöfundamir taki
sérstakt skip á leigu til Is-
landsferðarinnar.
Gieðlveizlur i Helsing-
fors.
I
— Auk starfanna í Helsing-
fors hefir ykkur líklega gefizt
tækifæri til gleðskapar?
— Störf og gleðiveizlur tóku
við hvað af öðru', þá fimm
daga, sem við dvöldum í Hels-
ingfors. M. a. vorum við gestir
hjá finnska forsetanum. Borg-
arráðið í Helsingfors hélt okk-
ur veizlu, finnskir rithöfundar
og bókaútgefendur buðu okkur
til miðdegisverðar og tvö kvöld
vorum við í finnska og sænska
leikhúsinu. Einn dag var okkur
boðið til Borgá — bæjar
Runebergs — og tókuní þar
þátt í vígslu nýs ráðhúss.
Mótið í Helsingfors var sett
í hátíðarsal háskólans, en um-
ræðufundir voru haldnir í
gömlu þinghúsbyggingunni. —
Fyrir hönd Bandalags ís-
lenzkra listamanna, færði ég
bæði finnska og sænska rit-
höfundasambandinu að gjöf sitt
eintakið hvoru af myndaút-
gáfu íslenzkra fomhandrita.
Máladeilan í Finnlandi.
— Virðist yður máladeilunn-
ar gæta mikig í Finnlandi? —
— Nei, allt var mjög vel sam_
ræmt hvað það snerti. Þeir
finnsk-finnsku sögðu nokkur
orð á finnsku á setningar- og
lokahátíð mótsins, en þeir
sænsk-finnsku töluðu á sænsku.
Af máladeiluni er það auðsætt,
að aðrar Norðurlandaþjóðir
verða fortakslaust á norræn-
um mótum1, að viðurkenna höf-
uðtungu Finna — finnskuna —
til jafns við önnur mál Norður-
landa, svo fremi, sem þær óska
eftir samvinnu við Finna. Ég
sé, að Finnum hefir verið
vamað að mæla á finnsku á
norræna stúdentamótinu. Slíkt
er blátt áfram hróplegt rang-
Snmarhótelid að
Arnbjargarlælc
er opnað. Uppl. hjá
Ferðaskr.st.íslands
Austurstr. 20. Simi 2939
_______________
læti, og er sízt að undra, þótt
linnar taki ekki neinn þátt 1
mótinu.
Finnar hala mnHnn
áhnga lyrlr bókmennt-
um. — Bókaverzlun maB
9 km, kangrl röð af bóka-
hillnm.
— Er mikill bókmenntaáhugi
í Finnlandi?
— Já, feikna áhugi, þótt
hann sé e. t. v. naumast svo
mikill og á íslandi. Islendingar
eru líka alveg einstakir hvað
það snertir. En í Finnlandi er
það einnig erfðavenja að lesa
bækur. í Finnlandi er stærsta
bókaverzlun Evrópu, Háskóla-
bókaverzlunin (Akademiska
Bokhandel), sem hefir aðsetur
sitt í hinu tröllaukna vöruhúsi
Stockmands í Helsingfors. Einn
dag var rithöfundunum| boðið
þangað, 0g gaf okkur að líta
bókahillur sem alls eru 9 km.
á lengd og allar troðfullar af
bókum. ,
Finnland og íslenzkar
bókmenntlr.
— Eru mlargar af hinum
nýrri bókum Islendinga þýdd-
ar á finnskú?
— Dálítið. En þó mætti að
skaðlausu þýða meira. En samt
sem! áður hafa Islendingar
naumast ástæðu til að ásaka
Finna í því efni, því að við
lesum ekki mikið af yngri bók-
menntum Finna og lítið axmað
en verk Topelíusar og Rune-
bergs.
Og annars má geta þess, að
á Finnlandi er afburða fagurt
og að Helsingfors er í mikluin
uppgangi, segir Gunnar Gunn-
arsson að síðustú.
Gunnar Gunnarsson stjórn-
aði umræðum márgra mlála á
mótinu í Helsingfors.
Mörg blöð í Finnlandi —
jafnt þau finnsk-finnsku og
sænsk-finnsku — birtu viðtal
við Gunnar Gunnarsson 0g m.
a. notaði hann það tækifæri til
þess að fræða finnsku þjóðina
nokkuð um nútímabókmenntir
íslendinga.
B. &