Nýja dagblaðið - 28.06.1936, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 28.06.1936, Blaðsíða 4
N Ý J A DAGBLAÐIÐ Odense-turninn. A.iraAll Veðurspá l'yi'ir Heykjavík og ná- m'iMini: Siiðaustau gnla. IJrkom iaust. Næturlæknir or næstu Jiótt Gisli Pálsson, Garði, Skildinganosi, sími aðra nótt Halldór Stofá Lœkjui'götu 4, sími 2234. Næturvörður or þessa viku Heykjavíkiir apót.eki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Útvarpað í dag: 10,40 Veður- li egvjir. 11,00 Messa í Dómkirkj- unni (sr. Bjarni .Tónsson). 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Miðdegistón- leikar: Létt lög (af plötum). 1 Útvarp til útianda (öldulengd 52). 19,10 Veðurfregnir. 1 Htjóinplötur: Létt klassisk 19,40 Auglýsingar. 19,45 Fréttir. 20,15 Kvöld Stórstúkunnar: Ávöi-p IQafnta Bfö Broadway Melody 1936 Afar fjörug gamanmynd. Aðalhlutverkið leikur og syngur og dansar Elenor Powell framúrskarandi lipur og falleg steppdansmær. ! NYJA Blú w Sænska vikan hefsí þriðjudaginn 30. júní. Dagskrá: Þríðjudagiim 30. fúní: Kl. 2: Hermann Jónasson forsætisráðherra „opnar“ vikuna með ræðu, sem verður útvarpað. Kl. 4: Sænska listsýningin opnuð. Kl. 7.15: Stockholms studentsángare syngja í Gamla Bíó. Miðvikudagínn 1. júlí: Kl. 6: Fyrirlestur í Kaupþingssalnum. Prófessor Sven Tun- berg: Ur den nordiska samförstá ndstankens historia (ó- keypis inngangur). Kl. 7.15: Stockholms studentsángare syngja í Gamla Bíó (ný söngskrá). Kl. 9: Kynningarkvöld Sænsk ísl. félagsins „Svíþjóð" i Odd- íellowhúsinu. Föstudaginn 3. júli: Kl. 6: Fyrirlestur í Iðnó. Dr. G. Valby; Nyare svensk konst með skuggamyndum (ókevpis inngangur). Kl. 7.15: Stockholms sturentsángare syngja í Gamla Bíó (ný söngskrá). Kl. 8; Fyrirlestur í Kaupþingssalnum. Prófessor Nils Herlita: Gammalt och nytt ur svensk statsliv (ókeypis inngangur). Kl. 9: Fyrirlestur í Kaupþingssalnum. August Falk leikhús- stjóri :Fem ár með Strindberg (ókeypis inngangur). Landamæra- borgin Efnisiík og áhrifamikil am- erísk talmynd. Aðalhlutverkið leikur af frábærri snillb leikarinu frægi Paul Muni ásamt Betty Davis og Margaret Lindsayo Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Lækkað verð kl. 7. Barnasýning kl, 5 Eitthvað iyrir alla II. (nýtt smámyndasafn) Mickey Mouse teiknimyndir. Frétta- fræði- og söngmyndir Á saumastofuni Grettisgötu 53, er saumaður allur nýtízku kven- og barnafatnaður, Enn- fremur vent fötum og saumað upp úr gömlu. Sanngjarnt verð. Fasteignastofan Hafnarstr. 15. Annast kaup og sölu fast- eígna í Iteykjavík og úti um land. Viðtalstimí kl. L1—12 og 5—7 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. Sími 8827. Jðnas. 1 Tilkynning&r Laugardaginn 4. júlí: Kl. 6: Stockholms studensángare syngja í Gamla Bíó. Kl. 7.30: Upplestur í Nýja Bíó. August Falk leikhússtjóri les upp úr ritum Strindbergs. Sunnudaginn 5. júlí: « Þingvallaíör. Mánudaginn 6. júlí: Kl. 6.15: Fyrirlestur í Nýja Bíó H. Ahlmann prófessor: Um sænsk ísl. Vatnajökulsleiðangurinn (ókeypis inngangur). Kl. 8: Fyrirlestur í Kaupþingssalnum. A. Gabríelsson fram- kvæmdastjóri; Sveriges ekonomiska expansion (ókeypis inngangur). Kl. 9.30: Kveðjusamsæti móttökunefndarinnar að Hótel Borg. ÞriðjudagÍDn 7. júlí: Kl. 6: Fyrirlestur í Kaupþingssalnum. Torsten Odhe ritstjóri: Den svenska varudistributionen (ókeypis inngangur). Aðgöngumiðar að samsöngvunum og upplestri Falcks hjá Ey- mundsen, Viðar og Hljóðfærahúsinu, en að kynningar- kvöldinu hjá Pétri G. Guðmundssyni, fjölritara. og ræðm’, kórsöngur, hljóðfæra- léikur. 22,15 Danslög' (til kl. 24). Messur í dag: í dómkirkjtinni ki. 11, sr. Bjarni .lónsson. — I l.andakolskirkju: Hámessa ki. 10, k völdguðsþjónusta nieð prédiknn kl. (í. — í spitalakirkjunni í Hafn- arfirði: Hámessa kl. 9, engin síð- tii'gisguðsþjómista. Edda fór í gærkvöldi á leið til Alíiborgar lil að sækja sement. Mislinga hofir orðið vart í Stykk isliólmi. Er vitað aö 5 nienn hafi (ekið veikina, og er það flest að- komufólk. Frá Stykkishólmi er blaðinii tjáð, að vegna einstakrar ve.ðnr- hlíðu sé grassprctta góð, sérstak- lega á úthaga. Látin er i gær (19 ára gainall, llelgi Pálsson bóndi i Ásseli á l.anganesi í Norðui'-pingeyjarsýslu. Hann var Mývetningur að ætt, en íliiltist ai.isli.li' skömmu oftir tví- tugsaldiir, og kvæntist Arndísi Sigvaldadóttui' frá Grund á Langa- nesi. Bjuggii þau hjón lengi í Ás- seli tig keyptu þá jörð. Helgi var hagleiks- og inyndarmaður. —• Lungnaliólga varð honum að hana. Aðaltundur íþróttasambands ís- ’ands var lialdinn hér i bætium 25. og 2(1. þ. ni. Á fundinum voru samþykktar ýmsar merkar tillög- nr. Verðui' þeirra getið síðar hér i blaðinti. í stjórn voini kosnir Ben. G. Wáge forseti, endurkosinn, Guðm. Halldórsson endurkosinn og Sigiirjón Pétursson gjaldkeri hjá H. Benediktsson & Co. í stað Kjartans porvarðssonar, sem baðst undan kosningu sökiini veikinda. 1. II. Vals ei' nú n Ísaíirði og segja þátttakendur að ísfirðingar haíi veiti þeim mjög ástúðlegai' nióttökiii' og' leggi sig i íramkróka með að gera þeim förina ánægju- lega. í l'ynakvöld kcpptu Vals- niPim við snmejnað lið úr knatt- spyrnufélöguniim á Isafirði og signiðu með 3:0. Björgúlfur Baid- vinsson skoraði tvö mörkin en Mag'nús Bergsveinsson eitt. Annar kappleikui’ l'er l'ram í dag. | Hann er hæsta bygging' í ' Danmörku, 140 metrar. ! Skammt utan við Odense rís ' hann upp af marflatri slétt- ; unni og gnæfir yfir borgina. i Turninn er bvggður úr efnis- | leifum þeim, er til féllu frá i Litlabeítisbrúnni. j Útsýn ei' mikil úr turninum í til allra átta og er hann fjöl- ! sóttur af ferðamönnum, er 1 gista höfuðstað Fjóns. Krisiján Jónsson lögregluþjónn vai’ð sexliignr í gær. Hann liefir starfað í lögicglii Reykjavíkur í 22 ár. Nýiiir liann óskipts trausts í starfi sinu og velvildar allra seni þekkja lianfi. Enn er • hann ern og léftui' í spori og ber ótvíræð inerki íþi'ótlamanns, enda vai' !iaun vaskleikaináðui' og glíminn vel. pótli l'áum fært við liann að etja er liann kom glímubrögðum við og svo mun enn vera. | Siórstúkuþinginu var lokið í gærkvöldi. — í gær og fyrradag \om áframhaldsfupdir á ' Stór- stúkuþingimi. í fyrrakvöld var kosin framkvæmdai nefnd og urðu i iigai' breytingar á henni nema að Takob Möllei' var kosinn stórgjald- keri i stað Sigui'ðai' heitins Jóns- sonar skólastjóm og sr. Sveinn Ögmvmdssph stórkapelán i stað Gisla Sigurgei rssonar í Hafnar- firði. í gær íór fram innsetning enibættismanna, kosið og skipað i nefndir og álit og tillögur fastra nefnda ræddar. þinginu var slitið kl. 7(4 i gærkvöldi og eftir þaö höfst samsæti i Góðtemplara- húsinu, sem félagsineiin hér í bæ liél'du fulliiúnm utan aí landi. Á tveim síðustu sólcrhringum ii.'tl'a 4 togarar lagt á land í Djúpa- vik 7282 mál af síld, en áður var komið eitt skip með 240 mál. - Veiöiskipin og afli þeirra var sem liéi' segir: Garðar 2100 mál, Trvggvi gamli 1735 niál, Ólafur 1472 mál og Suiprise með 1915 mál. — FÚ. Elsa Sigfúss Framh. af 1. síðu. þakka framantöldum verð- mætum eig'inleikum , né mak- legum vinsældum foreldra hennar, eða hennar sjálfrar, K,eykj avíkurbarnsins, nýkomnu heim eftir langa fjarveru; þau tök bej- fyrst og' fremst að þakka listrænni greind og með- í'æddri túlkunargáfu, sem þeg- ar er farin að bera fallega á- vexti alúðarfullrar og skyn- samlegrar þjálfunar. Ungfrú Elsa náði þegai' föst- um tökum á áheyrendum með fyrsta laginu, „Er ward ver- schmáhet" úr „Messíasi" Hán- dels. Túlkun hennar var ein- mitt í þeim anda og skilningi, sem tónskáldið mikla fann í þeirri einfaldlega háleitu setn- «ingu, sem varð uppistaðan í þessu söngljóði, sem nú var okkur tjáð, — auk stílfestunn- ar — með þeirri viðkvæmni, sem ein á þarna við; við- kvæmni, sem varla er einu sinni klökk, því síður vílin eða blautgeðja, heldur blátt áfram, íhugult harmandi þá átakan- legu staðreynd, að meistarinn frá Nazareth var hér á jörðu „ein Mann der Schmerzen und umgeben mit Qual“. — Dauða- þögnin í salnum meðan sungið var, ekki síður en lófatakið á eftir, sýndi líka bezt, að söng- konan hafði á þessari stund hrifið áheyrendurna til næmari skilnings á þessari staðreynd. Og lófatakið, sem hún hlaut að Fasteignasala Helga Sveina sonar er í Aðalstrseti 8. Inng. frá Bröttugðtu. Simi 4180. launum eftir síðasta lagið í fyrsta kafla söngskrárinnar, „In questa tomba“, eftir Beet- hoven, sýndi að hún hafði lialdið þessum tökum, sem hún náði í fyrstu. Auk þessara laga mætti nefna „Litanei" Schuberts; „Dengang var Gudrun beredt til Döden“, eftir Heise; „Rósina“, eftir Árna Thorsteinsson og síðast en ekki sízt „Ein sit ég úti á steini“, eftir föður söngkonunn- ar. — Hún söng að auki m. a. „Vísu“ hans og hefði reyndar gjarnan mátt bregða geislum túlkunargáfu sinnar á fleiri af smágimsteinum hans. Ungfrú Elsa Sigfúss virðist geta komizt verulega langt sem söngkona, því að þótt rödd hennar sé ekki stórkostlega til- þrifamikil, þá hefir hún mikla kosti, eins og áður er sagt. En auk þess sem listræn greind, næmur skilningur og ágæt þjálfun kemur þar til liðs, hef- ir þetta og mótað svo tilfinn- ingarnar, að hvar sem þær koma í ljós, birtast þær sem fullkomlega skilgetið afkvæmi eigin skaphafnar, en bera aldrei á sér minnsta blæ stælingar né tilgerðar. En öllum þessum kost- um, innri og ytri, fylgir það, að þar sem söngkonan nær sér bezt niðri, ummyndast hún á söngpallinum fyrir augum á- Iieyrandans í persónugerving þeirra geðhrifa, sem skáld og tónskáld lögðu í ljóð og tón- verk. Af þessum orsökum ætti að verða ánægjulegt að fylgj- ast með þroskaferli þessarar ungu listakonu. S.H.f.H,

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.