Nýja dagblaðið - 14.10.1936, Qupperneq 3
N t J A
DAGBLAÐIÐ
8
NtJA DAGBLAÐIÐ
Útgefandi: Blaf'aútgáían h.í.
Ritneínd:
Guðbrandur Magnússon,
Gísli Guðmundsscn,
Guðm. Kr. Guðmundsson.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
pórarinn pórarinsson.
Ritstjómarskrifstofumar:
Hafn. 16. Símar4373 og 2353.
Afgr. og auglýsingaskrifstofa
Hafnarstr. 16. Sími 2353.
Áskriftargjald kr. 2,00 ámán.
í lausasölu 10 aura eint.
Prentsmiðjan Acta.
Sími 3948.
Af hverju gengur
saltfisksalan ver
en öll önnur afurða
salal
Umferöa"
slysín
Þess hefir marg'oft verið
getið, eftir erlendum heimild-
um, að umíerðarslysin væru
orðin helzta áhyggjumál þeirra,
sem búa í borgum og þéttbýli.
Fjöldamörg ráð hafa verið
reynd til þess að vinna bót á
orsökum hinna tíðu slysa í
stórbæjunum, og með meiri og
rninni árangri.
Hér heima í fámenninu eru
nú samskonar slys farin að
gerast furðulega tíð.
Undanfarinn tíma hafa menn
slasast svo að segja daglega
hér í bænum eða nágrenni
hans, stundum margir samtím-
is. Þessi meiðsl í sambandi við
umferð á götunum í bænum
eða á vegum nærsveitanna, eru
svo áberandi, að ekki getur
annað hlýtt, en "að gera ein-
hverjar þær ráðstafanir, sem
stöðvað geti hraðfara vöxt um-
i'erðaslysa hér á landi.
Þess hefir áðui' verið getíð
hér í blaðinu, að viðurkendar
og sameiginlegar umferða-
reglur, m. k. á Norðurlöndum,
væru hér alls ekkj við hafðar
né að neinu skeytt.
Ef t. d. hjólreiðamaður í
Kaupmannahöfn beygir fyrir
götuhorn, án þess að gefa til
kynna með útréttri hendi, í
hvaða átt hann ætli, má hann
búast við sekt.
Og vilji bifreiðastjóri stöðva
vagn sinn við götubrún á fjöl-
förnum stað, varðar það sömu-
leiðis sektum, ef ekki er gefið
\ enjulegt stöðvunarmerki, með
uppréttri hendi.
Engar slíkar venjur sjást
hér viðhafðar, og er þeirra þó
full þörf.
Bifreiðaumferð hér er — eft-
ir fólksfjölda — miklu meiri
en í felstum stórborgum ná-
grannalandanna.
En fastar siðvenjur í umferð
eru næsta litlar og illa haldnar.
Það kemur ekki ósjaldan fyrir,
t. d. í úthverfum bæjarins, að
börn hlaupi af ertni beint fyrir
hjólreiðamenn og stundum
jafnvel fyrir bíla.
En vitanlega eru það ekki
börnin, sem eiga hér á sök,
nema óbeint sé, heldur þeir
fullorðnu, sem eru þeim til fyr-
irmyndar og sem sýna svo tak-
markalítið slceytingarleysi um
það að hlíta lífsnauðsynleg-
Frá því var skýrt nýlega hér
í blaðinu, að verzlunarjöfnuð-
urinn milli íslands og útlanda
liefði um síðustu mánaðamót
\erið orðinn íslendingum hag-
stæður um nál. 3 millj. 800
þús. kr.
Ef svo heldur áfram síðustu
mánuði ársins, sem vonir eru
um, eru fullar líkur til að á
þessu ári geti náðst fullur
greiðslujöfnuður við útlönd.
Fyrir tveim árum var
greiðslujöfnuðurinn íslandi ó- i
hagstæður, sem nam 10 millj- |
ónum króna eftir því sem næst
verður komizt.
Hér hefii' sannarlega mikið
áunnizt.
Sjálfstæði Islands gagnvart
umheiminum er ólíkt betur
tryggt nú en það var í árs-
lokin 1934.
Þetta er árangurinn af
starfi fjármálaráðherra og
gjaldeyrisnefndar við að tak-
marka innflutning erlendra
vara.
Og þetta er árangurinn,
hversu tekizt hefir um fram-
leiðsluna og sölu hennar í flest-
um greinum. Drjúgan þátt á
þar löggjöf síðustu þriggja
þinga og starfsemi núverandi
ríkisstjórnar að eflingu fram-
leiðslunnar.
Ef íhaldið hefði all’taf fengið
að ráða, væru síldarverksmiðj-
ur ríkisins ekki til.
Ef íhaldið hefði unnið síðustu
kosningar, væri miljónum, sem
fást fyrír karfamjöl og karfa-
lýsi, ennþá fleygt í sjóinn.
ustu reglum í umferð á götum '
úti.
Hlutaðeigandi stjómarvöld
verða að kunna hér einhver |
ráð við.
Það má ekki viðgangast að .
rnenn skeyti fáum eða engum
algengum umferðareglum, en ;
horfi hinsvegar upp á tíðari
og alvarlegri slys dag eftir dag.
Vitanlega verða ýms þeirra j
án þess að um verði kennt j
beinum brotum á settum venj-
um.
Hitt er af’tur á móti víst, að
mikili hluti þeirra umferða- |
slysa, sem hér verða í bænum ,
og nágrenni, eru beint og ó-
beint að kenna gáleysi og van-
rækslu vegfarenda í því að
blíta sjálfsögðustu siðvenjum,
sem allsstaðar annarsstaðar en
hér er gengið ríkt eftir að
haldnar séu út í æsar.
„Máttarstólpar“ íhaldsins
hefðu aldrei lagt sig niður við
það að fara að veiða „rauða
fiskinn“, sem þeir létu Morgun-
blaðið hæðast að í fyrra.
Afurðasalan í ár hefir geng-
ið sæmilega og sumpart mjög
vel, bæði til lands og sjávar.
Þó er þar ein alvarleg undan-
tekning.
Saltfisksalan hefir gengið
illa, og hún gengur ennþá illa.
En saltfisksalan er líka eina
grein afurðasölunnar, sem hin-
ir marglofuðu ,,má’ttarstólpar“
hinir „rákænu menn“, sem ól-
afur Thors talaði um, hafa enn
á valdi sínu að langmestu leyti.
Þar hafa þeir fengið að láta
ljós sitt skína.
Og með hvaða árangri?
Það væri að vísu ósanngjarnt
að kenna Kveldúlfsbræðrum
eða forstjórum S. I. F. um það
afhroð, sem þjóðin hefir goldið
í saltfisksölunni af óviðráðan-
legum ástæðum.
Varla myndu þo máltól þess-
ara manna hafa svifist þess, að
bera slíkar ásakanir fram á
hendur núverandi ríkisstjórn,
ef hún hefði átt þarna í hlut.
Og hitt er víst: Að eins og
ástand saltfisksölunnar er nú,
veitir ekki að viðhafa full-
komna gagnrýni á gerðum
þeirra manna, sem þar ráða
inestu um, og þykjast vera
sjálfkjörnir til að ráða öllu.
Ríkisstjórnin hefir verið
boðin og búin til að veita þess-
um mönnum alla þá aðstoð í
starfi þeirra, sem í hennar
valdi hefir s’taðið og þeim hefir
dottið í hug að biðja um.
En þessum mönnum virðist
detta býsna fátt i hug.
Og víst er það, að framferði
þeirra í sumar viðvíkjandi fisk-
sölunni til Portúgal, er hneyksl-
ismál, og hefir bakað útvegs-
mönnum stórkostlegt tjón. Hef-
ír áður verið á þetta mál drepið
hér í blaðinu, og mun verða
gert betur síðar.
Mbl. segir, að forstjórar S.
I. F. hafi vitað fyrir fall lír-
unnar og samt hafi þeir selt
tvo skipsfarma, sem ekki áttu
að greiðast fyr en eftir langan
tima.
Þessi áburður Mbl. á for-
stjófana er sennilega rakalaus.
En almenningur veit nú um
Portugalssöluna. Og fleira vita
menn um þessi mál. Það er
nú fullkomlega réttmætt að
spyrja: Eiga þessir hálaunuðu
Skemmtifundir
Samkvæmi
Veitingasalirnir í Alþýðuhúsi
Reykjavíkur verða tilbúnir að
öllu leyti tii notkunar í nóv-
ember.
Félög og einstaklingar er þurfa húsnæði
fyrir almenna Sumdí, skemmtifundi
og samkvæmi ættu að skoð-a hina nýju
sali og fá uauðsynlegar upplýsingar frá
kl. 5—7 dagl. á skrifstofu Iðnó sírni 2350.
Ágæt musik með reiramsöngvara.
IdnSyrírtæki, ekkí siórt
sem sannanlegt er að getur gefið af sór 25°/0 hagn-
að er verið að setja 4 stað, en vantar 3000 kr. lán
í lítinn tima, sem sá er lánið veitir getur fengið
sama arð af meðan lánið stendur eins og fyrirtæk-
ið gefnr af sór. Full trygging verður sett fyrir lán-
inu og vœntanlegum arði, ennfremur getur sá er
lánið veitir fengið atvinnu fyrir pilt eða stúlku.
Fullri þagmælsku heitið.
Tilboð sendist atgr. blaðsins merkt 25, okt. 1 936.
Á suðuiieíð
I gráu hausthúminu flýgur
hópurinn þögull og hnípinn suð-
ur yfir flóann.
Eftir sumarlanga dvöl og
fóstur inn í dölum íslands, á
heiðum og mólendi, heldur
þessi grái, fleygi flokkur í átt
til hafs, suðaustur til frjórri
landa, með staðbundnari veður-
áttu og hlýrri — alla jafna.
Litlu mó-gráu ungamir —
því þetta er lóusveimur —
fljúga með teygðum hálsum og
snöggum vængjatökum. Þeir
eru enn óreyndir á svo langri
leið, sem þeirri, er nú liggur
framundan.
Blýgi’átt, úfið Atlantshafið
breiðir sig undir þeim, miklu,
miklu víðara en augu fá séð.
Endist hinum litlu, léttfleygu
sumargestum vængjaþol til
næstu strandar, handan við
hafið, eða örmagnast þeir á
fluginu móti þungum vindum
sunnanáttarinnar, sem ýfa upp
breiða og rismikla bylgjukamba
vétt undir þessum hljóðláta
hóp.
Nú reynir á hve vel flokkur-
inn er æfður undir ferðina.
Síðan í ágústmánuði hefir
hann haldið saman og æft flug.
Frammi á heiðum, niðri um
valllendi bygðanna og inni á
túnum, suður við Atlantshafs-
strönd, hefir þessi þöguli far-
fuglasveimur iðkað flug sitt
undir ferðalög, sem fæstir
forstjórar ekki einhverja sök á
því að sala saltfiskjarins gengur
svo miklu ver en öll önnur aí-
urðasala ?
liöfðu áður reynt né vissu hve
erfitt var og langt.
En einhver sterk hvöt eðlisins
I knýr þá út á hafið og beinir
þeim leiðir, skemmsta vegu
; um sjóinn, án þess að mennim-
ir geti — í allri sinni vizku —
gert sér þess fulla grein,
hvernig slíkt megi verða.
| Og næsta vor þegar sól norð-
1 ursins hefir á ný hækkað og
landið úti við heimskautsmörk
i er að sprengja af sér mjallar-
| stakk vetrarins, komið þið aft-
; ur, litlu vængjuðu gestir, rekn-
, ii fram af sömu eðlishvötinni,
sem nú leiðir vkkur inn á
, sumarlönd suðursins.
i Hópurinn er fyrir löngu
horfinn út í dökkvann. Annar
kemur fljúgandi úr austri og
. stefnir líka suður yfir. Flokk-
urinn fer lágt yfir bæinn í svif-
snöggum beygjum og sezt and-
artak á slétta túnskák niðri
\ ið ströndina.
Svo heyrist allt í einu eitt
skært, angurvært lóukvak, og
um leið er sveimurinn allur á
lofti. Hann rennir sér tvo
hringa yfir yzta nesoddann.
Svo er stefnan tekin beint
og hiklaust til suðausturs, burt
frá átthögum hins sumarlanga
lífs og út á ókunnar leiðir
hafs og fjarlægra landa.
K & n p i ö