Nýja dagblaðið


Nýja dagblaðið - 11.10.1936, Qupperneq 2

Nýja dagblaðið - 11.10.1936, Qupperneq 2
2 N * J A DAGBLA»IÐ Nýja B í 6 » V esalingarnír eftír Viktor Hugo Unnendur góðra bóka nefna jafnan „Les Miserables" eftir Viktor Hugo meðal beztu skáld- verka heimsbókmenntanna. Það United Artist hefir tekið myndina í flokknum „20th Gentury ( Pictures“ og mun kvikmyndagestum virðast það er bókín aem allir vilja helst eiga. er bezta rit, sem út hefir komið lengi er 160 bls, i stóru 4-blaða broti er með 100 myndum, par af 11 lit- myndum hefír eitthvað handa öllum er tilvalin gjöf handa vinum yður. Javert þjónar lagabókstafnum. vakti líka fögnuð íslenzkra les- enda þegar þessi heimsfræga skáldsaga kom fyrir nokkru iit í íslenzkri þýðingu eftir Einar H. Kvaran og Vilhjálm Þ. Gíslason undir nafninu „Vesa- lingarnir“. Þannig gafst öllum þorra manna hér á landi færi á að eignast þetta mikla skáld- rit og meta af eigin reynd. — Orkar það eigi tvímælis, að fá- ar bækur hafa verið þýddar á íslenzka tungu, sem eru í eins miklum metum meðal bókelskra manna og „Vesalingarnir“. En nú hefir verið tekin kvik- mynd eftir þessu frábæra lista- verki og hefir hún hlotið að- dáun gagnrýnenda víðsvegar um heim og talin vera fyllilega •samboðin bókinni sjálfri og er þá mikið sagt. i næg sönnun þess, að myndin sé meðal þeirra beztu, sem gerðar hafa verið. Enda fer mikið orð af því hvé leikstjór- anum, Joseph M. Schenck, og liinum frægu leikedum Charles Laughton og Fredric March, sem leika aðalhlutverkin, hafi tekist vel að túlka þetta stór- fenglega viðfangsefni. Leikur Fredric March Jean Valjean, en Charles Laughton Javert hinn þrautseiga þjón laganna. Cedric Hardwicke leikur Bien- venu biskup, en Rochelle Hud- son leikur Cosette (fullorna). Þessi frábæra kvikmynd er nú sýnd á Nýja Bíó og má full- yrða það, að sjaldgæft er að hér sjáist slíkt listaverk. — 0g vel er varið þeim tíma, seín fer til að sjá þessa mynd. Leíkhúsið ReíknmgsskiÍ Framh. af 1. síðu. Lauritz Hoff konunglegan hirð- vínsala. Gestur Pálsson leikur pró- fessor Thingsted dr. med. hús- lækni hjá frú Beate. Gunnar Möller leikur Bloeh lögfræðing fulltrúa hjá Rung. Lárus Ingólfson leikur Abel óðalseiganda. Gunnþórunn Hall- dórsdóttir leikur jómfrú Kirke- gaard ráðskonu hjá Wahl. Indriði Waage leikur hr. Se- veringsen, ríkan afglapa, sem vill fá að læra að syngja hjá Wahl. Valdemar Helgason leikur Alslev innheimtumann. Regína Þórðardóttir leikur Ölmu h j úkrunarkonu áður gjaldkera hjá Hoff. Ragna Bjarnadóttir leikur Kamillu þjónustustúlku. Leikur Soffíu Guðlaugsdótt- ur er sem vænta mátti góður alstaðar nema í 2. sýningunni. Þar nýtur hún sín miður. Brynjólfi Jóhannessyni tekst vel að sýna Lauritz Hoff, manninn, sem Beate á bana- sæng sinni gaf þann vitnisburð, að hann hefði haft „hjarta en enga sál“. Haraldur Bjömsson sýnir með prýði Eirík Rung, gáfumanninn, sem hafði „ekk- ert hjarta“. Valdemar Helga- son fer vel og eftirminnilega með stutt en afdrifaríkt hlut- verk í leiknum. Gunnþórunn Halldórsdóttir kemur, eins og vant er, öllum til að hlæja. Regína Þórðardóttir fer með lítið hlutverk, ljómandi vel. En þó að Bjarni Bjarnason hafi fagra rödd, veldur hann ekki hlutverki Þorsteins Wahl. Hvorug aðalpersónan 1 2. sýn- íngu er eins og hún ætti að vera. Þessi sýning á að vera óhorfandanum minnisstæðust af öllu, leikinn á enda, eins og hún varð frú Beate alla æfi. En þetta hefir ekki tekizt. En pó að meðferð leiksins sé að þessu leyti ábótavant og þó að leiðritið sjálft frá höfundar- ins hendi, sé sumstaðar með nokkrum vansmíðum, er það þó með því betra, sem leikhúsið hefir haft að bjóða Reykvík- ingum í samkeppninni við hin- ar talandi kvikmyndir. Þýðingin er gerð af Haraldi Björnssyni og virðist fremur góð. En enginn íslenzkur mála- flutningsmaður segir samt „kæri Abel“ eins og í þýðing- unni stendur. Við" Islendingar tölum um „sálina hans Jóns míns“ en ekki „den kære Jóns Sjæl'S I dag kl. 3—5 e. h. 10 manna hljómsveit A. KLAHN stjórnar er nýkomíð Landafræðiskort margar tegundir Jarðlíkan ýmsar stærðir N áttúr uf ræðí smy ndir Skólatöflur Skólakrít hrít og mislit Bókaverzlunín MÍMIR H.F. Austurstræti 1 Sími 1336 (2 1.) Hvort sem íhúðin er lítil eða stór vilja allii' hafa snoturt inni. Nýjusta og falleg- asta hýbýlaprýðin eru stálhúsgögn. Sölubúð og sýningarsalur, Laugaveg ll. Stálhúsgögn. stendur pó önnur hross falli. A iii orgnii verður slátrað hjá oss dilkum úr Gnúpverjjahreppi og næstu daga úr Biskupstungum og Hruna- mannahreppi — A fimmtudaginn verður aðalsiátr- uninni lokið. Sláturfélag Suðurlands. Gula*bandið er bezta og ódýrasta smjörlíkið. í heildsölu hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga Sími 1080. Lögreglan afstýrir uppþoti Nazásta í Austurríki hafa löngum óska sameiningar við Þýzka- verið allmiklar viðsjár með land, þótt önnur stjómmálaÖfl hinum ýmsu pólitísku flokkum, | séu þar sterkari í bili. Myndin sem þar hafa barizt um völd í er af lögreglu með brynvagna landinu. Nazistar eru þar j og önnur hernaðartæki, viðbú- fjölmennir og láta allmikið á inni að verjast uppþotum naz- sér bera — eins og víðar. Þeir I ísta í Wien. Frá höfuðborg Brasílíu Rio de Janero höfuðborg sambandsríkja Brazelíu, þykir einhver fegursta borg í heimi. — Myndin er þaðan og sýnir há trjágöng og fögur, gerð af pálmatrjám.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.