Nýja dagblaðið - 26.04.1936, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 26.04.1936, Blaðsíða 4
4 N ¥ J A DAGBLAÐIÖ Gashernaður Itala mSanila BlðBMHBa Flóttmn Afar spennandi og við- burðarík amerísk tslmynd sem sýnir á skemmtilegan hátt eltingarleik á milli lögreglunnar og stroku- fanga, yfir þvera Ameríku Aöalhlutverkin leika: Rob. Montgomery Madge Evans og Nat Pendleton. Sýnd kl. 9 og á alþýðu- sýningu kl. 7 og bernasýningu kl. 5. Ann^ll Veðurspá lyrir Reykjavík og ná- grenni: Norðaustangola. Bjartviöri. Næturlæknir er nœstu nótt Val- týr Albertsson, Túngötu 3. Sími 3259; aðra nótt þórður pórðarson, Eiríksgötu 11, sími 4655. Næturvörður er í Laugavegs- og ingólfsapóteki. Framsóknariélag Reykjavíkur boðar til íundar n. k. þriðjudags- kvöld í Sambandshúsinu, saman- ber auglýsingu í blaðinu í dag. 1’ramsóknarmenn utan af landi, sem staddir eru í bænum, eru vel- komnir á fundinn meðan hús- rúm leyíir. Dagskrá útvarpsins: Kl. 10,00 Morguntónleikar: a) Wagner: For- leikurinn að Tannháuser; b) Liszt: Píanó-konsert í Es-dúr. 10,40 Veð- urfregnir. 11,00 Messa í Dómkirkj- unni. Ferming (síra Bjarni Jóns- son). Hádegisútvarp. 13,00 Ensku- kennsla, 3. fl. 13,25 Esperantó- kennsla. 15,00 Miðdegistónleikar: Létt lög (af plötum). 17,40 Útvarp til útlanda (öldulengd 24.52). 18,30 Bamatími (Amgr. Kristjánsson kennari og nemendur hans skemmta). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Létt lög. 19,40 Aug- lýsingar. 19,45 Fréttir. 20,15 Erindi: „Nirvana" (Klemens Guðmundsson bóndi). 20,40 Tónskáldakvöld, II: •Tónas Helgason og Helgi Helgason: a) Útvarpskórinn syngur lög eftir tónskáldin; b) Erindi (Sigfús Ein- arsson tónskáld); c) Útvarpskór- inn sýngur. 21,40 Danslög (til kl. 2 rftir miðnætti). Skólafólk frá Reykholti oy Hvit- úrbakka heldur skemtifund í Odd- fellow-húsinu (uppi) í kvöld og hefst hann kl. 9. — Félagar mega hafa með sér gesti. Hilmir kom aí veiðum í Sær með 50 tunnur eftir 6 daga útivist. Skiðakvikmyndinni, sem sænski skíðakennarinn, hr. Tufesson, sýndi í Nýja Bíó i gærkveldi var tekið með miklum fögnuði af áhorfend- um, og mun flestum, sem á horfðu, Æska og ástir eftír C. L. Anthony verður leikið í Iðnó í kvöld kl. 8. Aðfrm. seldir frá kl. 1 e. h. Simi 3191. Kosningar í dag á Frakklandi og Spáni í dag, 26. apríl, fara fram kosningar á Spáni, og verða þar kosnir þeir 473 kjörmenn, sem ásamt þingmönnunum eiga að kjósa forseta spænska lýð- veldisins, en sú kosning fer fram aftur 10. maí. Kosning kjörmannanna fer fram á sama hátt og kosning þingmannanna. Barrio, sem er forseti þings- is, gegnir nú störfum lýðveldis- forsetans. Frönsku kosningarnar fara einnig fram í dag. Er úrslita þeirra beðið með mikilli eftir- væntingu, því eftir þeim fer af- staða Frakka í alþjóðmálum á næstunni. Maður meðgeng- ur leynivínsölu í stórum stíl Gunnar Jónsson, Hverfisgötu 76 B hefir meðgengið að hafa rekið á laun áfengissölu í all- stórum stíl síðan sterk vín fóru aftur að flytjast inn í landið. í gær var Gunnar kallaður fyrir rétt og meðgekk að hafa keypt vín hjá Áfengisverzlun ríkisins síðan sterku vínin komu aftur og selt þau síðan með hagnaði. Hefir hann á þeim tíma enga vinnu haft nema atvinnubótavinnu, en annars hefir ágóðinn af leyni- vínsölunni nægt honum til lífs- framfæris. Ragnar Jónsson fulltrúi lög- reglustjóra skýrði blaðinu svo frá í gærkvöldi, að ýmsar vitna- leiðslur í hliðstæðum málum hefðu farið fram í gær. liafa verið sú ósk efst í huga, að lokinni sýningu, að þeir fengju að sjá myndina aftur. — Kennarinn utskýrði myndina. Fræðir hún vel um skíðaíþróttina og má hiklaust telja, að það væri stór ávinningur að fá hingað fleiri kvikmyndir sama eðlis. U. M. F. Velvakandi heldur aðal- fund sinn í Kaupþingssalnum næstkomandi þriðjudag og hefst hann stundvíslega kl. 8y% síðdegis. Veðrið. í gær var austan- og norðaustanátt um allt land og vindur víðast hægur. Á Suður- og Austurlandi var dátítil úrkoma, en þoka við norðurströndina. Hiti var 1—4 stig á Norður- og Austur- landi, en 4—8 stig á Suður- og Vesturlandi. Mestur hiti var á pingvöllum 10 stig. Höfnin. Margir norskir línuveið- a'iar komu í gær og fyrradag til að fá kol o. fl. þeir munu flestir hafa farið aftur í gær. — Tveir norskir togarar komu í gær til að fá kol. — Franskur togari kom í gær til að fá kol og salt og fór aítur í gærkvöldi. — Skaftfellingur fór austur á hafnir í gær. — Súðin var tckin úr Slipp i fyrradag og fer í hringferð 29. þ. m. — Tvær færeyskar skútur komu í gær. Andlátsfregn. Nýlega er látin á Halldórsstöðum í Laxárdal í ping- cyjarsýslu Margrét Kristjánsdóttir, kona á áttræðisaldri. Hún var ráðs- kona hjA hinum þjóðkunna braut- — Bletiur á hvíta Frá Abessiníu berast nú unn- vörpum hroðalegar fréttir af gashernaði Itala, eftir því sem cnska blaðið Manchester Guar- dian segir. Fregnir þessar hafa kornið í kæruformi frá stjórn Abessiníu til Þjóðabandalags- ins, og auk þess frá ýmsum áreiðanlegum aðilum, svo sem læknum og yfirmönnum Rauða kross deilda frá ýmsum ríkjum, sem nú stunda líknarstarfsemi þar syðra. Mr. Stephens kap- teinn í hinum Enska Red Kross, nýkominn frá Addis Abeba, lýsir því á þessa leið: „Hörmungar gashemaðarins eru skelfilegri en orð fá lýst. Þúsundir kvenna, barna og gamalmenna hafa auk her- mannanna orðið þessari ógur- legu hemaðaraðferð að bráð. Aðrar þúsundir rotna sundur hálflifandi með kýli og flakandi sár, þar sem eiturgasið hefir snert hörundið. Af 3000 manns, sem við höfum veitt aðstoð síð- astliðtnn mánuð, hafa 20 af hverju þúsundi látið lífið. Gas- Undanfarið hefir tíð breytzt nokkuð til batnaðar á harðinda- svæðinu norðanlands og hefir það fært mönnum auknar vonir um að svo kunni að skipast að heyþrot verði umflúin. í gær átti blaðið tal við fréttaritara sinn í Suður-Þing- eyjarsýslu og sagðist honum svo frá: Tíðarfar hefir verið allgott undanfarið og suma daga þíð- viðri og hefir snjór minnkað töluvert. Er því komin allgóð beitarjörð í flestum sveitum sýslunnar, nema sumstaðar í Bárðardal mun vera lítil jörð. Glæðast því óðum vonir manna rvðjanda í iðnaði, Magnúsi þórar- inssyni á Halldórsstöðum, en um tvo tugi ára hafði hún legið rúm- föst og tók mótlætinu með ein- skærri bjartsýni og bjargfastri trú. Og þeir sem kynntust henni munu ciga staðgóðar minningar um mannkosti hennar. Söngffokkar á AkureyrL Sam- kvæmt símtali norður á Akureyri í gær, mun karlakórinn Vísir frd Siglufirði í dag skcmmta bæjarbú- um þar mcð söng sínum. Karla- kórinn Geysir söng á Akureyri s. 1. sunnudag við góða aðsókn og á- gætar móttökur. — Blaðið hefir frétt að til mála helði komið að Björgvin Guðmundsson tónskáld á Altureyri kæmi með kantötukór sinn hingað suður i vor. Af ýms- um ástæðum mun hafa verið horf- ið frá því ráði. kynstoSnmum — inu er dreift úr geymum, sem komið er fyrir á vængjum flug- vélanna og fellur það til jarðar eins og ósýnileg dögg og sest á fólk eða dauða hluti, en áhrif þess koma ekki fram fyr en klukkutíma eftir snertingu, og geta menn því borið það frá einum til annars eins og smit- andi sjúkdóm og án þess að hafa hugmynd um“. Önnur tegund hernaðargass, sem ítalir virðast hafa notað er eldgas, eða „fljótandi eldur“, sem þeir svo að segja hella yfir herdeildirnar. Sem meðlimir Þjóðabandalagsins er Itölum óheimilt að nota eiturgas, og til samanburðar má geta þess, að í landvinningastríði sínu á meg- inlandi Asíu, hafa Japanir ekki gripið til gasnotkunar, þó vit- anlegt sé, að þeir hafi mögu- leika til þess, og þó þeir ekki séu meðlimir Þjóðabandalags- ins. Með fordæmi sínu hafa Italir stefnt inn á þá braut, sem boðar eyðileggingu og skelfingar fyrir komandi tíma. um það, að heyþrot verði um- flúin með fóðurbætisgjöf. Er gefið mikið af fóðurbæti, sem fluttur er frá Húsavík og hefir það orðið nokkur hjálp í upp- sveitum að snjóbíllinn hefir getað annast þá flutninga. Mun hann hafa farið tvær ferðir til Mývatnssveitar og 3 eða 4 í Bárðardal. — En nú er færð góð um sýsluna og sækja marg- ir fóðurbæti og annan flutning á hestum og sleðum og eins er nú bílfært á milli Húsavíkur og Breiðumýrar og léttir það flutninga. Fénaðarhöld eru góð og ekki vitað að búpeningur líði fyrir fóðurskort. ítalir komnir að Bláu-Níl Samkvæmt tilkynnmgum, sem Badoglio marskálkur gef- ur út i dag, hafa ítalir nú telc- ið herskildi allt svæðið um- hverfis Tanavatn. Italskar her- sveitir hafa nú komizt að suð- urodda vatnsins, þar sem Bláa Níl fellur úr því. Sænskur liðsforingi, sem lengi hefir verið hernaðarlegur ráðunautur Abessiníukeisara, sagði í blaðaviðtali í gær, að sigri ítalir ekki Abessiníumenn áður en regntíminn byrjar inn- an tveggja mánaða, mundu þeir ekki vinna ófriðinn. Abessiníu- mönnum gefist þá fjórir mán- uðir til þess að undirbúa frek- ari varnir, en það sé álit margra hernaðarfræðinga, að Ítalía muni ekki standast byrð- ar ófriðarins í aðra 6 mán. FÚ. Vænlegri horfur í Þíngfeyjarsýslu Allgóð beit víðast i sýsluxsni. Endur- fæding Mikilfengleg amerísk talmynd samkv. heims- frægri skáldsögu eftir rússneska stórskáldið Leo Tolstoy. Aðalhlutverkin leika; Anna sten og Freric March. Böm fá ekki aðgang. SI fíanp og §al» ——■ Pantið 1 tíma í sima 3416. Kjötverzlun Kjartans Milner. Fasteignastofan Hafnarstr. 15. Annast kaup og sölu fast- eigna í Rejrkjavík og úti um land. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. Sími 3327. Jónas. Allskonar skinnavörur fást í útsölu Gefjunar, Laugavegi 10. Beztu íslenzku fataefnin fást í Gefjun, Laugaveg 10. TUkjDniiig»r Fasteignasala Helga Sveins- sonar er í Aðalatrætl 8. Inng. frá Bröttugötu. Síml 4180. Húsnœði Húsnæði í nýbyggðu stórhýsi í Austurbænum, hentugt fyrir rakarastofu, hárgreiðslustofu eða búð, er til leigu frá 14. maí. Verður innréttað eftir óskum leigjanda. — Upplýsingar í síma 3288. Páll ísólfsson heldur Orgeltonleika í fríkirkjunni þriðjudag 28. þ.m, kl. 8,30. Verkefni efti Back— Frank — Reger Aðgöngumiðar fást í Hljóðfæraverzl. K. Viðar og Hljóðfærahúsinu og bóka- verzlun Sigf. Eymundss. K a n p i ð

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.