Nýja dagblaðið - 31.08.1935, Side 1
3. ár.
Reykjavík, laugardaginn 31. ágúst 1935.
199. bla»
Geysir i Haukadal
endurheimíur
Sigurður Jónasson, framkvæmdasijóri,
gefuv ríkinu Geysi og hverasvæðið umhverfis,
sem seli hafði verið úi úr landinu
1 gær, síðdegis, barst Her-
raanni Jónassyni, forsætisráð-
herra, svohljóðandi gjafabréf,
ásamt afsalsbréfi því, sem hér
fylgir einnig þar á eftir:
Sigurður Jónasson, framkv.stjóri.
Reykjavík, 20. ágúst 1935.
Herra forsætisráðherra
Hermann Jónasson,
Reykjavík.
Hérmeð tilkynni ég yður
herra forsætisráðhena, að ég
gef íslenzka ríkinu kr. 8000,00
— átta þúsund krónur — til
greiðslu á kaupverði hveranna
Geysis, Sti-okks, Blesa og Litla-
Geysis í Haukadal og landspildu
umhverfis þá, samkvæmt af-
sali til Ríkisstjómar tslands
undirrituðu af mér f. h. eig-
anda í dag.
Þessu til staðfestu er undir-
ritað nafn mitt í viðurvist
tveggja tilkvaddra vitundar-
votta.
Sigurður Jónasson.
Vitundarvottai-:
Jón Ámason
Valtýr Blöndal.
Ég, Sigurður Jónasson fram-
kvæmdarstjóri, Reykjavík, geri
kunnugt að ég fyrir hönd
hr. Hugh Charles Innes Rogers í
Beechcroft, Nitton, Bristol,
samkvæmt umboði dagsettu
15. ágúst þ. á., sel og afsala
Ríkisstjórn Islands til fullmr
eignai-, hverina Geysi, Strokk,
Blesa og Litla-Geysi, sem öðru
nafni nefnist Óþerrishola, allir
liggjaindi í Biskupstungna-
lneppi í Árnessýslu, ásamt
landspildu þeirri, sem takmark-
| ast þannig: að vestan af
I beinni línu frá Litla-Geysi 50
! faðma í norður, norður fyrir
' Blesa, að sunnan af beinni línu
frá Litla-Geysi sunnanverðum
og 130 faðma í austur, þaðan 50
faðma beint norður, en að
n o r ð a n ræður bein lína það-
an og í landamerkin að vestan-
verðu, norðanvert við Blesa,
allt eins og- umbjóðanda mín-
um var afhent það með afsals-
bréfi dags. 19. desember 1925.
i Salan er þó bundin þessum
skilyrðum: í fyrsta lagi, að
bóndinn í Haukadal hafi rétt
i til að hafa á hendi umsjón yfir
hverunum fyrir hæfilega borg-
un, þegai- eigandinn sjálfur eða
Síðan Geysir var fenginn til
þess að hefja, gos aftur í sum-
ar, hafa landsmenn hátt og í
hljóði harmað það, að hann og
fleiri hverir voru á sinni tíð
seldir í hendur erlendra manna
og þá jafnframt harmað það',
að ekki hefðu verið gerðar ráð-
stafanir til þess að kaupa þetta
hverasvæði aftur áður en Geys-
úti fyrir Norðurlandi, en eng-
in síld hefir sést frá Horni til
Langaness síðustu daga, sam-
rnenn hans eru fjarverandi. í
Öðru lagi, að bóndinn í Hauka-
tíal sitji fyrir allri hestapössun,
Með því að Ríkisstjórn Is-
lands hefir greitt mér fyrir
hönd umbjóðanda míns hið
umsamda kaupverð kr. 8000,00
— átta þúsund krónur — að
lullu, lýsi ég hann réttan eig-
anda að ofannefndum hverum
og landspildum.
Þessu til staðfestu er undir-
ritað nafn mitt í viðurvist
tveggja tilkvaddi-a vitundar-
votta.
Reykjavík, 30. ágúst 1935.
Sigurður Jónasson
skv. umboði.
V itundarvottar:
Jón Árnason
Valtýr Blöndal.
ir hóf aftur að gjósa, sökum
þess, að nú myndu eigendurnir
hækka kaupverðið upp úr öllu
valdi, ef þeir þá vildu selja.
Nú hefir Sigurður Jónasson
framkvæmdarstjóri með þess-
ari höfðinglegu gjöf bjargað
landsmönnum frá öllum frek-
í ari áhyggjum í þessu efni. Á
; hann fyrir það skilið alþjóðar
i þökk.
kvæmt fregnum innlendra og
erlendra skipa.
Þrjú sænsk og 3 norsk móð-
urskip eru nú lögð af stað
Framh. á 4. gíðu.
Geysir i HaukadaL
Síldveidin
30./8. FÚ.
I dag var hægviðri á hafinu
Dagheimilinu í Grænuborg
lokað vegua þess sð starisstúlka tœr mssnareiki
Viðtal við Jónas Sveinsson, lœkni
í gærmorgun var Jónas á milli með lieilbrigðu fólki og
Sveinsson læknir sóttuy til ödu eins með ryki og vatni. Sýking-
Árnadóttur, starfsstúlku við in tekur venjulega 3—4 daga,
dagheimili Sumargjafar í ' en getur stundum tekið allt að
Grænuborg. því viku.
Var stúlkan orðin allmikið
veik og reyndist, að hún hefði
íengið mænuveiki.
Strax og blaðinu bárust
fréttir um þennan atburð, sneri
það sér til Jónasar Sveinsson-
ar og bað hann um upplýsing-
ar.
— Ég var sóttur til stúlk-
unnar í morgun, segir Jónas,
og var þá augljóst, að um
mænuveiki var að ræða. Gætti
orðið lömunar, bæði á höndunf
og fótum og dálítið á andfær
um.
Skýrði ég héraðslækni síðan
frá þessu, svo hann gæti sett
varúðarráðstafanir.
— Teljið þér líkuj til, að
veikin geti breiðst út’?
— Það veldur náttúrlega
töluverðum ugg, að stúlkan
hefir starfað í fjölm’ennum
barnahóp. Börnin mundu verða
látin fara heim til sín
og þurfa foreldrar eða aðstand-
endur þeirra að fylgjast vel
með heilsu þeirra og gera
lækni strax aðvart, ef þau
veikjast.
Mænuveikin er næmur sjúk-
dórnur og sýkir mann frá
manni. Er ni. a. talin mikil
hætta á því, að sýking geti
átt sér stað méð úða frá
munni. Hún getur líka borizt
Börn á aldrinum 1—5 ára
eiu móttækilegust fyrir veik-
ina, en fullorðið fólk getur líka
sýkzt.
— Hvernig lýsir veikin sér?
— Hún byrjar venjulegast
þannig, að hinn sýkti fær mik-
inn hita, síðan höfuðverk, verk
í bakið, uppsölu, útbrot o. s.
frv. og eftir nokkurn tíma fara
lömunareinkennin að koma í
ljós.
Langflestir lifa veikina af,
]>ví andfæralömun er sjaldgæf,
en flestir þeirra, sem fá veik-
ina, bera hennar minni eða
meiri minjar.
— Hafa læknar engin tök á
því, að hefta útbreiðslu veik-
innar?
— Það verður aldrei brýnt
nógu vel fyrir fólki, svarar
Jónas, að vitja læknis strax á
fyrsta stigi veikinnar. Er farið
að nota serum við veikinni, og
gefst það iðulega vel, ef veik-
in er ekki orðin mögnuð. Er
það bæði blóðserum frá þeim,
sem eru í afturbata, og eins
blóðserum frá hestum og er
það framleitt hjá Pasteurstofn-
uninni í París. Er því spraut-
að í mænuna, en verði því ekki
við komið, þá í vöðva.
Lömun er reynt að bæta
Frh. á 4. síðu.
öarðyrtj usýning
Garðyrkjuíélagsin®
1 tilefni af 50 ára afmæli
hins íslenzka garðyrkjufélags
Einar Helgason.
hefir verið efnt til garðyrkju-
sýningar og er hún haldin í
miðbæjarbarnaskólanum og
tekur yfir 5 kennslustofur. Þar
er nú blómlegt um að litast og
margt að sjá, sem augað gleð-
ur, því hlvað er fegurra en
gróður jarðar seint á sumri
áður en haustfrostin setja á
liann sinn svip.
Maður hlýtur að undrast yf-
ir því sem þama er sýnt, af
blómum og matjurtum af
ýmsum tegundunr, sem ná hér
jafn miklum þroska eins og í
suðlægari löndum, og það,
þrátt fyrir óhagstæða veðráttu
sumarsins — vætu og sólar-
leysi. En þessum árangri má
ná í íslenzkri mold, þegar alúð
Framh. á 2. síðu.