Nýja dagblaðið - 08.09.1936, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 08.09.1936, Blaðsíða 4
4 N * J A DAGBLAÐIÐ HSQplamla BióBM^B Hefnd hins dauðadæmda Amerísk sakamála- mynd, óviðjafnanlega spennandi og skemmti- leg. Aöalhlutverkin leika: Rich. Barthelmes, Gertrude Michael og Helen Mack. Börn fá ekki aOgang. Annáll Veðurspá fyrir Reykjavík og nó- gi’enni: Hœgviðri. Dálítil rigning. Næturlæknir er í nótt Jens Ág. .lóhannesson, Hólavatlagötu 9, sírni Merkur náttúrufræð- ingafundur Framh. af 1. síðu. um, sem fást við þessi mál. Skýrslan um rannsóknir vorar L gosinu við Grímsvötn árið 1934 er nú fullbúin, og það er verið að prenta rit, sem út kemur á ensku um það mál. Hefi ég annast ritstjóm þess, en í því eru ritgerðir eftir marga sérfræðinga, með fjölda ljósm.vnda og korta. Ritið er gefið út af Landfræðifélaginu danska, með styrk af Carls- bergsjóði og Rask-Össtedsjóði. Auk þess kemur út skýrsla í haust, sem í stórum dráttum gerir grein fyrir rannsóknum vorum á Vatnajökli í ár. Þetta rit er einnig gefið út af Land- fræðifélaginu, með styrk af sömu sjóðum. Stórt rit um Vatnajökulsleiðangur vom í ár kemur fyrst út eftir eitt eða tvö ár, þar sem efni það, sem safnað hefir verið er svo um- íangsmikið, að það hlýtur að taka ærinn tíma að vinna úr 2(127. Næturvörður er þeasa viku í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- mrii Iðunn. Mannalát vestan hafs. í nýkomn- um blöðum frá Winnipeg, er get- ið nokkurm íslendinga, sem ný- látnir eru vestra. f—- Stefán J. Scheving, fyrrum heilbrigðisfull- trúi í þjónustu Winnipegborgar, andaðist þar í borg 17. ágrúst, 71 árs að aldri. Hann fæddist að Hólalandi í Borgarfirði eystra og \ar kominn yfir tvítugt er liann fór til Kanada. Stefán var hag- mæltur og kenndi spaugs í kveð- skap han.s. — 12. ágúst andaðist að heimili sínu, Hóli við Riverton irú Lilja Halldórsdóttir. Hún var kvænt þorsteini Evjólfssyni hónda að Hóli. — 4. ágúst andað- ist í Selkirk Teitur Sigurðsson, S2 óra að aldri. Hann fæddist að Litla-Nesi í Múlasveit á Barða- strönd, en átti lengi heima í Winnipeg. Höfnin. Súðin kom úr strand- ierð í fyrrakvöld. — Lvra kom frá útlöndum í gærmorgun. — Edda lór I gærkvöldi á loið til Ítalíu með fiskfarm. Veiðiskip. Togararnir þórólfur og Gulltoppur komu liingað í gœr iii karfaveiðum til ketilhreinsunar. Karn þeir aftur ;i karfaveiðar að hreinsun lokinni. - þrír mótor- bátar, þorsteinn, Bangsi og Haf- þór komu í gær af síldveiðum í.vi'ir Norðurlandi. Nóva kom hingáð í gær eftir að liafa farið með tómar síldartunn- ur frá Norðurlandi til Hafnar- fjarðar og Keflavíkur. Illutaveita Iíveiinadeildar Slysa- því“. Að lokum lét dr. Niels Niel- sen i' Ijós innilegt þakklæti fyr- ir liönd sína og samverka- manna sinna fyrir þær ágætu viðtÖkur, sem hann hefði feng- ið á íslandi. (FÚ). Síldarsöltun haf- ín í Reykjavík Síldarsöltun hófst hér í bæ í gærdag og fer söltun fram við nýju verbúðirnar. Eru það útgerðarmennimir Jón Sveins- son og Ingvar Vilhjálmsson, er hafa þessa söltun með höndum. Afli er nú tregur eða sem enginn á Eldeyjargrunni og kom t. d. ísleifur frá Vest- mannaeyjum hingað í gær, eftir að hafa árangurslaust leitað síldar þar. Tveir bátar, Hafþór og Bangsi, er voru á leið hingað af síldveiðum fyrir Norður- landi, lögðu í fyrrinótt reknet djúpt í Jökuldjúp og fengu um 100 tunnur hvor. Komu þeir með afla sinn hingað í gær og var hann grófsaltaður á Ivússlandsmarkað. Er það fyrsta síldin, sem söltuð er hér að þessu sinni. Er síld þessi feit og góð og vel fallin til söltunar. Frá Spání Frarnh. af 1. síthi. Bilbao. Síðustu fréttir segja, að vígi nokkurt í úthverfi San Sebastian standi í björtu báli, en ekki verður vitað, hvort stjórnarliðar hafa kveikt í því sjálfir, eða að kviknað hefir í því út frá skothríð eða sprengj- nm uppreistarmanna. Járnbrautarlest sprengd í loft upp Stjórnin telur hersveitir sín- ar hafa unnið sigur í viður- eign við uppreistarmenn nálægt Cordoba, og að Huesca sé tek- in. í annari fregn er sagt frá því, að nálægt Cordoba hafi stjórnarliðar lagt sprengju á járnbraut og sprent í loft upp járnbrautarbrú, en jámbraut- arlest, sem flutti hermenn til uppreistarmanna, hafi þannig farizt, og manntjón orðið mik-. ið. Þá segir í fregn frá Gibralt- ar, að frá Marokko heyrist þungar skotdrunur. Brezki sendiherrafulltrúinn í Madrid hefir boðið öllum brezkum borgurum á Spáni að hveifa þaðan nú þegar, nema þeir séu bundnir við eitthvert starf, sem þeir ekki megi yfir- gefa. Meislaramót í. S. í. Framh. af 2. síðu. (K. V.) 3,13,5 m. Er hann að- eins 18 ára og setti nýtt drengjamet og var því tekið ^ með miklum 'fögnuði meðal á- horfenda. I | Kringlukast. 1. Kristján i Vattnes (K. R.) 35,52 m. (ís- I landsmet Þorgeirs Jónssonar | 38,58 m., sett 1926). 2 Júlíus j Snorrason (K. V.) 33,93 m. 3. j Þorgeir Jónsson (K. R.) 33.66 | metra. I 400 m. hlaup. 1. ólafur Guð- I mundsson (K. R.) 54,8 sek. ( (ísl. met Sveins Ing-varssonar , 54,1 sek.). 2. Guðmundur , Sveinsson (í. R.) 56,2 sek. 3. Stefán Guðmundsson (K. R.) ^ 60,6 sek. I Þrístökk. 1. Sigurður Sig- j urðsson (K. V.) 13.73 m. (met sama 14 m.). 2. Daníel Lofts- ' son (K. V.) 12.76 m. 3. Karl Vilmundarson (Á.) 12,72 m. 1 200 m. hlaup, úrslit. (Undan- . rásartími settur í svigum). 1. , Sveinn Ingvarsson (K. R.) 23,8 sek. (23,5 sek.). 2. Garð- ar S. Gíslason (K. R.) 24,7 j sek. (23,9 sek.). 3. Sigurður i Gíslason (F. H.) 25,5 sek.(24,6 ■ sek.). ! Hætt var við að keppa í j fimmtarþraut á sunnudaginn j og var keppt í henni í gær. varnafélagsins er ákveðin sunnu- daginn 13. þ. m. Allar félagskon- ui' ei'ii vinsamlega beðnar að lioma munumim á skrifstofu fél. \ ið Geirsgötu fyrir næstkomandi liiugardag. Earlakór Reykjavíkur heldur ,'ðiiifund sinn í K. R.-húsinu kl. Sþj i kvöld. Bæjarstjórn Vestmannaeyja og ih'óttafélögin í Vcstmannaeyjum héklii samsæti 29. ágúst s. ]., (ii þess að fagna Sigurði Sigurðssyni, þrim sem þátt tók í Olympiuleik- unum í Berlín og ennfremur þeim porsteini Einarssyni, Friðrik Jes- syni og Jóni Ólafssyni iþrótta- Uennm'iim frá Eyjum, sem voru ';i‘dr ii leikunum i boði þýzku st jórnnrinnar. Sigurður Sig- urösson or sá Isleridingurinn, sem laVztan orstir gat sér á Olympíu- leikunum, og vann hann í vor ,.Konungsbikarinn“ á allsherjar- mótinu i Reykjavík. Varaforseti bæjarstjórnar, Sigfús Sciieving, setti samsætið og voru síðan margai' ræður fluttar undir boi'ð- um. Meðan borð voru upptekin, var sýncl Olympíukvikmyndin og síðan stiginn dans fram eftir nóttu. Langstökksmet Sigurðar Sigurðs- sonar ógilt. pað var staðhæft af dómurum meistaramótsins ó iaug- ardagskvöldið, að Sigurður Sig- urðsson frá Vestmannaeyjum hefði þá selt nýtt íslandsmet í langstökki. Síðar kom í ljós, að m.ælt hafði verið með málbandi sem var ónákvæmt og sagði stökk .Sigurðar 9 cm, lengra en rétt var. Loftskeytastöð Framh. af 1. síðu. í — Um það skuluð þér tala við dr. Vilhjálm Stefánsson, sem þegar hefir bent löndum yðar á það, hve mikla þýðingu ísland getur haft sem viðkomu- staður flugvélað er leggja leið sína víðsvegar um norðurhvel jarðar.--- Að lokum berst talið að dvöl Mr. Oscanyon hér og hvað hann hafi séð af landinu. Læt- ur hann vel yfir ferðum sínum á Þingvöll og að Gullfossi og Geysi, en segir að sér finnist dýrt að lifa hér. En slíkir smá- munir hverfi í skuggann fyrir verefni hans, að starfa að und- irbúningi flugs milli heimsálfa við norðurhjara veraldar. Notíð Sjainar-sápur. Nýja Bíó Hallar- draugurinn (The Ghost Goes West) En»k stórmynd sér- kennileg og spennandi tekin af London film undir stjórn kvik- myndasnillingsinB: Remé Clair Aðalhlutverkin leika: Jan Porter og Robert Donat. (sem lék Greifann frá Monte Christo. Aukamynd Michey og Tryggur (teiknimynd). !er í kvöld vestur og norður. Aukahötnt Þingeyri. Shirley Temple, Dúkkulisur á 0,40 Póstkort, 8 gerðir 0,25 Sjálfblekungasett á 1,50 Vekjaraklukkur á 5,50 Ávaxtasett, 6 manna 4,50 Ávaytasett, 12 manna 7,50 Skálasett, 6 stykki 5,50 Skálasett, 5 stykki 4,00 Barnadiskar með myndum 1,00 Matskeiðar, ryðfríar 0,75 Matgaffllar, riöfrfir 0,75 Teskeiðar, ryðfríar 0,40 Matarstell, 23 st., 6 manna 23,50 Dátamút frá 3,00 Bílar frá 0,85 o.‘ m. fl. ódýrt. K. Eínarsson & Björnsson. Bankastræti 11. K a n p I ð

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.