Nýja dagblaðið - 10.10.1935, Side 4

Nýja dagblaðið - 10.10.1935, Side 4
4 N Ý J A DAGBLAÐIÐ IDAG Sólarupprás kl. 7,02. Sólarlag kl. 5,76. Flóð árdegis kl. 3,45. Flóð síðdegis kl. 4,05. Veðurspá: Norðaustan kaldi. Bjart- viðri. LjóBatími hjóla og bifreiða kl. 6.05—6.25. Sðfn og skriístofur: Landsbókasafnið ............. 1-7 Alþýðubókasafnið ... 10-12 og 1-10 þjóSBkjalas&fnið ........... 1-4 Náttúrugripasafnið .......... 2-3 pjóðminjasafnið .............. 1-3 Landsbankinn ................ 10-3 Búnaðarbankinn .... 10-12 og 1-3 Útvégsbankinn ...... 10-12 og 1-4 Útbú Landsb., Klapparst...... 2-7 Pósthúsið: Bréfapóststofan .. 10-6 Bögglapóststofan .......... 10-5 Skriistofa útvarpsins .. 19-12 og 1-6 Stjórnarrúðsskrifst. .. 10-12 og 1-4 Samb. ísl. samv.fél....9-12 og 1-6 Sölus.b. ísl. fiskfrl. .. 10-12 og 1-6 Skrifstofur bœjarins .. 9-12 og 1-4 Skrifst. tollstjóra .... 10-12 og 1-4 Skrifst. lögmanns .... 10-12 og 1-4 Hafnarskrifstofan ...... 9-12 og 1-6 Skipa- og skrán.st. rík. 1012 og 1-5 Tryggingarst. ríkisins 1012 og 1-5 SkipaútgerÖ ríkisins .. 012 og 1-6 Eimskip ....................... 9-6 Tollpóststofan .............. 104 Skrifst lögreglustjóra 1012 og 1-4 Lögregluvarðstofan ........... 1-24 Landssíminn ................... 8-9 Búriaðarfélagið ....... 1012 og 1-4 Fiskifélagið (skrifst.t. 1012 og 1-5 Heimsóknartími sjúkrahúsa: Lanásspítalinn ............... 3-4 filliheimilið ............... 1-4 Fæðingarh. Eiríksg. 37 .. 1-3 og 8-9 Kleppur ....................... 1-5 Landakotsspítalinn ......... 3-5 Vífilstaðahælið . 12y2-iy2 og 3y2-4i/2 Lauganesspítali.............. 12^-2 Sjúkraims Hvítabandsins ....... 2-4 Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og lyfjabúðinni Iðunn, Næturlæknir: Sveinn Pétursson, Bankastræti 11. Simi 2811. Skemmtanir og samkomur: Nýja Bíó: Ást og sönglist, kl. 9. Gamla Bíó: Synir Englands, kl. 9. Dagskrá útvarpsins: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Há- degisútvarp. 13,00 Áttundi dráttur í happdrætti Háskólans. 15,00 Veð- urfregnir. 19,20 þingfréttir. 19,40 Auglýsingar. 19,45 Fréttir. 20,15 F.rindi: Sovét-Kína (Einar Olgeirs- son forstjóri). 20,40 Útvarpshljóm- sveitin (þór. Guðm.): Miniatur Suite, eftir Eric Coats. o. fl.. 21.00 Lesin dagskrá fyrir næstu viku. 21.10 Skýrsla um vinnina í happ- rirætti Háskólans 21,25 Tónleikar: a) Lög á íslenzku, pl.; b) Danz- lög. Málshðfðun gegn Morgunbhðinu Fyrir „mútu“-greinina, sem birtist í Morgnnblaðinu 1. okt. og fræg er orðin að endemum á alla vegu, þótt skammt sé frá liðið, hefir fjárm'álaráðherrann, Eysteinn Jónsson, höfðað mál gegn MorgunblaSlnu; Synir Engiands Stórfræg talmynd í 11 þátt- um. Gerist í Indlandi í her- liði Breta. Ein af allra heztu myndum seinni tima. JARÐARFÖR ASTRID BELGÍUDROTTNINGAR Jarðarför konunnar minnar, Sigríðar Guðna- dóttur, fer fram frá Þingvallakii kju föstudaginn 11, þ. m. og hefst með húskveðju á Brúsast.öðum kl. 12 á hádegi. Jón Guðmundsson, Brúsastöðum. 3. seþt. Böm fá ekki aðgang. TILKYNNING AnnáU Frá og með deginum f dag verður verð á koluui sem hér segir: 1000 kg. . . kr. 44.00 500 — . . — 22.00 250 — . . — 12.25 150 — . . — 8.25 100 — . . — 5.50 50 — . . — 2.75 Verðið miðast við staðgreiðslu, heimfiutt til kaupenda í Reykjavík. Jafnframt skal endurnýjuð sú tilkynning vor, að vegna sí- vaxandi vanskila og erfiðleika viðþinnheimtu, lánum vér hér eftir ekki öðrum en þeim, sem staðið hafa í skilum að fullu. H.f. Kol Bc Salf Kolasalan s.f. Kolaverzlun Guðna og Einars. Kolaverzlun Sigurðar'IÓIafssonar. Kolaverzlun Olafs Olafssonar. Skipafréttir. Gullfoss fór frá Aal- horg í gær á leið til Leith. Goða- foss fór frá Hull 1 gær til leið til Hamborgar. Brúarfoss kom til Stykkishólms í nótt. Dettifoss fór vestur og norður í gærkvöldi. Lagarfoss var á Bitrufirði í gær- morgun. Selföss fór til útlanda í gærkvöldi. Síldiveiðin. pessir bátar komu til Hafnarfjarðar með síld í gær: Ilöfrungur með 28 tunnur, Freyja með 41, ísbjörn 50, Svalan 38, Örn- inn 47. Málmey 40, Jón þorláks- son 100, Höskuldur 84, Huginn fyrsti 60. — Kl. 18,15 í gær var Sæhrímnir að koma að landi með urh 250 tunnur síldar og Kolbrún með rúmar 200 tunnur. — Síldina öfluðu skipin djúpt í Miðnessjó. — Allir Akranesbátar fóru í gær á síldveiðar. — FÚ. J>eir, sem kunna að verða fyrir vanskilúto á blaðinu eru vinsam- lega beðnir að láta afgreiðsluna strax vita um það. Hjálmar Jónsson bóndi á Ljóts- stöðurn í þingeyjarsýslu, kom til bæjarins í gær til stuttrar dvalar. Dagskrá sameinaðs Alþingis fimmtudaginn 10. október 1935, kl. 1 miðdegis: Rannsókn kjörbréfs, að lokrium upplestri konungsbréfs uxn, að Alþingi skuli koma sam- ari til framhaldsfunda. Framsóknarfélag Reykjavíkur heldtir furld í Sambandshúsinu kl. 8V2 annað kvöld. Hermann Jónas- son forsætisráðherra hefur umræð- urnar. þingmenn flokksins og flokksmenn utan af landi, sem staddir eru í hænum, eru boð.iir & fundinn. Alþingi kemur aftur same.n til lundar i dag. Flestallir þingmenn munu vera komnir til bæjai’ins. Fjórir eru erlendis, þeir Gunnar Thoroddsen, Ásgeir Ásgeirsson, Tiior Thors og Stefán Jóhann Stefánsson og munu tveir þeir fyrstnefndu ekki koma svo snemma heim, að þeir táki sæti á þessu þingi. Fyrir Gunnar Thor- oddsen, sem er uppbótarþingmað- ur, mun Eiríkur Einarsson, fyrsti varamaður íhaldsins, mæta. Stef- án Jóhann mun væntanlegur heim í þessum mánuði. Tíminn kom út í gær. Flytur hann m. a. tvær greinar eftir Jón- as Jónsson. Önnur heitir: Um flakk, luxusí'lakk og utanferðir, hin: þarf að óttast framtíðina? Eldborgin kom hingað í gær og er verið að búa hana á ísfisk- veiðar. Togaramir. Baldur kom frá þýzkalandi í gær. Tryggvi gamJi retlaði á isfiskveiðar í gærkvöldi. Skallagrímur. er væntanlegur lringað í dag og er hann hættur karfaveiðum. Gyllir er nýlega farinn út á ufsaveiðar. Jón Sigurðsson skólastjóri við Heykjaskóla i Hrútafirði er nú stáddur hér í b«num. Abessininmenn Framh. af 1. síðu. sveit til Abessiníu. 1 sveitinni verða þrír læknar, sex hjúkr- unarkonur og- bílstjórar og vélamaður. Einnig ætlar Rauði krossinn í Svíþjóð að senda efni í sjúkraskýli fyrir 50 sjúkl inga, Þessi sveit leggur af stað bráðlega til Alexandria, og held- ur þaðan í bílum eins og leið liggur um Sudan til Addis Ab- eba. Kalundborg i gærkvöldi. FÚ. Tveir Bandaríkjamenn, sem ekki láta nafna sinna getið, bafa gefið Abessiníukeisara tvær flugvélar, og hafa borgað flutning á þeim til Addis Ab- eba. London í gærkvöldi. FÚ. Bandaríkjastjóm hefir sent ítölsku stjóminni yfirlit um dvalarstaði amerískra borgara í Abessiníu, og farið fram á það, að þetta værí tilkynnt herforingjunum í ítölsku ný- lendunum í Afríku. Þá hefir fulltrúa Bandaríkjanna í Addis Abeba verið falið, að sjá umj að amerískir þegnar hafi ætíð Bandaríkjafána við hún á hús- um sínum, eða máli að öðrum kosti fánamynd á húsþök sín. Þá hefir Export and Imports bankinn í Bandaríkjunum, sem stofnaður var fyrir tveim ár- um til að greiða fyrir utanrík- isviðskiptum Bandaríkjanna, tilkynnt, að hann legði ekki neinn gjaldeyri, til viðskipta við Italíu eða Abessiníu. Rúmenskum kaupmönnum hefir verið tilkynnt, að þeir megi akki flytja neinar vörur Kjötlögin og Yestfirðingar Framh. af 3. síðu. bent á það, að eyjabændurnir í Norður-ísafjarðarsýslu eru bara tveir og hafa ekki verri aðstöðu til að koma fé frá sér til slátrunar, en margir aðrir bændur víðsvegar um land. Ég hefi einnig bent á, að kjötverð við Isafjarðardjúp var 8—10 aurum hærra pr. kg. en árið áður og er því fjarstæða að segja, að bændur hafi haft skaða af lögunum. En hvað er þá orðið eftir af greininni hans Bjarna? Ekk- ert annað en það, að hún sýnir hvernig pólitísk ímyndunar- veild getur orðið til þess, að menn ímyndi sér eitt og ann- að, sem enga stoð hefir í veru- leikanum. — Imyndunarveiki gengur læknum illa að lækna. En stundum læknast hún með tímanum af sjálfu sér, og svo vildi ég að yrði með Bjama, hann er of góður drengur til þess að eiga að sjá allt og finna öðruvísi en það er í raun og veru. 9. október 1935. Páll Zophóníasson. til Italíu fyr en greitt hefir verið fyrir þær vörur, sem þegar hafa verið fluttar þang- að. Hollenzk Skófatnaðarverk- smiðja hefir neitað að afgreiða pöntun frá ítölsku stjóminni, á 500.000 pörum af skóm handa ítalska hemum. Asf og sOoglist (one niglit of Love) Heimsfræg tal- og söngva- mynd mcð söngvum og sýningum úr óperunum: Carmen, Traviata og Madame Butteríli. Aðalhlutv. leikur og syngur vinsæiasta söngkona heims- ins GRACE MOORE. 0 Odýra • aag!ýslags»ar Kaup og sala KARrröFLUR, góðar og ódýrar, fást- í Kaupfélagi Reykjavikur. Fiskbúðin í verkamannabú- stöðunum er vel birg af fiski. Sími 4956. Niðursuðuglöís fást í Kaup- félagi Rej'kjavíkur. Munið Kjötsölu Kaupfélags Borgfirðinga í Verbúðunum. Sími 4433._________________ Vekjarakluklíur góðar og ódýrtir fást í Kaupfélagi Reykjavíkur. Kennnla Kenni ensku byrjendum og þeim sem lengra em komnir. Lágt kennslugjald. — Guðrún Jónsdóttir, Ránargötu 12. Sími 2024. Stúdent óskar eftir að kenna eða lesa með nemendum. Uppl. í síma 2353. Háskólastúdent, reglusamur og vanur ltennslu, óskar eftir nemendum. Vill gjaman kenna fyrir fæði. Upplýsingar í síma 2521. Kenni og les með bömum1 og unglingum. Uppl. í síma 3396. » Másíiæði Húsnæði fyrir einhleypan iránn eða litla fjölskyldu til leigu á Tjamarbraut 11, Hafn- arfirði. 14 aura stk. Kaupfélag Reykjavíkur

x

Nýja dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.