Nýja dagblaðið - 21.01.1937, Page 3

Nýja dagblaðið - 21.01.1937, Page 3
N t J A DAGBLAÐIÐ S sœBm&wmmmsœsmiismmmsm'', NÝJA DAGBLAÐIÐ 1 Útgefandi: Blaöaútgáfan' b.f. i Ritstjóri pórarinn Jiórarinsson. Ritstjómarskrifstofumar: Hafn. 16. Símar 4373 og 2353. Afgr. og auglýsingaskrifstofa Hafnarstr. 16 Sími 2323. Áskriftargjald kr. 2,00 á mán. í lausasölu 10 aura Bint Prentsmiðjan Edda h.í. Simi 3948. nmmmmsssimmaammmmm fhaldið jáfar and" siöðu síua gegu innSlutmiigs- liöSiumim í hvert sinn sem komið hef- tr til oröa hér á landi að leggja hömlur á innflutning erlendra vara í því skyni að tryggja greiðslujöfnuð, hefir Morgun- blaðsliðið hér í Reykjavík ætl- að af göflunum að ganga. Og kaupmannavald Reykjavíkur hefir verið nógu sterkt til að vera ráðandi í íhaldsflokknum í þessu máli, enda þótt margir kjósendur flokksins, sérstak- lega úti um land, séu innflutn- ingshöftum fylgjandi og ’telji þau sjálfsögð. Þegar núverandi f jármálaráð- herra fyrir rúmum tveim árum hóf baráttu sína fyrir því að færa niður innflutninginn og binda enda á hinn óhagstæða verzlunarjöfnuð, var aðstaða í- haldsins fjandsamleg eins og áður. Alþýðuflokksmenn höfðu hinsvegar \úð nánari athugun komizt að raun um nauðsyn þessara ráðstafana og studdu því fjármálaráðherra ásamt Framsóknarflokknum. En Framsóknarflokkurinn hefir, eins og Mbl. réttilega viður- kennir í gær, alltaf fýlgt því fram að til innflutningstak- markana væri gripið, þegar sjálfstæði þjóðarinnar í við- skiptamálum er í húfi. En eftir að hin nýju gjald- eyrislög komu út, fór aðs’taða Sjálfstæðismanna og blaða þeirra nokkuð að breytast, a. m. k. í svip. Ráðamenn flokks- ins sáu, að þjóðin skildi nauð- synina og þeim þótti því hyggi- legt að breyta um tón. Menn eins og Oddur Guðjónsson héldu að vísu áfram að fylla dálka Mbl. með illa þýddum lieilaspuna úr gömlum hag- fræðibókum, til hugnunar Garðari Gíslasyni, Páli á Þverá og öðrum þeim, sem „yfir- spenntir“ voru. En merkari menn í hópi íhaldskaupmanna tóku a. m. k. í orði lcveðnu undir með Birni ólafssyni, sem kvaddi sér rösklega hljóðs í Mbl. og lýsti yfir því, að inn- ílutningshöftin væru óhjá- kvæmileg, en rök Odds og hans nóta hugsanagrautur einn og fjarstæða. Ihaldsmenn tóku nú aftur á móti upp þá aðferð, að halda því fram, að innflutningshöft- in væru svo illa framkvæmd, að þau af þeim ástæðum myndu Þeir, sem hafa reynt að ; fylgjast með því, sem unnið var við sundlaugarnar hér í sumar, og átti að verða endur- bót á þeim, hafa víst aldrei vænzt þess, að það mundi ; sjást á prenti, hvernig íhaldið ! hugsaði sér þessa „endurbót11 I upphaflega. En í Mþl. í gær j skýrir Einar Einai’sson smiður j frá því, hvemig íhaldið hafi ! hugsað sér þetta musteri. Ein- ari segist svo frá: „En viðaukar þeir og breyt- ingar, sem gerðar vom frá því, sem upphaflega var, eru sem hér segir. Plægð klæðning á alla út- veggi, með tjörupappa; en átti aðeins að vem bárujárn á lekt- um. Ennfremur átti að þilja aðeins helming hússins að inn- an, en ég var látinn þilja það allt. Steypibaðinu var breytt þannig, að afþiljað var upp í loft í staðinn fyrir að þau áttu að vera opin samkv. uppdrætti. -----Lofttúður voru settar á salemi og steypibaðsklefa. Einnig var safnþró byggð úti norðan við húsið-------“. Það er varla von að þetta sé greinilegar orðað í Morgun- blaðinu, enda þarf það lítilla skýringa við. Ei’tt af því marga, sem bæj- arbúar hafa borið kinnroða fyr- ir viðkomandi sundlaugunum, er frágangurinn á salemunum þar. Ég vil ekki verða til þess að láta prenta lýsingu á þess- um sóðaskap, enda þarf þess ekki, því allir bæjarbúar hafa blygðast sín fyrir það um mörg ár, ef til vill að undanteknum áhrifamönnum í bæjarstjóm Reykjavíkur; minnsta kosti er svo mikið víst, að þegar þess- ir ráðamenn ráðast í lagfæring- ar þar innfrá, þá kemur þeim engin áhrif hafa í þá átt að bæta greiðslujöfnuðinn. Náðu þessar árásir hámarki sínu í gífuryrðum Ólafs Thórs á eld- húsdegi sl. vetur, þar sem hann raunar þóttist vera með inn- fiutnings’takmörkunum, en böl- sótaðist út af því, að þær bæru engan árangur, og myndu aldrei bera, nema hann sjálfur (Ólafur) gæti orðið fjármála- ráðherra! En nú liggja fyrir staðreynd- ir um tveggja ára reynslu hinna nýju laga. Og nú verður ekki um árangurinn deil’t. Hann er jafnvel meiri en nokkur hafði búizt við. Vöruínnflutn- ingurinn hefir lækkað um 9 milljónir króna (og þó raun- verulega meira). Og tekizt hef- ir að ná fullum greiðslujöfnuði við útlönd á árinu 1936. Og nú vita forsprakkar Sjálf- stæðisflokksins ekki sitt rjúk- andi ráð. Svo hræddir eru þeir um, að ríkisstjómin hljóti vin- Þórður NarSason, trésmiður, Nýlendu- götu 23, verður farðsunginn Söstudaginn 22. |>. m,, kl. 2 e. h. Srá Fríkirkjunni. Börn og tengdabörn ekki til hugar að hætta að nota hin sóðalegu salerni, heldur ætluðu þeir að flytja þau inn í hið nýja hús, og það átti ekki að vera svo mikið sem „loft- túða“ í námunda við þau, þar mítt í allri dýrðinni. Breyt- ingin, sem síðar var gerð og leiddi til þess, að safnþró var byggð norðan við húsið, var þa fyrst ákveðin er einn af læknum bæjarins hafði komizt að þessum fyrirliugaða sóða- skap, og hótaði að kæra þetta til heilbrigðisstjórnarinnar. Ef einhver heldur að þessi „þrifnaður" við sundlaugamar sé nýtt áður óþekkt fyrirbrigði, þá er það ekki svo. Strax eftir að Páll Erlings- son byrjaði að kenna sund við laugarnar hóf hann baráttu fyrir umbótum á þeim; en þá rann laugalækurinn gegnum sundlaugina. Þvottalaugai’nar voru. þá allmikið notaðar til þvotta og mátti oft sjá þess merki í vatninu í sundlaugun- um, enda var þá talað um „líf“ í sundlaugunum í sérstakri ínerkingu þess orðs. Þegar svo Páll hafði fengið því áorkað með stuðningi Guðmundar Björnssonar fyrv. landlæknis o. fl. umbótamanna að Sundlaug- amar yrðu hlaðnar upp úr grjóti og steinlími klest í sam- skeyti, þá neitaði bæjarstjórn- in að leiða hreint vatn í þær nýju laugar og það kostaði tveggja ára baráttu að fá því framgengt og var þó öllum vi’tanlegt, að vatnið var, þegar það kom í sundlaugina, drjúg- um blandað áburðarlegi úr safnþrónni á Laugalandi. Á milli þeirra manna, sem fyrir þessum tveimur hrein- lætisráðstöfunum standa þvag- blöndurnar 1907—10 og salem- sældir af þessu máli, að þeir fiýta sér að lýsa yfir því (í Mbl. í gær), að ýmislegt sé þó að í öðrum málum í þessu landi! öðru veifinu reynir Mbl. svo að draga úr lofi ríkisstjómar- innar með því að segja, að greiðslujöfnuðurinn sé saltfisk- inum að þaklca(!), sem aldrei undanfarið hefir verið eins lít- ill og í ár, og að nauðsynjavöru- birgðir hafi minkað úr hófi, en það er vitanlega ósannað og algerlega gripið úr lausu lofti. En svo spi’ingur blaðran og niðurstaða blaðsins verður sú, að yfirleitt hafi verið algerlega rangt að takmarka innflutning- inn. Nú væri kannske hægt að „spekulera“ í hækkandi vöru- verði, ef höftin væru ekki o. s. frv. Þarna þekkir maður aftur hina réttu mangaraásjónu Mbl.-liðsins. Og’ það er gott, að þjóðiri fái að sjá hana, einmitt nú. | Frú Vilborg M. Vilborg Ma’tthildur Andrés- dóttir var fædd á Þorgeirsfelli í Staðarsveit 14. sept. 1861, en andaðist hér í bæ (Lindargötu 1) að morgni þess 12. þ. m. eft- ir alllanga vanheilsu upp á síð- kastið. Foreldrar hennar vom Andrés bóndi Björnsson á Þor- geirsfelli og kona hans Signý Eggertsdóttir, alkunn myndai’- hjón, og fór mikið orð af góð- semi og gáfum Signýjar hús- freyju. Að þeim hjónum báð- um stóð hið mætasta bænda- fólk. Vilborg ólst upp með for- eldrum sínum á Þorgeirsfelli til 16 ára aldurs og var snemma talin afbragð annara kvenna um flesta hluti; hún var „væn kona og kurteis“, svo sem í íomsögum vomm segir, og er það eitt með öðm til marks um gáfur hennar, að Þorkell prest- ur Eyjólfsson á Staðastað, er enginn var þó yfirborðsmaður, anna 1936 er mjög augljós and- legur skyldleiki þó röskur ald- arfjórðungur sé á milli þeirra. Hér skal það ekki gert að um- talsefni að þessu sinni, hver ófremd það er fyrir Reykjavík- urbæ, þar sem 15 menn sitja í bæjarstjórn að klíku sem, mestu ræður í meirihluta bæj- arstjórnar skuli heppnast að koma upp annari eins forsmán og skýlið við laugarnar er án þess að bæjarstjómin viti af eða láti sig það nokkru skipta og bæjarráð samþykkir einum rómi að selja aðgang að laug- unum við okurverði. Að ekki sé á það minnst að stjóm 1. S. I., sem öll á heima í bænum og formaður hennar, sem af mörgum er álitinn að vera „innstur koppur í búri“ í íhalds floklcnum virðist vandlega dul- in þessum ráðstöfunum, og þegar 1. S. í. ritar bæjarstjórn og fer fram á, að umbætur séu gerðar á þessu sundlauga- hneyksli, þá lítur helzt út fyrir að stjóm íþróttasambands ís- lands verði ekki virt svars. Kári. Andrésdóttir | komst svo að orði um hana, að hann teldi hana með allra gáf- uðustu börnum, sem hann hefði fermt eða þekkt í sínum prest- skap. Mat hún og Þorkel pres’t allra manna mest síðan; svo virðulegur virtist hann henni, utan kirkju sem innan. Munu þau bæði hafa talið sér það hið mesta happ, er hún gerðist tengdadóttir hans, svo sem nú verður greint. Hinn 1. dag júlímán. 1881 gekk Vilborg að eiga eftirlif- andi eiginmann sinn, Bjama skipasmið Þorkelsson (prests Eyjólfssonar, er áður getur), tæplega tvítug að aldri. Þá nam hún og yfirsetufræði hjá Schierbeck landlækni og gegndi ljósmóðurstörfum 2 fyrstu ár- in í Staðarsveit, og fór þegar mikið orð af störfum hennar. Árið 1885 fluttust þau hjón til Ólafsvíkur, og varð Viíborg þá skipuð yfirsetukona í Nes- hreppi innan Ennis; en um þær mundir var ljósmóðurlaust í Neshreppi utan Ennis og í Breiðuvíkui’hreppi, og varð hún þá einnig að gegna ljósmóður- störfum þar án sérstakrar þóknunar. Þá var og læknis- laus’t þar, en aðeins læknir í Stykkishólmi. Var Vilborgar þá einatt vitjað til sjúkra, ann- arra en sængurkvenna, og mun fólki þar seint fymast hjálp- fýsi hennar og nærgætni, því að ekki voru ferðir hennar famar til fjár, enda fátæktin mikil þai’ um slóðir og ærin þörf kærleika í orði og verki. Mun og óhætt að segja, að ekki hafi bóndi hennar latt hana líknarverkanna, svo sam- hent, sem þau hjón jafnan voru. Þessum aukastörfum gegndi Vilborg í 10 ár, en í 22 ár alls var hún ljósmóðir. Þá var heilsu hennar ofboðið, svo að hún vai’ð að láta af störfum, enda var umdæmi hennar hið erfiðasta, svo að einatt varð hún að fara fótgangandi í kring um Jökul á vetrardag. Árið 1903 fluttist Vilborg með manni sínum til Reykja- \*íkur, en 1915 til Akureyrar. Þaðan hurfu þau aftur til Reykjavíkur 1920, og hafa dval- ist hér síðan. Svo sem áður seg- ir, var frú Vilborg gerfileg á- sýndum og ágætlega að sér ger, háttprúð og viðmótsgóð. Hún var ein þeirra mætiskvenna, sem allt vildi græða og bæta, cg einskis manns mein mátti vita. í full 55 ár reyndist hún manni sínum ómetanlegur föru- nautur, og munu það flestir róma, að fegurra hjónaband en þeirra geti varla, og svo er gestrisni þeirra annáluð af Framh. á 4. síðu.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.