Nýja dagblaðið - 16.05.1936, Blaðsíða 1

Nýja dagblaðið - 16.05.1936, Blaðsíða 1
NYJADAGBIAÐIÐ 4. ár. Reykjavík, laugardaginn 16. maí 1936. 110. blað A lagn ing íekj u* og eignaskatis 1935 Skuldlausar eígnir skafigreiðenda námu 127,4 milj. kr. á síðastl. ári. Ukust á árinu um 7,5 millj. kr. — Tekjur skattgreiðenda voru alls 69,5 millj. kr. eða hálfri millj. kr. meiri en 1934 Japanir svipta Kínverja priðjung tolltekna sinna með vörusmyg’lun Kínverjar, Bretar og Bandaríkjamenn mótmœla Japinir svara með pví að auka setulið sitt í seinustu Hagtíðindum birtist yfirlit yfir álagningu tekju- og eignarskatts árið 1935. Verða hér rakin nokkur atriði úr þeirri skýrslu. Árið 1935 voru 26.270 ein- staklingar gjaldendur tekju- skatts eða 8% færri en árið áður. Tala tekjuskattskyldra félaga var svipuð bæði árin (um 230). Alls námu nettotekjur þess- ara skattgreiðenda 69.464 þús. kr. (Árið 1934 68.902 þús. kr.) Af þessum tekjum voru ekki nema 38.150 þús. kr. skatt- skyldar. Skattskyldar tekjur voru 5 millj. kr. meiri árið áð- ur. — Einstaklingar, sem guldu eignarskatt, voru 6917 eða Vr, fleiri en næsta ár á undan. Tala eignarskattskyldra félaga var svipuð (um 150). Samtals námu skuldlausar eignir þessara gjaldenda 127 millj 404 þús. kr. Höfðu þær aukizt frá því árið áður um 7.5 millj. kr. Þegar skattaukar eru með- taldir bæði árin, er samanlögð upphæð tekju- og eignar- skattsins 1.861 þús. kr. árið 1934, en 1.978 þús. kr. árið 1935. Sú breyting var gerð á skattstiganum haustið 1934, að hann hækkaði á háum tekjum og miklum eignum, en frá- cirátturinn var aukinn og slcatturinn lækkaði á tekju- lægri og eignaminni gjaldend- um. Fróðlegt er að athuga skipt- ingu á tölu skattgreiðenda, Góður aflí í snyrpinætur í Vestm.eyjum Undanfama daga hafa all- margir vélbátar stundað snyrpinótaveiðar frá Vest- mannaeyjum og aflað vel. Tveir enskir togarar hafa keypt veiðina góðu verði. Iiafa sumir bátamir veitt fyrir allt að 800 krónum á sólarhring, en talið að útgerðin beri sig vel með veiði sem næmi 250 kr. á sól- Frh. á 4. síðu. tekjum og eignum milli kaup- staða og sveita. I Reykjavík eru búsettir 48.1 allra tekjuskattsgjaldenda, 1 öðrum kaupstöðum 17.4% og í sveitum og kauptúnum 34.5%. Nettotekjur skattskyldra Reykvíkinga eru 41.7 millj. kr. eða 61.4% allra teknanna. Aðr- ir kaupstaðir hafa 17.6% tekn- anna og sveitir og kauptún 21%. Skipting eignarskattsgjald- cnda er nokkuð önnur. Ekki nema 34.5% eru búsettir í Rvík, 17.8% í öðrum kaupstöð- um og 47.7% í kauptúnum og sveitum. Reykvíkingar eiga samt nær helming allra skuldlausra eigna eða 63.5 millj. kr. Skuldlausar eignir skattgreiðenda í öðrum kaupstöðum eru 23.3 millj. kr. og í sveitum og kauptúnum 40.6 millj. kr. Flestir Reykvíkingar munu kannast við Magnús Guð- björnsson hlaupara og bréf- bera. Hann hefir nú í þrettán ár verið tíður vegfarandi á götum höfuðstaðarins, í hvaða veðri sem er, jafnt virka, aem Karfavinnslan byrjaðí á Sól- bakka í gær Tilraunir hafnar á Austurlandi Óvíst um karfaveiðar frá Sigíufírði Togaramir Þorfinnur og Sindri komu til Sólbakka í gær með fyrstu karfafarmana. Hafði Sindri fengið 80 smál. af karfa og Þorfinnur 65 smál. Auk þess seldu þeir Kaupfélagi önfirðinga um 50 smál. af þorski. Karfavinnslan í verksmiðj- unni hófst strax í gær, eftir að afli togaranna kom á land. Auk Sindra og Þorfinns eru þeir Hávarður Isfirðingur og Hafsteinn einnig famir á karfaveiðar og munu leggja á land á Sólbakka. Norðfjarðartogarinn „Brimir“ er nú að reyna karfaveiðar fyrir Austurlandi. Hafa karfa- vinnslutæki verið sett í fóður- mjölsverksmiðju Norðfjarðar. Enn er ekki fastráðið hvort Framh. á 4. síðu. óvirka daga. Bréfberastarfið er, eins og flestum mun kunn- ugt, lýjandi og lítt eftirsóknar- \ert fyrir unga menn, en þó vart við annara hæfi. Jafnframt þessu aðalstarfi, Frh. á S. síðu. London í gær. FtJ. Stjórnin í Kína hefir sent japönsku stjóminni mótmæla- skjal, vegna stórfenglegrar smyglunarstarfsemi, sem átt hefir sér stað frá Japan til Norður Kína undanfarið, eink- anlega síðustu vikur. Bera Kín- verjar það á japönsku stjórn- ina, að hún beinlínis stuðli að þessari smyglunarstarfsemi, og mælist til þess, að hún annað- hvort hætti að skifta sér af Norður-Kína, eða geri ráðstaf- anir til þess að koma í veg fyr- ir þenna ósóma. Svo mikið er sagt að kveðið hafi að smyglun á vörum til Norður-Kína síðustu vikurnar, að tolltekjumissir Kínverja myndi nema einum þriðjungi allra tolltekna ríkisins, ef hann héldist i sama hlutfalli árlangt. Sendiherrar Breta og Banda- ríkjamanna í Tokio hafa þegar mælst til þess við japönsku stjórnina, að hún léti þessa smyglun til sín taka, og beitti hervaldi sínu í Norður-Kína til þess að koma í veg fyrir hana. London í gær. FÚ. Anthony Eden lagði af stað loftleiðis í dag síðdegis frá París til London. Á meðan hann dvaldi í París átti hann \iðtal við Flandin utanríkis- málaráðherra, og við Leon Blum, sem talið er að verði næsti forsætisráðherra Frakk- lands. Hafa þeir aldrei kynnst áður, Blum og Eden. í ræðu, sem Leon Blum flutti Ríki gengur úr Þjóðabandal. London í gær. FÚ. Stjórnin í Guatemale í Mið- Ameríku hefir í dag tilkynnt ritara Þjóðabandalagsins í sím- skeyti, að hún segi sig úr Þjóðabandalaginu. Um ástæð- una fyrir þessari ákvörðun ar ekki getið, en talið sjálfsagt að skýring muni send skriflega síðar. Guatemala hefir frá upphafi verið meðlimur Þjóða- bandalagsins, og átti sæti í ráðinu árin 1981—1983. En japanska stjórnin svarar því til, að ef um stórfellda smyglunarstarfsemi sé að ræða, þá sé það að kenna því, hve kínverskir tollar séu háir, og kínverskir tollgæzlumenn standi lélega í stöðu sinni. Japanir auka nú setulið sitt í Tientsin, samkvæmt fregnum þaðan. Seytján þúsund her- menn hafa verið sendir þangað síðustu dagana, og 7000 er sagt að ráðgert sé að senda á næstunni. Verður þá herstyrk- ur Japana í Tientsin 100000 manns. Japanska utanríkis- málaráðuneytið skýrir þessa aukningu setuliðsins á þann hátt, að Japanir verði að vera við því búnir, að stemma stigu fyrir útbreiðslu kommúnism- ans í Norður-Kína. Herinn muni ekki verða notaður til þess að brjóta á nokkurn hátt í bága við hagsmuni erlendra ríkja á þessu svæði, en aðeins til þess að koma á jafnvægi milli japanskra, kínverskra og manchukuoiskra hagsmuna í Norður-Kína. í dag, sagðist hann ekki halda með stríði, ekki einu sinni frelsisstríði. Menn þyrftu því ekki að óttast, að stjórn sú, sem hann kynni að veita for- ystu, myndi leggja út í stríð, hvorki til að hefna sín á öðrum þjóðum, né kollvarpa einu eða öðru skipulagi. Amy MolHson setur [þriðja metið í ferðalagi sinu London í gær. FÚ. Amy Mollison kom til Eng- lands kl. 36 mínútur yfir 1 í dag, eftir brezkum tíma. Mörg þúsund manns höfðu safnazt saman við flugvöllinn í Croy- don til þess að fagna henni. Hún hafði flogið frá Höfða- borg á 4 dögum, 16 klukku- stundum og 15 mínútum, eða einum degi 14 klukkustundum og 45 mínútum skemmri tíma Frh. á 4. síðu. 15 ára íþróttaafmæli ípróttamaður, sem hefur unnið 170 verðlauna- peninga og 65 verðlaunabikara Verður Leon Blum næsti forsætisráðherra Frakka

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.