Nýja dagblaðið - 13.10.1936, Blaðsíða 1

Nýja dagblaðið - 13.10.1936, Blaðsíða 1
4. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 13. október 1936. 235. blað. Bifreiðarslys undir Ingóllsfýalli Fímm maoiis slasasi meira og mínna Fjölmennur flokksfundur á Snæfellsnesi Morgunbladíð reynir að læða þjófnaði nazistanna yfir á saklausan mann Framfjaðrirnar brotnuðu Bifreiðin lét ekki að stjórn. Bifreiðarslys varð í gær á veginum undir Ingólfsf jalli. Meiddust 5 manns meira og minna. Tvær konur og karl- maður voru flutt á Landakots- spítalann. Kl. milli 10 og 11 f. h. í gær var bifreiðin R. 581 undir In.g- ólfsfjalli á leið austur að Kirkjubæjarklaustri. En sunn- an undir fjallinu vildi svo til, að allt í einu kubbuðust fram- fjaðrimar í sundur og úr því var ógjörningur að hafa nokkra stjórn á bifreiðinm. Bifreiðarstjórinn, Bergur Lár- usson frá Ivirkjubæjarklaustri, bremsaði þegar allt hvað af tók cg má þakka snarræði hans að eigi varð ægilegt slys. Bifreiðin fór út af veginum og á hliðina ofan í vegskurðinn. Rúður brotnuðu í bifreiðinni. — Af 7 manns, sem voru i bif- reiðinni, voru 5 meiddir meira og minna. Tvær bifreiðar, sem áttu leið um veginn litlu síðar en slysið \arð, fluttu hið særða fólk að Sandhól í ölfusi. Bergur Lárusson fór að ölfus- árbrú og lét vita um slysið hing- að til bæjarins og bað Lúðvík Nordal lækni á Eyrarbakka að koma að Sandhól til að binda um sár fólksins. Við læknisskoðun kom í ljós, að þrír farþegar höfðu hlotið meiriháttar meiðsl: Siggeir Lárusson, útibússtjóri á Kirkju bæjarklaustri skarst illa á nefi og hnakka og varð fyx-ir mikl- um blóðmissi. Soffía Kristins- dóttir, kona hans, skarst inn í bein á gagnauga og viðbeins- brotnaði. Sigríður Jónsdóttir, ljósmóðir í Kirkjubæjarhreppi skarst inn í olnbogalið á hægri hendi og meiddist á fæti. Auk þess hlaut Bergur bflstjóri skurði á hendi og önnur minni Framh. á 4. síðu. Stórfengleg sorgarathöfn í Nofre Dame kirkjunni í París yfir líkum skipshafnarinnar á ,Pourquoí pas?( Einkaskeyti frá Kaup- mannahöfn 12./10. '36. Jarðarför hinna druknuðu af „Pourquoi pas?“ fór fram í dag með mikilli viðhöfn. Þúsundir manna höfðu safnast saman á torginu fyrir framan Notre Dame kirkjuna. Þar höfðu verið reistar tvær voldugar flaggstengur og geysi stór svört tafla, þar sem á voru letruð nöfn alli’a þeirra manna, er fórust við slysið. Kisturnar voru alþaktar fánum og blórn- um, og var meðal kransanna emn frá Kristjáni konungi. Viðstaddir voru meðal ann- ara forseti Frakklands og vii*ð- ingamenn kirkjunnax*. Á undan líkfylgdinni fór lóng fylking hermanna og voru í henni bæði íótgönguliðar, sjó- liðar, flugmenn, stórskotalið, riddaralið og lífvarðarsveit franska lýðveldisins. Á meðan á jarðarförinni stóð var öll um- ferð stöðvuð. Kista dr. Charcot var flutt í kirkjugarðinn í Montmartre og var hún jörðuð þar með mikilli viðhöfn. Hinar kisturnar voru íluttar til hinna ýmsu héraða, er þeir drukknuðu voru frá, og jarðsettar þar. (FÚ). Rússar senda vistir tíl kvenna og barna London kl. 18 12./10. FÚ. Rússneskt mótorskip fór i dag frá Odessa, með vistir handa konum og börnum stjómarsinna á Spáni. ítalska stjórnin tilkynnti í gær, að ef rússneska stjómin veitti spönsku stjórninni nokk- ui*n hernaðarlegar. stuðning, stjórnarsinna á Spáni myndi ítalska stjómin ekki sitja hjá. Fyrir milligöngu Rauða krossins hefir Baskastjórnin á Norður-Spáni lofast til þess að láta laus öll kvengísl í San Sebastian og láta fara fram íangaskipti. Stjórn Framsóknai*félags Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu boðaði tvo flokksfundi nú um helgina, annan á Fáskrúð- arbakka á laugardag og hinn á Skildi í Helgafellssveit á sunnu- dag. Þrátt fyrir versta veður, sér- staklega á sunnudaginn, mættu um 120 flokksmenn á fundum þessum. Var áhugi fundar- manna mikill og almennur, enda hefir Framsóknarflokkurinn öflugt fylgi í kjördæminu. 1931 \ antaði innan við 20 atkv. til þess að frambjóðandi Fram- sóknarflokksins yrði kosinn. Eysteinn Jónsson fjármála- ráðherra var mættur á þessum fundum. I gær fór ráðherrann vestur að Staðarfelli í Dölum. Er Steingrímur Steinþórsson búnaðarmálastjóri í för með honum. Stolið kvenveski með 275 kr. Síðdegis síðastliðixm laugar- dag var stolið kvenveski, sem var í bakherbergi í húsnæði gufupressunnar „Stjama“ í Kirkjustræti 10. I veskinu voru m. a. 275 kr. í peningum. Lögreglan hefir hafið rann- sókn út af þjófnaði þessum og er henni eigi lokið. Maður reksl á bifreið og slasast Slys varð á Skólavörðustíg í gær með þeim hætti, að hjól- reiðamaður rakst á bifreið og féll á götuna. Kl. tæplega 2 í gær kom fólksbifreið sunnan Bergstaða- stræti og sveigði upp Skóla- vörðustíg. Þegar bifreiðin kom á móts við fangahúsið, kom hjólreiðamaður á móti henni, rakst á hægri lugt bifreiðar- innar og féll á götuna fyrir framan hana. En bifreiðin fór hægt og tókst bifreiðarstjór- anum að stöðva hana áður en hún fór yfir manninn. Maðurinn lá meðvitundarlaus á götunni, en var þegar í stað fluttur á Landsspítalann. Heit- ir hann Guðjón Bjamason og á heima á Seltjarnarnesi. Við læknisskoðun á Lands- spítalanum kom í ljós, að Guð- Framh. á 4. síðu. Síðasta vörn Mbl. fyrir naz- istaþjófana, þessa „ágætu Sjálfstæðismenn með hreinu hugsanirnar“, er með afbrigð- um svívirðileg. í varnargrein Mbl. s.l. sunnu- dag er gerð tilraun til að koma þjófsorðinu af íhaldsdrengjun- um og yfir á alsaklausan mann. Eftir að stuldur nazista varð uppvís, tók Mbl. — í vamar- skyni fyrir skjólstæðingana — að birta þvælukenndar lang- lokugreinar í sambandi við rannsókn málsins um hr. Guð- mund Gamalíelsson bóksala. Var þvættingur sá sýnilega gerður í því skyni einu, að dreifa athygli almennings á glæpaiðju nazista og yfir á aðra, sem saklausir vom. Þykir nú séð, að þetta hefir átt að vera klóklegur undirbún- ingur til þess að klína gruni á mann, sem í allra kunnugra augum var heiðarlegur og vel metinn borgari, og engum datt raunar í hug að væri við ódæði íhaldsins riðinn. Með grein þessari er Mbl. að dylgja um það, hvort bókar- stuldurinn sé nú ekki sök „bók- sala“ í stað nazistanna. Er les- endum efalaust ætlað að setja þessar illgjömu dylgjur í beint samband við fyrri þvætting blaðsins um vissan bókakaup- mann í bænum. Er það eftir öði*um dreng- skap blaðsins, að reyna að sverta heiðarlega menn með dylgjum um þjófnað, til þess, ef hægt væri, að létta þunga þeirrar andstyggðar og við- bjóðs, sem almenningsálitið hef- ir fellt yfir hina „ágætu Sjálf- stæðismenn“ í íhaldsflokknum. i En þessi hraklega tilraun sýnir siðleysi vesalinganna við Mbl. annarsvegar, en hinsveg- ar tengsl þeirra við glæpahyski nazista. Var hvorutveggja raunar sannað áður. Arabar hafa samíd frið víð Breta London kl. 16,30 12./10. FO. regluþjónn af Gyðingaættum var skotinn til bana, og olíu- Arabar í Palestínu hurfu leiðslan frá Irak var enn einu- aftur til vinnu sinnar í morg- sinni skemmd. Dill hershöfð- un, eftir sex mánaða verkfall. mgi hefir gefið út ávarp til Það verður þó ekki um það , hersveita sinna og lögregluliðs- dæmt, að svo stöddu, hvort ins, þar sem hann þakkar þeim óeirðunum muni lokið. 1 nótt vel unnið starí, en brýnir fyrir sem leið var víða skotið af þeim nauðsyn þess að vera á handahófi, hingað og þangað verði og við því búnir að bregða um byggðir Gyðinga. Einn lög- við ef þess gerist þörf. Barist sunnan vid Madrid Uppreisnarmönnum pokar par álram Stjórnarherinn er að umkringja Oviedo London kl. 16,30 12./10. FÚ. j I Oviedo halda stjómarliðar í alla nótt og í dag hefir ver- áfram að leggja undir sig ið barizt vestanvið Madrid í Oviedoborg. Uppreisnarmenn hellirigningu. Uppreisnarmenn gera sér vonir um, að hjálpar- hafa náð á sitt vald ágætum her þeirra komist þangað í akvegi milli Avila og Toledo, tæka tíð til þess að bjarga her- og standa nú enn betur en áður sveitum uppreisnarmanna í að vígi með herflutninga á milli setuliðsstöðvunum, og segja, að herstöðva sinna. j hann sé aðeins 10 mílur frá í dag er haldinn hátíðlegur borginni, en stjómin segir, að á Spáni og í öllum spönskum hann eigi ennþá lengra ófarið, löndum „Dagur hins spánska og að engar líkur séu til að kynflokks" til minningar um j hann geti orðið hinúm inni- Ameríkufund Christophers Col- luktu uppreisnarmönnum að umbusar. liði.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.