Nýja dagblaðið - 08.09.1936, Blaðsíða 3

Nýja dagblaðið - 08.09.1936, Blaðsíða 3
N f J A DAGBLA»I» 8 NÝJA DAGBLAÐIÐ Útgefandi: Blafiaútgáfan h.f. Ritnefnd: Guðbrandur Magnússon, Gísli Guðmundsson, Guðm. Kr. Guðmundsson. Ritstjóri og ábyrgöarmaður: þórarinn pórarinsson. Ritstjórnarskrífstofurnar: Hafn.10. Símar4373 og 2353. Afgr. og auglýsingaskrifstofa Hafnarstr. 16. Sími 2353. Askriftargjald kr. 2,00 á mán. 1 lausasölu 10 aura eint. Prentsmiðjan Acta. Sími 3948. ÞjódarþörS og’ klíkuhagsmun£r Eitt þeirra mála, sem blöð íháMsmanna hamast mest á móti, er það, að greiðslujöfn- uður þjóðarinnar komist í hag- fellt horf. Þau haMa fram lát- lausum kröfum um óheftan innflútning erlends varnings. Það er nú sem áður stór- kaupmannastéttin, einkum í Reykjavík, sem íhaMsblöðin vinna fyrir í þessu efni, leynt og ljóst. Nýjasta dæmið er kvein þeirra yfir því, að bygginga- vöruverzlanir í bænum fá ekki 600 þús. kr. nýtt innflutnings- leyfi. Þó liggur sú staðreynd fyrir, sem Mbl. og Vísi kemur ekki til liugar að reyna að hrekja, að n ú þegar á 8 mánuðum ársins, hefir verið innflutt byggingar- efni til landsins fyrir meir en hálfa miljón króna umfram upphaflega áætlun gjaMeyris- og innflutningsnefndar fyrir þetta ár. Þar af hefir Reykjavík feng- iö byggingarvörur fyrir nær þrjár miljónir króna eða mun meir en lielming alls innflutn- ings, þótt hér búi ekki nema röskur þriðjungur landsmanna. Hefir þessi bær þar með lilotið meiri innflutning bygg- ingarefnis en honum var ætl- aður af nefndinni allt árið. Út frá þessum staðreyndum einum sést því, hve árás Mbl. og Vísis er ómerkileg og hrak- leg. Ennþá augljósari verður þó vesaldómur þessara blaða og marklausar árásir á ríkisstjórn ina, þegar athugað er að sjálfir fulltrúar íhaMsmanna í inn- flutnings- og gjaMeyrisnefnd hafa til skiptist fellt þær til- iogur um stóraukinn innflutn- ing til bæjarins, sem íhaMs- blöðin fárast yfir að ekki höfðu verið samþykktar. Mbl. svíður svo þessi sjálf- sagða varkárni, að það kannast nú ekki við, að þeir Jón Ólafs- son bankastjóri og Björn Ólafs- son kaupmaður, sem eru í nefndinni m. a., muni gæta þar að neinu leyti áhugamála íhaMsmanna, né vera þeirra fulltrúar í nefndinni. Nú mun Mbl. varla þora að stimpla þá Björn Ólafsson og Jón Ólafsson sem svikara við málstað og áhugaefni síns Hefir Mbl. kastað trúirni á ofbeldið? Margar undanfarnar vikur hefir Mbl. verið allra íslenzkra biaða hlutdrægast um frétta- burð frá spönsku borgarastyrj- öldinni. Það týndi upp fregnir úr erlendum nazistablöðum og öðrum römmustu afturhaMs- biöðum, er til náðist. Og svo langt gekk siðleysi þess og heimska, að erlendar frétta- stofnanir veittu blaðinu þungt opinbert ámæli. í dálkum Mbl. var spönsku þjóðinni skipt í tvennt. Allir þeir, sem fylgdu að málum hinni lóglegu ríkis- stjórn, er fór með völd í um- boði þingræðisins, allir þeir voru „skríll“ í dálkum Mbl. Og þeim var lýst sem siðlausustu níðingum í vörn sinni fyrir lýðfrjálsu stjórnarfari. Uppreisnarmennirnir voru aftur á móti einskonar frels- andi þjóðhetjur í augum rit- stjóranna. Þeir hófu styrjöld- ina móti löglegri lýðræðis- stjórn. Og hvað annars sem segja má um þennan ægilega örlagaleik, er ábyrgð þein'a óg- urlega þung, sem steypt hafa flokks, þrátt fyrir gi'emju sína til þeirra fyrir það að ganga ekki nógu ötullega erinda kaup- mannna hér í bænum. En með aðgerðum þessara íhaldsmanna í gjaldeyrisnefnd- inni hafa þeir eða a. m. k. ann- ar þeirra sýnt, að hann telur skyldu sína, sem starfsmaður í þágu ríkisins, að taka meir til- lit til þess, hvað alþjóð og rík- inu er fyrir beztu, en hlaupa eftir geipi síns eigin flokks- blaðs, sem hvarvetna leitast við að spilla alþjóðar hag, en er einungis hagsmunamálgagn fá- mennrar klíku. Enn er það fullkomið fals hjá Mbl., að segja, að með að- gerðum gjaMeyrisnefndar stöðvist vinna iðnaðarmanna í Rvík í 8 mánuði, þar sem inn- fíutningsleyfum er úthlutað fyrir 4 mánuði í senn. Hér skrökvar Mbl. því um helming, og þó minna en að vanda lætur. Vitanlega valda innflutnings- höft alltaf einhverjum óþæg- indum í bili, eins og flestar aðrar aðgerðir valda, þar sem bæta verður meinsemdir. Og stóróhagstæður greiðslujöfnuð- ur þjóðarinnar við útlönd var ein sú meinsemd, sem íhalds- flokkurinn átti þunga sök á. Hitt er Framsóknarflokknum íullljóst, að hér þarf með fullu víðsýni og skiíningi að þræða á milli þarfar iðnaðarstéttarinn- ar og almennings, er hefir að ýmsu leyti beinan hag og ó- beinan af auknum byggingum, og möguleikum ríkisins, til þess að láta standa sem mest í járnum verðmæti útfluttra og innkeyptra vai'a. Slíku sjónarmiði ræður al- þjóðarþörf, en ekki klíkuhags- rnunir Morgunblaðsins. heilli þjóð út í slíkar hörm- ungar. ! Mbl. var um tíma — í frétta- burði sínum — hreint málgagn uppreisnarmanna. En blað Kveldúlfs hefir feng- ið hirtingu frá fleirum en hlut- lausum fréttastoíum. Hinir gætnari menn ihaldsflokksins liafa ekki beinlínis talið það ; giftusamlegt að útbreiða á i þennan hátt meðal þjóðarinnar hinar raunverulegu stjórn- málaskoðanir Kveldúlfsbræðra. Þeir hafa skvett köldu vatni á ofbeldisdálæti Mbl. Kveldúlfs- menn verða enn um sinn að 1 vera þagmælskir um sín póli- í tísku áhugamál, meðan þjóðin | hefir andstyggð á þeim. Síðastliðinn sunnudag vendir svo Mbl. sínu kvæði í kross. — Talar nú blaðið um, „að horfa með stillingu og dómgreind á það, sem er að gerast“. Það er hvítstrokin gríma sakleysis og hlutleysis, sem breidd er yfir ásjónu ritstjóranna, um leið og þeir tala af viðurstyggð vandlætingarinnar um „sótt- kveikju ofbeldisstefnanna“. Grein Mbl. heitir Á vega- mótum. Það er vel til fundin íyrirsögn. Það er einmitt á slíkum leið- armótum, sem þeir standa nú, þeir Ól. Th., Valtýr og Jón Kjartansson. Þeir höfðu um stund talað máli síns lijarta, gert málpíp- ur erlendra ofbeldismanna, er hleypt höfðu af stað einhverj- um hryllilegustu atburðum ver- aldarsögunnar — og gengið beint að verki. Þangað til þetta fleipur þótti orðið hættulegt íhaldsflokkn- um. Þá beygja gætnari menn flokksins þá. Bjóða þeim að snúa við og áfellast a. m. k. til málamynda það, sem þeir dáðu mest áður. Málgagn Kveldúlfs verður að látast í'ylgja lýðræðinu. Öl. Tþ. er einungis leyft að blóta sína ofbeldisguði í láumi — eins og heiðingjar í fornöld, en það má helzt ekki koma vottum við nú fremur en þá. Og aumingja Mogginn græt- ur yfir „sóttkveikjum ofbeldis- stefnanna“, sem „hafa borizt til landsins“, en hafa ekki „nema að litlu leyti brotizt út“. Það er á þessu að heyra, að það muni vera allmikið eftir inni fyrir hjá þeim kumpánum, hve lengi sem hinum greindari flokksbræðrum þeirra tekst að verjast næstu „útbrotum“. Ferðasaga Olympíufar- anna tíl Þýzkalands Eftir Erling Pálsson fréttaritara Nýja dagbl. á leikunum Áttu Íslendingaí' að fara á Olympíuleikana í Berlín? Ekki er því að leyna, að ýms- um þótti það ofdirfska af okk- ur íslendingum að gerast þátt- takendur í þessum Olympíu- léikum; enda má það til sanns vegar færa, þegar athuguð er aðstaða íþróttamanna okkar með samanburði við aðstöðu íþróttamanna flestra annara þjóða, sem tóku þátt í þessum Olympíuleikum. En mín skoðun er að samkvæmt framkomu íþróttamannanna yfirleitt, þá liafi förin átt fullkominn rétt á sér og ekki efa ég það, að hún hafi mjög mikil áhrif úl íþróttavakningar í þjóðlífnu. í fyrsta lagi með því, að íþróttamenn og íþróttakennai'- ar sáu þarna allt það bezta og nýjasta, í öllum líkamsíþrótt- um, sem til er. í öðru lagi sýnir frammistaða íþróttamanna okk- ar íurðulegan árangur, þegar þess er gætt, að þetta var í fyrSta skipti, sem við tökum þátt í Olympíuleikunum, og að allur undirbúningur og aðstaða íþróttamannanna var harla ó- fullkomin, á móti því sem þarf til þátttöku í slíkum leikmót- um. Ætti þetta að verða íþrótta- mönnum okkar hvöt 1 framtíð- inni að sýna það, að íslending- ar eru ennþá eins og til foma engir eftirbátar erlendra 1- þróttamanna, ef þeir hafa sam- bærilega aðstöðu. En það verða íþróttamenn vorir að hafa hugfast, að þrátt fyrir það, þó að þeir í náinni framtíð fengju mjög bætta að- stöðu til íþróttaiðkana, þá verður það aldrei nægilegt að æfa sig af kappi síðasta mán- uðinn fyrir leikmótið; heldur þarf að koma nýr skilningur og nýr áhugi inn í íþróttalífið, ei okkur á að auðnast að sækja sigur á Olympíuleikana, og sá skilningur er í því fólginn, að til þess að verða afburða- íþróttamaður, þarf alhliða reglusemi, stöðuga líkamsrækt og þjálfun, frá barnæsku til fullorðinsára; og án tillits til allra sigurvinninga, er það takmark allrar sannrar íþrótta- starfsemi, þetta skildu Forn- Grikkir, á það bendir þeirra forna spakmæli „heilbrigð sál í hraustum líkama“. Sundstíll íslendinga var réttur. Það var mér mikið gleðiefni, að sundstíll sundmannna okkar þótti yfirleitt ágætur, og öll íramkoma sundknattleiksmann- anna bar vott um, að þeir höfðu lært leikinn rétt, og að ekkert sem þeir höfðu lært hér heima bsaut í bága við alþjóðaleik- reglur um sundknattleik; mega bræður mínir vel við una slík- an árangur, en þeir hafa þjálf- að þessa sundmenn algerlega, eða frá fyrstu byrjun. Og nú varð Jón eftir í Þýzkalandi og verður þar fram eftir haustinu til að kynna sér helztu nýung- ar á þessu sviði. Var honum strax veittur aðgangur að þýzka sundháskólanum í Berlín og öðrum þeim sundstofnunum, sem hann óskaði eftir að kynn- ast. En við þann skóla dvaldi Ólafur bróðir minn 1929. i Keppnin í frjálsum íþróttum. Um framkomu og árangur keppendanna í frjálsum íþrótt- I um, sé ég ekki ástæðu til að I íjölyrða, þar eð um það hefir i verið skrifað allmikið. Þess má u þó geta, að Sigurður Sigurðs- , son frá Vestmannaeyjum vakti i á sér toluverða eftirtekt. Hann j stökk 180 cm. hástökk með nýrri stökkaðferð, sem hann ( hafði læi't í Olympíuþorpinu nokkrum dögum áður og hann varð í miðri röð þátttakenda; í þrístökki omst hann í semi- | final; en það er ekki hent öðr- | um en góðum íþróttamönnum i að komast í semifinal á 01- ' ympíuleikum. Skýring. Vegna misskilnings, sem ég , liefi orðið var við út af orðun- um „voru reknir upp úr vatn- inu“ í kaflanum um leik íslend- inga og Svisslendinga, þá vil 1 ég gefa þá skýringu, að sam- kvæmt leikreglum um sund- knattleik, þá má víkja mönn- um burt úr leilmum (upp úr vatninu) þar til mark er skor- að, ef þeir hafa að einhvei'ju leyti brotið leikreglur, t. d. tek- izt á í vatninu. í umrætt skipti féll þetta straff jafnt á Islend- inga og Svisslendinga, þrátt fyrir það, þó við sæjum hvor- uga brjóta svo af sér að okkur virtist ástæða til slíkra refs- ' inga í það skipti. Fjallaérös hreínsuð og ágæílega meðíariu selur Samband isl. samvínnufélaga Stmi 1030

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.