Nýja dagblaðið - 11.04.1937, Blaðsíða 1

Nýja dagblaðið - 11.04.1937, Blaðsíða 1
 fciKAFFIÐ gft/ er lj’úiíengt ^ - hressandi KAUPFÉLAG REYKJAVIKUR. ID/^GdBIL^ÐIIIÐ 5. áx. Reykjavík, sunnudaginn 11. apríl 1937. 82. blað Tveír íramsóknarþíngmenn leggja fram tíl- lögu til að framkvæma ályktun flokks- þíngins um hraðfrystihúsabyggingar Málþóf um mjólkur- stöðvarlögin Hvað gerír Alþýðuflokkurínn ? Ihaldsjnenn i el'ri deild og por- Heinn Briem hafa undanfarna )>rjá daga haldið uppi málþófi gegn hráðahirgðalögup.um um leigunám mjólkurstöðvarinnar og cndurtekið þar öll þau ósannindi, sem búin eru að koma um þetta mál í Morgunblaðinu. I-Iafa allar ádeilur þeirra verið hraktar af landbúnaðarj'áðlierra, sem jafn- framt hefir sýnt fram á í bvers- konar ófremdarástandi rekstur mjólkurstöðvarinnar var, þegar ieigunámið fór fram. Enn munu jafnaðarmenn ekki vera búnir að fullráða, hvort þeir i iga að snúast gegn sinni fyrri stefnu og kröfum í þess’u máli og bjálpa Eyjólfi Jóhannssyni og fé- lögum hans til að koma stöðinni aftur í það ástand, sem hún var i síðastl. sumar, þegar Ingimar Jónsson varð að láta allmikinn mannafla ganga i það að moka út úldnum osti og möðkuðu skyri, sem var haft á sama geymslu- stað og mjólkin. Mundu foringjar sósíalistanna vafalaust uppskera fyrir það verðskuldað þakklæti umbjóðenda sinna hér í bænum, mjólkui’kaupendanna, sem með miklum drengskap og skilningi hafa stutt bændur i þessum ínálum. Verður saga þessa máls og fyrir afskifti sósíalista af þeim, rakin ítarlegar hér i blaðinu, ef þörf gerist. LONDON: í ræðu, sem Baldwin forsætis- ráðlierra Breta hélt í kjördæmi sínu í fyrrakvöld, gaf hann í skyn, að hann myndi innan skamms leggja niður þingmennsku og setjast í lielgan stein. Hann mæltist til þess við kjósendur sína, að þeir létu eftinnann hans njóta sama stuðnings og hann hefði sjálfur notið í kjördæminu. í þessari ræðu varaði mr. Bald- win við þeirri hættu, sem hann laldi Englandi stafa bæði af kom- múnisma og fascisma, og skoraði á hlustendur sína að verja landið fyrir báðum þessum öfgastefnum. — FÚ. Tveir Fi'amsóknarllokksþing- menn, Ingvar Pálmason og Bergur •lónsson, flytja i samoinuðu þingi c ft i rf a ran di þingsál v ktun a rti 11 ögu um stvi’k til hraðfrystihúsa fyrir fisk: „Alþingi ályktar að greiða skuli « úr fiskimálasjóði styrk til þess að K'isa hraðfrystihús fvrir fisk, stofnkostnaðar á þeim stöðum, sem samkvæmt áliti i'íkisstjórnar og fiskimálanefndar virðist mest nauðsyn fyrir hendi. þau hrað- frystihús, sem reist hafa verið á 2 síðsutu árum, skulu verða LONDON: Bardagarnir vestan og suðvest- an við Madrid, sem hófust snemma í fyrradag, stóðu þangað til langt fram á kvöld. Stjórnin segist nú hafa algerlega króað inni 10 þús. manna herlið upp- reisnarmanna í háskólahverfinu, með þvi að loka þeirri einu sam- gönguleið, sem þeir höfðu getað reitt sig á undanfarnar vikur. Uppreisnarmenn halda því hins- vegar fram, að áhlaupum stjórnar- liðsins hafi hvarvetna verið lirundið og að mannfall hafi vcrið rnikið í liði stjórnarinnar. LONDON: í dag fer xram aukakosning í cinu kjördæmi Brússel og sækja þeir þar hvor gegn öðrum, Van Zeeland foi’sætisráðherra og De- grelle leiðtogi Rexista. Aukakosningin stafar af því, að fulltrúi Rexista i belgiska þinginu sagði af sér þingmennsku og var ætlunin sú, að Degrelle kæmi í hans stað. Aukakosning þessi velíur mesta atliygli sökum þess, að hún cr talin muni vei’ða prófsteinn á styrkleika Rexista flokksins. Eng- mn efast um að Van Zeeland styi'ks þessa aðnjótandi Ennfrem- m skorai’ Alþingi á rikisstjórnina að veita uðstoð sína til lánaút- vogana til hraðfrystihúsa þeiri’a, sem styrkja ber samkvæmt fram- ansögðu". Tillaga þessi er framkoj^iin \egna ályktana sem voru gei’ðar í þessa átt á flokksþingi Fram- sóknai’manna í vetur. þar sem út- lit er fyrir að ekki verði hægt að afgreiða lög um þessi efni á yfir- standandi þingi hefir verið valin sú leið að aígreiða málið með þingsályktun. Á Baskavígstöðvunum virðist hafa orðið hlé á bardögunum. Stjórnarherinn býr sig nú undir að hefja sókn á hendur uppreisn- armönnum á þessum slóðum. Baskastjórnin hefir kvatt varalið sitt til herþjónustu. Franco segir, að uppreisnar- rnenn muni koma í veg fyrir það, að Bilbao geti dregið að sér nokkur matvæli. Herskip hans halda vörð undan norðursti’önd- inni, og er skipum, sem sigla vilja til Bilbao, mikil hætta búin vegna skothriðarinnar, sem þau láta ciynja á ströndinni. — FÚ. vinni kjördæmið. Atkvæðagreiðsla hefst kl. 8 f. hád. og henni verð- ur ekki lokið fyr en seint um kvöldið. Degrelle hefir m. a. tapað nokkru af fylgi sínu, með því að láta op- inberlega í ljós að hann reiddi sig a stuðning kaþólskra kjósenda. I einiii kosningaræðu sinni sagði hann, að allir kaþólskir menn myndu greiða atkvæði með sér. þetta varð til þess að erkibiskup- inn gaf út yfirlýsingu þess efnis, að það væri heilög skvlda hvers kaþólsks manns, að vinna gegn Rexistum. — FÚ. Eldgöngur Tílraunír Sálarraun> sóknariélagsins í London LONDON: Sálarrannsóknarfélagið i London 'hefir um nokkurn tíma undan- farið gengizt fyrir tilraunum um eldgöngu indverskra eldgöngu- manna og brezkra sjálfboðaliða. Hafa ehlgöngumennii'nir jafnan farið þrjár ferðir um eldgöngu- svæðið, og venjulega ekki sakað, en sjálfboðaliðar hafa oft fengið I runablöðrur á fæturna. 1 gær vai' eldgöngusvæðið lcngt nokkuð, eða upp i 20 fet, og hitað upp í 740 stig- Celcius. Hinn ind- verski eldgöngumaður færðist und- an því að ganga oftar en einu sinni yfir eldgöngusvæðið. þrir brezkir sjálflioðaliðar gengu það cinnig á enda. Allir fengu þeir brunablöðrur á fæturna, og einn sjálfboðaliðinn engu meii’i en Ind- verjinn. — FÚ. U t v a rpsumræður frá Alþingi A mánudagskvöld fara fram út- varpsumræður í neðri deild um frv. til taga um félagsdóm, sem ílutt er af Gísla Guðmundssyni. A þriðjudagskvöld fara fram um- ræður um frv. sósíalista „um al- hliða viðreisn sjávarútvegsins". Síðar í vikunni verða umræður um gengismálið og ef tii vill líka mjólkurmálið. FISKSALA FÆREYINGA EINKASKEYTI. Fíereyskir fiskútflytjendur senda nú umboðsmenn í fyrsta sinn til Argentínu, Brazilíu og Cuba og er það gert rneðal annars með tilliti til þess að x’eynslusending, sem' éður var sencl til þessara landa frá Færeyjum, liafi reynst ágæt- ’.ega. — FÚ. Rannsóknir dr» Skúla Guðjó nssonar EINKASKEYTI: Rannsóknarleiðangur dr. Skúla Guðjónssonar leggur af stað til Færeyja í dag. Dr. Skúli dvelur nú sem stendur í Leith og stend- ur í samningum við skozk yfirvöld um að veita forstöðu samskonar vísindáléiðangri til Shetlandseyja. Til mála hefir kornið að sarns- konar vísindaleiðangur í næring- arfræði verði sendur til Græn- lands. — FÚ. Frekja heíldsalanna Verdur þrenrnr íhaldsþísig’mönu- um fórnað? Möryum ihaldsmanni þykir nú sem heildsalar Reykjavíkur gerist furöu djariir i sambúðinni. peir krefjast þess að tvcir c.mbættis- nienn og einn bóndi, sem nú eiga sæti á Alþingi, verði kyrsettir við kosningarnar i vor, og i þess stað sendir algerlega skoðanalausir kögursveinar, sem geti verið vilja- Iaus verkíæri í höndum heildsal- anna, sem vilja fá að fullnota kreppuna til að stöðva vöxt kaup- félaganna og halda smákaup- mönnunum i bóndabeygju. í þing- ílokki íhaldsmanna er mikil grcmja yfir þeirri fyrirlitningu, sem kemur fram í þvi, þegar hin- ir menntunarlausu heildsalar leyfa sér að láta sem þeir hafi húsbónda- vald yfir þeim mönnurn, s.em þjóð- in hefir valið til ábyrgðarmikilla trúnaðarstarfa. — Gæti vel svo farið að heildsalarnir læri áður en þessu máli er lokið. að þó að þeir kunni að velja sér verkfæri, þá inuni þjóðin líka kunna að hafa þau verkfæri á hættulausum stað. Flokkakeppni í fímleíkum Stjórn íþróttasambands íslands hefir falið Glímnfélaginu Áraiann að sjá um flokkakeppni í fimleik- um fyrir árið 1937. Keppnin mun fara fram í byrjun niaí og verður þá keppt um hinn fagra farand- bikar, sem Oslo-Turníorening gaf. Glímufélagið Ármann vann bikar- inn G sinnum í röð síðustu árin, sem keppt var um harm, en tvö undanfarin ár hefir ekki verið keppt, því aðeins ein sveit hefir gefið sig fram til þátttöku, þ. e. sveit Glímufélagsins Ármann. Samkvæmt reglugerð bikarsins má þó keppa urn liann, þótt aðeins ein sveit gefi sig fram, en til þess að vinna bikarinn þarf sveitin að rdjóta 350 stig. öllum félögum inn- an í. S. í. er heimil þátttaka í flokkakeppni þessari, og skulu þátttökubeiðnir ásamt stundaskrá og nöfnum keppenda og stjórn- anda sendast til stjórnar Glímufé- lagsins, Ármann, íþróttahúsinu, f.vrir 25. apríl n. k. lOþúsund uppreisnarhermenn aikróaðír í háskólahverfinu Franco ætlar að eínangra B i 1 b a o BALDWIN Míkilvaeg aukakosning segíst vera á ÍÖrum Allir flokkar sameínaðir gegn nazistum

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.