Nýja dagblaðið - 27.01.1937, Blaðsíða 1

Nýja dagblaðið - 27.01.1937, Blaðsíða 1
VENUS skógljái er þad bezta á> skóna hreinsar, mýkir, gljáir. rwji/\ IDAvCilBllAMÐIHÐ 5. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 27. janúar 1937. 21. blað Ölafur Thors segir sðgu Kveldúlfs Þau merkilegu tíðindi gerðust síðastli|Sinn sunnudag, að formaður Sjálfstæðisflokksins, Ólafur Thors, kvaddi flokks- menn sína santan á múgfund í Gamla bíó og Varðarhúsinu, skýrði þeim frá hag Kveldúlfs og bað um »öflugt viðnám Sjálistæð- issteinunnar í tæka tíð« gegn því að bankarnír gerðu Kveldúli upp. Ræða Ólafs Thors, svo og aðrar ræður á fundinum hafa nú verið birtar í aðalblöðum Sjálfstæðis- flokksins, og er a. m. k. ræða Ól. T.b. þann vcg, áð full ástæða er til að athuga hana nokkuð. Ræða þessi er tvímælaláust eitthvert hið undarlegasta plagg, sem komið hefir frám í nokkru máli, sam- bland af íullkomnum og hálfsögð- um sannleika og tæpitungu, ó- sannindum, frckjulegum fullyrð- ingum um sakleysi, um leið og sektin er játuð og stóryrðum, sem eiga að skýla tómleikanum í hugsun og skortinum á skilningi á málinu. þar sem Ólafur segist ætla að greiða svo úr þessum mál- um, „að hver maður geti dæmt íyrir sig og öðlazt fullkomna vissu", verður hann hér krafinn skýringar á því, sem enn þykir ekki fullskýrt. Þáttur Jensens Ólafur byrjar á því að reyna að hræra flokksbræður sína til með- aumkunar á föður sínum, sem píslarvotti, og skýrir í fjálgleg- um orðum frá því, að nú eigi að íara að naga aí honum hálfátt- ræðum, æruna. Segir hann stjórn- arhlöðin lýsa föður sínum, þannig „beinum orðum og milli línanna: Thor Jensen er gamali bragða- refur, sem margt misjafnt hefir á samvizkunni, enda þótt hann til - þessa hafi komizt undan refsi- vendi laganna". Hyggst Ólafur svo að reka af Th. J. ámælið og segir æfisögu hans eins og- hann getur sagt hana fallegasta. Sú saga tekst sæmilega, meðan Ólafur segir frá Th. J. ungum „í at- vinnuleit" hér á íslandi, fyrsta stórgróða hans og gjaldþroti og nýjum gróða eftir það gjaldþrot. En þegar Ólafur fer að segja frá skiptunum við Milljónafélagið, er það a. m. k. vafasamt, hvort stjómarblöðin hafa fundið nokkuð þvílíkt er þau „gengu á lyktina og settust að krásinni", sem lykt þá, sem er af frásögn Ólafs. það er upplýst af firmaskrán- ingunni, að Jcnsen tclst ekki hlut- hafi i Kveldúlfi þegar félagið er stofnað, heldur aðeins- synir hans og vitanlega telst Jensen þá held- ur ekki í stjórn félagsins hcldur eru það synir hans (þá um tví- tugt). En um þetta upplýsir Ólaf- ur: „1911 stofnaði hann (þ, e. Jen- sen) Kveldúlí. Fékk hann til þess 90 þús. kr. lán í Landsbankanum — — tryggt með 1. veðrétti í -----Skallagrími, auk veðs í eign Thor Jensen Snorra goða og því er hann átti í húseigninni Frí- kirkjuveg 11. Var Th. Jensen og fjölskylda hans einkacigendur Kveldúlfs, en vegna ákvæða í stárfssamningi Th. Jensen við Milljónafélagið, tók hann ekki sæti í stjórn Kveldúlfs“. Sagan er þessi: Jensen má ekki samkv. starfssamningi sínum vera i stjóm annars atvinnufyrirtækis en Mill- jónafélagsins og þá náttúrlega enn síður stofnandi, eigandi og raun- verulegur aSal stjórnandi þess. Hann er raunverulega þetta allt í Kveldúlfi samkv. frásögn Ólafs, sem hér verður ekki rengd, en að nafninu til er hann það ekki, beldur notar barnunga sonu sína fyrir leppa? Og það verður þá heldur ekki vefengd frásögn Ólafs um það, að Jensen hafi eftir þetta (1913) farið úr stjórn Milljónafél. „vegna ágreinings við meðeigendur um ýmsar framkvæmdir félagsins". Af því sem Ólafur segir um við- skilnað Jensens við Milljónafé- lagið, er það eftirtektarverðast, að hann telur .Tensen hafa staðið „í persónulegri ábyrgð fyrir öllum skuldum Milljónafélagsins", en „hinir erlendu lánardrottnar töldu ekki ástæðu til að hagnýta sér það, nema að litlu leyti“. þeir „seldu honum togara Milljónafé- lagsins við vægu verði og góðum grciðsluskilmálum í því skyni, að arður þess reksturs stæði undir þeim tiltölulega sanngjörnu skuld- bindingum, sem Thor Jensen tók á sig vegna Milljónafélagsins". Hér upplýsir Ólafur, að hinir er- lendu skuldheimtumenn Milljóna- lélagsins hafi samið við Jensen sérstaklega >im að han tæki á sig „tiltölulega sanngjarnar skuld- bindingar", sem ekki hafi verið „nema að litlu leyti“ það sem honum bar, og til að gera þetta skiljanlegt flokksmönnum sínum, segir Ólafur, að þetta hafi verið einskonar verðlaun „eigi aðeins fyrir heiðarleik“, hcldur og „skyn- samlegar tillögur". Annars er þvi ekki að neita, að þrátt fyrir skýringar Ólafs er þetta fyrirbrigði ekki fullkomlega skiljanlegt, nema þessi ályktuii sá af frásögninni dregin: Jensen safnaði miklu af eignum sínum á nöfn, sem voru óháð skuldum Milljónafélagsins, sem hann sjálf- ur var framkvæmdastjóri fyrir. Skuldheimtumenn Milljónafélags- ins gátu ekki gcngið að þeim eign- um og kusu því heldur að semja við Jensen, en hirða þær eignir, sem voru á hans eigin nafni og hægt var að fá fangstað- ar á. Líklcgra er því, að þetta hafi fremur verið praktiskur samningur eins og á stóð en verð- laun til .Tcnsen fyrir heiðarleik. Ef Ólafur vill gera hreint fyrir dyrum i þessum málum í stað þess að vaða upp fyrir höfuð í vaðli og elg í þeirri trú, að hann geti með því falið kjarna málsins, cr honum skylt að upplýsa hverj- London: Runciman, verzlunarmálaráð- herra Breta, er nú staddur í Was- hington og verður þar fram á íimmtudag. Um helgina var hann gestur Roosevelts í Hvita húsinu. Sérfræðingar munu ganga frá einstökum atriðum verzlunar- samningsins milli Breta og Banda- ríkjanna, en tilgangurinn með för Runcimans er að koma á við- skiptasamningi milli þessara þjóða um gagnkvæm viðskipti og er álitið að það muni takast. Runciman hefir einnig látið þess getið, að hann væri að kynna sér I gær var fyrir tilstilli lögregt- unnar sýnd í Gamla Bíó kvik- mynd, sem nefndist „Döden paa Landevejen". Mynd þessi sýnir baráttu þá, sem lögrcgluforingi einn í Bandaríkjunum hefir tek- ið upp gegn ógætilegum og hröð- um akstri. Hafði hann látið setja upp dauðamerki, hauskúpur og leggi, á þá staði, þar sem slys hafði borið að höndum. Lét hann og setja á fót sérsakan skóla fyr- ir ökuníðinga. Var meðal annars farið með nemendur skólans á sjúkrahús, þar sem þeir lágu á sjúkrabeði, sem fyrir umferða- ar voru raunverulega ki’öfurnar á hendur Jensen vegna Milljónafé- lagsins, hvað hann taldist eiga upp í þær kröfur og hverjar voru þessar „tiltölulcga sanngjörnu skuldbindingar, sem samið var um, að Jensen tæki á sig? Annars hefir þessi saga um Milljónafélagið ekki aðra þýðingu en sem forsaga Kvcldúlfs. þctta er upplýst: Við þrotabú Milljóna- ielagsins slapp Jensen með „til— tölulega sanngjarnar skuldbind- ingar“. Á hann nú svo og synir hans að sleppa aftur með „tiltölu- lega sanngjarnar skuldbindingar" við þrotabú Kveldúlfs, sem verð- luun fyrir heiðarleika og skyn- samlegar tillögur? Framh. á 3. síðu. það, hvar helzt Bretar gætu keypt hergögn, ef ófrið bæri að höndum. Sagði hann í viðtali við blaða- menn, að Bandaríkin framleiddu ýmsar hcrgagna-tegundir, sem Bretland kynni að vilja kaupa, en Bretland framleiddi aftur aðrar tegundir hergagna, sem Banda- rikjunum kynni að koma vel að fá þaðan. Runciman kvaðst þeirrar skoð- unar, að fyrsta áhugamál þeirra, sem vildu koma í veg fyrir stríð, ætti að vera að koma lieimsverzl- uninni á heilbrigðan grundvöll. — FÚ. slysum höfðu orðið, og á líkhús, þar sem þeim voru sýnd lík þeirra, er farizt höfðu af þesshátt- ar slysum. Tvö systkini úr yfir- stétt lcnda á þessum skóla. En þcgar þau koma út úr honum, valda þau ægilegu bílslysi og er ölvun bróðurins orsök þess. En það er borið á systurina, að hún hafi setið við stýrið, og hún ber ekki. á móti því. Bróðirinn hefir hinsvegar ekki manndóm í sér til að segja sannleikann. Systirin er dæmd til fangelsisvistar. þó fell- ur grunur á bróður hennar, en liann flýr í bifreið, þegar hann Almennur kjósendafundur á Kópaskeri lýsir ylir trausti á rík- isstíórninni og pingrmanni Norð- ur-Þíngeyínga Síðastliðinn sunnudag hélt Fram- sóknarfélag Norður-þingeyinga (vestan Öxarfjarðarheiðar) fund á Kópaskeri. Var fundurinn vel söttur. Kosnir voru fjórir fulltrúar a flokksþing Framsóknarmanna. Á sunnudagskvöldið yar haldirin almennúr kjósendafundur á Kópa- skeri. Fóru þar fram umræður um landsmál og héraðsmál. Ymsai’ tillögur voru samþykkt- ar. þ. á m. tillaga um að lýsa trausti á ríkisstjórninni og þing- manni kjördæmisins. Framsóknarfélag Langnesinga (sem nær yfir Langanes og þist- ilfjörð) hefir einnig haldið fund og kosið tvo fulltrúa á flokksþing - ið. — TROTSKI MÓTMÆLIR LONDON: Trotski hefir sent skeyti til enska blaðsins „Manchester Guar- dian“, þar sem hann ber á móti að nokkur fótur sé fyrir þeim stað- liæfingum, sem hinir ákærðu fyr- ir réttinum í Moskva séu nú látn- ir gera. Segir hann að þessi mála- ferli og réttarhöld séu með þeim svívirðilegustu sem sögur fari af. — FÚ. Stjórnarskíptin í Japan LONDON: Ugaki hershöfðingi hefir enn ekki tekizt að mynda stjórn, en lieldur áfram tilraunum sínum, þrátt fyrir mótstöðu hcrsins. Hann hefir beðið um nokkurra daga frest, og fengið hann. Ugaki nýtur stuðnings flestra þingflokkanna. — FÚ. Framhald aS greínínní um Kveldúll verður í blaðinu á morgun. verður þess vísari. Hann ekur út af veginum, stórmeiðist og er fluttuj’ dauðvona á sjúkrahús. Áð- ur en hann andazt gerir hann játningu sína. þessi mynd er holl og ekki á- stæðulaus áminning um hvað af því getur hlotizt að aka ógætilega eða undir áhrifum víns. U m ferðakvikmynd sýnd í Gamla Bíó að tilhlutun lögreglunnar Samningar um gagnkvæm viðskípti milli Breta og Bandaríkjamanna

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.