Nýja dagblaðið - 09.03.1937, Page 1

Nýja dagblaðið - 09.03.1937, Page 1
—r^TJ/% IDAG. IB ILVO lltfJ BKfeiBlncwaaaaaatM^iu 5. ár. Reykjavílc, þriðjudaginn 9. marz 1937. 56. blaíi Úrslílin í samkeppnispróiínu DómneSndin maelir einróma með síra Birni MagnussynS. Dómnefndin í samke.ppnispóf- inu um kennaraembættið í guð- fræði við Háskóla íslands hefir nú kvcðið upp úrskurð sinn, og er hann svohljóðandi: „Dómncfndin lítur einhuga svo á, að sr. Björn Magnússon hafi í ritgerð sinni og fyrirlestrum, gert gefnum verkefnum bezt skil kepp- endanna og sýnt mikla yfirburði fram yfir hina að vísindalegri efnismeðferð, þekkingu og fram- setningu. Telur dómnefndin hann einkar vel liæfan til að. takast á hendur kennaraembættið í guðfræði við háskólann og leggur það til með samhljóða atkvæðum við guð- fræðideildina, að hun mæli með því að honum verði veitt dócents- embættið, sem nú er laust“. I dómnefndinni áttu sæti dr. Jón Helgason biskup, sr. Árni Sigurðs- son, próf. H. Mosbeck, próf. As- mundur Guðmundsson og próf. Magnús Jónsson. Guðfræðideildin hefir þegar orð- ið við þessari ákvörðun og afgreitt meðmæli sín með séra Birni til kennslumálaráðherra. Séra Björn er sonur Magnúsar Björnssonar fyrrverandi prests á Prestsbakka og er 33 ára gamall. Stúdentsprófi lauk hann tvítugur að aldri og tók guðfræðipróf fjór- um árum síðar mcð hárri 1. eink- unn. Fyrsta árið á eftir var hann aðstoðarprestur hjá föður sínum, en 1929 varð hann prestur að Borg á Mýrum og hefir verið þar síðan. Séra Björn er mjög vinsæll mað- ur óg hefir getið sér ágætt orð í starfi sínu. Hann er frjálslyndur og áhugasamur í trúmálum og er það tvimælalaust mikill fengur íyrir Háskólann, að fá hann að guðfræðideildinni. Innflutníngurinn í janúaf og febrúar 75(^Jjúsj^kr. Iægri en á sama tíma í fyrra Samkvæmt bráðabirgðauppgjöri Ilagstofunnar var innflutningur í febrúar síðastl. 2.551 þús. og út- fiutningurinn 1.926 þús. kr. Tvo fyrstu mánuði ársins var allur mnflutningurinn 4.168 þús. kr. og útfltuningurinn 4.292 þús. kr. Á sama tíma i fyrra var inn- fiutningurinn 4.920 þús. kr. og út- flutningurinn 6.626 þús. kr. Inn- flutningurinn er því 752 þús. kr. lægri en í fyrra, og útflutningur- inn 2.734 þús. kr. lægri. Liggur munurinn á útflutningsverðmæt- inu aðallega í minni fiskútflutn- Frásagnir um grimmdarverk Italaí ADDIS ABEBA staðfestar af trúnaðarmöimum ensku stjórnarínnar. Inilúenzan færísí óðfluga í vöxt Hálsbólgufaraldur er einuig mjög útbreiddur í bænum Heilbrigðisstjórnin hér í bænum tók þá ákvörðun í gær að loka öll- um skólum og banna allar al- mennar samkomur í bænum um óákveðinn tíma, sökum hríðvax- andi inflúenzufaraldurs. Hefir inflúenzan sérstaklega fa'rzt mikið í vöxt nú um helgina, og sóttu suma skólana i gær ekki nema helmingur eða þriðjungur nemenda, þar sem hafði verið sæmilega mætt fyrir helgi. Einum skóla, Samvinnuskólanum, varð þó að loka á laugardaginn, sölcum veikindaforfalla nemenda. A mörgum heimilum hefir allt heimilisfólkið lagzt á skömmum tíma og má glöggt marka á því, liversu ört veikin breiðist út. Margir þeirra, sem hafa fengið veikina, liafa haft mikinn hita og verið allþungt haldnir. Ef kalt er í vcðri, eins og var í gær, er sér- stök ástæða fyrir þá, sem eru á batavegi, að fara varlega, svo ekki hljótist alvarlegri afieiðingar af þessum veikindum. Héraðslæknir sagði í viðtali við tíðindamann blaðsins i gær, að hann hefði ástæðu til að ætla, að annar faraldur, hálsbólga, væri iika tölvuert almennur hér í bæn- um, og álitu margir, sem fengi þá veiki, að hún væri inflúenza. Nokkur hætta væri á, að þeir, sem fengi báða þessa faraldra, yrðu harðar úti. St jórnmálamenn mðast við í Washingfon LONDON: Mr. Bullitt, sendihcrra Banda- rikjanna í París, er nú staddur í Washington, og telja margir, að dvöl hans þar, á sama tíma og Böhnets, fyrverandi fjármálaráð- berra Frakka, og Mackenzie-Kings, forsætisráðherra Canada, hafi á- kveðna stjómmálalcga þýðingu. Stjórnmálamenn Evrópu gera sér vonir um, að för mr. Bullitts til Bandaríkjanna á þessum tíma, ,boði það, að Roosevelt forseti hafi í hyggju nánari samvinnu við Ev- rópu-þjóðirnar um alheimsmál, eða jafnvel að hann hafi i hyggju að lijóða þeim á ráðstefnu til þess að ræða um afvopnunarmálin á ný. Sum blöð gizka ineira að sogja á það, að kanadiski forsætis- í'áðherrann eigi að vera boðberi iorsetans, á samveldisríkjaráð- stefnunni, sem haldin verður í London í maí. — FÚ. ingi. Sökum aflaleysisins í fyrra voru miklu minni fiskbirgðir í landinu um síðastl. áramót,. en verið hefir um langt undanfarið skeið. LONDON: Fulltrúi brezka utanríkisráð- herrans, Cranborn lávarður, lýsti því yfir í brezka þinginu i gær, að ítalski herinn í Addis Abeba hefði hefnt sín grimmilega á borgarbú- 0111, eftir banatilræðið sem Grazi- ani landstjóra var sýnt á dögun- um. Yfirlýsingu þessa gaf hann í svari ,-við spurningu frá einum þingmanni jafnaðarmanna, er spurði hvort utanríkisráðuneytinu hefði borizt frásagnir sjónarvotta, um þá ægilegu grimmd, sem auð- kennt hefði hefndir þær, sem ít- alskir hermenn létu Abessíníu- menn sæta. Cranborn svaraði því til, að honum væri kunnugt uníi þessar frásagnir, og því miður STRASSBOURG: Frá Madrid er tilkynnt, að veg- urinn frá höfuðborginni til Val- encia, sé nú aftur utan skotvíddar uppreisnarmanna og hafi þessi á- rangur náðst með hinum daglegu érásum stjórnarhersins á stöðvar uppreisnarmanna. ])ar sem aðal- viðureignin fer fram, er landslagið örðugt til sóknar, en þó þýðingar- armikið hernaðarlega, og hefir r-tjórnarhernum, þrátt fyrir þessa örðugleika, tekizt að sækja fram um 5 km. Uppreisnarmönnum berst nú liðs- auki og ennfremur hafa þeir feng- ið auknar birgðir horgagna, en þeir eiga við mikla örðugleika að ctja, að því er snertir að sjá her- sveitum sínum fyrir matvælum. I-Iafa hersveitir þeirra orðið að hörfa aftur á bak og neyðast nú til að leggja lykkju mikla á leiö sína. Hin^vegar eru þcir illa und- ir það búnir að leggja í langar herferðir vegna .erfiðleika þeirra, sem á því eru að fæða og klæða uppreisnarherinn. LONDON: Uppreisnarmenn hafa gert nýja tilraun til að koma til liðs við hina umsetnu liðsmenn sina í há- skólahverfinu við Madrid. Tilraun þessi misheppnaðist og meira að segja tókst stjórnarhernum að eyðileggja brúna, sem uppreisnar- menn höfðu byggt yfir Manzana- staðfestu þær skýrslur, sem brezka utanríkisráðuneytinu hefði borizt frá trúnaðarmönnum, 1 frásagnir þessar að allverulegu leyti. Sér æri kunnugt um, að mikill fjöldi manna hefði verið tekinn af lífi, og að stórkostlegar skemmdir á húsum manna og eignum hefðu átt sér stað. Cordcll Huli, utanríkismálaráð- herra Bandaríkjanna, hefir skýrt frá því, að nokkur hundruð Abes- síníumenn hafi stokkið yfir múr- ana umhverfis ameríska sendi- syoitarbústaðinn í Addis Abeba, er hermennirnir fóru hefndarför sína um borgina, og hafst við inn- an múranna alla nóttina, og hafi þeir ekki verið sóttir þangað. resfljótið og verið hefir þeim leið inn í liverfið. Stjórnin tilkynnir, að í Oviedo liafi stjórnarliðið borið sigur úr býtum • i orustu, sem stóð í 12 klukkustundir, og höfðu uppreisn- armenn gert gagnárás. Stjórnin segir, að hersvcitir hennar hafi \crið búnar að koma vélbyssum sínum mjög vel fyrir, og hafi um 1000 menn í liði uppreisnarmanna fallið í þessari viðureign. Á fundi sínum í gær gekk hlut- leysisnefndin endanlega frá öllum ráðstöfunum um eftirlit við spánskar hafnir og landamæri. Ef til vill verður hægt að hefja nokkurn hluta gæzlustarfsins þcg- ar í stað, en annars er ekki gert iáð fyrir því, að það vcrði að öllu lcyti komið í framkvæmd fyr en um næstu helgi. — FÚ. Ópekkf skíp Serst í AtlantshaSí LONDON: Skip, sem enginn veil deili á, on statt var á Biscaryaflóa, 140 mílur undan landi, sendi írá sér neyðarmerki í gær. Var sagt að skipið brynni óðum og syltki. — þeim, sen» tó.ku á móti skeytun- um, ber ekki saman um það, hvort sagt hefir verið, að skipið hafi FU. UmSerðin milli Madrid og ekki lengur trufluð af uppreisnarm. Brú uppreisnarmanna ySir ManzanaresSljótið inn í háskólahverSið eyðilögð. Stjórnarherinn vicnur mikinn sigur við Oviedo llllilli.'sj I vígslubiskup látinn j SAUÐÁRKRÓKI: Síra Hálfdán Guðjónsson vígslu- liskup andaðist í fyrradag í sjúltrahúsinu í Sauðárkróki, 73 ára að aldri. — FÚ. Hversvegna gerði Slysavarnariélagið Ægi ekkí viðvart um strand Favoríta? Enski togarinn Favorta frá Grimsby, sem varðbáturinn Gaut- ur tók við landhelgisveiðar á dög- unum, strandaði á Garðskagaflös á laugardagskvöldið. Fór skipið liéðan af höfninni kl. rúml. 6, en strandaði á 10. tímanum um kvöldið. Loftskeytastöðin heyrði neyðarmerki frá skipinu, og fyrir milligöngu Slysavarnafélagsins fóru vélbátar úr Sandgerði og Keflavík á strandstaðinn og sömu- leiðis heyrðu tveir enskir togarar, Northern Duke og Northern Re- ward, neyðarmerkið og komu á staðinn. í hinum strandaða togara voru 17 menn og var þeim öllum bjarg- að, en við björgunartilraunirnar umfjeAdiiis ja uuia jstQujo.iQnup Northern Reward. Á sunnudagsmorguninn var um- boðsmanni félagsins er togarann átti og skipaútgerð rilcisins, til- kynnt strandið og þá frá Loft- skeytastöðinni. Ægir lá hér á höfninni og var skipshöfn hans strax kölluð saman og skipið sent á strandstaðinn, en þegar þangað kom, laust eftir hádcgi, var togar- inn fullur af sjó og voru dælurn- ar þó settar um borð og björgunar- tilraunir gerðar, en þá var skipið orðið of skemmt og urðu þær því arangurslausar. Hinsvegar má telja líklogt, að unnt hefði verið að ná skipinu út á næturflóðinu, ef Skipaútgerðin hefði fengið að vita um strandið í tæka. tíð. Hefir, að því er virðist, þótt mcira við liggja, að Morgunbl. fengi fregn um það, en skipið, sem líklegast var til að bjarga hin- um strandaða togara og áhöfn hans. orðið fyrir tundurdufli eða skotið hafi verið á það af óþekktu skipi. Álitið er að skip þetta hafi ver- ið brezkt og verið í förum milli Liverpool og Vestur-Afríku, Soinustu' fréttir segja að skipið •sé sokkið. — (FÚ).

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.