Nýja dagblaðið - 30.01.1937, Blaðsíða 3

Nýja dagblaðið - 30.01.1937, Blaðsíða 3
3 N f i A D AGBLAÐIÐ NÝJA DAGBLAÐIÐ Útgefandi: Blaðaútgáfan h.f. Ritstjóri: pórarinn pórarinsson. Rits.tjórnarskrifstofumar: Hafn. 16. Símar 4373 og 2353. Afgr. g auglýsingaskrifstofa 9 Hafnarstr. 16. Sími 2353. Áskriftargjald kr. 2,00 á mán. h í lausasölu 10. aura eint. H Prentsmiðjan Acta. m Simi 3948. ÞjóðnytingarskFaf Kveldúlfsmanna Gunnar Thoroddsen sagSi í útvarpinu og ólafur Thoi-s í Gamla Bíó, að „baráttan gegn Ivveldúlfi“, sem þeir svo köll- uðu, væri „barátta gegn þjóð- skipulaginu“ Eftir orðanna hljóðan líta þá Ólafur Thors og þjónar. hans s.vo á, að Kveldúlf- U}\, sé sarna og „þjóðskipulag- ið“! Þetta minnir á orð ein- valdskonungs nokkurs í Frakk- landi, sem sagði : ,,L’état c’est moi“ — Ríkið, það er ég“! „E». í. blöðum Kveldúlfsmanna eru þessi spaklegu ófð „for- ingjans“ útlögð á þá leið, að uppgjör Kveldúlfs sé fyrirfram ákveðin aðferð, sem eigi að. nota til að koma í framkvæmd víðtækum þjóðnýtingaráform- um af hálfu núverandi stjórn- afflokka. Þau segja, að ef Kveldúlfur yrði gerður upp, myndu þau atvinnutæki, sem nú eru í hans vörslum, verða þjóðnýtt og rekin af hinu opin- bera*), og þannig myndi allri útgerðinni smátt og smátt verða komið í opinberan rekst- ur. Það ætti raunar ekki að þurfa að eyða mörgum orðum að þessari fjarstæðu. öll þjóð- in veit, að Framsóknarflokkur- inn er yfirleitt algerlega mót- fallinn ríkisrekstri í fram- leiðslú og myndi því síður en svo leggja lið sitt til neins þess, sem stuðlað gæti að slíku fyrirkomulagi. Og alveg sér- staklega hefir verið ýfir því lýst af flokksins hálfu, að hann sé mótfallinn ríkisrekstri tog- araútgerðarinnár. Én það má líka líta á reynsl- una í þessum málum. Þó að hlutafélagið Kveldúlfur yrði gert upp nú og yrði að láta af hendi það, sem það hefir handa á milli, upp í skuídir, þá er það svo sem ekki í fyrsta sinn, sém slíkt kemur fvrir hér á landi. Bankarnír hafa þrásinnis áðUr gert togarafélog upp ná- kvæmlega á sama hátt. Þar má nefna dæmi eins og um Kára- félagið, Sleipnisfélagið og Njörð. Öll þessi togarafélög háfa orðið að hætta starfsemi sinni og láta af héndi togarana. *) Öðru yeifinu, þcgar það þykir hen’ta, er því hinsvcgar haldið fram, að togaramir myndu ékki vcrða rcknir og að þar með yrði fjöldi fólks atvinnulaus. ■ ■■ r * jo milljonir sjö koppar ii. I fyrirsögn þessarar gí’einar eru tilfærð o.rð éftir reyndan flokksbróður Ól. Th., sem eru algerð neitun á gjafabeiðni Kveldúlfsfeðga. Það má segja, að þessi orð séu lokadómur um fyrir- tæki það, sém Thor Jensen stofnaði Uþp ur þrí endurteknu gjaldþroti, sínu eigin og Millj- ónafélagsins. Það að einn hinn helzti af flokksbræðrum Jen- sensona og sá, - sem bezt Hefir vit á útgerð og fjárreiðum út- gerðar sér Kveldúlf í þessu ljósi er lokasönnum fyrir því, að Kveldúlfur geti ekki lifað, nema ef tilgangurinn er að láta hann sökltva bönkum ; íslend- inga. I yfirstahdandi þrengingum reynir Mbl. að túlka mál Kveld- úlfs sem atvínttubjargráð Reykjavíkur. Ef baftkamir hættu að leggjá mörg hundruð þúsund krónur árlega I tap- sjóði hans, þá missi fjölmargir verkamenn og. . sjómenn a't- vinnu.. ■ Það er vafasamt, hvort hér er kennd rétt hagfræði. Er ekki nokkuð dýrt að reka fyrirtæki á ríkiskostnað ár eftir ár með stórfelldri meðgjöf áf álttianna- fé? Má ekki nota Veltufé bánk- anná í afvinriurekstur, sem tápar mínna en Kveldúlfur ger- ,i? iindir núverandí yfirstjóm? Hræðsla Mbl. við að Kveld- úlfur gefist upp er ekki yegna sj ómannanna. Kveldúlfur land- setur þá atvinnulausu, þegar forstjórunum sýnist. öryggi sjómanna og verkámanna í sambandi við KVeldúlf getur ekki rftinnkað, þó að eigenda- skipti verði að skipunum. Því að skipin verðá látín ganga álveg hiklaust, þó að Kveldúlfur látí þau af hendi við lánardrottna sína. í Dan- morku varð stærs'ta skipábygg- ingarstöðin gjáldþrota fyrir nokkrum missirirum. Danska þingið samdi lög, um fyrirtæk- ið, og það hélt áfram meðan verið var að afla því nýrra eig- enda og nýs hlutafjár. Hið síima yrði hér.- „Ryðkláfar“ Ól- afs myndu halda áfram að vinna, þó' að þeir yrðu undir stjórn, sém ekki yrði eifts kröfufrek um fé til eigin þarfa éins og sú, sem nu er taíið að stjórni því. Ég kem þá af'tur að trygg- ingu'm. þeiift, sem íhaldsmenn telja í Kveldúlfshöfða. — Ég sýndi í gær fram á, hversu hin verðlausa uppfylling ,í Hafnar- firði er verðsett fyrir 200 þús. kr, Ég kem í dag að annari eign, hinum svonefnda „Kveld- úlfshöfða“. við Skúlagötu íhér í bænum. Eftir því sem sú eign ér skráð að fasteignamati, má tfeljá þá húseign 800 þús. kr. að Reykj avíkur verði. En hvers virði er þessi . hús- eign í raun og veru, Þar eru skrifstofur.. félagsins, nokkur herbergi. En að sögn, manna, sem þar koma eru þau mjög slæm til afno'ta. Fiskgeymsla á að vera þar allt í kring, og.fisk- lygtin' er talin vera álíka sterk í þessurn herbergj um eins og í; umhverfi SÖIku Völku á Ós- eýri við Aklaffjörð. Þar éru annars allmikil fiskhús. En áð þfessi bygging beri véxti af nokkurri upphæð, sem nálgast 800 þús., erbeinlínis fjarstæða. . Bankarnir hér eiga eina eign í; útjaðri Reykjavíkur, sem .er að mörgu sambærileg við Kveldúlfshöfða: Fiskhús, þurk- hús óg skrifstofur. En upp úr þfessari eign fæst tæplega fyrir sköttum. Skrifstofur og fisk- geymsla Kveldúlfs við Skúla- götu standa ekki undir ftema sár’itlu af þeirri upphæð, sem eigendur munu nefna, ef miðað er við fasteignama't, Og að En ekki ber á því, að þar háfi neinn ríkisrekstur átt sér stað. Togararnir hafa verið í éinká- rekstri eftir sem áður. Og hversvegna ættu ekki togarar Kveldúlfs að geta gengið inn í nýjan einkárekstur eða féíags- rekstur nákvæmlega á sama hátt. Þegar þessi áðftrnefndu tog- arafélög voru gerð upp, gerðist það tiltölulega kyrlátlega, og gömlu „eigendurnir“ urðu að sætta síg við það; sem verða vildí. Þeim datt ekki í hug að lcalla saman mótmælafundi til að hafa í hótunum við banlca- stjórafta. I einu þessu félagi vom 10 hluthafar. Þeir voru búnir að leggja fram 80—40 þús. kr. í hlutafé hver. Ög við endanlegt uppgjör varð hver' þeirra urft sig að taka á sig 80 þús. kr. í viðbót af skuldum fé- lagsins. Þeim var ekki látið haldast það uppi að „veita fé út úr“ fyrirtækinu. Þeir urðu að skila öllu, og meira til. Og enginn talaði um, að þessi meðferð bankanna væri „bar- átta gegn þjóðskipulagirvu". Og ef ólafur Thors og bræð- ur háns hefðu ekki þá aðstöðu innan Sjálfstæðisflokksins, sem þeir hafa ftú — þá myndi líka Kveldúlfur vera látinn gera hreint fyrir sínum dyrum, þegjandi og hljóðalaust, án þess að mótmælum væri hreyft — án þess að hrópað væri urft ,í|)j óðftýtittgáráform“ eða „bar- áttu gegn þjóðskípulaginu“. En hvað lengi ætlar Sjálf- stæðisflokkurinn áð halda á- fram að verða sér til minnkuri- ar vegfta blindrar þjónkunar '■ við Kveldúlfsmenn ? nokkru leyti er þetta að kenna ófullkomnu byggingarskipulagi, þegar húsið var gert. Hvað segja gætnir íhalds- menft um notaglldi og raun- verulegt verð Kveldúlfshöfða. Vildi nokkur þeirra taka að sér að leigja þessa húseign og svara vöxtum og afborgunum af 800 þúsundum? 4 morgun munu leidd rök að því, að „þjóðnýting“ Korpúlfs- staða muni verða vafasöm á- ftægja fyrir bankana. Það yrði fyrsta „spekulation“ ríkis- ins í þjóðnýtingu og jafngildir því að búskapurimi í hálfri sýslu yrði rekinn sem almanna- fyrirtæki. En það skal játað strax, að allar hrakspár Mbl. um slíkan búskap eru líklegar til að rætast þar, því að eftir útsvari Thors Jensen í Mosfells- sveit verður ekki séð annað en að hann tapi beinlínis á búskap sínum þar ár ef'tir ár, auk þess sem hann fær litla eða eftga vexti af þeim tveim miíljón* um króna, sem sonur hans seg- ir að núverandi eigandi hafi lagt í fyrirtækið. . J.J. Sígíús Eínarsson Framh. af 2. síðu. „Draumaiandið“. Eftir að ég kom heim, voru gefin út 3 hefti af álþýðusongvum, i einu þeirra voru íslenzk þjóðlög. Vísiialög.komu út 1922. Hörpu- hljóftia hefi .ég að sumu leyti samið eða raddsett. Ég hefi séð um útkomu þriggja kirkju- söngsbóka, samið skólabækur og loks hafa einstök lög birzt hér og þar. -i—• En eru ekki flestar bækur ýðar uppseldar? .— Jú, og ég á meira að segja ekki hema sumar þeirra sjálf- ur. Hefi ég því haft hug á því að safna útdrætti af þeim tón- smíðum, sem út hafa komið og b^ta þar við nokkru af því, sem ég á í handritum. — En þetta yrði all-umfangsmikið verk og nokkrir annmarkar á að’ standá í slíkum stórræðum. Þfettá er draumur, sem vera má að ekki géti' ræzt. — En svo eigið þér vonandí eftir margt óort, eða stundið þér ekki 'tónsmíðar ennþá? — Jú, ennþá hefir Elli kerl- ing ekki unnið bug á þörf minni til að fást við tónsmíðar, segir Sigfús brosandi. Fyrir nokkrum dögum samdi ég fjög- ur lög, sem ég nefni: „Minn- ing“, „Alþýðulag“, „Steðja- hreimur“ og ,Vöggulag“. Þess- ar síðustu tónsmíðar mínar leikur Þórarinn Guðmundsson fyrir. útyarpshlustendur. .í kvöld (29. jan.). Hinir fjölmörgu vinir Sigfús- ar Einarssonar munu árna hon- um heilla í dag. Þjóðin, sem syngur og leikur tónsrníðar hans, þakkar gjafir hans og óskar þess að hann eigí énn eftir að skapa ’til handa kom- andi kynslóðum dýrmætan arf. G. V. H. Á KROSSGÖTUM Ný lyrirmyud Srá Hitler Sjálfstæðisflokkinn og blöð lians eru farin að koma fram á býsna margvíslegan hátt. í síðastl. viku er verið að halda því fram í Mbl., að kvenfólk megi ekki hafa sjálfstæða at- vinnu utan heimilis. Kvenþjóð- in eigi aðeins að skiptast í tvennt, eiginkonur og vinnu- konur! Þetta er ómenguð kenning Hi'tlers, eins og allir vita, og hefir ekki þótt til fyr- irmyndar með frjálsum þjóð- sum. Vinnubrögd hins »neikvæða« Framkoma „néikvæðu flokk- rinna“ hefir í ýmsum hreppa- búnaðarfélögum verið með endemum. Sumstaðar (t. d. í Sandvíkurhreppi í Ámessýslu) hafa þeir látið sína menn, þótt vart geti bændur talizt, ganga inn í búnaðarfélagið rétt fyrir atkvæðagreiðslu. Og alstaðar háfa þeir reyftt að dylja fyrir bændum, um hVað atkvæða- gréiðslan fyrst og fremst er, (þ. e. hvort Búnaðarfélag Is- lands eigi að fara með fram- kvæmd laganna óg véita bænd- um béinan kóSftingarrétt). — Vegna þessa óheiðarlega mála- flutnings hinna „neikvæðu", hefir ósigur þeirra nú meðal bændastéttarinftar örðið minfti fen hann annars hefði orðið. En því harðari dóm mun fram- koma þeirra hljóta eftir á. Eftirtektarvert Hvað, sem annars má segja um brottför piltanna á Laugar- vatni, þá er eitt eftirtektar- vert í því sambandi: AÍlir stjórnmálaflokkar, sem éift- Íivem'tíma hafa hvarflað út af braut lýðræðisins, mæla þeim bót. Sbr. ræðu Gunnars Thor- oddsen í útvarpinu. Munið ódýra kjötíð. Kjötverzlunín HERÐUBREIÐ Fríkirkjuveg 7, Sími 4567.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.