Nýja dagblaðið - 16.05.1936, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 16.05.1936, Blaðsíða 4
4 N t J A DAGBLAÐIÐ ■Hfiamla MúHHH Mississippi Afar skemmtileg söngva- mynd sera gerist að raestu leyti í leikhússkipi. Aðalhlutverkin leika: Bing Crosby Joan Bennett og W. C. Fields. Veðurspá fyrir Reykjavík og ná- íírenni: Norðaustan gola, Bjart- viðri. Næturvörður er í Laugavegs og ingólls apótekum. Næturlæknir er 1 nótt Karl Jóns- son, Túngötu 3, sími 2614. Útvarpið í dafl: 7,45 Morgunleik- íimi. 8,00 Enskukennsla, 8,25 Dönskukennsla. 10,00 Veðurfregn- ir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veð- urfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Létt lög. 19,40 Aug- lýsingar. 19,45 Fréttir. 20,15 Leik- rit: „Neiið“, eftir Heiberg (Ind- riði Waage, Brynjólfur Jóhannes- son, Ragnar E. Kvaran, póra liorg). 21,00 Útvarpstríóið: Dump- ky-ti'ió, eftir Dvorák. 21,30 Út- varpshljómsveitin (pór. Guðm.): Gömul dansiög. 22,00 Danslög (t.il kl. 24). Höfnin. Kongshavn kom hingað i gter og' tekur óverkaðan saltfisk til útflutnings. Island kom i gær að vestan og norðan. Guðmundur pórðarson, 2. stýri- ívittður á Guiitoppi, sem kærði íánið l'yrir lögreglunni á dögun- um, hefir verið settur í gæzlu- varðhald og berast líkur að því, að iianrt hafi sjólfur tekið pening- ana, 2900 kr., sem hann heldur fram að stolið hafi verið af sér. Sjólfur hefir hann þó ekkert, jót- að enn. Laxfoss ,fer til Bot'gamess kl. JVá í dag. Leynivínsalamálið. Mál hefir þegar verið höfðað gegn fimm inönnum, vegna vitneskju, sem lögreglan fékk urn leynivínsölu þeirrá, með símarannsóknunum i fyrra mónuði. Verður dómur að öllum líkindum kveðinn upp í máli eitts þeirra, Hagtiars .Tónas- sonar, í dag fyrir hádegi. Reykjaborg fór ltéðan áleiðis tii Englands í fynakvöld með salt- liskafla sinn eftir vertíðina. Súðin fer vestur urn í hringferð. Lorelei, kvæðaflokkur eftir B.jörti Haraldsson, er nýlega kont- ittn út. Fylg'ir hðfundurinn honum úr hlaði nteð fonnálsoi'ðum, þar Söguleikur í fimm þáttum, eftir Indriða Einarsson Sýníng á morgun kl. 8 Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Sími 3191. sem þjóðsagan um Lorelei er rak- m og segir síðan, að „í eftirfar- andi kvæðaflokki sé gerð tilraun til að vnrpa öðru ljósi en þjóð- tagan gerir, yfir harmsögu Lore- lei, sem höfundurinn álítur verið hafa mennska alþýðustúlku". Hjúskapur. í dag verða gefiu saman í hjónaband ungfrú Una •Tóhannesdóttii' pingholtsstræti 31 og Björn Sigui’ðsson stud. med. Veðrið. Við vesturströndina var í gttu' hægur norðanvindui' og bjariviðri. í öðrum landshlutum var austanátt og víða nokkur rigning, einkum suðaustan og austan lands. Mest úrkoma, 19 mm., var á Hólutn i Hornafirði. Hiti var 4—8 stig austanlands, en nnnarsstaðar 8——12 stig. Skipafréttir. Gullfoss var vænt- anlegur fró útlöndum í nótt. Goða foss fer frá Hamborg í dag. Brú- aríoss ,er á leið til Kaupmanna- hafnar frá Leith. Dettifoss var á Sighvfii'ði í gær. Selfoss er á leið til Austfjárða fró Vestmannaeyj- uni. Lagarfoss er í Kaupmanna- höfn. Hjónaband. þann 8. apríl voru gefin saman í hjónaband í Chica- go, III., þau Miss Sigrún Magnús- son og George M. Pullman-Low- den. Brúðurinn er dóttir þeirra Mr. og Mrs. Ólafur Magnússon, ættuð úr Jökulsárhlíð í Norðui'- Múlasýslu, en brúðguminn sonur Mr. Frank O. Lowden, fyrrum rík- isstjóra i Ulinois, og Mrs. Low- den. Afi hans var milljónamær- ingurimi Pullman, s.em Pullman- vagnarnir frægu eru kenndir við. Brúðguminn er víðmenntaður maður og- auðugur að fé. — (Lög- hei’g). Sigrún Ögmundsdóttir útvarps þulur hefir í viðtali, sem fram fór í sænska útvarpinu, sagt frá ýmsu at íslandi og lauk viðtalinu með því að ungfrú Sigrún las upp ís- lenzka þjóðsönginn. Stokkhólms- blöðin skrifa um ungfrú Sigrúnu og segja að hún hafi einhverja þá ógætustu útvarpsrödd, sem til sé í Norðurálfunni og að margir Svíar muifi héreftir reyna að hlusta á ísland til þess að heyra. rödd hennar á ný. — FU. Barnaskólanum í Haínarfirði var slitið 14. þ. m. Skólann sóttu í vetur 500 börn og skiftust þau í 17 deildir. Lýsis- og mjólkurgjafir voru í skólanum ogdrukku bömin upp úi 6 lýsistunnum yfir vetur- inn. Fullnaðarprófi luku 63 börn 'og var hæsta einkunn 9,38. Hlaut hana Snorri Björnsson. Yngri deildir 1. og 2. bekkjar starfa á- l'ram ti! 1. júlí, eins og undanfar- in ár. Aðalfundur Verzlunarfélags Ilrútfirðinga var haldinn að Borð- eyri í fyrradag. Fundinn sátu stjórn, framkvæmdastjóri, endur- skoðendur og 11 fulltrúar frá 4 deildum. Erlendar vörur voru keyptai’ síðastliðið ár fyrir 96646 krónur, og seldar fyrir 132817 kr. Skuldir félagsins út é við lækk- uðu um 100 þúsund kr„ þar af skuldir við Samband ísl. sam- vinnufélaga úr 76 þúsund króna skuld í 3800 króna innstæðu, af þessu voi’u kreppulán um 45 þús. kr. Skuldir viðskiptamanna heima fyrir lækkuðu um 167 þúsund krónur. par af var eftirgefið 94 j.’úsundir króna. Innstæður hækk- uðu úr 86 þus. kr. í 99 þús. kr. Engar skuldir mynduðust á ár- inu. Lagt var í sjóði samkvœmt löguin. — FU. Stauning forsætisráðherra Dana hefir birt opinbera tilkynningu í tilefni af fundi félagsins Norsk- Dansk-Ordning, þar sem félagið gerir kröfu til, að Kielarsamning- urinn verði endurskoðaður. Staun- Karíavinnslan Frarah. af 1. gí8u. lcarfaveiðar verða stundaðar frá Siglufirði að þessu sinni. Hefir stjórn ríkisverksmiðj- anna boðið að greiða 5 kr. fyr- ir hvert mál (135 kg. af karfa) þangað komið, en útgerðar- menn hafa ekki gengið að því tilboði enn. Á Sólbakka greiðir verk- smiðjan 4 kr. fyrir hvert mál. Góður afli Framh. af 1. síðu, arhring. Munu 8 vélbátar þegai’ byrj- aðir á þessum veiðum, en talið, að 20 bátum sé ætlað að fara á snyrpinótaveiðar frá Vest- mannaeyjum á þessu vori. Veiðin er aðallega koli. Amy Mollison Frh. af 1. síðu. en Tommy Rose, er setti met í flugi á þessari leið í febrúar í ár. Er frú Mollison þá orðin methafi í fluginu frá Englandi til Höfðaborgar, fluginu frá Höfðaborg til Englands, og fluginu báðar leiðir, samanlagt, en báðar leiðir flaug hún á 7 dögum 22 klukkustundum og 45 mínútum. Mussolini lofsyng ur ofbeldíð Mussolini hefir veitt viðtai fréttaritara franska blaðsins „Matin“. Lagði hann í viðtali þessu áherzlu á það, að yfir- lýsingin um endurreisn róm- verska keisaradæmisins væri ó- afturkallanleg. Kvaðst hann vilja frið, en ef aðrar þjóðir vildu reyna að ræna Ítalíu á- vöxtunum af sigri hennar, þá væri friðinum stofnað í hættu. Sagði hann, að í heiminum væri aðeins til ein aðferð til að knýja fram vilja sinn gagn- vart öðrum þjóðum, og þessi aðferð væri ofbeldi. Með þess- ari aðferð hefði England stofn- að stærsta ríki heimsins. Um refsiaðgerðirnar sagði Mussolini, að ef þeim yrði haldið áfram, gæti það leitt til ófriðar. — FÚ. ing segir, að sú fullyrðing félags- in.x, að 100,000 fiskimenn geti lifað á Grænlandi', þar af 45,000 þús. á yestur Grænlandi, sé alveg út í hiáinn og tilhæfulaus. Ennfremur að það nái ekki nokkurri átt, að fara að trufla hina mannúðlegu stjóþn Dana á Grænlandi, sem tryggir íbúunum afkomu og björg- unarmöguleika. Ræðumenn þeir, sc-m á fundinum voru, verða að ge.ra sér að góðu að danska þjóð- in ákvcði hvernig fara skuli með Grænland. Dómsúrskurðurinn fró Haag, er enn ekki úr gildi geng- inn og lögleysur rnunu ekki verða viðufkenndar í viðskiptum Norð- o rlandaþjóðanna. — FÚ. Smásild hefir veiðst i Seyðis- firði undanfarið og fiskur er tals- verður á grunnmlðum, en gæftir slæmar. Síðustu dægur hefir verið stórviðri og rigning. — FÚ. E.s. Lvra fer hóðan mánudag 18. þ. m. restur og norður um land til Noregs, Tekið á móti vörum til hádegis á mánudag. Pantaðir farseðl- ar verða að sækjast fyrir kl. 4 í dag, annars seldir öðrum. Nic. Bjarnason & Smith G.s. Islánd fer sunnudaginn 17. þ. m. kl. 8 síðdegis til Leith og Kaupm.hafnar (um Vestm.- eyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla fyrir kl. 3 í dag. Fylgibréf yfir vörur komi aem fyrst. Sklpaafgreiðsla Jes Zimsen Tryg'g-vagötu. — Sími 8025. K a n p i d Bráðabirgðaiögin Framh. af 3. síðu. væri móti bráðabirgðalögum og vildi mótmæla þeim á allan hátt, átti hann auðvitað ekki að láta það tækifæri ganga sér úr greipum að eiga mann í stjórninni og fylgjast með rekstrinum. En gremjan er sár og ber alla forsjá ofurliði og það af fullkunnum ástæðum. Klíka Sveins Benediktssonar hefir nú verið flæmd af hreiðri sínu, og hvem skyldi undra, þótt hún reyndi að dríta á eggin! Notið S j af nar-sápur - þýzk talmynd er gerist í Ameríku og Þýzkalandi. Aðalhlutverkin leika: Gustay Fröliliqh Luise Ullrich Paul Kemp Herbert vou Meyerinch Lil Dagover og gamla konan Adele Sandroch Tilkynnifigar rÉaiiíWiin iii ... Vinnumiðlunarskrifstofan er flutt í Alþýðuhúsið við Hverf- istgötu. Sími 1327. y Fasteignasala Helga Sveins- sonar er 1 Aðalstræti 8. Inng. frá Bröttugötu. Sími 4180. Ksnp og sala Loftþvottar. Símar 4661 og 2042. Fasteignastofan Hafnarstr. 15. Annast kaup og sölu fast- eigna í Reykjavík og úti um land. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7 og á öðrum tíma eftlr samkomulagi. Sími 8827. Jónas. Garðyrkjustörf, leysi ég af hendi og einnig alla vinnu við lagfæring húsa- lóða. — Vinn í akkorði, ef óskað er. Sími 4598. Gunnar Össurarson búfræðingur. Borðstofuborð Borðstofustóla Legubekki og allskonar húsgögn er bezt að kaupa á Vatnsstíg 3. |Húsgagnaverzl| Reykjavikur. fslenzkír síál- míðsföðvarofnar ódýrir, vandaðir og fyrirferðalitlir. Fram leiddir af ýmsum stærðum. Stálolnagerðm Guðm. J. Breiðfjörð Laufásveg 4.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.