Nýja dagblaðið


Nýja dagblaðið - 22.09.1935, Qupperneq 4

Nýja dagblaðið - 22.09.1935, Qupperneq 4
4 NYJA dagblaðið I DAG Sólarupprás kl. 6.11. Sólarlag kl. 6.29. Flóð árdegis kl. 1.20. Flóð síðdegis kl. 1.55. Veðurspé: Hæg austanátt. komulaust að mestu. Ljósatími hjóla og bifreiða 7.25-5.20. Ur- kl. jGamla Bló| Davíð Copperfíeld Gullfalleg og snilldarlega ve! leikin mynd eftir skáld- sögu Charles Dickens. Sýnd í kvöld kl. 9 og á alþýðu- sýningu kl. 6%. Barnasýning kl. 5: FISKSALARNIR með Gög og Gokke. Messur: í dómkirkjunni: Kl. 11 sr. Friðrik Hallgrímsson. í fríkirkjunni kl. 2 sr. Ámi Sig- urðsson. Aim&Il Hlutavelta Stúkiumar Einingin í Templarahúsinu i dag er hiutavelta sem segír sex. Nýja Bi6| Inga og miljónirnar Þýzk tal- og tónmynd, efn- ismikil. Spennnndi og snilldarvel leikin af 'hinum alþekktu ágœtis leikurum Brigitte Helm og Willy Eichberger. Sýnd kl. 7 og 9. VOLGA í BJÖRTU BÁLI. pessi stórfenglega byltingar- mynd verður sýnd kl. 5. — (Lækkað verð). Síðasta sinn. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2, sr. Jón Auðuns. Heimsóknartimi sjúkxahúsa: Landsspítalinn ............... 3-4 Elllheimilið ................. 1-4 Fæðingarh. Eiríksg. 37 .. 1-3 og 8-9 Kleppur ....................... 1-5 Landakotsspítalinn ........... 3-5 Vífilstaðahælið . 12y2-U/2 og 3y2-4Vá Laugarnesspítali ........... 12(4-2 Sjúkrahús Hvítabandsins .... 2-4 Næturvörður í Ingólfs Apóteki og Laugavegs Apóteki. Næturlæknir: Páll Sigurðason. Garðastræti 9. Sími 4959. Næturlæknir aðia nótt: Jóu G. Nikulásson, Lokastíg 3, S. 2966. Skemmtanir og samkomnr: Gamia Bíó: Davíd Copperfield kl. 9, og alþ.sýning kl. 6%. Bama- sýning kl. 5. Nýja Bíó: Inga og milljónirnar kl. 7 og 9. Volga í björtu báli kl. 5. Skemmtun Félags afgreiðslu- stúlkna i brauða- og mjólkur- sölubúðum, i Iðnó i kvöld, sbr. augl. á öðrum stað i blaðinu. Að Hótel Borg kl. 3%5 í dag leikur hin nýja hljómsveit undir stjórn Einars Corelli. Dagskrá útvarpslns: Kl. 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í Dómkirkjunni (síra Fr. Hallgrímsson). 14,00 Bach-tónleik- ar (plötur). 15,00 Tónleikar (frá Hótel ísland). 18,45 Bamatími: Sögur Önnu litlu (þóroddur Guð- mundsson kennari). 19,10 Veður- fregnir. 19,20 Tónleikar: Gömlu dansarnir (plötur). 19,50 Auglýs- ingar. 20,00 Iílukkusláttur. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Fomir trú- arleyndardómar (dr. Jón Gísla- son). 21,00 Schubert-tónleikar (plötur); a) Strengjafjórleikur (Dauðinn og stúlkan); b) Hljóm- kviðan ófullgerða, nr. 8 í h-moll. 22,00 Danslög til kl. 24. Undanfarið hafa verið úrkomur töluverðar á Norðurlandi og frem- ur kalt í veðri. Snjóaði einn dag- inn allt niður að sjó, og ekki ó- líklegt, að snjókoma hafi v.erið ♦öluverð ó afrétti. í gær brá til ■betra veðurs og kemur það sér vel, því að viðast munu göngur um það bil að hefjast. Tveir bátar héðan komu með síld í gær. Hafði annar þeirra veitt 30 tunnur, en hinn mikið minna. Ennfremur kom fregn um það, að báturinn „Ámi Ámason", sem gerður er út héðan, hefði fengið 100 tunnur síldar. Veðrið. í gær var austan- og suðaustanátt um allt land. Vind- ur var yfirleitt hægur. Suðaust- anlands var dálítil rigning, en annarsstaðar þurrt veður. Hiti var 6—9 stig,‘ nema í Reykjavík 12 stlg. Komið og sannfæiist. — Ekki eitt einasta núH Eæjarbúar mundu alls ekki trúa því þó þeim væri sagt það, að annað eins kynstur af skínandi fallegum og góðum drátt- um væri á hlutaveltunni, eins og raun ber vitni. Far til út- landa, 700 kr. málverk, útvarpstæki alveg nýtt, afbragðs hátalari, nýr legubekkur. — Mikið af kolum, dýrmætir og fallegir húsmunir og nytjavörur er aðeins lítið sýnishorn. Skipafréttir. Gullfoss var á Ak- ureyri í gær. Goðafoss er í Rvík, Dettifoss er á leið til Hull frá N'estm.eyjum. Brúarfoss er á leið tii Vestm.eyja frá Kaupm.höfn. Lagarfoss er á leið tii Leith fra Ivaupm.höfn. Selfoss er í Ant- wcrpen. Edda fór áleiðis í fyrrakvöld til Spánar og Ítalíu, með fisk. Kolaskip frá Eistlandi, sem hér hefir verið að undanförnu að losa kol, fór héðan í fyrrakvöld. Dr. Alexandrine fór vestur og i'orður í gærkvöldi. Silfurbrúðkaup eiga i dag þau hjónin Sigurjón Jóhannsson frá Seyðisfirði og Helga Amgrims- dóttir. Friðfinnur Guðjónsson, prentari, hinn vinsæli leikari, varð 65 ára í gær. Landsbankinn hefir nú gefið út nýja gerð af fimm króna seðlum. Eru á þeim myndir af Jóni Sig- urðssyni forseta og Jóni Eiríks- syni. Dr. Jón Gíslason flytur erindi i útvarpið í kvöld um foma trú- arleyndardóma. Innanfélagsmót Ármanns fyrir drengi, heldur áfram kl. 10 f. h. í dag. Samvinnan kemur út á morgun. Verður efni hennar fjölbreytt og ritið prýtt mörgum ágætum mynd- um. Er þetta fjórða hefti ritsins á þessu ári og fara vinsældir þess stöðugt vaxandi og er nú þegar orðið langfjöllesnasta tímarit landsins. Skírnir, tímarit Bókmenntafé- lagsins, er kominn út. Efnisyfir- lit: Matthias Jochumsson eins og hann kom mér fyrir sjónir, eftir Indriða Einarsson, Síra Matthías Jochumsson, eftir Einar H. Kvar- an, Gröndal, Steingrímur, Matt- bías, eftir Steingrím Matthíasson, Matthías Jochumsson, eftir Árna Pálsson, Matthías Jochumsson, eftir Guðmund Finnbogason, Dr. Hannes þorsteinsson, eftir Einar Arnórsson, Tækni og menning, eftir Guðmund Finnbogason, Bleik lauf, eftir Jakob Thoraren- sen, Höfuðskáld Norðmanna vest- an hafs, eftir Richard Beck, Stofn- un Fjölnis, eftir Sigurð Nordal, Gamanbréf Jónasar Hallgrímsson- ar, eftir Stefán Einarsson, Abes- sinia, eftir Hallgrím Hallgríms- son, Hallmundarkviða, eftir Guð- rnund Finnbogason, þing þórólfs Mostraskeggs, eftir Ólaf Lárusson og loks ritfregnir, eftir marga. Síldveiði Dana við ísland. ,Poli- tiken“ skýrir frá því 13. þ. m., að daginn áður hafi skipið „C. Born“, sem Danir gerðu út á síld- veiðar við ísland, komið heim úr leiðangrinum. Hafði það alls. fengið 1000 tn., en hafði gert, ráð fyrir að fó 8000 tn. og varð því að koma með 7000 tn. tómar aftur. Kaupm.hafnarblöðin birtu í gær viðtöl við Dr. Lauge Kock um notkun lauga og hvera á Ie- landi. — FÚ. Viötal við Anker Larsen Framh. af 3. síSu. bókmenntir geti gert kröfu til að koma til greina við úthlut un Nobelsverðlaunanna? — Auðvitað. Handa fulltrúa svo mikillar bókmenntaþjóðar sem Islendingar eru — hvort sem það nú væri Gunnar Gunn- arsson eða einhver annar er engin viðurkenning of stór. (,,En Mand fra et saa stort Litteraturland som Island — Gunnar Gunnarsson eller annen — fortjenei- den störste Be- lönning“). B. S. Skákdsmi Nýja D gblaðsins Mjög sjaldan sér maður minnst á skák í íslenzkum blöðum eða tímaritum. Þetta er því furðulegra sem það er vitað, að íslendingar kunna mjög almennt að tefla skák — ef til vill almennar en nokkur önnur þjóð. Og sömuleiðis er það vitað að íslenzkir skák- menn þola betur samanburð við erlenda skákmenn en í- þróttamennimir okkar við í- þróttamenn annara þjóða. Nú hefir „Dvöl“ ákveðið að birta skákir, a. m. k. hálfsmán- aðarlega fyrst um sinn. Vonar hún að þeirri nýbreytni verði vel tekið af öllum skákiðkend- um á landinu. Hún hefir líka verið svo heppin, að fá einn af beztu skákmönnum landsins, Konráð Ámason, til að hafa umsjón skákdálksins á hendi og gera athugasemdir við skák- irnar. Skák sú, sem birtist í því hefti „Dvalar“, sem fylgir blaðinu í dag, er eitt af meist- araverkum mannsandans og hinar skarplegu athugasemdir standa skákinni lítið eða ekk- ert að baki. Þeir sem kynnu að eiga eitt- | hvað af vel tefldum skákum, | tafllokum eða skákdæmum, i gerðu vel ef þeir sendu það til ; afgreiðslu blaðsins, merkt „Skák“. Húsmæðranámskeið Framh. af 1. síðu. felli og skýrði frá tilgangi námskeiðsins og tilhögun. — Auk hans töluðu, Sigurjón á Álafossi, Sigurður fýrv. bún- aðarmálastjóri, Ólafur Thors, Gísli Guðmundsson ritstjóri, ! Metúsalem Stefánsson ritstj. | Erlendur Magnússon bóndi, | Kálfatjörn, Ástvaldur Gíslason og Jóhannes Reykdal á Set- 5 bergi. j Gestirnir skoðuðu einnig verksmiðjuna á Álafossi og í- þróttaskóla Sigurjóns, sem að vísu er ekki nærri fullgerður, en þó hinn prýðilegasti, sér- staklega sundlaugin. Var Sig- urjón glaðvær og góður heim að sækja, eins og hans er vandi. Karíöflubrauð Sýnishorn af því, sem kennt ‘var á húsmæðranám- skeiði Búnaðarsambands Kjal- arnessþings á Álafossj í sl. viku: Rúgbrauð. 10 ltr. vatn. V2 hnefi salt, súr, helmingur kartöflur og helmingur rúgmjöl (íslenzkt), slá til 26 gráð. Jólakökur. 2000 gr. kartöflur, 2000 gr. mél, 1125 gr. strásykur, 1000 gr. smjör, 14 stk. egg, 200 gr. gerpúlver, 500 gr. rúsínur, Citrondropar, Kardemommur, 3 pel. mjólk, V2 pott vatn. Franskbrauð. 50 gr. strásykur, 75 gr. smjör, 50 gr. pressuger, 30 gr. salt, 1250 gr. kartöflur, hveiti eftir þörfum, deigið . á að vera vel stíft. V2 Itr. vatn 1/2 ltr. mjólk. Slá til 36 gráð. heitt. Kleinur. 500 gr. mél, 250 gr. kartöfl- ur, 200 gr. melis, 200 gr. smjör, 5 stk. egg, 1 peli mjólk, 3 teskeiðar gerduft. Odýru § ansrlýslnjyarn&r |||| Kawp og sala ]{fl Tveir úrvals reiðhestar til sölu strax. Uppl. í síma 1215. Til sölu nokkrir klæðaskápar úr góðu efni. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 2773, 6—7 siðd. Fiskbúðin í verkamannabú- stöðunum er vel birg af fiski. Sínii 4956. Til sölu vetrarfrakki á lítinn niann. tveggja manna rúm- stæði. Körfurúm og barna- vagn. Uppl. á Grettisg. 6. ÍI Tilkynningftr Til Stykkishólms verður bíl- ferð á morgun kl. 8V2 fyrir hádegi. Nokkur sæti laus. — Bifreiðastöðin Hekla. — Sími 1515. H.F. LAKKRlSGERÐ REYKJAVÍKUR. Sími 2870. Kennftla Þýzku- og enskunámsskeið fyrir byrjendur og lengra komna, byrja 1. okt! Kennslu- gjald 5 kr. á mánuði. Áhersla lögð á réttan framburð. Nán- ari uppl. í síma 3280. — H. Rasmus. 0 Hésnæði Eitt eða tvö sólrík, samliggj- andi herbergi, til leigu. Uppl. í síma 3429. Atyinna Kennari, sem tók kennara- próf s. 1. vor, óskar eftir heim- iliskennslu eða að lesa með bömuml og unglingum. Greiðsla í fæði eða húsnæði gæti kom- ið til greina. Tilboð merkt „Kennari“ leggist inn á rfgr. Nýja Dagbl. _ __________ Tek að mér þvotta. Uppl. í síma 2728. Bálfarafélag íslands Innritun nýrra félaga í BfikOTSKd. Snæbjarnar Jónsaonar. Árgjalú Kr. 3.00. ÆfltlUag 254)0. QerUt félagar.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.