Nýja dagblaðið


Nýja dagblaðið - 20.08.1936, Qupperneq 4

Nýja dagblaðið - 20.08.1936, Qupperneq 4
4 NÝJA DAOBLAÐIÐ gnHffiGamlaBióHBH I Anna Karenina Eftir Bkáldsögu Leo Tolstoj. Aðalhlutverkin leika: Greta Garbo, Fredrích March og Freddie Barfch- domew. Myndin er af erlendurn listdómurum talin stærsti listsigur Gretu Garbo. AmtAU Veðurspá fyrir Reykjavík og ná- grenni: Norðankaldi. Léttskýjað. Nœturlæknir er í nótt Valtýr Al- bertsson, Túngötu 3, sími 3251. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs apótekum. Útvarpað í dag: kl. 10 Veður- íregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Slavnesk al- þýðulög. 20,00 Erindi: Merkileg fomaldarmenning (sr. Sigurður Einarsson). 20,25 Auglýsingar. 20,30 Fréttir. 21,00 Lesin dagskrá næstu viku. 21,10 Útvarpshljóm- sveitin: Lög eftir Chopin. 21,40 Hljómplötur: Danzlög (til kl. 22). Togarinn Geir seldi 922 vættir af ísfiski í Grimsby í fyrradag fyrir 812 sterlingspund. Hjúskaparheit sitt hafa nýlega birt ungfrú Rósa Teitsdóttir frá Svarfhóli og Ólafur Ingimundar- son, Framnesveg 4, Keflavík. Höfnin. Sado, norskt. flutninga- skip, kom hingað með sements- l'arm í fyrrakvöld. — Slceljungiir kom í gær og tekur hér olíu og fer með hana á hafnir á Norður- iandi. — Goðafoss fór í gærkvöldi á loið vestur og norður. Sundíélagið Ægir heldur hið árlega innanfélagsmót sitt um miðjan september. Félagar ættu að æfa vel fyrir mótið. Æfingar enn á mánudags- og fimmtudags- kvöldum kl. 9. Gagníræðaskólinn í Reykjavík auglýsir vetrarstarfsemi sína í blaðinu í dag. Skólastjórinn hefir beðið blaðið að vekja athygli á því, að húsrúm er takmarkað, og varð i fyrra að vísa nemendum frá vegna þrengsia. Er því vissara að sækja um skólavist hið fyrsta. Misskilningur er það hjá Al- þýðublaðinu, þó litlu máli skipti, að það sé dómsmálaráðuneytið, sem skipi kennara í lögum við háskólann. Allir kennarar við ríkisskóla, að undanteknum kenn- urunum við bændaskólana, eru skipaðir af kennslumálaráðhen-a. Olnbogaböm eða hvað? Undan- farin kvöld hefir ekki verið kveikt á götuljósum i útborginni við Skcrjafjörð. Ekki hefir íbúunum verið skýrt frá því að um bilun á ljósalögninni sé að ræða og þylcir þeim tríilegast að um hirðu- leysi sé að ræða. poir hafa svo oft fundið til þess að forráða- menn bæjarins afskipta þá. Unga ísland, 7. hefti 1036, er Eudurmítmmg mín um Berjaför Kjartan Þorvarðarson tu ÞinsvaUa næaitkomandí Þegar ég fyrir skömmu kom úr nokkurra mánaða utanför, var mér borin fregn, sem þrátt fyrir það að mér bárust við og við íslenzk blöð til útlanda, kom yfir mig sem þruma úr heiðskýru lofti — Kjartan Þor- varðarson var dáinn — hafði látizt eftir þunga banalegu hinn 3. júlí s. 1. Ég ætlaði fyrst varla að átta mig á hvað verið var að segja, en þegar ég skildi við hvern var átt, greip mig einkennilega mikill sárs- auki. Sá sársauki var eigi af þeim sökum, að íþrótta- menningin íslenzka hefði misst einn sinn fjölfróðasta, ritfærasta, óvilhallasta og áhugasamasta mann, sem þrátt fyrir óvenjulega langan og þungan sjúlcdóm barðist lát- laust fyrir auknum áhuga og eflingu íþrótta hér á landi. Sú endurminning veitti mér auð- vitað í raun og veru gleði, því hún eykur hróður mannsins og ber uppi endurminningu hans, en „orðstýr deir aldregi, hveim sér góðan of getur“. Nei, sárs- auki minn stafaði af því að eiga aldrei framar, í þessu lífi, eftir að sjá bernskuvin, sem mér ef til vill hefir þótt vænzt um, af öllum mínum bernskuvinum og voru þeir þó margir góðir. Ég man tæplega lengur til bemsku- áranna en svo að Kjartan hafi eigi verið orðinn félagi minn, fyrst vorum nábýlis og síðar sem bekkjarbræður, fyrst í barnaskólanum og síðar í Menntaskólanum, þar til hann hætti námi. Vegir okkar skild- ust að mestu síðar í lífinu og þó hygg ég að vinátta okkar hafi ávalt staðið jafn föstum fótum. En hvers vegna? Það mun vera reynsla flestra, að bernskuvinátta fymist síðast allrar vináttu. Svo var með okkur Kjartan, þótt samfundir væru fáir allan síðari hluta æf- innar. Það voru endurminning- arnar um bernskuárin, þegar við vorum saman, sem bekkj- arbræður og féléagar, svo að segja heilu árin óslitið, sem veittu okkur slíkan fjölda end- urminninga um góðar og glað- ar samverustundir, að aðeins dauðinn gat slitið þau vináttu- tengsl. Að minnsta kosti er þetta á þann veg i huga mín- um og þar frá hefir sársauki minn stafað. Og líkt býst ég við að verið hafi um Kjartan, því hann var tryggur í lund og einhver bezti drengur, sem ég hefi þekkt. Ég ætla mér ekki að rekja á neinn hátt líf Kjartans, það hafa aðrir gert, sem voru fær- ari mér til þess, því lýsing bernskuáranna er sjaldan talin nema í mesta lagi brot úr lífi fullorðins manns. En eins vil ég minnast, sem sýnir hvað Kjartans vildi vera í lífrænu sambandi við lífið. Ég heim- sótti hann einu sinni þegar hann var í afturbata frá hinu langa sjúkdómsástandi hans. Þá sá ég hjá honum mikinn bunka af Alþingistíðindunum. Sagði hann mér þá að hann læsi þetta allt spjaldanna á milli, til þess að vita hvað satt væri um verk þingmannanna og sannsögli blaðanna um þau. Þetta sýnir hvað sannleiksást Kjartans og fróðleiksfýsn hans var rík, jafnframt óvenjulegu sálarþreki manns, sem árum saman hafði þjáðst af sjúkdómi og kvölum. Hafnarfirði, 10. ágúst 1936. Bergur Jónsson. sunndagf Framsóknarfélögin í Reykja- vík fara berjaferð til Þingvalla n. k. sunnudag, ef gott verður veður. Ber eru nú að verða fullvax- in, og allir vita hve ljúffeng þau eru og holl. Framsóknar- fólk getur haft gesti með sér að vild. En fólk ætti að muna það, að það þarf að gefa sig fram á afgr. Nýja dagbl. fyrir annaðkvöld (föstudagskvöld). Farið kostar aðeins 4 kr. fyrir fullorðna, aftur og fram, en 2 kr. fyrir börn. En þessi lágu fargjöld eru einungis fyr- ir þá, er tilkynna þátttöku sína, því annars kostar farið eitt- hvað meira. Á Þing\’öllum slæst kunnugur maður í hóp- inn, sem vísar á ágætt berja- land. Munið að tilkynna þátttöku fyrir föstudagskvöld. Gustav Blomquíst verkfræðingur lézt í gærdag á Siglufirði. Hann hafði annazt smíði og starfrækslu fyrstu síldarverksmiðjunnar, sem reist var hér á landi. Frá síldveiðunum Framh. af 1. síðu. mæti þessarar veiði 54 þús. krónur, sem til skipsins hefir gengið. Togarinn Þórólfur er einnig hættur síldveiðum og byrjar nú á karfaveiðum. Karfann leggur hann í land á Hesteyri. í gærkvöldi var veður batn- andi á Siglufirði. Frahklandsbanki London í gær FÚ. ; Hin nýja stjórn Frakklands- banka kom saman á fyrsta fund sinn í gær. Forseti stjórnarinnar bauð hina nýju meðlimi velkomna og sagði að sér væri það fagnaðarefni að núverandi skipun hefði verið komið á stjóm bankans með nýkomið út. Efni: Drengjakór Reykjavikur eftir A. K., Við Naut- liúsagil, œfintýri eftir Einar E. Sæmundsen, Snjallræði cftir Jens- ínu Jensdóttur, Minna-Garði, les- kaflar fyrir litlu börnin, smá- greinar o. fl. Góðar myndir prýða hetta hefti. Skipaíréttir. Gullfoss fór frá Vestmannaeyjum í gær áleiðis til Leith. Goðafoss fór vestur og norður í gærkvöldi. Brúarfoss fór fær nýja sl-jónn ] því að nú ættu allar stéttir j þjóðfélagsins fulltrúa í stjórn- inni. Þá ræddi hann nokkuð um hag bankans og horfumar í gjaldeyrismálum Frakklands. Hann. sagði meðal annars, að stjórn bankans hlyti að taka upp mjög strangar reglur til þess að koma í veg fyrir verð- hrun frankans. ferli gegn fjölda manna, sem á- kærðir eru. um landráð og glæp- samlega undirróðursstarfsemi. Að- alsakborningamir eru Sinovieff og Kamoneff, þar að auki Trotsky og sonur hans, en þeir eru hvorugur í Rússlandi. þeir eru meðal ann- ars sakaðir um að hafa niyrt Kieroff og eitt vitnið sem kom fyr- ir rétt í dag, David að nafni, bar það meðal annars fram, að árið 1932 h.efði Trotsky farið fram á SaudHjárpestín Framh. af 1. síðu. svar yðar um það sent ráðu- neytinu sem allra fyrst. Hermann Jónasson. /Vigfús Einarsson. Til prófessors Níels Dungals, Reykjavík." um þessa dómstóls innan 24 kl.st. frá því að þeir voru kveðnir upp. Hinn opinberi ákærandi krafðist þess, að allir sakbomingamir yrðu dæmdir til dauða. — FÚ. Að norðan nefnist nýútkomin ljóðabók eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Brezku íerðamennimir, sem hingað komu með Esju í fyrra- dag, fóru í gær austur að Gull- fossi og Geysi. Síðasta skemmtlferðasklpið er bingað kemur í sumar, er Colum- bia, sem væntanlegt er 25. þ. m. Stórrigning Norðanlands. í gær Nýjfi Bló HHBHi Kl. 9. Kl. 9. Erfðaskrá sérviftringsins frumleg’ araerísk skemmtimynd frá United Artist fólaginu Aðalhlutv. leikur hinn heimsfrægi ,karakter*- leikari George Arliss Aukamynd: Frá Olympiuleik- unum í Berlín Ríkísálgáfa námsbóka Framh. af 3. síðu. efni í hvern hann þjóðfélags- þegn, sem hugur þess og sér- hneigð kann að benda til, hvort sem það er nú að verða skó- smiður, læknir, bóndi eða barnakennari. Því verður að gera þá kröfu til barnaskólanna, að allvel gef- in börn séu læs, skrifi greini- lega og sæmilega rétt og hafi nokkura leikni í meðferð talna, þegar þau hafa lokið fullnaðar- prófi. Á þessu er nú misbrest- ur, því miður. Á fundi héraðs- skólakennara, sem haldinn var í sumar og mættir voru í full- trúar frá öllum héraðsskólun- um og alþýðuskólanum á Eið- um, var eftirfarandi tillaga samþykkt í einu hljóði: „Fundurinn ályktar að fela félagsstjórninni að hlutast til um það við fræðslumálastjór- ann og stjóm íslenzkra barna- lcennara, að aukin verði í barna- skólunum kennsla í móðunnáli, skrift og reikningi, og að starfsskrám barnaskólanna verði breytt í samræmi við þörfina á slíkri aukningu". Geta má þess, að fræðslu- málastjórinn sat fundinn. — Nú afhendi ég herra Sigurði Thorlacius hérmeð tillöguna og vænti þess, að hann komi henni til réttra aðilja. Og ég treysti því, að hún beri árangur. Jafn- framt veit ég með vissu, að kennarar annara unglingaskóla í landinu, muni hafa sömu sögu að segja í þessum efnum og við. Ég tel nú, að þetta séu allt rök fyrir því, að það sé mjög æskilegt, að stjórn ríkisútgáfu námsbóka sé skipuð eins og lögin gera ráð fyrir. Þess er full þörf, að kennarar ung- lingaskólanna hafi mögu- leika og aðstöðu til að hlutast þar um. Slíkt mun skapa heil- brigða stefnu í uppeldi æsku- lýðsins. En við viljum eiga gott eitt við bamakennarana og legga þeim það lið, sem við megum, í hinu vandasama og vanþakkláta starfi þeirra. Kristinn Stefánsson. fi’á Leith i fyrradag áleiðis til Vestmannaeyja. Dettifoss er í Hamborg. Lagarfoss er á Reyðar- firði. Selfoss fór frá Antwerpen i fyiTadag. Fyrir æðsta herréti Sovét Rúss- iands í Moskva hófust i dag mála- það við sig, að hann gerði tilraun til að myrða Stalin. Svo virðist sem allir sakbomingarnir hafi játað sekt sína. Eftir morðið á Kieroff var refsiaðgerðum fyrir brot af þessu tagi breytt, og ber meðal annars að fullnægja dóm- var norðan átt um allt land. Var mikil rigning norðanlands, en þui’rt veður sunnanlands. Sonur forsetans í Aigentínu hefir vei’ið tekinn fastur í Brazi- líu fyrir að vera kommúnisti og fluttur til landamæranna. — FÚ. Bráðfjörugrur reiðheftsur ftil sölu Slmí 1529 kl. 12—1 og efitir kl. 7.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.