Nýja dagblaðið - 11.04.1937, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 11.04.1937, Blaðsíða 4
REYKJAVlK, 11. APRÍL 1937 NYJA DAGBLAÐIÐ 5. ÁRGANGUR — 82. BLAÐ Ifiimla BSéj sýnlr kl. 9: Ást í Sj ötrum Efni«rík og listavel leikin talmynd eftir skáldsögu W. Somerseth Mavgahm. ,0f Human Bondage“. Aðalhlutverkið leikur: Leslie Howard. A barnasýningu kl. 5 og alþýðusýningu - 7 Hop along Casíddy afar spennandi Cowboy mynd msð William Boyd. § UIINUU UTUITIKOK Maður og kona Sýning í kvöld kl. 8 Lækkað verð! Aðg.m. seldir eftir kl. 1 I dag. Sími 3191 Eftup or sak i 1 NÝKOMIÐ úrval af vor blússum, hvítum og mislitum, verð frá 8—26 kr. Eínnig nokk. ur stykki af fallegum vorkjól- um. Crepe de cine hálsklútar á 3.75 stk. Sokkabandabelti á fermingartelpur og efni í fermingarkjóla nýkomið. Saumastofan Uppsölum, Aðalstræti 18. Sími 2744. Ann&ll Veðurspá fyrir Reykjavík og ná- grenni: Hvass norðan. Úrkomu- laust. Næturvörður er þessa viku í Ing- ólís apóteki og Laugavegs apóteki. Næturlæknir er i nótt Alfreð Gislason Ljósvallagötu 10, sími 3894. Aðranótt Bergsveinn Ólafs- Kon Hávallagötu 47, sími 4985. ' .: . Útvarpað í dag: kl. 9.45 Morg- untónleikar: Sjöunda symfónia Beethovens o. fl. (Toscanini stjórn- ar) (plötur). 10.40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í Dómkirkjunni (sr. Bjarni Jónsson). 12,15 Hádegisút- varp. 13,00 pýzkukermsla, 3. fl. 13,25 Dönskukennsla, 3. fl. 15,15 1 Miðdegistónleikar: a) Út.varps- ' liijómsveitin leiknr; h) Hljóm- ^ plötur: Ýms lög. 16.30 Esperantó- ! kennsla. 17,40 Útvarp til útlanda ' (24,52 m). 18,30 Barnatími (Ung- mennadeild Slysavarnafélagsins). ' 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Erindi: Pianó-tónlistin, T (Emii Thorodd- ' sen). 19,55 Auglýsingar. 20,0 Frétt- > ir. 20,30 Erindi: pjóðir, sem ég 1 kynntist, VIII.: íslendingar (Guð- j brandur .Tónsson prófessor). 20,55 . Kvöld Samvinnuskólans. 22,10 Danz • lög (til kl. 24). Messur í dag: f dómkrkjunni kl. -, sr. Bjarni Jónsson, kl. 2 lmmaguðsþjónusa, sr. Friðr. Hall- grímsson, kl. 5 (sr. Fr. H.). — I fríkirkjunni kl. 5 sr. Árni Sig- urðsson. í Laugarnesskóla kl. 5, sr. Garðar Svavarsson. í fríkirkj- unni í Hafnaríirði kl. 2, sr. Jón Auðuns. Trólofun. Nýioga liafa opinber- að trúlofun sína ungfrú Guðbjörg Magnúsdóttir og Jóhannes Björnsson, Hóli Lundarreykjadal. M.-A.-kvartettinn syngur í Gamla Bíó í dag kl. 3. Síðasta sinn. Sextugsafmæli á í dng frú Elín Arnadóttir Brekkustíg 14 B, hér í hæ. Hjúkrunarkvennablaðið, 2. tbl. 13. árgangs, er nýkomið út. por- lijörg Árnadóttir ritar í það um ' heilsuvemdarnám hjúkrunar- • kvenna, en hún liefir lokið prófi ; v ið háskóla í Washington og er j eina íslenzka konan, sem slíkt j nám hcfir stundað utan Evrópu. I Margrét Jóhannesdóttir skrifar urn , íi'amhaldsnámskeið 'f’yrir hjúkr- unarkonur i Stokkhóhni 1936, en hún var annar útlendingur af tveimur, er það 'sóttu. Voru á námskeiðinu fluttir 215 fyrirlestrar um inargvísleg efni, og heimsótt sjúkrahús, hressingar-, bama- og gamalmennahæli og aðrar slíkar stofnanir. Ýmislegt fleira er í blað- inu. Jón Jóhannesson frá Hrísakoti i'. Húnavatnssýsi.u hefir . nýlega iokið kennaraprófi i islenzkum íræðum við Háskóla íslands. Hlaut hann hæstu einkunn, sem enn hefir verið tekin á því pi'ófi, 101 stig. — Jón þykir óvenjulega eínilegur fræðimaður, að allra skynbærra manna dómi. Á fundi bæjarráðs á föstudaginn var, að áskorun nokkurra félaga' og stofnana i bænum, var tekin sú ákvörðun að hakla fýrst um sinn áfram lýsis- og mjólkurgjöf- um í barnaskólunum. Tillögu um að hefja matgjafir að nýju var vísað til borgarstjóra. Veðrið kl. 5 í gær: Norðaustan og norðanátt um allt land, hvass- ast suðvestanlands, 8—9 vindstig. Dálít.il snjókoma var á Norður- landi og sumstaðai á Austurlandi. | ÁfsHaða FramsóknarSlokksins i I Framh. af 3. síðu. ekki standa í skilurn og ekki eiga fyrir skuldum. Skipin ' yrðu síðan" á alveg eðlilegan j hátt seld nýjum eigendum, j hlutafélögurn og samvinnufé- lögum sjómanna, og útgerð þeirra héldi áfram eítir sem , áður. . En framtíðarlausn útvegs- i málanná telur flokkurinn að j eigi ekki að byggjast á ríkis- rekstri, heldur á samvinnu og samhjálp þeirra, bæði útgerð- I aimanna, sjómanna og verka- ' manna í landi, sem uppeldi ^ liafa af þessum atvinnuvegi. , Og slíka samvinnu og aðra : sjálfsbjargarviðleitni á sviði , sjávarútvegsins er Framsðkn- ; arflokkurinn alltaf reiðubúinn til að styðja, eftir því, sem 1 kraftar hans leyfa. James Olíver Curwood: MELEESA Afar spennandí skáldsaga. Fæst í bókaverzlumim og á afgr. Nýja dagblaðsíns. NYJA DAGBLAÐIÐ fæ«t i lausasölu á eftirgreindum stöðumf KonSektgerðin Fjóla, Vesturgötu 29 Hótel Borg Söluturninum við Lækjartorg Skóvinnustofan, Laugaveg 68. Nýja Blé Kóngurinn kemur Bráðskemmtileg am- erísk talmynd. Aðalhlutverkið leik- ur frægasti leikari Svía GÖSTA EKMAN ásamt Bergit Tengroth, Hákan Westergren o. Sl. sýnd kl. 7 og 9. Dóttír uppreísnar- mannsíns hin vinsæla Shirley T e m p 1 e mynd v erður aýnd í dag á barna- sýningu kl. 3 og 5 Síðasta sinn. Aðgm. seldir frá 1. Hésnaði ■*M Sólrík 2ja herbergja íbúð rneð þægindum til leigu 14. maí eða fyr á Framnesveg 14. ÚTBREIÐIÐ NÝJA DAGBLAÐIÐ Takið eftir! Hafragrautur, mjólk, egg, 2 stk. brauð á 65 aura, frá kl. 8—11 fyrir hádegi, — krónumiðdagur frá kl. 12--9 fæst hvergi nema á Heitt og Kalt. UPPREISNARMENN 58 vegalengd vegna verðlauna og loks kemur auga á markið. — Satan! Satan greyið! kallaði röddin. Það var Barón Veseloffsky! Sá manndjöfull skyldi -ekki íá neina skemmtun af honum, heldur skyldi hann . . . Stevenson reyndi á sig af öllum kröftum og gaí kastað hundinum frá sér. Ilundurinn hlaut að hafa verið afar stór, eftir því, hve hann kom þungt niður og svo snökkti hann ámátlega, er hann fann að kraf'tar hans voru þrotnir. Hann seig aftur á bak, tók síðasta andvarpið og kollsteyptist niður fyrir. Stevenson féll líka. Vegna hættunnar af hundinum, sem sóttist eftir lífi hans, hafði hann alveg gleymt því, að bak við hann var önnur hætta meiri. Hann steig eitt skref, en fótur hans fann ekkert fyrir. Með hræðilegri tilfinningu fann S'tevenson, að hann sveif í lausu lofti, féll lengra og lengra. Hann fékk sting í brjóstið. Hve langt hann hrapaði, hafði hann enga hug- mynd um, en nú gripu fálmandi hendur hans í eitt- hvað og héldu fast. Svo kom sú sæla vissa, að hann lá kyr; hann hrapaði ekki lengur. En þá fann hann allt í einu til annarar kenndar; það var eins og eitthvað væri að stelast burt frá honum. Hann var dauðþreyttur og varð að sofna. Eða ef til vill hafði hann fallið í ómegin. Að minns'ta kosti hurfu allar áhyggjur hans eins og dögg fyrir sólu og svo------- Það var komið' fram undir dag, er líann vaknaði. Hann sá, að hann lá á breiðum klettastalli. Þarna fyrir ofan hann hafði hann víst gripið í. Hann sá að hendur sínar . voru rifnar og blóðugar. Hann leit' í kring um sig og sá, að hann hafði bjargast frá hræðilegum dauða við einskonar krafta- verk. Tvö hundruð fet fyrir neðan hann voru tind- óttir klettarnir, þar sem líkami hans myndi hafa kramizt og marizt, hefði hann dottið fram af. Iiann lá kyr á klettasil.lunni, sem svo dásamlega hafði hrifið hann frá bráðum bana og horfði út á sjóinn. Þanra var fjöldi smáeyja, sem glitruðu í ár- degissólinni. Hann hugsaði, að til einnar þeirrar yrði hann að kopiast. Nú, er komin var dögun, myridi baróninn leita hans.: Hver vissi, nema hann kæmi með aðra sporhunda í • stað hinna tveggja. Hann vissi nú, ln4ið hinn leyndardómsfulli vinur háns hafði átt við. Vatnið átti að afmá spor hans, vegna hundanna. Hann ætlaði að bíða á næs'tu eynni, sem sýndist ekki stærri en klettur, frá hon- um séð, og hugsa þar út, hvernig hann ætti að haga herferð sinni. Hann ætlaði ekki að lá'ta sigra sig af ómenni eins og Veseloffsky, manninum ineð þetta hölvaða glott og skæru röddina, sem var djöflinum falskari. H« * H« Það var aftur komið rökkur. Hungrið og sú á- kvörðun Stevensons að komast einhvernveginn inn í kastalann af’tur, rak hann til að synda aftur til lands. Nú beið hann á bak við klett og athugaði kastalann. Athygli hans var vakin af manni, sem kom í ljós nokkra faðma frá honum, Hann hafði auðsjáanlega komið út frá stórum kletti. Er maðurinn hafði litið • vandlega í kring um sig, gekk hann á burt í áttina til sjávar. Stevenson var ávalt fljótur að mynda sér skoðun. Hann bjóst við, að maðurinn, sem virtist koma út úr klettinum, myndi hafa komið frá Skelt kastalan- um. Það var oft mikið um leynigöng í þessum gömlu köstölum. Hann var kaldur og svangur og rennvotur af sundinu. En hann var ákveðnari en nokkru sinni áður. Ilann vissi að hann sneri við til þess að þreyta aðra glímu við þennan mannníðing, sem bjó í hinum háreista kastala þarna fyrir ofan hann. Veseloffsky hafði unnið í fyrstu umferð, en leiknum var ekki lokið. Hann skreið af stað. Líkami hans var orðmn heit- ur og hver taug spennt. 24. KAPÍTULI. Rifan í gólfinu. Það fyrsta, sem Stevenson tók eftir, er hann hafði smeygt sér í gegnum innganginn, sem ekkert har á utan frá, var lítil handloka. Hann tók í hana og sá, að dyrnar lokuðust, sams'tundis á eftir hon- um. Hann kveiktii á vasaljósinu og sá, að grunur

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.