Nýja dagblaðið - 11.10.1936, Page 1
IAÐIÐ
4. ár.
Reykjavík, sunnudaginn 11. október 1936.
aBææassasBassæa
234. blað.
Fátækraframfærið og íhaldið
Raunverulegf fátækraframfæri Reykjavíkurbæjar nam
yfir 2 míllj. kr. árid 1935 og hefir pó stóraukizft síðan
Skuldár bæjarsjóds hækka um 900 pús. kr.
Morgunblaðíð geiur upp alla vörn, lýsir vantrausfi á
íhaldsstjórn bæjarins og ákallar ríkíssf jérnína um hjálp
Reikningar Revkjavíkurbæj-
ar fyrir árið 1935 eru nýlega
komnir út. Væri æskilegt að
sem flestir bæjarbúar kynntu
sér þetta plagg, enda er það
eina skilagreinin, sem íhaldið
efnum kaupstaðarins og fyrir
því fé, sem borgararnir leggja
lionum til.
Tekjur bæjarsjóðs hafa á ár-
inu 1935 numið kr. 5.130.482,75.
gefur fyrir stjórn sinni á mál- j Þar af eru:
Útsvör og dráttarvextir........................ kr. 3.888.696,86
Tekið frá stofnunum bæj. (aðall. neyzlusk.) . — 371.000,00
Tillag frá ríkissjóði til atvinnubótavinnu (kr.
257.923,42) og önnur framlög frá ríkinu
(krónur 18.118,12)............................ — 276.041,54
Fasteignagjöld.................................. — 607.967,25
Aðrar tekjur: leiga, tekjur af ýmsri starf-
rækslu o. fl..................................
kr. 4.638.705,65
491.777,10
Kr. 5.130.482,75
Frumsýning þessa leiks var í
nemur krónum ■ Iðnó s- 1. fimmtudagskvöld.
Efni hans hefir áður verið rak-
I ið hér í blaðinu. Margt áhorf-
! enda var á þessari frumsýn-
‘ ingu, en þó eigi fullskipaður
| salurinn.
Hlutverkum er svo skipt:
Soffía Guðlaugsdóttir leikur
| aðalpersónuna, frú Beáte, ekkju
■ Eiríks Rungs fyrv. dómsmála-
Af gjöldum bæjarins, sem
nema alls kr. 4.777.215,99 fer
hér um bil helmingur í fá-
tækraframfærslu, atvinnubóta-
vinnu og til stjómar bæjarins.
Fátækraframfærið ásamt
sjúkrastyrkjum nemur krónum
1.421.149,75, atvinnubótavinn-
an kr. 666.931,68 og kostnaður
við stjórn bæjarins (fyrir utan
sérstofnanir)
276.220,16. Þessir þrír liðir
nema til samans
kr. 2.364.301,16.
1 þetta sinn verður eigi farið
nánar út í einstaka liði bæjar-
reikninganna. Þó skal bent á að
þrátt fyrir það að reikningur
bæjarins sýnir nokkurn tekju-
afgang, hafa skuldir bæjarsjóðs
vaxið á árinu 1935 um ca.
900 þús. kr.
Langalvarlegasta atriðið í
sambandi við rekstúr bæjarins,
ei hækkun fátækraframfæris-
ins. Það hefir aukizt frá því
árið á undan um 361 þús. kr.
Fátækraframfærslan og at-
vinnubótavinnan nema til sam-
ans 2 millj. 88 þús. kr., en það
svarar til 300 kr. á hverja 5
manna fjölskyldu í Reykjavík-
urbæ.
Hér er um svo háa fjárliæð
að ræða, að almenningur í
þessum bæ hefir rétt til að
krefjast fullrar greinargerðar
fyrir því, hvernig henni er ráð-
stafað, jafnt gjaldþegnarnir,
sem hafa aflað bæjarstjórninni
þess fjár, sem hún hefir handa
á milli og hinir, sem forðast í
lengstu lög, að flýja á náðir
bæjarins, þótt þeir kynnu að
hafa þess sömu þörf og sumir
hverjir, sem styrks njóta. Það
verður að skoðast skýlaus
krafa borgaranna, að bærinn
gefi þegar í stað skýrslu um
alla úthlutun fátækraframfæris
og atvinnubótavinnu, almenn-
ingi til sýnis, og ekkert verði
undan dregið. Vegna styrkþeg-
anna sjálfra virðist ekkert vera
því til fyrirstöðu. Þeir þurfa
ekkert að fela.
Þó er önnur hlið á málinu,
sem skiptir aðalmáli. Hvernig
er úthlutuninni eða styrknum
varið og hvað kemur í aðra
hönd fyrir þessar 2 millj. kr.,
Framh. á 4. síðu.
Lcikhúsið
Reiknmgsskíl
eStir Carl Gandrup
Sjónl. í 5 sýníiagum — Leikstf. Haraldur Björnss.
Beati og Wahl
Soffía Guðlaugsdóttir og
Bjarni Bjamason.
ráðherra, sem áður hefir verið
gift Þorsteini Wahl og Lauritz
Hoff.
Sigurður Magnússon leikur
Anton prest, son frú Beate
Þorsteins Wahl.
Bjarni Bjarnason leikur
óperusöngvarann og tónskáldið
Þorstein Wahl.
Brynjólfur Jóhannesson leikur
Framh. á 2. síðu.
Viðbótarleyfi til innflutn-
ing'S í Englandi fyrir
skipsfarm af kjöti
Teknir verða upp nýír viðskipta-
samningar við Breftland
Prof. Thingsted
(Gestur Pálsson).
Ríkisstjómin hefir unnið að
því undanfarið og einkum nú i
sumar, að fá rýmkað um inn-
flutningur á skipsfarmi af
til Englands.
Hefir ríkisstjórninni nú bor-
izt tilkynning unt það frá
brezkum stjórnarvöldum, að
leyfður verði á þessu ári inn-
flutningur af skipsfarmi af
frosnu kjöti fram yfir það inn-
flutningsmagn, sem gildandi
samningar hafa heimilað.
Jafnframt hefir það orðið að
samkomulagi við brezku stjórn-
ina, að sendimenn fari héðan
nú þegar, til viðræðna um
nýjan viðskiptasamning milli
íslands og Bretlands.
Af íslands hálfu verða sex
j menn við samningana: Jón
; Árnason, framkv.stj., Sveinn
Björnsson, sendiherra, Héðinn
Valdimarsson, alþrn., Magnús
Sigurðsson, bankastjóri, Stef-
án Þorvarðsson, stjórnarráðs-
fulltrúi og Richard Thors
framkv.stj. (kosinn til farar-
innar af togaraeigendum).
1 Fjórir hinir síðasttöldu leggja
af stað héðan með Dettifossi í
kvöld. Jón Árnason er staddur
| í Englandi.
Minningarathöfn í Paris
yfir líkum skipverjanna af Pourquoi pas?
Kaupm.höfn í gær. FÚ.
Lík skipverjanna af Pour-
quoís Pas? eru nú komin heim
til Frakklands, og voru í dag
flutt úr skipinu „Aude“ í land
í St. Malo. Fór þar fram sorg-
arathöfn, og blöð birtu minn-
ingargreinar um hina látnu.
Á mánudaginn kemur fer
fram minningarathöfn í Notre
Dame kirkjunni í París, að til-
ldutun frönsku stjórnarinnar.
Fulltrúar Danmerkur við þetta
tækifæri verða þeir Daugaard-
Jensen, formaður Grænlandsfé-
lagsins, Lauge Koch, Niels
Nielsen, Einar Mikkelsen skip-
stjóri, og sendiherra Dana í
París.
Búízt við árás á Madrid
í dag
Taka fascistar Mussolinis beinan pátt í borg-
arastyrjöldinni á Spáni?
London í gær. FÚ.
Árásin á Madrid var ekki
hafin í dag, eins og þó hafði
verið búist við. Aftur á móti
skipaði Franco hershöfðingi svo
fyrir, að hersveitii uppreisnar-
manna umhverfis Madrid
skyldu halda kyrru fyrir í dag,
cg hefir hann ferðast á milli
herstöðvanna til herskoðunar.
Það er því búizt við, að árásin
verði hafin fyrir alvöru á
morgun.
Uppreisnarmenn hafa nú lið
á fimm stöðvum umhverfis
Madrid.
Það er ennþá barist í Oviedo,
og segir stjóniin, að námu-
mennirnir frá Astúriu taki nú
hverja götuna á fætur annari,
og hafi náð flestum opinberum
byggingum og öðrum mikils-
verðum stöðum í borginni.
Það hefir gosið upp kvittur
um það, að ítalska stjómin
hafi sent svartstakka til Iviza
í Balear-eyjum, en þessari
fregn er andmælt í Róm. Þá
hefir einnig verið sagt í Mad-
rid, að svartstakkar hafi sézt
í liði uppreisnarmanna í Bale-
ar-eyjunum í sumar, þegar bar-
dagarnir stóðu þar.
Þegnskylduvinna
Menníaskóiapilf-
anna á Akureyri
Nemendur Menntaskólans á
Akureyri hafa nú í byrjun
skólaársins gefið öðrum skólum
Framh. á 4. síðu.