Nýja dagblaðið - 09.07.1935, Síða 1

Nýja dagblaðið - 09.07.1935, Síða 1
3. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 9. júlí 1935. Kaupgjaldsdeilan á Siglufirði Sennileg-a verdnr ekki verkftall. I vetur samþykktu verklýðs- félögin á Siglufirði nokkra hækkun á kauptaxta. Verkakvennafél. Siglufjarðar hækkaði taxtann um 10 aura á tveimur söltunaraðferðum. — Verkamannafél. Þróttur hækk- aði taxtann um 20 aura á klst. í eftirvinnu og bifreiðastjóra- félagið hækkaði taxtann fyrir bílavinnu um 50 aura. Stjórn ríkisverksmiðjanna samþykkti þessa taxtabreyt- ingu og einnig skipaafgreiðsl- urnar. En vinnuveitendafélag Siglu- fjarðar gaf út yfirlýsingu' um það í síðastl. viku, að það myndi greiða sama kaupgjald og í fyrra. Fulltrúaráð verkalýðsfélag- anna hélt þegar fund, ákvað að Fyrri hluta dags í dag var ágætt sjóveður á síldarslóðun- um úti fyrir Norðurlandi og mikil síldveiði. — Síðari hluta dags í gær var einnig lygnt og mikil sild á Grímseyjarsundi, en fyrri hluta dags í gær var kalt í veðri og snarpur vindur og sást þá engin síld. Siglufirði 8./7. FÚ. Síðan á laugardag hafa 44 Ræðan, sem Signor Musso- lini hélt í Salemo, þegar hann stóg upp á fallbyssuvagni og ávarpaði svartstakkana, sem voru á förum til Austur- Afríku, hefir ekki verið birt í ítölsku blöðunum. Þetta er gert samkvæmt skipun Musso- lini sjálfs. En erlend blöð um víða veröld birta útdrætti úr ræðunni og eftir þeim að dæma halda fast við taxtabreyting- inguna, og stöðva vinnu, ef til þess þyrfti að koma. Blaðið átti tal við fréttarit- ara. sinn á Siglufirði í gær og spurði hann, hvernig málum væri þá komið. — Það hefir gerst seinast, sagði fréttaritarinn, að at- vinnurekendur hafa gefið út aftur í dag yfirlýsingu um það, að þeir myndu greiða sama taxta og í fyrra. — Er búizt við verkfalli? — Nei, tæplega. Því að nokkrir vinnuveitendur munu samþykkja taxtann, t. d. Finn- ur Jónsson, Steinþór Guð- mundsson, Ingvar Guðjónsson, Ferdinand Jóhannsson og m'unu þeir því elcki verða með í neinni deilu. skip losað síld í ríkisverksmiðj- unum og 16 skip hjá Snorra og Hjaltalín. öll hafa skipin haft fullfermi. Þrærnar eru alveg að fyllast. Samkvæmt símtali, sem blað- ið átti við Siglufjörð í gær höfðu ríkisverksmiðjurnar tek- ið á móti nærri 90 þús. málum í gær. Á Siglufirði var veður- bjíða þá '^inhveir hin mesta, sem komið hafði um lengri tíma. virðist signor Mussolini ekki fara í neinar felur með áform ítölsku stjórnarinnar. „Við höf- um lagt út í baráttu“, sagði hann, „og við höfum sem stjórn og sem byltingarþjóð strengt þess heit að berjast til úrslita“. Og seinna í ræðunni i sagði hann: öll Italía stendur á bak við hermennina. ítalir hafa | ávalt metið hetjulíf meira en | kveifarskap. Þeir eru arftakar j glæsilegrar sögu“. Leiðarþing á Þérshðfn Sunnudaginn 30. f. m. hélt Gísli Guðmundsson alþm. leið- ar þing á Þórshöfn. Voru var m. a. samþykktar eftirfarandi tillögur: I. Fjármál: a) „Fundurinn lítur svo á, að rétt sé að afla ríkissjóði tekna með beinum sköttum á háar tekjur og miklar eignir og toll- um á miður nauðsynlegar vör- ur og einkasölum á álagningar- háar vörutegundir, en dregíð sé sem mest úr tollum af nauð- synjavörum. Ennfremur lýsir fundurinn ánægju sinni yfir þeirri stefnu stjórnarflokk- anna á síðasta Alþingi að af- greiða greiðsluhallalaus fjár- lög og væntir þess að þeirri stefnu verði fast haldið í fram. tíðinni". b) „Vegna örðugleika á sölu íslenzkra afurða erlendis og vegna þeirra gjaldeyrisörðug- leika, sem af þeim stafa, skor- ar fundurinn á ríkisstjórnina að beita til hins ýtrasta innflutn- ingshömlum á erlendum vörum, sérstaklega þeim, sem þjóðin getur frekast án verið eða framleiddar eru í landinu sjálfu“. II. Atvinnumál: a) „Fundurinn þakkar þing- meirihluta, og ríkisstjórn skipu. lagningu á sölu íslenzkra af- urða, s. s. kjöti og fiski, sem hann telur að muni horfa til stórra bóta fyrir atvinnuveg- ina í framtíðinni“. III. Innanhéi-aðsmál: a) „Fundurinn skorar á Al- þingi að veita á fjárlögum næsta árs fé til Brekknaheiðar- vegar eigi minna, en svo, að veginum verði að fullu lokið með sama framlagi á næstu 4 árum“. b) „Fundurinn skorar á þingm'ann kjördæmisins að beita sér fyrir því, að lagt verði fram á næsta ári fé úr ríkissj óði til brúarbyggingar yfir Sauðanessós gegn væntan- legu framlagi frá sveit og sýslu“. Allar framanritaðar tillögur voru samþykktar í einu hljóði. Fundinn sátu fyllilega 80 manns. Mikalli á Siglollrli Ríkisverkstníðjurnar höfðu íekið á móti tæpum 90 þúsund málum í gær Fiskiilotinn, 7./7. FÚ. Mussolini hefír í heitingum London, kl. 16 8./7. FÚ. 155. blað Kappreiðarnar á sunnudaginn Á sunnudaginn fóru fram kappreiðar á Skeiðvellinum. Var þar mannmargt að vanda, þó veður væri ekki gott, tölu- verður sunnanvindur, sem hest. arnir þurftu að sækja á móti og hefir það sennilega dregið eitt- hvað úr flýti þeirra. Skeiðliestar (250 m. hlaup). Seytján liestar kepptu í þessu hlaupi í 4 flokkum. Fyrstu flokksverðlaun (50 kr.) fengu þessir hestar: R a u ð u r Alexanders Guð- mundssonar, Rvík 26,6 sek., V a 1 u r Hallgríms Nielssonar, Grímsstöðum, 27,4 sek., V í t'- i 1 Árna Gunnlaugssonar 27,7 sek., S i n d r i Þorláks Björns- sonar, Eyjarhólum 27,8 sek. önnur flokksverðlaun fengu: Maður drukknar Ólaísíirði 7./7. FÚ. Síðastliðið föstudagskvöld féll maður útbyrðis og druknaði af vélbátnum Bergþóra úr ólafs- firði. Maðurinn hét Haraldur Friðrik Jónsson og var ættaður frá Miðhúsum í Skagafirði, 22 ára, ókvæntur. Báturinn var að leggja lóð- ina, er slysið vildi til. Hólmgðngn neitad London kl. 23.45 6./7. FÚ. ítalskur blaðamaður hefir skoiað Major Attlee á hólm, en Major Attlee er einn af fremstu þingmönnum enska jafnaðannannaflokksins. Tilefn. ið eru ummæli, sem Major Att- lee viðhafði í ræðu í brezka þinginu fyrir skömmu, um ítali, út af deilumálinu milli þeirra og Abessiníumanna. Major Attlee hefir svarað því til, að sér detti ekki í hug að berjast við blaðamanninn. Fyrst og- fremst séu einvígi ólögleg, þar næst séu þau villi- mannleg, og loks, úrelt. En hann segir, að þær hömlur, sem lagðar séu á frjálsar umræður í Ítalíu, verði að vera mannin- um til afsökunar, þótt hann beri ekki skynbragð á, hvað brezkum þingmanni sé leyfilegt að segja í umræðum á þingi. S t ó r i - R a u ð u r Ágústs Einarssonar, Rang. 28 sek., B 1 a k k u r Odds Eysteinsson- ar, Snóksdal 28 sek. í úrslitaspretti náði enginn hestur tilskildum hraða til 1. verðl. (250 kr.), en 2. verðl. (100 kr.) fékk Valur Hall- gr. Nielssonar 25.6 sek. í úrslitaspretti hlupu 7 hest- ar og er brautin alltof þröng til að láta svo marga hesta hlaupa í einu. Hefði verið hyggilegra, að skipta þeim í flokka og ætti að taka það til athugunar næst. Ágreiningur varð um það í flokks hlaupi, hvort dæma ætti hesti Árna Gunnlaugssonar verðl. Hljóp hann á 27,7 sek., en utanbæjarhestur rann skeið- ið á 27,8 sek. En margir töldu, að hestur Árna hefði hlaupið upp á sprettinum!, en það er óleyfilegt. í dómnefndinni voru: Ludvig C. Magnússon, Magnus And- résson og Árni Óla, blaðamað- ur. i Stökkhestar (300 m. hlaup). Ellefu hestar kepptu í þessu hlaupi í 3 flokkum. Fyrstu flokksverðl. (25 kr.) fengu F í f i 11 Jóns Gíslason- ar, Loftsstöðum, 24,4 sek., G n ý f a r i Þorgeirs Jónsson- ar, Varmadal, 24,7 sek. og G r á n i Guðm. Sigurðssonar, Rang. 25.7 sek. Önnur flokksverðl. (15 kr.) fengu: G 1 a u m u r Haraldar Jóhannessonar, Rvík 24.7 sek., S v a r t u r Guðmundar Magn- ússonar, Hafnarf. 25,2 sek., H r a f n Axels Hallgrímssonar, Grímsstöðum 25,9 sek. í úrslitaspretti náði enginn hestur tilskildum hraða til 1. verðl. (100 kr.), en 2. verðl. (50 kr.) fékk F í f i 11 Jóns Gíslasonar. Framh. á 4. síðu. Heimsmeistari i teneis London kl. 23.45 6./7. FÚ. Alþjóða tenniskeppni stend- ur yfir í Englandi þessa daga. í dag vann Mrs. Helen Wills Moody í einkenningskeppni kvenna, og er það í sjöunda skipti. er hún hlýtur heims- meistaratignina í þessum flokk.

x

Nýja dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.