Nýja dagblaðið - 02.07.1935, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 02.07.1935, Blaðsíða 4
4 * f J # » I I I I á I I I I DAG Sólarupprás kl. 2,11. Sólarlag kl. 10,50. Flóð árdegis kl. 6,20. Flóð síðdegis kl. 6,40. Ljósatími hjóla og biíreiða kl. 9.45—3,05. Veðurspá: Stinningskaldi á austan og suðaustan. Skúrir. Sötn og skxilstahxi Landsbókasaínið .............. 1-7 iGamla Bíó I LJéð söngvarans (Ein Lied geht um die Welt) pýzk tal- og söngvamynd. Aðalhlutverk, hinn frægi tenorsöngvari Joseph Schmidt ásamt Charles Andev og Vichi de Kowa. Alþýðubókasafnið ... 10-12 og 1-10 þjóðminjasafnið .............. 1-3 Náttúrugripasafnið ............ 2-3 þjóðskjalasafnið ............. 1-4 Landsbankinn ................. 10-3 Búnaðarbankinn .... 10-12 og 1-3 Útvegsbankinn ....... 10-12 og 14 Utbú Landsb., Klapparst....... 2-7 Pósthúsið: Bréfapóststofan .. 10-0 Bögglapóststofan ............ 10-5 Skriístofa útvarpsins .. 10-12 og 1-6 Landssíminn .................. 8-0 Búnaðarfélagið ...... 10-12 og 14 Fiskifélagið (skrifst.t.) 10-12 og 1-5 Skípaútgerð rikisins .. 0-12 og 1-6 Bimskip ...................... 0-6 Stjórnarráðsskrifst. .. 10-12 og 14 Samh. ísl. samv.fél....0-12 og 1-6 Sölus.b. isi. fiskfrl. .. 10-12 og 1-6 Skrifstofur bæjarins .. 9-12 og 14 Skrifst. tollstjóra .... 10-12 og 14 Skrifst. lögmanns .... 10-12 og 14 Hafnarskrifstofan .... 9-12 og 1-6 Skipa- og skrán.st. rik. 10-12 og 1-6 Tryggingarst. ríkisins 10-12 og 1-5 Tollpóststofan ............... 10-4 Skrifst. lögreglustjó.ra 10-12 og 14 Légregluvarðst. opin ailan sólarhr. Annákll .. Skipafréttir. Gullfoss kom að vestan og norðan í fyrradag kl. 7(4 e. h. Goðafoss var í Reykjavík í gær. Brúarfoss kom til Leith í gær. Dettifoss kom til Hull í gær. Lagarfoss var í Kaupmannahöfn í gær. Selfoss var í Antwerpen í gær. „Laxfoss" fór reynsluferðina s. 1. laugardag. Reyndist skipið prýði- lega og fór yfir 12 sjómílur á klukkutímanum. „Laxfoss11 er nú um >að bil að leggja af stað frá Alaborg til ísiands. Héraðsmót Borgfirðinga verður n. k. sunnudag. Mótið verður háð á Hvítárbökkum skammt innan við FerjuKot á sama stað og venjulega. Dánardægur. Kristrún Eyjólfsdótt- ir, kona Björns Bjarnarsonar breppsstjóra í Grafarholti, lézt að heimili sínu í fyrradag, 78 ára að aldri. Félag ungra Framsóknarmanna Helnuóknartfml sjúkrahúsa: LandBspítalinn ................ 34 Landakotsspitalina ........... 3-5 Vffilstaðahælið . 12%-1(4 og 3^4% Laugarnesspítali .......... 12^4-2 Sjúkrahús Hvítabandsins .... 24 Fseðingarh., Eiriksg. 37 .. 1-3 og 3-3 Kleppur ...................... 1-6 ERiheimilið ................... 14 Næturvöröur í Reykjavíkurapóteki og lyfjabúðinni Iðunn. Næturlæknir: Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4. Sími 2234. Skemmtanlr og aamkomuri Gamla Bíó: Ljóð söngvarans, kl. 9. efnir til skemmtifarar á Reykja- nes um næstu helgi. Verður farið á laugardagskvöld og tjaldað við Reykjanesvík ög nágrennið síðan skoðað daginn eftir, synt í hinni heitu sjólaug og væntanlega geng- ið á „þorbjörn". — Nánar auglýst síðar. Kartölluuppskera fyrfr Jóns- messu! L'ndanfarna daga hafa nýjar kartöflur í sýningarglugga Nýja dagblaðsins vakið eftirt.ekt margra vegfarenda. Voru þær ræktaðar í vor að Laugarvatni. Sett var niður 21. april, en tekið upp 21. júní. Eru kartöflumar að mun stærri en venjuleg útsæðis- stærð. Samgðngur og póstferðlr: Gulifoss til Leith og Khafnar. Dagskrá útvarpslnai Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Há- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Tónleik- ar: Sönglög úr ítölskum óperum (plötur). 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Er- indi: Hvalirnir, II: Hvalir í norð- urhöfum (Árni Friðriksson fiski- fræðingur). 21,00 Tónlekar: a) Celló-sóló (þórhallur Árnason); b) Islenzk lög (plötur); c) Danslög. Ijarþegar með e.s. Goðafoss frá útlöndum: Anna Claessen, Pétur Guðmundsson, frú Guðmundsson, Hörður Jónsson, þórður þorbjarn- ar, Guðmundur Jörgensson; Anna Einarsson, Nanna Proppé, Finnur Oiafsson, Gisli Halldórsson, frú Halldórsson, Ingi Bjarnason, Gunn- ar Böðvarsson, Haraldur Hannes- son, Ingigerður Sigfúsdóttir, Sig- urbjöi’g Steindórsdóttir og margir útlendingar. Allir togamir, sem ætla að fara héðan á síldveiðar, eru farnir, nema Arinbjörn hersir. Nova fór héðan norður um í gœr. Nýstárlegt kappsund. Kappreið- ar fara fram á Skeiðvellinum næsta sunnudag. Jafnframt þeim verður tekin upp sú furðulega nýjung, að í voginum, sem er þar skammt frá, verða hestur, hundur og einhver góður sundmaður látnir þreyta kappsund. Mun flest- um finnast þetta æði nýstárlegt og er sennilegt, að þar verði margt um áhorfendur. Bjarni Björnsson gamanvísna- söngvari endurtekur skemmtun sína annað kvöld í Iðnó í sein- asta sinn. Ætlar Bjarni að halda þingmálafund og kveðst gera það eftir áskorun frá mörgum kjós- endum. Bjarni hefir haldið sex skemmtanir hér á skömmum tíma og alltaf fyrir fullu húsi. Sólbakkaverksmiðjan tók til starfa um mánaðamótin og hafa nokkrir togarar þegar lagt þar upp síld. Allmargir menn fóru austur í Ölfus að hinum nýja goshver i gær, þ. á m. forsætisráðherra, konungsritari, fulltrúamir á sima- ráðstefnunni, nokkurir blaðamenn o. fl. Gaus hverinn 30—40 feta hátt í 4—5 mínútur í einu og „lá svo niðri" á milli álíka langan tíma. Veður var óhagstætt og er búizt við að gosið verði hærra og fallegra, þegar hagstætt veður er. íslandsglíman Sigurður Thorarensen er glimukóngur áfram og Ágúst Kristjánsson hélt Stefnuhorninu. Odýrc anglýslugarnar Tapað-Fundið fslandsglíman fór fram á íþróttavellinum1 í gærkveldi. Voru að þessu sinni ekki nema fimm þátttakendur. Úrslitin urðu þau að Sigurð- ur Thorarensen vann glímubelt_ ið og hlaut þar með nafnbótina glímukóngur íslands. Hafði hann fjóra vinninga, lagði hann alla mótstöðumennina, nema Ágúst í fyrsta sinn, en feldi hann í úrslitaglímunni. Ágústi Kristjánssyni var dæmt Stefnuhornið. Hann Ægi heppnast björguu Framh. af 1. síðu. í skipið til þess að lyfta því úr sjó. Á þann hátt tókst að losa stefni skipsins, en það sat fast að aftan. Voru nú fengnir tveir „prammar" frá höfninni til að lyfta skipinu af skerinu og voru þeir báðir hafðir til þess að hefja upp afturhluta þess. Munaði mjög litlu að ekki tæk- ist að koma skipinu alveg á flot í síðasta stórstraumsflóði. Þegar „pröm!munum“ tókst að lyfta afturhluta skipsins, nægði ekki flotmagn tunnanna, og tók stafn skipsins niðri. Var nú enn á ný tekið til óspilltra málanna og gerð loka- tilraun um björgun skipsins. Voru nú hafðir þrír „pramm'- ar“, tveir til að hefja aftur- hluta skipsins, en einn að framl an. Auk þess voru hafðar 3 aflmiklar dælur til að dæla sjó úr skipinu og dælir sú stærsta 800 tonnum á klst. og önnur 320 tonnum. Með öll þessi tæki í gangi tókst svo vel til, að togarinn náðist út í gær. Dró Ægir Lincholnshire inn á Gufunes- fjöru og átti að láta kafara at- huga hann kl. 5 í nótt. Sjónarsvið málarans Framh. af 2. síðu. ágætlega við mig í Noregi. Auk þess á ég þar einn ágætan „norskan" vin,sem heitir Krist mann Guðmundsson. Eitt sinn bjuggum við samán á eyju í Oslófirðinum og var það mjög skemmtilegt. Ég er annars rétt búinn að fá bréf frá Krist- manni. Hann segir, að nú eigi að fara að þýða bækur hans á kínversku. — Hefir yður ekki verið boðið, að halda sýningu í Listamannahúsinu í Osló f haust? — Alveg rétt. Ég ætla líka að nota mér boðið. En fyrst verður öll fjölskyldan — við hjónin og tvíburarnir — að fara til Helsingör og dvelja þar í sumar. Vonandi gefst mÓr þá tækifæri til að mála margar ís. lenzkar myndir, úr heimi minn- inganna. B. S. hafði þrjá vinninga, lagði Gunnar Samómonsson og Skúla Þorleifsson og Sigurð í fyrri glímunni. Lárus Salómonsson fékk tvo vinninga, lagði Gunnar og Ágúst. Skúli Þorleifsson fékk tvo vinninga, lagði Lárus og Gunn- ar. Gunnar fékk engan vinning. Sigurður Thorarensen varð glímukóngur í 5. sinn. Dómstnálaráðb. leggur tíl Framh. af 1. síðu. bundið. Hæstiréttur þyngdi yfirleitt dóminn og dæmdi alla þá, sem áfrýjuðu, óskilorðs- bundið, nema þrjá. Ákæru- valdið, sem sé þáverandi dóms- málaráðherra var bersýni- lega sammála undirdómaran- um, með því að málinu var að- eins áfrýjað að því er tók til þeirra, er sjálfir kröfðust áfrýjunar og að því, er tók til þeirra, er ekki náðist yfirlýs- ing frá um, hvort áfrýja vildu eða ekki. Var þannig höfðað mál gegn 31, en lagður dómur 21 sakbornings í Hæstarétti. Var hér brugðið út af þeirri meginreglu dómsmálaráðuneyt- isins að áfrýja opinberu máli að því er varðar alla dómfelldu, ef einhverjir þeirra krefjast áfrýjunar. Sýnir þetta bezt skoðun ákæruvaldsins á mál- inu á þeimi tíma, er málinu1 var áfrýjað. Undirréttardóminum hefir þannig ekki verið breytt til þyngingar gegn þeim, er lýstu yfir því, að þeir óskuðu' ekki áfrýjunar. Kæmi þannig frarh misrétti, ef hæstaréttar- dómnum væri fullnægt. Þannig færi vel á því að breyta með náðun refsiákvæðum1 Hæsta- réttardómsins ’ svipað horf og d.emt vn* í undirrétti. Þó þykir eftir atvikum rétt að náða einnig þá skilorðsbundið, sem dæmdir voru óskilorðsbundið í undirrétti. Mjög langt er um liðið síðan að verknaðir þeir voru framdir, sem dæmt var út af í máli þessu. Undirréttar- dómurinn uppkveðinn 16. maí 1933. Hæstaréttardómurinn uppkveðinn 21. þ. m. eins og áður er sagt. Mál þetta er þannig orðið fymt í meðvit- und fólksins. Þegar svo er ástatt, er það viðurkennd regla í refsirétti, að refsingin hefir oft alls ekki tilætluð áhrif. Loks skal það tekið fram, að bar sem forsprakkar kommún- ista, er tóku þátt í róstunum 9. nóv., ekki lægðu ofsann, er meiri hluti bæjarstjómar féll frá launalækkunaráformum sínum, þá tel ég ekki rétt að leggja tn að náða frekar en að hafa rel'singamar skilorðs- bundnar. Með skírskotun til framan- Hægri handar kvennhanski, svartur, tapaðist fyrir skömmu nálægt Ingólfsapóteki. Skilist á afgreiðsluna.. Fundarlaun. Sig. Kristinsson Framh af 1. atOu. vinnufélögum landsins, sem em ekki einungis fjárhagslega, heldur og siðferðislega bundin í mál bændanna, líf þeirra og famað. Örðugleikar þessara mörgu ára hafa því hvílt þungt á Sigurði Kristinssyni. Hefir hann og á þessum áram! hlotið óvenjulega einlægar vinsældir og óskipt traust allra sam- vinnumanna í landinu. Það mun mega telja til tíð- inda. í lífi Sigurðar Kristinsson. ar, að eitt af landsmálblöðun- um taldi nýlega málstað sínum! og sæmd henta, áð bera honum á brýn, að hann hefði fram- ið vísvitandi fals. Það mUn að vísu vera álit margra manna, að siðavendni blaðs þessa væri betur komin heim'a fyrir í eig- in herbúðum. Og almennt mun verða litið svo á, að þótt blaðið hafi oft reitt til höggs með ólíklegum1 árangri, þá muni það aldrei hafa leitað rógi sín- um ólíklegri staðar en þar sem er sæmd og mannorð Sigurðar Kristinssonar. Aðalfundur Sam- bands ísl. samvinnufélaga, sem hefir nýlokið störfum, taldi ástæðu til þess að lýsa einum rómi sérstakri andstyggð sinni á þessu athæfi Morgunblaðsins n® leið og hann vottaði Sig- urði óskipt traust sitt. Sigurður Kristinsson hefir sem þegn og starfsmaður þjóð- arinnar átt óvenjulegri ham- ingju að fagna. Hann hefir um nálega þrjá tugi ára átt kost á að verja starfi sínu og neyta fórnfýsi sinnar í þágu göfugr- ar mannúðarstefnu. Enginn maður hefir verið frásneiddari hégómlegri m'etorðasýki og sníkjum eftir hrósi, sem jafn- an stelur hálfri sæmd úr hverju starfi, ef ekki allri, hversu vel sem unnið er. Hann hefir orðið af kunnugum því meira metinn og virtur, sem hann hefir orð- ið betur þekktur. Og um það veit ég hann eiga fágætustu láni að fagna, að traust það og hylli, sem hann við kynningu og samstarf hefir eitt sinn unnið, bregzt honum aldrei síðan. Jónas Þorbergsson. rtiaðs er hað allra þegnsamí- íegust skoðun mín að náða beri alla þá, er dæmdir voru óskil- orðsbundið í Hæstarétti, skil- orðsbundinni náðun. þannig að þeir taki refsingu.na út til fuils, ef þeir á næstu 5 árum verða dæm'dir fyrir verknaði, sem refsing er lögð við í hin- um almennu hegningarlögum framda af ásettu ráði. ..

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.