Nýja dagblaðið - 30.01.1937, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 30.01.1937, Blaðsíða 4
REYKJAVÍK, 30. JAN. 1937. NYIA PAGBLAÐIÐ IQamls Blð „Daudínn á þjóðvegíuuin^ Eftirtektarverð og iræö- audi mynd um umferða- slyain, — orsök þeirra og afleiðing. Auk þess að vera fræð- andi er myndin svo spenn- andi að hún heldur athygli áhorfandanð óskertrl frá byrjun til enda. Aðalhlutverkin leika: Randolph Scotl og Frances Drake. „K ¥ e n 1 æknirinn“ Gamánleikur 13 þáttum eftir P. G. WODEHOUSE. Sýniog á morgun kl. 8 Næst síðasta sinn. Lægsta verð Aðgöngumiðar á 1.50, 2.00, 2.50 og 3.00 á svölum eru seld- ir kl, 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Simi 3191. Farþegar með e.s. Brúarfossi til útlanda í gœrkvöldi: Stefán þorvarðsson, porsteinn Loftsson og frú, Fannev Hjartarson, Hlin ■Jónssoii, Mr. Yde, Mr. Veal, Guð- mundur Gíslason og frú, Bjöm HjaJtesteá, Richard Thors og frú, Hafliði Sœmundsson o. fl. Sigríður fór á veiðar i gær. Ann&ll Veðurspá fyrir Reykjavík og ná- grenni: Austangola. Úrkomuiaust. Næturlæknir er i nótt Gunnlaug- ur Einarsson, Sóleyjargötu 5, sími 4693. Næturvörður er i Lyfjabúðinni iðunn og Reykjavíkur apoteki. Útvarpað í dag: kl. 10,00 Veður- íréghir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Véðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: pjóðlög frá ýmsum löndum. 19,55 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Kvöldvaka: a) Sigfús Halldórs frá Höfnum: Bófa- öldin í Arneríku, II.; b) Joehum Lggertsson: Vestfirskar þjóðsagn- ir; c) Sigurður Skúlason magister: Kvæði; d) Ragnar Jóhannesson stud. mag.: Saga, eftir Strindberg. — Ennfremur sönglög. 22,15 Dans- j lög (tii k3. 24). Farþegar sem ætla að fara á brezku sýninguna, sem haldin verður i London þ. 14/2.—26/2. 1937, geta fengið afslátt á 1. far- rými með s.s. Goðafoss frá Rvík þ. 8. febrúar, sem nemur 1/3 af íargjaldinu, miðað við að tekinn sé farseðill 5ram og aftur. Far- þegar framvísi skírteini frá hrezka konsúlatinu í Reykjavík. H.f. Eimskipafélag fslands. Hjúskapur. í dag giftast suður a Englandi ungfrú Barbara M. Williams listamær og Magnús Á. Árnason listamaður. Heimilisíang þeirra er North Stoneham House, Nr. Eastleigh, Hants. Ármenningar efna til skíðaferðar ' nú um helgina, ef veður leyfir. ' Farmiðar verða seldir í dag kl. 5 —9 á skrifstofunni, (sími 3356). Aflasölur. Tveir íslenzkir togarar seldu afla sinn i Grimsby í gær, Baldur fyrir 976 sterlingspund og Tryggvi gamli fyrir 1074 sterlings- pund. Lagarfljótsbrúin. Viðgerð á Lag- arfljótsbrúnni, vegna skemmda þeirra, sem hún varð fyrir í vatnavöxtunum um daginn, er þegar liafin, en verður þó aðstöð- unnar vegna, ekki lokið til fulls fyr en lækkar i fljótinu. — Lagar- fljótsbrúin var smíðuð árið 1905. Hún er lengsta brúin hér á landi, 300 metrar að lengd. Hún stendur á 29 stauraokum, auk landstöpl- anna, sem eru hlaðnir úr grjóti, og eru tveir gildir staurar i flest- um okunum, en þrír í sumum, og cru þeir reknir djúpt niður, því botninn cr mjög gljúpur. — Hvert op er þannig 10 m. vítt. Yf- ir hvert op eru lagðir tv.eir gildir iárnbitar, og liggja cndarnir á þverbitum úr jár-ni, sem festa um leið stauraoka saman. Á járnbit- ana er festur gólfpallur úr timbri, en ofan á hann handrið úr járni. Andlátsfregn. í fyrradag andað- ist frú Júlíana Bjamadóttir, Sel- vogsgötu 12, Hafnarfirði. Skattstofan minnir skaltþegna í Reykjavík á að skila framtölum sinum fyrir mánaðamót. Skiðafélag Reykjavíkur fer skíðaför um helgina, ef veður og færi leyfir. Lagt verður á stað á sunnudagsmorgun kl. 9. Einnig verður farin skíðaför i dag kl. 3, ef nægileg þátttaka fæst. Farmið- ar seldir hjá formanni fél. L. H. Múller, en ekki við burtför bíl- anna. Messur á morgun: f Laugames- skóla kl. 2 e. h., séra Garðar Svav- arsson. Eftir messu gengst sókn- amefnd dómkirkjunnar fyrir um- ræðum um framtiðarskipulag kirkjumála í austurhverfum bæj- arins. í Mýrarhúsaskóla á morg- un kl. 2,30, prófessor Ásmundur Guðmundsson. Fundur á eftir. í Hafnarfjarðarkirkju kl. 2, séra Garðar þorsteinsson. Ferðafélag íslands heldur okemmtifund næstkomandi þriðju- dag 2. febrúar að Hótel Borg. — Ungfrú Rannveig Tómasdóttir seg- ir ferðasögu frá Ítalíu og sýnir skuggamyndir. Sænska Ríkisþingið kom saman 12. jan. og hófst með guðsþjónustu í kapellu konungshallarinnar, sem venja er til. Eftir það flutti konungur þingsetningarræðu, og gerði grein fyrir helztu málum, sem bíða úrlausnar þingsins. par á mcðal er ný löggjöf um elll— styrki, nokkrar breytingar á hegn- ingarlögunum, löggjöf um lengd vinnudagsins við landbúnað og löggjöf um byggingar og bústaði í sveitum. — Tekjur rikissjóðs eru áætlaðar 93 millj. kr hærri en í fyrra. — Tekjuskattur og eigna- sk'attúr ec Sætlaður 200 millj. kr. í stað 172 millj. kr. siðasta ár. Frumvarp laadlæknis Framh. af 1. síðu. glæpa, eða að afkvæmi hans séu i tilsvarandi hættu af öðrum á- stæðum, enda verði þá ekki úr bætt á annan hátt. B. Að viðkom- andi sé fáviti eða varanlega geð- veikur eða haldinn öðrum alvar- iegum langvarandi sjúkdómi og gild rök liggi til þess. að hann geti ekki með eigin vinnu alið önn fyrir sjálfum sér og afkvæmi sínu. Fóstureyðingar má aðeins leyfa, ef gild rök eru fyrir því, að burður sé í mikilli hættu af kyn- fylgjum eða viðkomandi hafi orð- ið þunguð af nauðgun, er hún hefir kært fyrir réttvísinni þegar i stað. Kreugen - Kveldúlfun Sökum þess að Morgunblaðið vill telja framtal Kveldúlfs 1935 og skatt Thorsbræðra síðastl. ár sönnun þess að Kveldúlfur eigi fyrir skuldum, var eftirfarandi spurning lögð fyrir blaðið í gær: Vill Morgunblaðið t. d. telja að skattar i Sviþjóð á fyrirtækjum Kreugers hafi verið mat á efna- hag þeirra um það leyti, sem þau voru að hrynja saman? Úr því að Morgunblaðið hefir ekki treyst sér til þess að svara þessari spumingu í gær, er hún liér með endurtekin og óskað eft- ;r svárí á morgun. Hann verður þó ekki hækkaður. —- Útgjöld rikissjóðs er talið að muni verða 113 milj. kr. hærri. en árið sem leið, og stafar það af hækkuðu framlagi til félagsmála og menntamála. Framlag til hers og flota er gert ráð fyrir að verði óbreytt eða um 170 millj. kr. — Framlag til atvinnubóta verður lækkað úr 28 millj. niður í 18 millj. og þær ástæður færðar til að tala atvinnuleysingja sé nú minni en áður. — FÚ. Stillt og bjart veður um norður- hluta landsins. Hiti víðast um frostmark. 5. ÁRGANGUR — 24. BLAÐ »Episode« Austurrisk kvíkmyud efn isrík, skemmtileg og sér staklega eftirtektarverð fyr ir aliar ungar stúlkur. Aðalhiutverkið leikur af næmum listrænum skiln- ingi: Paula Wesseln. Aðrir leikarar eru: Karl Ludwig Diehl og Otto Tressler. Aukamynd: Kvenfólkíð og íízkan Þessi athyglisverða tizku- mynd er eftir ósk margra sýnd aftur sem aukamynd Dagiega nýtt liskfars í Pöntun- arfélagi verkamánna, Skólavörflu- stíg 12. Norðlenzkt ærkjöt, ðdýrt og gott. KjötverzL Herðubreið, Fríkirkjuveg 7. Sími 4565. Ævi Trozki’s eltir sfálfan hann ættu allir að kyuna sér, sem vilja fylgjast með póli- tik Rússlands Fæst hjá bóksölum. UPPREISNARMENN 4 engum frá þessu segja. Auðvitað hafði hún lofað því. Sir Brian Fording- hame» þessi leyndardómsfulli maður, hafði fylgt henni út að lyftunni. Hún gekk úr henm á neðstu iiæð og vav brátt komin út í hinn iðandi fólks- straum. Það var ekki fyr en hún kom heim i litla húsið bak við Brookstræti, að henni datt nokkuð í hug, sem lét hana ekki í friði nokkra stund. Iíún skrifaði Sir Fordingham strax. Svarið, sem hún fékk með einkennisklæddum sendli, var kuldalegt, næstum ókurteist: Kæra ungfrú Manners! Ég gæti aldrei með nokkru móti veitt yður bón yðar. Yðar einlægur. B. F. Fordinghame. Þetta hefði nægt hverri venjulegri stúlku, en Mary Manners var ekki af baki dottin. Hún var á- kveðin. Að fá tækifæri til að hefna Dicks, með því að draga þann, sem hafði myrt bróður hennar, er hún elskaði, fyrir lög og dóm! Það var hénnar hei't- asta ósk. En þar sem hún sá, að hún gat engu áorkað án samþykkis og hjálpar þess manns, sem hafði sent henni hið stuttorða bréf, þá fór hún heim til Sir Brians Fordinghame. — Það er algerlega tilgangslaus't fyrir yður, ung- frú, að halda þessu máli til streitu, mælti hann. Ég verð að neita að leyfa yður að fást við svo hæt'tulegt æfintýri! Þannig virtist þessu ljúka. En henni varð ekki talið hughvarf og hún neitaði að gefast upp. Endir heimsóknarinnar varð sá, að hún hughreystist dá- lí'tið, því Sir Brian lofaði að útvega henni stöðu í sambandi við Y-deildina. — En yður verður ekki leyft að stofna yður í nokkra hættu, stúlka mín, sagði hann. Mary sagði ekkert við því. Hún hafði náð til- gangi sínum. Hitt gat beðið, sem eftir var. * * * — Þeir spila ágætlega! sagði vingjamleg rödd með örlitlum háðkeim. Eða ég hefði ef til vill ekki átt að trufla yður. En þér voruð bara svo alvarlegur á svipinn að ég var farinn að halda að yður væri illt! Félagi hans leit til hans með brosi, sem honum t'annst lýsa fyllstu hreinskilni. — Ég var einmitt að hugsa um, hvort þér þekkt- uð marga menn hér, og, hvort þér vilduð segja mér eitthvað um þá, svaraði hún. Þá um daginn hafði hún heyrt því fleygt, að Dick hefði vanið komur sínar í Rosy Dawn. Þessvegna hafði hún komið þangað sjálf um kvöldið. Ef hún gæti fengið hina minnstu vísbendingu. ... — Ég þekki nokkra. En á hverjum á ég að byrja? svaraði Stevenson og þá hallaði Mary Manners sér að honum. Málrómur hennar var ekki laus við æs- ingu. — Segið mér frá manninum, sem er að koraa þarna, mælti hún Stevenson harðnaði á svipinn. — Hversvegna viljið þér vi'ta eitthvað um þann mann? spurði hann. Um leið gekk maðurinn fram hjá. Hann var ungur, en hafði ekkert sérstakt við sig. — Þetta blístur! sagði stúlkan. Röddin titraði enn meir en áður. Heyrðuð þér til hans? Hann blístr- aði: Þér farið þjóðveginn! Stevenson horfði hvasst á hana. — Já, hvers vegna má hann það ekki? Þetta virð- ist vissulega meinlaust. Hún talaði, sem hún hugsaði, án þess að gera sér grein fyrir, hvað hun var að gera. — Ég veit ekki —. Hún þagnaði Hún gat ekki sagt félaga sínum frá Dick. Hún gat heldur ekki sagt honum, að hún hafði séð þennan mann einu sinni áður. Hann liafði þá blístrað þetta sama við- kvæði, og Dick, sem hún var með, afsakaði sig og fór. Hún hélt að Dick hefði farið að finna hann. — Gjörið svo vel að afsaka mig um slund! Félagi hennar stóð upp, hneigði sig og gekk hratt út eftir salnum, sem var fullur af fólki. Hann virt-r ist hafa orðið við sömu áskóruninni og Dick. Jimmy Stevenson blístraði nú lágt sama tóninn, sem hann hafði álitið svo meinlausan stuttu áður. Hann beið þangað til hinn maðurinn kom fram til hans. — Hvað?

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.