Nýja dagblaðið - 01.10.1936, Page 1

Nýja dagblaðið - 01.10.1936, Page 1
Sorgarathöínin í gær Kjötlögín brotin í Hafnarfírði Kjöt irá Síguröí Pálmasyni á Hvammstanga selt undír lögákveðnu verði Fyrir lögreglurétti Ilafnar- fjarðar hefir sannast, að Sig- urður Pálmason kaupmaður á Ifvammstanga hefir sent 100 i kjötskrokka til Kafnarfjarðar j og þetta kjöt hefir verið selt j iyrir verð, sém er 13 aurum lægra hvert kg. en verðlag það sem kjötverðlagsnefnd hefir ákveðið. Trúnaðarmaður kjötverðlags- nefndar í Hafnarfirði, Þorleif- ur Jónsson ritstjóri tilkynnti nefndinni þetta athæfi. En kjötverðlagsnefnd kærði þegar fyrir lögreglurétti. Höfðu verið seldir 44 skrokk- ar fyrir hið ólöglega verð, þeg- j ar lögreglurannsóknin fór fram. En 56 skrokkar lágu und- j ir skemmdum í vörslum þess í manns, sem beðinn var að ann- ast söluna. En sá maður hefir aldrei áður við kjötsölu fengizt. Stjórnappáðs- fullfpúi gishp : fangahúsið í Gísli Bjarnason frá Steinnesi ! Ijoðaði, að hann flytti fyrirlest- I ur í Gamla Bíó í fyrrakvöld I um vasabókarþjófnaðinn. Hafði erindi þetta verið ósmekklegur j og fjarstæður vaðall. Kvað Framh. á 4. síóu. Sorgarathöfnin út af mannskaðanum á Pourquoi pas? var einhver hin hátíðlegasta, sem hér hefir farið fram. Athöfnin liófst laust fyrir kl. 8 í gærmorgun. Þúsundir manna vottuðu samúð sína með nærveru sinni, athafnalíf bæjarins var stöðvað að miklu leyti meðan á athöfninni stóð, og sorgarfánar blöktu um allan bæinn. Sálumessunni, sem flutt var að hætti katólskra manna, á latínu, í hinni veglegu kirkju að Landakoti, var út- varpað samtímis frá útvarpsStööinni á Vatnsenda og stutt- bylgjustöðinni í Gufunesi. Útvarpi stuttbyigjustöðvarinnar var endurvarpað frá frakkneskum útvarpsstöðvum. Þannig gafst hlustendum í heimalandi dr. Charcot og manna hans þess kostur, að hlýða á, hversu hinir látnu landar þeirra voru kvaddir hinztu kveðju hér á norðurvegum. Fyxár hina frönsku hlustend- ur, sem biðu endurvarpsins hinumegin hafsins, í’auf út- varpið hér þögnina á þesraa leið (íslenzka þýðlngu): „IJtvarp Reykjavík! Hugur allra Reykvíkinga var í gærmorgun bundinn við helgiathöfnina i Landakots- kirkju og hinn dapurlega at- burð, þegar náttúruöflin geistu hamstola við strönd landsins og svipti lífi 39 menn, sem að loknu afi'eksstarfi voru á leið heim til ættlands síns. Bæjai’búar risu árla á fætur og drógu fána á hálfa stöng. Önn dagsins var lögð í læðing og leiðir allra lágu að Landa- kotskirkju. Þúsundir manna söfnuðust þar saman. og röð- uðu sér hljóðlátlega í nánasta umhverfi kirkjunnar. Klukkan er átta. Ómsterk- ar kirkjuklukkurnar kveða söknuð að hug hvers manns. Líkkisturnar 22, sem hefir ver- ið raðað fyrir fi’aman kirkjuna, eru stökktar vígðu vatni og flokkur skáta kemur með blakt- andi fána vestan Túngötu. Þeir fella fánana um leið og þeir ganga framhjá kistunum og skipa heiðursfylkingu, og eins þegar kisturnar eru bornar í kirkju. Það hvílir hugnæm iielgi yfir þessari hljóðlátu kveðju og geðhi’if fjöldans mótast í þögn, sem órofin helzt, meðan þúsundir bíða úti fyrir, þar til helgiathöfninni í krikj- unni er lokið. Meulenberg biskup og prest- ar hans þjónuðu fyrir áltari og sungu sálumessuna, með að- stoð fríkirkjukórsins og hljóm- sveitar útvarpsins. Líkræðuna hélt biskupinn á fi’önsku. Minntist hann í hjartnæmum Framh. á 4. síðu. Þetta er íslenzka rfkisútvarp- ið í Reykjavík. Núpsskólinn 30 ára Innan lítillar stundar hefst sorgarathöfn í kirkju katólska safnaðarins að Landakoti í Reykjavík, í tilefni af hinu íiörinulega slysi, er franska rannsóknarskipið „Pourquoi pas?* fórst við strendur ts- lands þann 16. þ. m. Lík þeirra manna, sem öldur hafsins lxafa flutt að landi, verða í dag borin á skipsf jöl og flutt heim til Frakklands, til þess að hljóta hina hinztu hvíid í franskri móðui’mold. Við soi’garathöfnina að Landakoti er íslenzka ríkis- stjórnin mætt, sendiherrar er- lendra ríkja og fjöldi annara tíginna manna. íslenzka þjóðin tekur þátt í sorg frönsku þjóðarinnar með djúpri samúð, hún geymir göf- ugar minningar um hinn ógleymanlega dr. Charcot og um alla hina hraustu drengi, sem öldur hafsins hrifu burt í bióma lífsins. í dag er fáni dreginn í hálfa stöng um gjörvalt tsland. Sorg frönsku þjóðarinnar er sorg ís- lenzku þjóðarinnax,“. ______________c_ Líkfylgdin fer um Tryggvagðtu Núpsskólinn. hans frá upphafi, Björn Guð- mundsson, haft forstöðuna á hendi. Alls hafa 450 nemendur yfir þrjú þúsund bindi. Auk skólastarfsins hefir síra Sigtryggur komið upp einum glæsilegasta skrúðgarði, sen Stofnandi skólans er sér Sig- I sýslubókasafni Vesturamtsins tryggur Guðlaugsson, og veitti | og bókasafni Sighvatar heitins hann skólanum forstöðu til Borgfirðings, sem geymd eru í 1929. Síðán hefir samkennari skólanum. Samtals ei’U þetta Séra Sigtryggur Guðlaugsson. stundað nám við skólann og flestir í tvo vetur. Skólinn á bókasafn, en nem- endur hafa auk þess aðgang að Bjöm Guðmundsson. til er hér á landi, og er hann í námunda við Núpsskólann. Vinsældir og áhi’if Núpsskól- ans eru þjóðkunn.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.