Nýja dagblaðið - 09.07.1935, Side 4

Nýja dagblaðið - 09.07.1935, Side 4
4 NtJA DAGBLAÐIÐ Borgarfiarðar of Borgarness fastar ferðir allu miðvikudag'a og laugardaga Til Reykjavíkur alla þriðjudaga og föstudaga Afgreiðsla í Reykjavík : Nýju Bifreiðastöðinni, Kolasundi. — Sími 1216 Finnbogi Guðlaugsson, §52,*™“' Alriklsstefnan eftir Ingvar Sigurðsson. Mannkynið er ríkt. Ógurlega ríkt. x Það á alla jörðina, með öllum hennar gæðum og ótæmandi auðsuppsprettum. Það á mikinn ónotaðan vinnukraft í miljónum starfshæfra atvinnuleysingja. En það sem vantar tilfinnanlega, er sterk, sameigin- leg yfirstjórn jarðarauðæfanna, til hagnýtingar mönnunum eftir þörfum1 þeirra, á hverjum tíma. J DAG Sólarupprás kl. 2.27. Sólurlag kl. 10.37. Flóð árdegis kl. 10.40. Flóð síðdegis kl. 11.10. Ljósatimi hjóla og bifieiða kl. 9.45—3,05. Veðurepá: Suðaustan kaldi og rigning öðru hvoru. Ifiín og skrilatoiari Landsbókasafnið .............. 1-7 Alþýðubókasafnið ... 10-12 og 1-10 þjóðskjalasafnið ............. 1-4 Landsbankinn ................ 10-3 Búnaðarbankinn .... 10-12 og 1-3 Utvegsbankinn ....... 10-12 og 1-4 Utbú Landsb., Klapparst....... 2-7 Pósthúsið: Bréfapóststoían .. 10-0 Bögglapóststoían ........... 10í Skriístofa útvarpsins .. 10-12 og 1-6 LamUslminn ................... 8-0 Búnaðarfélagið ...... 10-12 og 1-4 Fiskiíélagíð (skrifstt.) 10-12 og 1-5 Skipaútgerð rikising .. 9-12 og 1-6 Eimskip ...................... 0-6 Stjérnarráðsskrifst. .. 10-12 og 1-4 Samb. isl. samv.fél....0-12 og 1-6 Sölus.b. isl. fiskfrl. .. 10-12 og 1-6 Skrifstofur bœjarins .. 0-12 og 1-4 Skrifst. tolistjóra .... 10-12 og 1-4 Skrifst. lögmanns .... 10-12 og 1-4 il&fnarskrifstofan .... 9-12 og 1-6 Skipa- og skrán^t. rik. 10-12 og 1-6 Tryggingarst. rikisins 10-12 og 1-5 Tollpóststofan .............. 10-4 Skrifst. lögreglustjó.ra 10-12 og 1-4 Lögregluvarðst. opin allan sól&rhr. Halmsóknartimi sjúkrahúsa: Landsspitalinn ............... 5-4 Landakotsspit&linn ........... 3-5 Vífilstaðabœlið . 12^-iy2 og3^-4^ Laugarnesspitali .......... 12Vi-t Sjúkrahús Hvitabandsins .... 2-4 Fmðingarh., Eiríksg. 37 .. 1-3 og 8-0 Kltppur ...................... 1-6 EHiheímilið ...............,... 1-4 Nseturvörður í Laugavegs- og Ing- ólfsapóteki. Nœturlæknir: Sveinn Pétursson, Bankastræti 11. Sími 2811. Skammtanlr og •amkomwri Gamla Bíó. Ástarvíma. Nýja Bíó: Ástarvaisinn kl. 5, 7 og 9. D&Qskré útvarpslnsi K). 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Há- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Tónleik- ar: Vinsæl lög (plötur). 19,50 Aug- lýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Um Rem- brandt, I (Freym.Jóh. málari). 21,00 Tónleikar: a) Orgelleikur úr Frí- kirkjunni (Eggert Gilfer); b) ís- lenzk lög (plötur); c) Danslög. Skipafréttir. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gær kl. 6—7. Goðafoss var á ísafirði í gær. Brú- arfoss fer til Breiðafjarðar og vest- fjarða í kvöld. Dettifoss kom til Hull í gær. Lagarfoss er í Leith. Selfoss fór frá Leith í gær á leið til Vestmannaeyja. Veðrið. í gær var suðaustan átt með talsverðri rigningu á Suður- og Vesturlandi. Úrkomulaust á Norðurlandi. Híti yfirleitt 10—12 stig. Hekla kom frá útlöndum í gær með timburfarm til Völundar. Lyra kom frá útlöndum í gær- kveldi. Skemmtiferðaskipið Carinthia kom hingað á sunnudagsmorgnn og fór aftur seint um kvöldið. Astarvíma Hrífandi og falleg amerísk talmynd. Aðalhlutverkin leika: NORMA SHEARER. Herbert Marshall og Robert Montgowery. Anm&ll Félag ungra Framsóknarmanna efndi tíl skemmtifarar á Reykja- r.es um helgina. Var farið héðan í tveim flolíkum, fór annar á laug- ardagskvöldið og hafðist við í tjöld um, á Reykjanesi um nóttina, en hinn fór snemma á sunnudags- morgun. Var veður gott á Reykja- nesi um daginn, úrkomulaust og frekar hlýtt og naut sólar um nokk urt skeið. Voru skoðaðir hinir markverðustu staðir þar, synt í lauginni og farið í leiki. Til Reyk- javíkur var ekki komið fyr en seint á sunnudagskvöld. Var ferð- in í alla staði hin bezta og má mcð sanni segja, að allt (hafi geng- ið ferðafólkinu að óskum. Leiðrétting. í nokkrum hluta af upplaginu af sunnudagsblaðinu síðasta liafði slæðst inn meinleg prentvilla í frásögnina um rann- sókn á fjárhag Vestmannaeyjabæj- ar. Hafði misprentast að „rann- sókn skuli fara fram á fjárhag bæj arsjóðs Reykjavíkur", en átti auð- vitað að vera „bæjarsjóðs Vest- mannaeyjakaupstaðar11. Er ekki fjarri lagi að halda að þessi tilvilj un sé ábending til meiri^il. í bæj- arstjórninni hér, að haldi þeir á- fram sömu stefnu og flokksbræður þeirra í Vestmannaeyjum, þá geta orðið svipaðar afleiðingar hér. Eysteinn Jónsson fjáraiálaráð- herra og Jörundur Brynjólfsson al- þingism. komu heim úr fundaleið- angri sínum um Austfirði síðastl. sunnudag. Friðrik Ásmundsson Brekkan hef ir verið útnefnclur ráðunautur rík- isstjórnarinnar í áfengismálum, samkvæmt núgildandi áfengislög- um. Var mælt með Brekkan bæði af stórstúkunni og skólabindindis- félögunum. Hjálpræðisherinn. Stór Hallelúja- brúðkaupshátíð verður haldin fyr- ir brúðhjónin Overby, sem nýkom- in eru frá Noregi, í dag kl. 8.30. Á efnisskránni eru m. a. miklir hljómleikar. Síra Fr. Hallgrímsson talar. Iíapt. Th. Frederiksen stjórn ar með aðstoð Laut. J. Sigurðsson. Allir erti velkomnir. Dánarfregn. Eiríkur Sigurðsson, hóndi að Miðfirði í Skeggjastaða- hreppi, er nýlátinn eftir stutta legu. Hann var á áttræðisaldri. Bjarni Björnsson. Aðsókn að þingmálafundi Bjarna Björnsson- ar eykst stöðugt. Vegna þess að margir urðu frá að hverfa síðast, endurtekur hann skemmtunina á miðvikudagskvöld í níunda og síð- asta sinn. porskafli hefir undanfarið verið all góður á Olafsfirði. Nokkrir vél- bátar eru hættir þorskveiði, en stunda nú síldveiði í herpinót. FÚ. Frá Langanosi. Aflaleysi hefir verið við Langanes í allt vor meira en lengi undanfarið, en þó sérstak- lega á þórshöfn. Grasspretta hefii' einnig verið í lakara lagi til þessa, Kappreiðarnar Framh. af 1. síðu. Stökkhestar (350 m. hlaup). Sjö hestar kepptu í þessu hlaupi í 2 flokkum. Fyrstu flokksverðlaun (50 kr.) feng-u: Háleggur ól- afs Þórarinssonar, Hafnarf. 28,7 sek. og- R e y k u r sama manns 28,2 sek. Enginn hestur náði tilskild- um hraða til 2. verðl. (30 kr.). í úrslitaspretti fékk Reykur 1. verðl. (250 kr.) og Hálegg- ur 2. verðlaun (75 kr.). — -Hlupu báðir á 26,9 sek. í þessu hlaupi keppti 7 hest- ar. Sundkeppni milli manns, hests og hunds. Seinna um daginn fór fram í Elliðaárvogi kappsund milli manns, hests og hunds. Voru keppendur: Sigurður Runólfs- son úr K. R., hesturinn G r e 11 i r, eig. Jón B. Jóns- son, Rvík og hundurinn V a s k- u r, eig. Jón B. Jónsson. Synt var úr hólmanúm milli brúnna og vestur yfir voginn. Mun vegalengdin hafa verið um 70 m. Lögðu keppendurn- ir jafnt á stað, og syntu jafn- hratt fyrst, en þá fór Sigurður frarn úr, þegar á leið. Herti hundurinn þá sundið og hafði næstum náð honum við land- tökuna. En hesturinn synti dá- lítið í aðra átt; hafði hann ver- ið vaninn á að synda þangað, þegar flóðið náði hærra. Sigurður synti baksund. Áhorfendur voru margir og skemmtu sér vel. þó er nú byrjað að slá nýrækt á stöku stað. Haíáll veiddist á lóð í Miðnessjó 12. f. m. Hefir hann aðeins veiðst 7 sinnum hér við land, i öll skipt- in við Vestmannaeyjar. Hefir hann að þesu sinni fengist á öðrum stað og nokkru norðar og stafar það sennilega af auknum sjávarhita. Hafáll er töluvert veiddur í Suður- löndum, en ekki er hann hafður eins mikið til matar nú og var til Allsherjarfnndur Framh. af 2. síðu. endurskoðaður. Sagði hann að yfirstandandi tímar krefðust lausnar á mikilvægum vanda- málum í atvinnuháttum þjóð- arinnar, en ekki þess að unnið yrði að því að ráða bót á forn- um ímynduðum eða raunhæf- um órétti, sem tilheyrði liðn- um tíma. Sökum þess, að Lands. samband norskra bænda er með öllu ópólitísk stofnun og hefir því ekkert saman við Bænda- flokkinn að sælda, er það al- rangt sem dönsk blöð halda fram, að forsætisráðherrann hafi stefnt máli sínu gegn Bændaflokknum. Ennfremur er það alveg tilhæfulaúst, að þetta muni hafa nokkur áhrif á samvinnu Alþýðuflokksins og Bændaflokksins á þingi. Að vísu er það rétt, að her- námið á landi Eiríks rauða, var framkvæmt meðan Bænda- flokkurinn fór m'eð stjórn. Full ástæða er þó til að ætla, svo sem nú horfir við, að Bændæ- flokkurinn muni ekki hreyfa Grænlandsmálinu á þingi. A. ml k. ekki fyrr en séð verður hvernig úrslitin verða við næstu þingkosningar. Z. íorna. (Eftir frásögn B. Sæm. í síðasta Ægi). Ægir, júníblaðið er komið út. Flytur það m. a. grein eftir ritstjór- ann um Jón P. Sigurðsson, sigl- ingagarp mikinn, sem okkur hér lieima mun mörgum ókunnugt um og skýrslu frá Árna Friðrikssyni um síldveiðatilraunirnar við suður ströndina í vetur. Auk þessa birt- ist margt fleira í blaðinu. Ástarvalsinn heitir þýzk kvik- mynd, sem sýnd er þessa dagana i Nýja bíó. Er hún létt og skemmti leg, svo sem fleiri þýzkar myndir, sem sýndar haía verið hér í seinni tíð. Nokkur skemmtileg lög syng- ur Martha Eggerth af mikilli list og leikur hún eitt aðalhlutverkið. Efni myndarinnar er ekki djúp- stætt, en bæði mörg skringileg at- vik og þó öllu fremur góð með- ferð j úkendanna, gerir það að verkum, að þeim mun ráðlegt að sjá j essa mynd, sem annars hlæja of lítl C. 1 Nýja Bíó Astarvalsinn þýzk tal- og söngva- skemmtimynd með hljóm- list eftir: Suppé, Millöcker og Johanu Strauss. Aðalhlutverkin leika: Martha Eggerth, Paul Hörbizer, Willy Eichberger ok fleiri. Sýnd í kvöld kl. 5, 7 og 0. Barnasýning kl. 5. Lækkað verð kl. 7. • Odýrn § augflýsingarnar 0 Saup og sala n Nýr rabarbari fæst í Kaup- félagi Reykjavíkur. Margar tegundir á kvöld- borðið. Ódýrir og góðir smá- réttir. Laugavegs-Automat. Beztar, ódýrastar viðgerðir á allskonai' skófatnaði t. d. sóla og hæla kvenskó fyrir kr. 4,00. Kjartan Ámason, Njálsgötu 23. Sími 3814._________________ Nokkrir tvísettir og þrísettir klæðaskápar seljast með tæki- færisverði. Uppl. í síma 2773 kl. 7—9. Fasteignasala Helga Sveir.s- sonar er í Aðalstræti 8. Inng. frá Bröttugötu. Sími 4180. „ Pellot“-lögurinn er handhægasta og bezta efnið að eyða flugum1, veggja- lús og trémaur. Lögurinn er lyktarlaus og skemmir ekki frá sér. Fæst í _______Kaupfélagi Reykjavikur. „V ictoria“-kakerlakkapulver er öruggt að eyða kaker- lökkum. Fæst í Kaupfélagi Reykjavíkur. „Prosit“-duftið eyðir hænsnalús, húsdýralús, möl, flóm og mörgum1 öðrum skorkvikindum. Fæst í Kaupfélagi Reykjavíkur. Tilkyuaingh r Ef þér viljið fá góðan mið- degisverð sendan heim, þá hringið 1 sima 1289. NÝJA BIFREIÐASTÖÐIN. Sími 1216. Hásnæði Ibúð óskast 1. okt., 3 her- bergi og eldhús. A. v. á. Tapað-Fundið Skúfur og thólkur tapaðist í gær í Austurstræti. A. v. á. Undirföt allskonar saumuð eftir nýjustu tízku. Til sýnis í Hárgreiðslustofunni Perlu Bergst.str. 1. Sími 3895.

x

Nýja dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.