Nýja dagblaðið - 30.01.1937, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 30.01.1937, Blaðsíða 2
N f J A DAGBLAÐIÐ Varðbátur. Tilboð óskast ( efni og smíði á 70 tonna vólbát. ásamt smið&tíma. Útboðslfsing og uppdráttur fœst hjá Skipaútgerð ríkisins, og úti á landi hjó skipstjóranum á e.s.„Esjau, gegn kr. 20,— skilatryggingu. Eóttur er áskilinn tii að hafna öllurn tilboðum, einnig til að taka hverju þeirra sem er. Væntanleg tilboð verða opnuð á skrifstofu Skipa- útgerðar ríkisins hinn 25. febr. n, k. kl. 14. Skipaútgerð ríkisins* Athngið! »Nýja þvottalmsið», Sími4898, hefir fullkomnustu þvottavólar, hitaðar með gufu — (ekki með gasi) — þvotturinn gúln- ar því ekki við að liggja og lyktar sem útiþurkaður. Þið sem þvoið heima, látið okkur þurka og rulla þvottinn, — Spyrjist fyrir um verð. »Nýja t>vottahús!ð(S Grettisgötu 46. Sigfús Einarson tónskáld ei' sextugur í dag. Á þessum tímamótum æfi sinnar horfir hann til baka yfir mikið starf. Hann gétur glaðst yfir því, að hafa átt virkan þátt að sköpun tónlistarmenningar í lándínu, að hafa, þrátt fyrir baráttu brautryðjandans, fært þjóð sinni verðmæti, er tímans tönn fær ekki grandað — tóna, sem nú og um aldir bera bístu að vöggu barnsins, kveða þrótt og stórhug í starfandi lýð og færa þreyttum og vegmóðum hvíld. Sigfúis Ein^rsson fæddist á Eyrarbakka 30. janúar 1877 og ólst þar upp hjá foreldrum sínum Einari Jónssyni, kaup- mapni, og konu hans, Guð- rúnu Jónsdóttur. Sex önnur bíjrn þeirra hjóna dóu ung, nema ein dóttir, sem búsett er hér í bæ. Eftir fermingu fór h&nn í Latínuskólann og var þar í fimm ár.. Sjötta. árið, þeg- ar hann skyldi taka stúdents- próf, var hann lengst af rúm- faötur heima á Eyrarbakka, en fór vorið 1898 til Reykjavíkur og'• lauk átúdentsprófi. Um háustið fór hann til Kaup- mánnahafnar og var ætlunin að hanp næmi Jög. En brátt kom að .því, að hann lagði laganámið á hijluna og tók að nema söng. Var hann við söngnám í tvo vetur og hefir síðan einvörð- ungu helgað sig Iist sinni. Og meðan hann dvaldi í Höfn voru fyrstu tónsmíðar hans prent- aðár. Þegar Sigfús dvaldi í Höfn stýrði hann söngflokk íslenzkra stúdenta með þeim ágætum, að lengi mun í minnum haft. —- Þrátt fyrir margháttaða erfið- leika, var það ráðið af, að kór þessi, sem þá samanstóð af 15 mönnum, léti til sín heyra op- inberlega í Höfn i desember 1902. Þótti það næsta glæfraleg fyrirætlun og munu landar ýmsir hafa reynt að letja stúd- entana, en það kom fyrir ekki. Þetta var í fyrsta sinn, sem ís- lenzkur kór lét til sín heyra er- lendis. Söngskemmtunin var fjölsótt og móttökur frábærar. Blaðadómar voru einróma og mikið lof borið á kórinn og söngstjórann. M. a. er sagt í „Dannebrog“ 10. des. 1902, að stúdentakórar Dana standi þessum kór að baki. Tvö blöðin, „Samfundet*1 og „Dannebrog“, segja, að kórinn minni mikið á „Muntre musikanter“, finnskan kór, sem frægur var á sinni tíð. Mikillar hrifníngar gætir einnig í ummælum í ,.Politiken“ og „Nationaltidende“. Þótti Íslendingum hin mesta upp- hefð að frammistöðu stúdent- anna. Síðar hélt þessi litli karlakór 6 söngskemmtanir í Kaupmannahöfn við góða blaðadóma. Árið 1906 fluttist Sigfús heim til íslands og settist að hér í Reykjavík. Þá var hann nýkvæntur Valborgu, fæddri Hellemann. Hún lærði ung söng og hljóðfæraslátt og var um allt mjög samhent manni sín- um, ekki sízt á sviði tón- listarinnar. Hefir hún oft látið til sín heyra opinberlega bæði hér og erlendis, Heimili þeirra hefir jafnan verið hin mesta íyrirmynd. Einkabörn þeirra, Nýkomiðs úrval af fallegum erlendum fata- eínum, dökkteinótt og einlit. — Sömuleiðis vetrarfrakkaefni sér- lega falleg. Komið sem fyrst og athugið. Klæðáverzlun Gixdm. B. Víkar Langav. 17, sími 3245. Rjúpur Norðlenzkt dilka kjöt. Hólsfjallahangi* kjöt. Svið. Kjötbúd Reykjavíkur Vesturgötu 16. Simi 4769. FBl FÓLLANDI Elsa og Einar, érfðu tónlistar- gáfuna í ríkum mæli og hafa bæði lagt stund á listina með á- gætum árangri. Eftir heimkomuna átti Sig- fús við erfiðleika að stríða. Fyrstu tvö árin var hann söng- kennari við Flensborgarskólann og bamaskólann í Hafnarfirði. Kvölds og morgna fór hann gangandi milli Hafnarfjarðar < g Reykjavíkur. Fjárhagurinn var þröngur. Úr því rættist þó uokkuð, þegar þingið, í stjóm- artíð Hannesar Hafstein, vertti honum fjárstyrk, svo að hann gæti haldizt hér við. Ennfrem- ur varð hann söngkennari við Kvennaskólann og bamaskól- ann hér og i Kennaraskólanum eftir að hann var stofnaður 1908. Árið 1913 varð hann or- gelleikari við dómkirkjuna og hefir gegnt því starfi síðan. Jafnfram't varð hann söngkenn- ari við Menntaskólann. Var svo um alllangt skeið, að hann kenndi söng við alla skóla bæj- arins. Auk annars stýrði hann söngflokkum og kenndi á hljóð- færi á kvöldin. Hafa fjölmarg- ir þannig notið tilsagnar hans. En þrátt fyrir góðan vilja, var ekki hægt að hafa svo um- fangsmikil störf með höndum til lengdar. Vegna þess hætti Sigfús smámsaman skóla- kennslunni og kennir nú aðeins söng við Kennaraskólann og Menntaskólann, Um 10 ára skeið stýrði Sig- fús kómum „17. júní“, er oft söng hér oinberlega við góða dóma. — 1919—1920 dvaldi hapn í Léipzig Qgt kynnti sér hljómlist, sérstaklega orgeíleik og tónfræði. Um þnggja ára skeið stjórnaði hann Hljóm- svei:t Reykjavíkur, studdi hana á fyrsta og örðugasta hjallann. Síðar tók Dr. Mixa við sveit- inni til þjálfunar fyrir Alþihg- ishátíðina. Vorið 1929 fór Sig- íús utan m.eð 50 manna blahd- aðan kór á songmðt Norður- landa. Ilann hafði verið æfður í aðeins 5 mánuði. Söngflokkar frá úðrum Norðurlöndum voru miklu stærri. Fóru samt svo leikar, að íslenzki kórinii vakti mikla aðdáun og var almælt, að enginn flókkur hinna landanna stæðí honúm á sporði nema e. t. v. Finnar. Hlaut Sigfús mik- ið og maklegt lof fyrir stjórn kórsins. En að loknu söngmót- inu fór hann lil Wínarborgar til að kynnast hinni frægu óperu þar, Fyrir fj órum árum var stofnaður blandaður kór hér í bæ undir stjóm Sigfúsar. Hef- ir hann hlotið nafnið „Heimir“, og haldið söngskemmtanir hér undanfamá þrjá vetur við mik- inn orðstír. Em nú í kómum um 35 kárlar og konur. Á efri myndinni sést hótel í Tatrafjöllum, en þangað streym- ir fjöldi ferðánianna árlega. — Á neðri mýndinni Bést ríkisdags- byggingin og ríkiadagshótelið (til hægrí), en þar búa þirigmenn- rnir meðan þeir dvelja í Varsjá. ,. inni. Þegar ég var nálægt 10 árá, kom nýr vinnumaður á lieimili foreldra minna. Hann hafði orgel meðferðis. Hreif það mjög hug minn og lærði ég að leika á það af eigin ramm- leik, nema vinnumaðurinn mun hafa stutt mig við fyrstu æf- ingarnar. Þá fékk ég óljósa löngun, til tónsmíða, eh. vegna kunnáttuleysis varð eigi af framkvæmdum. Þegai ég kom að Hafnarháskóla, varð ég þess fullviss, að ég. myndi aldrei ■ félla mig við embættis- íeriliiin, er þá þótti sjálfsagður til frama. Hljómlistih tók hug mihir alian. Ég ákýað að snúá mér heill að henni. . — . Hefir yður riokkurntímá, iðrað þess? — Nei, segir tónskáldið, með sannfæringu, ég tel að það hafi skapað mér mikla gæfu. Að visu hefi ég ekki notið annarar tilsagnar í listinni, en tveggja vetra söngkennslu í Kaup- mannahöfn. Aðra söngmenntun hefi ég öðlazt með því að lá'ta ekkert tækifæri ónotað til að auka þekkingu mína, jafnframt I því sem leiðbeiningar góðra 1 manna hafa greitt mjög götu 1 mína. ; — Hvenær var iyrsta tón- , smíð yðar prentuð ? ' i— Á fyrri Hafnarárum ! mínum í danska hljómlistar- blaðinu „Hver 8de Dags Musik og Sang“. Þáð vár lagið „Séfur sól hjá Ægi“. Á Hafnarárum mínúm kom svo út bók með 12 karlakórslögum, þ. á m. „Þú álfu vorrar yngsta lahd“ og „ÁUt fram streymir enda- laust“. Síðan komu. út fjögur sönglög: „Gígjan'V „Augun blá“, „Sofnar lóa“, og Framh. á 3. síðu.. Hér að framan er ekki rætt um 'tónsmíðai' Sigfúsar Ein- arssonar, því að sá þáttur í starfi hans barst sérstaklega í taþ þegar ég heimsótti hann í gær. — Hvenær fenguð þér fyrst áhuga fyrir tónsmíðum ? — Löngunin gerði vart við sig í barnæsku, þegar við fyrstu kynni mín af tónlist-

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.