Nýja dagblaðið - 23.03.1937, Blaðsíða 2
2
N Ý J A
DAGBLAÐIÐ
Kaupið í páskamatinn hjá
Sláturfélagi Suðurlands.
Nýreykt hangikjöt,
Svmakjöt, Nautakjöt, Dilkakjöt
Rjúpur, Hænsni, Gæsir,
Grænmeti flestar teg. o. m. fl.
Pántanir ógkast sem allra fyrst, sér-
ataklega á spikþrceddum r-j ú p u m.
- Matardeildin, Hafnarstræti 5, simi 1211.
Matarbúðin, Laugavcg 42, — 3812.
Rjötbúðin, Týsgötu 1, — 4685.
Kjötbúð Sólvalla — 4359.
Kjötbúð Austurbæjar, Laugav. 82 - 1947.
Það er ekkí fílvíljun
að þvoftaduftíð Perla
er orðíð vínsælasfa
þvottaduftíð
\
Muníð Perlu íyrír næsta þvott
_v\\__
nimjpma
austur um fimmtudag
25. p. m. kl. 9 síðdegís
Tekið á mótLvörum
aðeins til kl. 4 í dag.
E.s. LYRA
fer héðan flmmtudaginn 25. þ.
m. kl. 7 síðd. til Bergen, um
Vestmannaeyjar og Thorshavn.
Flutningi veitt móttaka til há-
degis á miðvikudag.
Farseðlar sækist fyrir sama
tíma.
Garnír
Kaupum saltaðar, vel verkaðar garnir og
langa úr kindum, kálfum, nautum og
BYÍnum.
Garnastöðin, Reykfavík,
Sími 4241.
Pr o s i ö kjot
af vænu rosknu fé seijum við í heildsölu.
Kjötið er ágætt og mjög ódýrt samanbor-
ið við aðrar matvörur.
ísbúsið Herðubreið
Sími 2678.
P. Smíth & Co.
Happdrætfi.
16. des. 1936 var dregið um
happdrætti Kvenfélags Þing-
vallahrepps. — Upp komu þessi
númer: 299 handsnúin sauma-
vél, 347 reykborð, 199 50 kr.
í peningura.
Tlít Dieð islenskum skipnm! ajþ]
Engin verðhækkun
hefir ennþá orðið hjá okkur.
Við seljum allar okkar vörur með sama lága verðinu
og áður, svo sem: Postulins-, leir og glervörur,
Borðbúnað úr stáli. og pletti, Keramik, Kristalls-
vörur, Barnaleikföng og ýmsar smávörur.
K. Eínarssosi & Björsissoit
Bankastræti 11.
III.
Gu&jón Samúelsson tók við
tilmælum Alþingis 1924 og
byrjaði að gera skipulagsupp-
drætti að sundhöllinni í sam-
ráði við, þá menn, sem áhuga
höfðu á málinu. En ríkiss'tjórn-
iiv hi'eyfði ekki sundhallarmál-
iriu og elcki var minnst á það á
Alþingi 1925 og 1926. Jón
Magnús’son var þá stjórnarfor-
maSur og réði mestu um stefnu
flokksins. Átti hann á þessum
ái-um í harðri baráttu við að
hindra, að héraðsskóli risi á
Laugarvatni, og tókst það með-
an hann lifði.
Áhuginn fyrir sundhöllinni í
Reykjavík lifði í leyni eins og
gróður á vorin, sem bíður eft-
ir að skafla vorhretsins ieysí,
þegar sunnanátt kemur.
Einu lífsmerki sundhallarinn-
ar frá þessum íhaldsárum eru
þau, að 1926 birtist i Samvinn-
unni stutt grein urri málið, og
myndir af bráðabirgðarteikn-
ingum Guðjóns Samúelssonar.
Er þar gert ráð fyrir að sund-
laugarnar séu1 þrjár. Ein 25 m.
að lengd fyrir sundmenn, og
tvær minni. Önnur með sjó-
vatni, en hin með vatni úr
Laugunum. Sjólaugin átti að
vera baðstaður, einkum fyrir
eidra fólk, en hin minni laugin
til kennslu fyrir börn og ung-
linga. Jafnframt þessarí lýs-
ingu er tekið fram, að borgar-
stjórinn, Knútur Zimsen, vilji
láta sundlaugina vera skammt
: írá Austurbæjarskólarium og
; ætli. henni þar stað. Má sjá af
| þessu, að Zimsen borgarstjórí
i hefir veVið fyrstur af valda-
mönnum í íhaldsflokknum, að
mæta Framsóknarmönum á
miðri leið í framkvæmd sund-
hallarmáisins.
Jón Magnússón andaðist vor-
ið 1926, í fylgd með konungi
austur á Norðfirði, en Jón Þor-
láksson varð stjórnarforseti í
nimlega eitt ár. Á því þingi,
\eturinn 1927, var sótt á í
sundhallarmálinu í báðum
deildum Alþingis. í neðri deild
fluttu allir þingmenn Reykvík-
inga tillögu við fjárlögin um
að ríkið skyldi á næsta ári
greiða 50 þús. kr. til sundhall-
ar í Reykjavík gegn jafrimiklu
framlagi úr bæjarsjóði. Jakob
| Möllér hafði framsögu í málinu
og flutti um það góða ræðu.
Hafði hann á íhaldstímabilinu
verið í náinni samvinnu við
P'ramsóknarmenn og beitti
sömu rökum í málinu eins og
þeir. En Jón Þorláksson lét
fella tillögu þessa. í efri
deild flutti ég tillögur um sama
efni. Áður höfðu sundlaugar
\'erið styrktar með Vs úr ríkis-
sjóði, og styrkur til þeirra
nam 3000 kr. á ári. Nú lagði
c'g til að upphæðin yrði ferföld-
uð og að ríkið legði til helming
móti byggðunum. Jafnframt
þessu lagði ég til að ríkið legði
100 þús. kr. fram á tveim ár-
um í sundhöll í Reykjavík,
gegn jafnmiklu frá Reykjavík-
urbæ. Jón Þoriáksson lagði til
að þessar tillögur mínar væru
felldar, því að þær væru fjár-
hagslega mjög óaðgengilegar.
Voru báðar tillögurnar felldar
af íhaldsmönnurn. En tæplega
mun þá hafa grunað, að sigur
sundhallarmálsins væri í nánd.
Fáum vikum eftir að Jón
Þorláksson hafði mælt þessi
orð, að sundhallarmálið væii
mjög óaðgengilegt af fjárhags-
ástæðum, voru almennar kosn-
ingar í landinu. Ihaldsflokkur-
inn beið mikinn ósigur, en
Framsóknarmenn og Alþýðu-
flokkurinn fengu til samans all-
sterkan meirahluta, og mynd-
uðu nýja stjórn seint um sum-
arið 1927. Tóku þessir tveir
ílokkar nú til óspiltra máianna
um að undirbúa fjölmörg fram-
faramál, sem íhaldið hafði
stöðvað á undangengnum árum.
Og eitt af þeim málum, sem
nú átti að leysa, var sundhall-
armálið. En þar var við ramm-
an reip að draga. íhaldsflokk-
urinn hafði beitt sér gegn mál-
inu frá því að það var fyrst
borið fram. Og þessi flokkur
var einvaldur í bæjarstjórn
Reykjavíkuv. En þaðan varð
helmingur fjármagnsins að
koma, ef úr framkvæmdum
áíti að verða.
Eftir að ég hafði tekið við
yfirstjórn heilbrigðis- og
kennslumálanna, var fyrir mig
sérstök skylda að vinna fyrir
þetta mál og það því fremur,
sem þetta hafði verið mitt
íyrsta þingmál.' Ég stóð nú í
sambandi við mestu áhuga-
rnenn íþróttamálanna í Reykja-
vík um það liversu skyldi haga
berferðinni að velcja bæinn.
Það var samkomulag milli
stjórnarflokkanna að veita ríf-
lega fé til fyrirtækisins úr rík-
| issjpði. En það var öllum ljóst,
að eina ráðið til að knýja irieira
hlúta bæjarstjórnar tii að veita
fé frá bænum móti ríki&styrkn-
um, var að skapa brennandi á-
huga hjá íþróttamönnum í
bænum fyrir þessari fram-
kvæmd. Þá myndi bæjarstjórn-
ar meirihlutinn beygja síg
fyrir hinum fjölmenna hóp í-
þróttamanna í bænum.
Tveir af þekktustu rithöf-
undum og ræðumönnum í bæn-
um voru miklir stuðningsmenn
suijdhallarinnar. Það voru þeir
Sigurður Nordal og Guðm.
Björnson landlæknir. Sigurður
átti' aðalhugmyndiria að sjó-
baðinú og landlæknir var bfenn-
&ndi’ áhugamaður uiri öll í-
þróttarriál.
Var nú_ afráðið, að halda
stóra vakningasamkonui í -Tðfló
í febrúar 1928, til eflingar
sundhallarmálinu. Þar töluðu
margir íþróttamenn, m. a. Er-
iingur Pálsson, og auk þess
Sigurður Nordal, landiæknir og
eg fýrir hönd fíkisstjórnaririri-
ar, sem ætlaðj að bera fram
frumvarp um rriálið. Fundurinn
vai:. afarfjölsóttur og áh.rifa-
rnikill. Var auðheyri að fundar-
mönnum þótti einsætt, aö
Reykjavíkurbær yrði að leggja
rífléga fram fé í sundhöllina,
ef Alþirigi riði á váðið með
myndarlega fjárveitingu. Fund-
ufinn hafði að þessu leyti til-
ætluð áhrif. En af röksemdum,
sem komu frám i ræðunum,
þótti það bezt er Guðm. Björn-
son sagði: „I-Ivernig haldið þið
að hrein sál geti búið í óhrein-
um líkama“.
Framh. J. J.
K a n p 1 ð