Nýja dagblaðið


Nýja dagblaðið - 22.02.1936, Qupperneq 2

Nýja dagblaðið - 22.02.1936, Qupperneq 2
2 N Ý J A DAGBLAÐIÐ Heimavist Syrir vanheil börn Framh. af 1. síðu. teljast sjálfsagt, að þessi að- staða, sem þarna er fyrir hendi til þess að hjálpa fáum böm- um, verði notuð eftir því sem hægt er, fyrst og fremst með því að heimavistin starfi á- fram allt árið og í öðru Iagi ætti að mega búast við því, að jaínóðum og augu manna opn- ast fyrir þeirri aðkallandi þörf að hjálpa veikluðum og las- burða bömum, þá verði hús- næði aukið, þar til hæfilegt má teljast, í hlutfalli við fólks- fjölda. önnur spuming hlýtur að vakna upp í huga manns við að sjá þessi ánægjulegu en veikluðu börn, og hún er um það, hvernig fer um þessi böm, þegar þau hverfa burt frá skólanum. Verða kjör þeirra það góð, að þau tapi ekki aftur því sem þau hafa unnið? Hef- ir þeim farið nógu mikið fram og hafa þau fengið nógu mik- ið mótstöðuafl á þessum stutta tíma, til þess að þau geti hald- ið áfram að hressast og þrosk- ast ? Að vísu mun s vo til ætl- azt, að bömin komi tvisvar i mánuði til eftirlits, en þó svo verði gert, verður að teljast æskilegt, að einhverju eftirliti verði komið við, helzt af lækn- isins hálfu eða hjúkrunarkon- unni, að minnsta kosti í sum- um tilfellum, á heimilum barn- anna sjálfra. Því þennan stutta tíma, sem bömin hafa dvalið þama, er búið að leggja mikla vinnu og mikla alúð, sem virð- ist hafa borið álitlegan árang- ur, í það að hjálpa þessum litlu börnum til lífsins; hjálpa þeim til þess að verða sjálf- bjarga menn, og þetta starf má ekki verða að engu, eins og vel getur orðið, því eftirlitið verð- ur því erfiðara, sem hópurinn stækkar meira og tvístrast. Enginn má þó taka orð mín svo, að ég vantreysti hér hlut- aðeigandi mönnum, sem ég veit að ekkert munu til spara, svo Fólkítötrum Fjórar bækur eftir Hall- dór Kiljan Laxness. VI. Bækur Laxness minna á sum- ar stórborgir í Suðurlöndum. Þar er hin mesta fjölbreytni: Glæsilegt umhverfi, milt lofts- lag, blár himinn, gamlar rústir, hallir og hreysi, prýðileg stræti og þröng skúmaskot, skraut- búið tilhaldsfólk, og hálfnakt- ar betlikindur. Þessi fjölbreytni veldur því, hve misjafnt hann er dæmdur af þjóð sinni. Sumir sjá aðeins kosti hans, hið mikla skapandi afl, óvenjulega mál- snilld og orðauðgi, djúptækan skilning á sálarlífi manna, og mismun manna eftir stéttum og aðstöðu. Auk þess alveg frá- bær gáfa til að skynja ein- kenni landsins, og lýsa þeim bæði í fegurð og ömurleika. En aðrir líta vfir þessar hliðar, en sjá brugðið upp myndum úi- Heimavist Reykjavíkur í Laugarnesskólanum 30. nóv. 1935 til 25. iebr. 1936. — 12 stúlkur. i II III IV V VI VII VIII IX X XI XII Aldur ár 13 12 9 104/12 12 123/12 103/, 2 126/12 126/12 125/12 128/12’, 103/12 Perquets próf (berklasmítun) . neg. pos. pos. pos. pos. neg. neg. pos. pos. pos. pOS. pos. A sjúkrah. vegna kirtlabólgu . 7» 21/2 ár l>/2 ár 71 7? 77 „ 2 ár 5 mán. 77 »7 1 annara sjúkd. . » n V 77 n •• 6 mán. „ W 77 77 1 ár Verið i skóla Áður 9 mán. 2 máu. 2 mán. 2 vet. 21/2 vet. 4 mán 1 vet. 1 vet. 1 vika 1 vet. 1/2 vet. 1 vet. Legud. eftir komu í heimavist dag. 2 _ _ 4 2 10 20 . 34 - 10 7 Keuuslulímar á món. I. mán. . tim. 27 20 25 27 27 24 24 24 10 24 24 L8 II. — - 53 51 31 74 74 41 11 58 41 58 30 30 III. - - 76 68 68 120 120 46 48 76 76 76 76 70 Keunslutimar alls 166 139 144 32) 321 111 83 158 127 158 130 118 Pyng’darfiamför á mán. I. máu. kg. 2,0 2,5 2,4 2,5 2,1 2,0 1,1 4.1 0,0 2.2 • 2,8 2,4 II. - -H),2 0,7 0.7 1,8 1,0 -H.l 1,0 1,3 1,5 1,7 *4-0,4 1,9 III. - — 1,5 1,5 1,5 1,0 2,5 1,4 1,4 1,4 2,7 1.1 1,7 2,0 Þyngdarframför alls — 3,3 4,6 6,2 5,6 3,3 3,5 6,8 4,2 5,0 4,1 6,3 Hœðarframför cm. 1,0 2,0 2,2 1,7 0,8 1,6 1,2 2,5 2,0 1,7 0,2 0,0 að þetta starf beri sem mestan árangur. Um næstu mánaðamót kem- ur ný deild, verða það tólf drengir og dvelja þar jafn 1 lengi eða í þrjá mánuði. I Um heimilisháttu þarna er það helzt að segja, að bömin vakna kl. 7—71/2 að morgni. Bókleg kennsla fer fram kl. 8— | 10, kl. 10—11 fara bömin út, þau sem það geta, og ganga ; um nágrennið þegar veður j leyfir, Kl. 11—12 hvíla þau sig, í en kl. 12—1 er miðdegis- I rnatur. Þá er hvíld kl. 1—3 og ; á þeim tíma fara bömin í ljós annanhvom dag. Að því búnu i fá þau mjólk að drekka, kl. 3V2 —4V2 fara þau aftur út, en kl. 41/2—7 eru bömin í handa- vinnu. Þá er borðað og farið í bað, og kl. 8 ganga bömin til hvílu. Forstöðukona heimavistar- innar er frú Vigdís Blöndal, læknir er óskar Þórðarson og hjúkrunarkona frk. Magðalena i Guðjónsdóttir. M. S. K a u p i ð Skátaskemmtimin verður í Iðnó 24. þ. m. kl. 8,1 ú Fjjölbreyti skemmtiskrá. Aðg-öngumiðar seldir í Bókhlöðunni og kosta 1,75 og 1,00 er s^manúmeríð hjá ódýru Ó\9 t fiskbúðinni á Klapparst. 8 Árshátíð samvmnumanna verður haldín á Hótel Borg- laug- ardaginn 29. p. m. Nánar augl. síðar Ágætt uauta- og* svinakjöt alltaf fyrirliggjandi. Samband ísl. samvínnufélaga Simi 1080. Ai!t með íslenskum skipum! Verð við allra hsefi: Rjúpur Svínakótelettur Buff og Grullas Nýreykt dilkalæii Frosið dilkakjöt Ódýra kjötið, 43 aura V, kg. í frampörtum Frosin lambalifur, . 45 aura 1/, kg. Síld í lauk Súr hvalur Soðin svið Pantið tímanlega l Kjötbúð Reykjavíkur, Vesturgötu 16. Sími 4769. Hestamannafél. Fákur heldur fund á liótel Heklu mánudaginn 24. þ. m. kl. 8,30 e. h. Fundarefni laga- breytingar. þjóðlífinu, þar sem ein eymdin er annari meiri.Prestar, læknar og sveitabændur eru sýndir sem frámunalegir aulabárðar. Húsakynnin eru venjulega eins ömurleg og mest má vera, mat- urinn verri en nokkurt fanga- fæði. Jafnvel smalahundurinn er lúsugur, og því einkenni mjög haldið á lofti. Orðbragð fólksins er oft ótrúlega hrotta- legt. Þegar fullorðna fólkið tal- ar við börn, þá er venjulega bætt við einhverju niðrandi hrakyrði, eins og „rýja“, , skarn“, „greyið“ o. s. frv. Lík- mgar í samtali eru óvenjuleg- ar, og ótrúlegar eins og þegar einn sveitabóndi vill hafa kaff- ið svo sterkt, að það megi tjarga með því hrút. Skáldið notar jafnvel enn óskáldlegri líkingar um eðli þess kaffis, sem veita skyldi við jarðarför konu bónda.Þegar gamla konan tengdamóðir Bjarts, fær vitn- eskju um að barnabam hennar ætli í aðra heimsálfu, hefir gamla konan það svar á reiðurn höndum, að nú hrynji fjórtán lýs úr höfði hennar. Þá koma Iýsingar af meðferð munntó- baks, sem að vísu munu styðj- ast við raunveruleg fordæmi.en eru gegnsýrðar af óumræðileg- um ljótleik. Að því er málið snertir, þá hefir skáldið mitt í auði sínum og ríkdómi, sem ekki er létt að gera of mikið iir, tekið upp latmæli eins og lcu, sem ekki mun áður hafa heyrzt nema í munni málhaltra manna. Það er ekki undarlegt, þó að mjög beri á milli í dómum um þetta skáld, þeirra manna, sem ekki sjá nema hina sjaldgæfu kosti og yfirburði h'áns, og hinna, sem gleyma kostunum, og einblína á það sem er um- fram kostina, og enganvegin lítið að fyrirferð. En réttan skilning á Laxness og þýðingu hans, fá menn ekki nema með því að meta hleypidómalaust alla þætti í rithöfundarstarfi hans. Ef menn taka nokkur lista- verk til samanburðar, er hægt að sjá í hverju eru fólgin hin tvíræðu einkenni í skáldsagna- gerð H. K. L. Ég vil nefna Gunnarshólma, myndastyttuna Davíð eftir Michael Angelo, mynd Rodins, „Borgararnir í Calais“ og að lokum söguhetju Laxness sjálfs. í Gunnarshólma velur skáldið sér að umgerð eitt hið fegursta hérað landsins, á þeim tíma árs, þegar yndi landsins er mest heillandi. Inn í þetta umhverfi leiðir hann glæsileg- .ustu hetju héraðsins, á þýðing- armestu ákvörðunarstund æf- innar. Og þessu efni lýsir skáldið í hinu fullkomnasta formi, og með hinu fágaðasta máli, sem ritað hefir verið af nokkrum íslending. Hér er öll fegurð á hástigi, valin og sam- ræmd af skáldinu sjálfu. Tökum næst hina frægu | marmaramynd Michael Angelo ! af Davíð, er hann gengur fram rnóti Golíati. Enginn einn mað- ur var þar fyrirmynd, og eng- inn dauðlegur maður hefir ver- ið slíkur sem myndastyttan sýnir. Hvert er þá verk lista- mannsins? Hann sameinar fjöl- mörg mannleg fegurðarein- kenni í eitt. Hann gerir úr þess- um sameinuðu glæsimennsku- einkennum mann, sem er meira en maður, fegurri og tígulegri •en mennskir menn, einskonar „superman“, þó svo mennskur í allri sinni gerð. Gunnarshólmi Jónasar Hall- grímssonar og Davíð Michael Angelo, eru á þennan hátt sam- stæð listaverk. Þau sameina hina mestu fegurð. Þau eru ýkt að því leyti, að þau eru fegurri en veruleikinn. Slík verk eru draumar um það tak- mark, sem menn óska og vona að þeir geti náð. (Framhald). J. J.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.