Nýja dagblaðið - 25.04.1936, Blaðsíða 1

Nýja dagblaðið - 25.04.1936, Blaðsíða 1
4. ár. Reykjavík, laugardaginn 25. apríl 1936. 94. blað Hagnaður Barnavinafél. Sumarg'jöf varð á annað þúsund kr. meiri nú en á barnadaginn í fyrra StjórnmálasaíSaEvrópn seinustu árin er ferill svikinna samninga Bæjarbúar fögnuðu komandi sumri með því að veita mál- efnum bamanna, sem sumar- dagurinn fyrsti er nú helgaður, meirj stuðning en nokkru sinni fyr. Bömin, skemmtanir þeirra og skrúðgöngur, settu svip sinn á daginn. Um kl. 1 fóru bömin frá skól- unum í skipulegum röðum og gengu eftir hljóðfæraslætti Lúðrasveitar Reykjavíkur og Lúðrasveitarinnar Svanur um Eftir áeggjan frá Iþrótta- kennarafélagi íslands hefir skólanefnd Reykjavíkur ákveð- ið að prófað skuli í leikfimi við bamaskólana eins og í öðrum námsgreinum. En það hefir sýnt sig að námsgreinar, sem ekki eru prófskyldar, við skólana, eins cg leikfimi hefir verið, verða miklu fremur vanræktar af ein- stökum nemendum en ella. Er þessi ráðstöfun skólanefndar Agnar E. Kofoedhansen. f blaðinu í dag hefst grein, er ungur, íslenzkur flugmaður, Agnar E. Kofoednansen, hefir ritað um flug hér á landi og gagnsemi þess. Hann hefir fyrir nokkru lokið prófi við flugskóla danska hersins og hefir nú atvinnu af mennt sinni erlendis. Hann hefir mik- inn áhuga fyrir flugsamgöng- um hér á landi og kemur það vel fram í samtali við hann, er fyrir nokkru var birt í blaðinu. götur bæjarins og á Austur- völl. Aðstoðuðu skátar við skrúðgöngumar, sem fóm prýðilega fram. Er á Austur- völl kom gengu Austurbæjar- skólabömin til hægri, en Mið- bæjarskólabömin til vinstri um völlinn og mættust fyrir miðju, þannig að þau mynduðu skeifu- lagaða röð sem tákn um þann samhug, er tengja á skólana saman í starfi. Homaflokkur lék á Austurvelli, bæði fyrir og Frh. á 4. síðu. því augljós endurbót. En það furðulega í sambandi við þessa framkvæmd er það, að skólanefndin velur mann til að prófa í þessari grein við annan skólann, Miðbæjarskól- ann, sem enga sérstaka þekk- ingu hefir á líkamsuppeldi eða skólaleikfimi. Maður þessi, sem ég skal taka fram að er ágætur maður, hef- :r lokið kennaraprófi við kenn- araskólann. En allir sem til þekkja, vita hve lítill tími er ætlaður til leikfimináms í þeim skóla og hversu lítils virði það Framh. á 2. siðu. Myndin er af risaloftfarinu „Hindenburg“, sem nýlega fiaug fram og aftur milJi Þýzkalands og Suður-Ameríku og hafði með, auk áhafnar, um 40 farþega. Ferðin gekk klakk- Frá Vatnajökuls- leiðangri Dr. Nielsen Vegna slæmrar yfirferðar hefir Vatnajökulsleiðangri dr. Nielsen miðað fremur hægt áfram. Samkvæmt viðtali við Kirkju- bæjarklaustur í gær hafa dr. Nielsen, Jóhannes Áskelsson og þeir félagar komist héðan á bílum með flutning sinn austur að Skaftártungu. Skaftártunga reyndist vera með öllu ófær fyrir bíla og urðu þeir félagar að fá þar hestafla og mann- bjálp og flytja allan farangur- inn, um 20 hestburði, og ganga sjálfir, að Stóra-Hvammi. Þar tóku við þeim tvær bif- reiðar frá Hólmi og Kirkju- bæjarklaustri og fluttu þá og farangurinn að Kálfafelli. Ekki var færið betra en það, að 12 Framh. á 4. síðu. 18 ára piltur dæmdur Syrir pjóSnað og ávís- unarSölsun Vikapilturinn, sem ekki alls fyrir löngu varð uppvís að þjófnaði í Goðafossi og síðan falsaði 650 kr. ávisun, var dæmdur í gær. Pilturinn heitir Alfreð Stef- ánsson, Leifsgötu 7 og er ný- lega orðinn 18 ára. Hann var dæmdur í 6 mánaða fangelsi við venjulegt fangaviðurværi, en vegna æsku piltsins er dóm- ur skilorðsbundinn. laust, enda þótt skipið lenti á heimleiðinni í geysimiklum stormsveip yfir Frakklandi. Bílarnir og mannfjöldinn hjá loftfarinu gefa nokkra hug- mynd um stærð þess. Enskur málsháttur segir, að vegurinn til glötunarinnar sé stundum lagður með góðum áformum. Síðari ára stjóm- málasaga Evrópu sannar þetta átakanlega, segir ameríska blaðið Literary Digest, því þar má heita óslitinn ferill rofinna samninga, sem þó verður að ætla, að stofnað hafi verið til í góðum tilgangi. Auk hinna frægu Versala- samninga eru hinir helztu þess- ir: Lög þau, er Austurríkis- stjóm gaf út 1. apríl, um her- skyldu koma strax til fram- kvæmda. Héldu menn í upphafi, að lögin ættu aðeins að koma til framkvæmda ef brýn nauð- syn þætti bera til, sakir ófriðar. Nú hefir árangurinn frá 1915 verið kallaður til vopna í naust. Er búizt við að her Austurríkis verði þannig aukinn um 50 þús- und, umfram þær 30, sem heim- ilað er með samningum. Ung- um mönnum á herskyldualdri Manchester Guardian hafði það nýlega eftir sérfræðingum, að reynslan hefði leitt í ljós, að loftför væru öruggari til l&ngferða en flugvélar. 1. Trianon-samningurinn l'rá 4. júní 1920, milli Sambands- þjóðanna og Ungverjalands, þar sem ákveðið var að Ung- verjaland hefði engan sjálf- stæðan aðgang að sjó. 2. St. Germain-Samningurinn, júlí 1920, milli Sambandsþjóð- anna og Austurríkis, þar sem ákveðið var sjálfstæði Júgó- slavíu, Tékkóslavíu, Póllands og Ungverjalands. 3. Sévres-samningurinn, 10. Framh. á 4. síðu. hefir þegar verið boðið að mæta til læknisskoðunar. —FÚ. Ástæðan til þess að Austur- ríki innleiddi almenna her- skyldu er fyrst og fremst ótt- inn við innrás frá Þýzkalandi. Er þó talið, að Austurríkis- stjóm hefði ekki treyst sér að grípa til þessarar ráðstöfunar, ef hún hefði ekki verið eggjuð tii þess af Mussolini, sem fyrir hvern mun vildi fyrirbyggja sameiningu Austurríkis og Þýzkalands. Höfðu Austurríki, Ungverjaland og ítalía nokkru áður ráðstefnu í Rómaborg, þar sem var undirritaður vin- áttusamningur milli þessara ríkja, og er álitið, að þar hafi þessi ákvörðun líka verið tekin. Herskyldulögin er eitt af hin- um mörgu brotum á alþjóða- samningum, sem gerð hafa ver- io í seinni tíð. Borgfirðingar sígruðu í víða- vangshlaupinu. Víðavangshlaupinu í fyrra- dag lauk með sigri Borgfirð- inga og hefir Iþróttafélag Borg- firðinga því unnið verðlauna- bikarinn til eignar. Þátttakendur í hlaupinu voru 14 alls, frá I. B. og K. R. Lögðu Framh. á 4. síðu. Furðuleg framkvæmd skólanefndar R.víkur Ottinn við Þýzkaland Herskyldulögin í Austurríki koma strax til framkvæmda

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.