Nýja dagblaðið


Nýja dagblaðið - 25.11.1936, Qupperneq 1

Nýja dagblaðið - 25.11.1936, Qupperneq 1
Ber er hver að baki * * cp ein af beztu bókum haustsins Fæsl í bókabúðum! vs'ym/k \D/\(3f IB II \D 4, ár. Reykjavík, miðv.daginn 25. nóv. 1936. 272. blað Erlendir sériræðingar verða iengnir til þess að rannsaka borgiirsku sauðfjárpestina Níels Dungal farinn utan í rann- sóknareríndum. Sýslunefndum falið að gera tíliögur um varnir gegn útbreiðslu veikinnar Eins og kunnugt er hafa þeir Guðmundur Gíslason læknir og Niels Dungal próf. unnið að rannsókn borgfirsku fjársýkinn- ar að tilhlutun landbúnaðarráðherra. Hafði ráðherrann lagt til að fengin yrði hingað útlendur sérfræðingur í þessum málum, en Niels Dungal ekki talið þess þurfa. Fymefnd rannsókn hefir þó ekki borið þann árangur, sem vonast var eftir, og hefir ráð- herrann því falið Dungal að fara utan til frekari rannsóknar þar og jafnframt, ásamt Halldóri Pálssyni sauðfjárræktarfræðingi, að útvega hingað erlendan sérfx-æðing í sauðfjársjúkdómum til að rannsaka veikina. Er Dungal þegar farin utan. Er bréf það, sem landbúnaðar- ráðherra skrifað honum áður og þar sem hann gefur honum fyrirmæli um ferðalagið, er svohljóðandi: gert ráð fyrir, að Guðmundur Gíslason læknir tækist á hendur svipaða ferð og yður er nú falin. En nú hefir það orðið að sam- komulagi, að hann fresti ferð sinni fyrst um sinn og vinni að rannsókn veikinnar hér í fjarveru vðar. • Hermann Jónasson". Ráðherrann hefir ennfremur skrifað öllum sýslunefndum bréf, þar sem hann óskar eftir tillögum irá þeim um það, hvernig þær telji að hægt verði að stemma stigu veikinnar, sem búast má við að breiðist út, þegar samganga sauð- fjár hefst með vorinu. Jónas Jónsson kosínn í stjórn ríkisútgáfu skólabóka í gær voru talin á skrifstofu fræðslumálastjóra atkvæði í kosn- ingu kennara við alþýðu- og gagnfræðaskóla á manni í stjórn ríkisútgáfu skólabóka. Hlaut Jónas Jónsson alþm. kosn- ingu með 28 atkv. af 37 atkv. alls. Kristinn Stefánsson skólastjóri var kosinn vaíamaður hans. Barnakennarar haía áður kosið Guðjón Guðjónsson skólastjóra í stjórn ríkisútgáfunnar. Kennslumálaráðherra skipor þriðja mann. málarar geta feng- ið að sýna 50 málverk á Charlottenborg hvert haust r Oveður hamla orustum við MADRID LONDON: Varnarráð Madridborgar lýsir þvi yfir, að í gær hafi ekkert verið barizt við Madrid vegna snjó- komu. Uppreisnarmönnum hefir ekki tekizt að ryðja sér frekar til rúms í háskólaliverfinu. Uppreisn- armenn gerðu í gær árás á Es- corial, en þeirri árás var hrundið. Stjórnarherinn hefir haldið uppi stöðugri skothríð á flotbrú þá, er uppreisnarmenn gerðu sér yfir Manzanares, til þess að koma í veg fyrir, að þeim tækist að koma liði eða hergögnum yfirum dl samherja sinna í háskólaborginni. FRIÐARYERÐ- LAUN NOBELS Yeitt Ossietzki LONDON: X gær voru veitt íriðarverðlaun Nobels fyrir árið 1935 og árið 1936. Friðarverðlaun áröins 1935 voru veitt Karl von Ossietzki, en friðarverðlaun fyrir yfirstandandi ár voru veitt Don Carlos Lamas, utanríkisráðherra Argentínu, cr átti frumkvæðið að friðarsamningi ér 32 Amerikuríki hafa undirritað, og verður Lamas forscti friðarráð- stcfnunnar, sem hefur fundi sína i Buenos Ayres innan fárra daga. Karl von Ossietzki var látinn 'aus úr fangabúðum þýzku stjórn- arinnar í vikunni sem leið, en hann hafði verið fangi síðan dag- inn eftir bruna Ríkisþinghússins. það er álitið, að hann sé nú í sjúkrahúsi, og ekki vitað, hvort enn sé búið að tilkynna honum, að honum hafi verið veitt verð- launin. þýzkii' stjórnmálamenn eru fá- orðir, um þenna atburð. þýzkar fréttastofur birtu ekki fréttimar í þýzkum blöðum í gærmorgun, né í þýzkum útvarpsfréttum, en í frétt,- um til útlanda var skýrt frá því, að Ossietzki hefði hlotið verðlaun- in. Sendiherra þjóðverja í Oslo ijáði norska Stórþinginu í gær, að þjóðverjum þyki mjög .leitt, að það skyldi taka þessa ákvörðun, og að þýzka stjórnin líti á hana íiem móðgun, gerða af ásettu ráði. KAUPM ANNAHÖFN: Frá þýzkalandi er símað, aB velt- ing friðarverðlauna Nobels hafi þar í landl vakið miklar æsingar gcgn Noregi. Er búizt við, að þýzka stjórnin mótmæll veittng- unni opinberlega, og að pjóðverjar afsali sér Nobelsverðlaununuvu héreftir. íhaldsblððin i Norcgi eru þeirrar skoðunar, að vetting getl orðið til tjóns fyrir viðsklptasamband Nor- cgs við pýzkaiand. „Samkvæmt samtali við yður, herra prófessor, 18. þ. m., óskar láðuneytið þess, að þér farið ut- an eins fljótt sem verða má, til að annast um að haldið verði á- fram þar rannsókn sauðfjárveiki þeirrar, er gengið hefir í Borgar- firði og víðhr. Jafnframt er yður falið í þess- ari ferð yðar að vinna að því að útvega hingað erlendan sérfræð- ing, einn eða fleíri, til að taka íramhaldsrannsókn veikinnar beinna fyrir. Ráðuneytið vill ennfremur taka það fram, að það hefir á s.t. sumri átt tal við Halldór Pálsson, sauðfjárræktarfræðing, sem nú LONDON: Spánska stjórnin hefir birt ákveðna ákæru á hendur ítölum og pjóðverjum, þess efnis að þýzk og ítölsk skip haldi uppi njósnum um skip spánska flotans fynr uppreisnarmenn. Ennfremur, að þýzkt skip hafi lagt tundurdufl á böfnina í Bilbao. Hefðu uppreisn- armenn ekkert skip á valdi sínu, er þeir hefðu getað notað til þess starfs. þá segir stjórnin ennfremur, að við athugun á brotunum úr torpedo-sprengju þeirri, sem skotið var á eitt herskip stjórnarinnar á höfninni í Carthagena á sunnu- dagiim hafi komið í ljós, að hún dvelur í Bretlandi, um þessi efni og farið þess á leit við hann, að bann grennslaðist eftir, hvaða sérfræðingum í sauðfjársjúkdóm- um völ gæti verið á. Áleit ráðu- neytið, að vel gæti svo farið, að slík erlend sérfræðiaðstoð reynd- ist nauðsynleg, þó að þér á fyrra stigi málsins telduð hana ekki timabæra. Ráðuneytið mun nú rita Halldóri bréf, þar sem óskað verður eftir, að hann vinni meö yður að útvegun sérfræðingsins. Jafnframt mun ráðuneytið rita sendiráðinu í London og óska þess, að það verði yður á allan hátt til aðstoðar í þessu máli. Ráðuneytið hafði fyrir nokkru siðan, eins og yður er kunnugt, var hvorki af spánskri né ítalskri gcrð. það er ennfremur vitanlegt, seg- ir' stjórnin, að þýzk herskip sveimuðu úti fyrir á þeim tíma, sem árásin var gerð. Ennfremur heldur stjórniu því fram, að ítölsk og þýzk skip hafi gert flugvélum uppreisnarmanna kleift að gera loftárás á Alicante að nóttu til. Öll ljós borgarinnar hafi verið slökkt, en þýzk og ítölsk skip, er stödd hafi verið á höfn- inni, hafi lýst flugvélum. þá haíi það oft viljað til, að skotið hali verið á hafnarborgir nð nóttu til, og hafi sannast, að minnsta kosti í eitt slíkt skipti, að herskip það, í sumar dvaldi hér um alllangt skeið Svenn Poulsen, ritstjóri danska stórblaðsins „Berlingske Tidende". Kynnti hann sér mörg tslenzk málefni og skrifaði um þau ítarlegar greinar í blað sitt. Eitt af því, sem sérstaklega vakti eftirtekt og aðdáun Svenn Poulsen í þessu ferðalagi var hin unga, íslenzka málaralist. En hann er maður listelskur, eins og hann á ætt til, og hefir einmitt mikinn kunnugleika á málara- listinni. Svenn Poulsen hefir ekki látið þessa aðdáun sina lenda við orðin tóm. í bréfi, sem hann hefir ný- lega skrifað Jónasi Jónssyni alþnt. segir hann, að því hafi nú verið komið til leiðar, að íslenzkir mál- arar geti fengið að sýna á hverju hausti 50 málverk á þekktasta og mest sótta sýningarstað Danmerk- ur, Charlottenborg í Höfn. það þarf naumast að taka það íram, að Charlottenborg ,er af málurum mjög eftirsóttur sýning- arstaður og komast miklu færri þar að en vilja. Málverk, sem þar eru sýnd, seljast yfirleitt betur en á öðrum sýningarstöðum á Norð- urlöndum. Ef íslenzkir málarar taka þessu boði ætti að vera vel' mögulegt, að koma því , svo fyrir, að málverk in færu frá Charlottenborg til ann- ara stórborga, t. d. Oslóar og Stokkhólms, og yrði sýnd þar. Með því fengi íslenzk málaralist mjög góða aðstöðu til að kynna sig á Norðurlöndum og ísl. mál- sem uppreisnarmenn héldu fram að gert hefði skotárásina, var hvergi í grenndinni. þá segir stjómin, að fjöldi spánskra skipa, sem voru með matvælasendingar til Spánverja, 'nafi verið skotin í kaf. urum sköpuðust meiri sölumögu- leikar fyrir verk sín. Svenn Poulsen mun þegar hafa s-krifað rikisstjóminni og skýrt henni frá þessu merkilega og góða boði. 42 búnaðarfélög hafia pegar lýst fiylgi við nýju farðrœktarlögin Tvö búnaðarfélög hafa enn móf- mœlt gerræði meirihluta Búnaðar- þings, Búnaðarfélag Svarfdæla og Búnaðarfélag Austur-Landeyja- hrepps. í Búnaðarfélagi Svarfdæla voru mótmælin samþykkt með 47:24 atkv. Helmingurinn al' þessum 24 inótatkvæðum voru menn búsettir i Dah’íkurkauptúninu. í Austur-Landeyjum voru mót- mælin samþykkt með 19:10 atkv. í Ölfusinu tókst íhaldinu og varaliði þess að fá meirililuta a fundi í fyrradag með því að smala jiangað tómthúsmönnum úr Reykjahverfi og sækja kaupmann til Reykjavíkjur, sem hefir ein- hvcrja ræktun þar austur frá. Voru mótmælin felld með 34:22 atkv. Þýzku yfipvöldin þegja um dauða- dömana í Moskva í þýzkalandi bíða menn þess með mikilli eftirvæntingu, hvar vcrði .fullnaðarúrslitin í máli þýzka námuverkfræðingsins, Stick- lings, sem dæmdur hefir verið ti! dauða, ásamt 8 Rússum. Náðunar- írestur rennur út á morgun. þýzk yfirvöld segja fátt í þessu sam- bandi, en blöð Nazista fara mjög hörðum orðum í garð Rússa. leggja fundurdufl á hafnin sfjópn- apinnap og hjálpa uppreisnar- mönnum við flugárásip. Njósnir fiyrir uppreisnarmenn hafia einnig sannast á pau.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.