Nýja dagblaðið - 24.06.1937, Side 1

Nýja dagblaðið - 24.06.1937, Side 1
IWJIA 0/^(5» IBIL?UÐIHÐ 5. ár. Reykjavík, fimmtudaginn 24. júní 1937. 143. blað Þrettán lyfsalar dæmdir fyrir að hafa flutt ínn áfengi sem lyf Seklir þeirra og fjögra lyfjasveina, sem nema 156 Þúsundum króna, renna til Menning-arsjóds Jafnframt greiði peir ríkissjóði prefaldan áfengistoll kr. 283,934,50 Verzlunarumboðsmaður var dæmdur í 2500 króna sekt fyrír að vera meðsekur um ólöglegan áfengisinnflutning í gær var uppkveðinn dómur i aukarótti Reykjavíkur a± Ingólfl Jónssyni setudómara, í málinu valdstjórnin og réttvisin gegn þrettán lyfsölum, flmm lyfjasveinum og einum umboðssala: Geríst kaupendur Nýja dagblaðsíns strax í dag! Siðai’i hluta ársine 1935 komst tollgæzlan í Reykjavík að því, að i'lutt var inn til lyfjabúðar i Reykjavík áfengislyfjablanda, sem við efnarannsókn reyndist að vera því nær hreinn spiritus, e.n bland- an bar löghelgað lyfjanafn. Um líkt icyti tók tollvörðurinn á Akureyri í vörslnr sínar á Sauðárkróki 50,25 kg. brúsa af grunsamlegu áfengi, er lyfsalinn á staðnum útti og reyndist við efnarannsókn mest- megnis alkohol að styrkleika i>7,3% eftir rúmmáli með örlitlu at benzoesýru, sem engin mengunar- áhrif hafði. Við rannsókn í Reykja- vík sannaðist af pöntunarseðlum, sem fundust hjá umboðsmanni íirmans Nordislc Droge & Kemi- kalieforretning í Kaupmannahöfn og af lista yfir sérstakar áfengis- blöndur, að um víðtækan inn- flutning á óleyfilegum spíritus gat verið að ræða. Skipaði dómsmála- réðuneytið þá sérstakan rannsólcn- ardómara í málið, Ingólf Jónsson lögfræðing. Hefir hann síðan rann- sakað mólið og hvað í gær upp (ióm. Telur hann alia hina kærðu lyfsala vera seka um óleyfilegan innflutning áfengis og brot á cinkasölulögum um innflutning áfengis, sem og um brot á inn- flutningi samkvæmt áfengislögun- um frá 1935. Sjö af ókærðum lyf- sölum og einn aðstoðarmaður ját- uðu við prófin að hafa selt áfengi ólöglega og með vitnum, er talið sannað, að tveir hafi gerzt sekir um sömu yfirsjón ásamt þremur aðstoðármönnum. Einn hafði bruggað óleyfilega sterkt öl til heimilis sins, einn brotið einka- rétt ríkisins um framleiðslu á rakspíritus, o. fl. Umboðsmaður firmans harfi ferðast á milli lyf- salanna i maímánuði 1935 og tek- ið hjá þeim pantanir á áfengis- blöndum, og var skrifað á suma pöntunarseðlana að afrit af inn- kaupareikningnum skyldi ekki senda landlækni, sem þó hafði verið fyrirlagt, enda kom sáralítið af samriti frumreikninganna i hendur landlæknis. Talið er sannað og viðurkennt, að allir lyfsalarnir, nema Stefán Tliorarcnsen, hafi flutt inn svo lít- ið mengaðan spíritus, undir röng- um nöfnum og villandi, að um dulinn spíritusinnflutning hafi verið að ræða og beri því að greiða toll af innflutningi þessum. Dóm- arinn telur ákærða lyfsala ekki opinbera sýslunarmenn samkvæmt 13. kap. hegningarlaganna og sýknar þá af broti sem slíka; en sviftir þá sem gerzt hafa sekir um áfengissöluleyfi til að rcka lyfja- búð samkvæmt 25. grein tilskipun- íU' um lækna og lyfsala fra 4. des. 1072, þar sem þeir hafi með fram- ferði sinu einnig brotið leyíisbréf .‘■itt og eiðstaf. Gunnar Junl lyfsali á ísafirði var dæmdur í 10 þús. kr. sekt. eða lil vara 5 mánaða einfalt fangelsi. ef sektin er ekki greidd innan fjögra vikna og ennfremur til að greiða ríkissjóði þrefaldan toll samtals kr. 20.493,75. Hans A. Svane lyfsali í Stykkis- hólmi var dæmdur í 20 þús. kr. sekt eða til vara i 8 mán. einf. fangelsi og ennfremur til þess að greiða ríkissjóði þrefaldan áfengis- loll samtals kr. 26.456,25. Otto G. N. Grandvig lyfsali á Norðfirði var dæmdur í 10 þús. króna sekt eða til vara 5 mán. einf. fangelsi og til þess að greiða ríkissjóði þrefaldan áfengistoll, samtals kr. 10.320,00. Ole Bang lyfsali, Sauðárkróki, Mir dæmdur í 9 þús. 500 kr. sekt cða til far 5 mán. einf. fangelsi og ennfremur í þrefalda tollgreiðslu til ríkissjóðs kr. 11.156,20. Jóhann Ellerup lyfsali, Seyðis- firði, var dæmdur í 15 þús. króna sekt, eða 7 mán. einf, fnngelsi og þrefalda tollgreiðslu til ríkissjóðs kr. 36.243,75. Snren E. Kampman lyfsali í Hafnarfirði var dæmdur i 12.500 króna sekt eða 6 mán. einf. fang- clsi og þrefalda tollgreiðslu kr. 22.193,75. Jóhannes Sigfússon lyfsali, Vest- mannaeyjum, var dæmdur í 5500 króna sekt eða fjögra mán. einf. fangelsi og þrefalda tollgreiðslu, samtals kr. 21.977,00. Oddur C. Thorarensen lyfsali, Akureyri, var dæmdur í 11.500 kr. sekt. eða 6 mán. einf. fangelsi og þrefalda tollgreiðslu samtals kr. 9300,00. Aage Schiöth lyfsali, Siglufirði, var dæmdui' í 18.500 króna sekt eða 8 mán. einf. fangelsi og þre- ialda tollgreiðslu samtals kr. 33.187,50. Allir oíangreindir lyfsalar, níu að tölu, eru jafnframt með dómn- um, sviptir lyfsöluleyfi. porsteinn Sch. Thorsteinsson lyf- sali í Reykjavík var dæmdur í 15.000 króna sekt eða 7 mán. einf. fangelsi og þrefalda tollgreiðslu, samtals kr. 43.818,75. Peter L. Mogensen lyfsali í Reykjavík var dæmdur i 4500 kr. sekt eða 3 mán. einf. fangelsi og þrefalda tollgreiðslu, samtals kr. 33.750,00. Jóhanna D. Magnúsdóttir lyfsali i Reykjavík var dæmd í 7500 króna sckt eða 5 mán. einf. fangelsi og þrefalda tollgreiðslu, samtals kr. 15.037,50. Stefán Thorarensen lyfsali í Reykjavík var dæmdur í 24.500 króna sekt eða 9 mánaða einfalt fangelsi. Svend A. Johansen, verzlunar- umboðsmaður í Reykjavík, var dæmdur í 2500 króna sekt eða 65 daga einfalt fangelsi. Ennfremur eru þessir lyfjasvein- ar dæmdir fyrir óleyfilega meðferð og sölu áfengis: Helgi þorvarðarson á ísafirði i 500 króna. sekt og til vara 25 daga cinfalt fangetei, sé sektin ekki grcidd innan fjögra vikna frá birt- ingu dómsins; Jónas Hildimundarson í Stylckis- liólmi í 1500 króna sekt og til vara í 65 daga einfalt fangesli. Eyþór A. Thorarensen á Akur- eyri í 000 króna sekt og til vara í 30 daga einfalt fangelsi, og Sigurður Floventsson á Akureyri i 500 króna sekt og til vara í 25 öaga einfalt fangelsi. Einar Kristjánsson á Siglufirði er sýknaður. Allar sektirnar renni til Menn- mgarsjóðs. Loks cru aRir hinir ákærðu dæmdir til þess að greiða ákveð- inn hundraðshluta hver af kostn- aði sakarinnar og málsvarnarlaun til skipaðra talsmanna sinna, Lár- usar Jóhannessonar og Lárusar Fjeldsted. þeir dæmdu hafa óskað áfrýj- unar. Átök mti eftirlitið víð strendur Spánar Stjórnir þýzkalands og Italíu ; baía tilkynnt, að þær múni ekki ! laka frekari þátt en ov'ðið er í ; gæzlustarfinu 'vi'ð Spánp.rstrendur, 1 og er þessi ákvörðun þeirra af- ! leiðing þess, að samningar hafa j l'arið út um þúfur víðvíkjandi j kröfu þjóðverja um sameiginlegar refsiaðgerðir, vegna kafbátaárás- | anna, sem þeir telja að gerðar hafi vérið á þýzka herskipið Lcipzig. Bretar og Frakkar hafa hinsvegar Talning atkvæða fór fram í sex kjördæmum í gær. í Suður-Múlasýslu náðu kosn- ingu Eysteinn Jónsson (F) með 1124 atkv. og Ingvar Pálmason (F) með 1000 atkv., Magnús Gísla- son (S) fékk 684 atkv., Kristján Guðlaugsson (S) 627 atkv., Jónas Guðmundsson (A) 563 atkv., Frið- rik Steinsson (A) 409, Arnfinnur Jónsson (K) 332 atkv., Lúðvík Jós- efsson 263 atkv. Landlisti Bænda- flokksins fékk 19 atkv. Alls kusu 2601 kjósandi af 3078 á kjörskrá. Frá því í seinustu kosningum lrnfa Framsóknarmenn aukið at- kvæðamagn sitt um 53 atlcv., en ..breiðfylkingin" (íhald, Bændafl.) tapað um 30 atkv. Jafnaðarmenn lmfa bætt við sig 5 atkv., en þó hefir Jónas Guðmundsson heldur tapað fylgi. Kommúnistar hafa aukið atkvæðamagn sitt talsvert. í Norður-þingeyjársýslu náði kosningu Gísli Guðmundsson (F) með 539 atkv., Jóhann Hafsteinn (S) fékk 183 atkv., Bcnedikl Gísla- son (F) fékk 85 atkv., Oddur Sig- urjónsson (A) 48 atkv., Elísabet Eiríksdóttir (K) 34 atkv. Alls kusu 890 kjósendur af 998 á kjörskrá. Framsóknarflokkurinn hefir bætt við 75 atkv., íhaldið tapaði 115 at- kvæðum, Bændaflokkurinn bætt \ ið sig 63 atkv. (unnið frá íhald- inu)!, jafnaðarmenn 16 og komm- únistar 2. í Norður-ísafjarðarsýslu náði kosningu Vilmundur Jónsson (A) með 759 atkv., Sigurjón Jónsson (S) fékk 694 atkv. Landlisti Bændaflokksins fékk 6 atkv. og landlisti kommúnista 1 atkv. Alls tilkynnt að þeir mundu halda gæzlustarfinu áfram. Spánarmálin komu til umræðu í neðri málstofu brezka þingsins í gær og sagði Anthony Eden utan- : ikismálaráðherra Breta frá því í sambandi við ]>au mál, að þrátt íyrir þetta mundi starfi lilulleysis- nefndarinnar ekki verða liætt. þjóðverjar mundu halda áfram að starfa i ncfndinni og fulltrúi ítala iiefir 'einnig tilkynnt að hann mundi halda áfram störfum. AustuiTíska stjórnin helir neitað að' viðurkenna • stjórn Francos á Spáni, en á það hefir Franco lagt liina mestu áherzlu í seinni tið. Beiðni Francos um viðurkenningu iiu.sturrísku stjórnarinnar fylgdu meðmæli ítölsku og þýzku stjórn- anna. þýkir synjun Austurríkis á viðurkenningunni því eftirtektar- verðari, sem þessi meðmæli eru mjög eindregin. FU. kusu 1480 kjósendur af 1626 á kjör- skrá. Vilmundur fékk seinast 740, en Jón Auðunn 780. íhaldið liefir því tapað 86 atkv. í Vestur-Skaftafellssýslu náði kosningu Gísli Sveinsson (S) með 436 atkv., Helgi Lárusson (F) fékk 289 atkv., Lárus Helgason (B) 105 atkv., Ánnann Halldórsson (A) 32 atkv. Landlisti kommúnista fékk 10 atkv. íhaldið hefir aukið fylgi sitt frá því í seinustu ltosningum um 13 atkv., Bændaflokkurinn tapað 126 atkv., jafnaðarmenn tapað 19 atkv., en Framsóknarflokkurinn unnið 146 atkv. Hcfir hann þannig aukið íyigi sitt fullkomlega urn helming meðan aðrir flokkar tapa eða standa í stað. í Gullbringu- og Kjósarsýslu náði kosningu Ólafur Thors (S) með 1504 atkv., Sigfús Sigurbjartarson (A) féklc 593 atkv., Finnbogi Guð- mundsson (þ) fékk 118 alkv. og Haukur Björnsson (K) 58 atkv. Landlisti Framsóknarfl. íékk þá 187 atkv. og liefir því tapað 101 atkv., sem er fullkomlega eðlilegt, ] þar sem flokkurinn hefir ekki Irambjóðanda í sýslunni að þessu sinni. í Norður-Múlasýslu náðu kosn- ingu Páll Zophoniasson (F) með 723 atkv. og Páll Hermannsson (F) með 696 atkv. Árni .Tónsson (S) fékk 585 atkv., Sveinn Jóns- son (B) fékk 564 atkv. Frá síðustu kosningum liafa F ramsóknarmennirnir aukið fylgi sitt um 210 atkv. að meðaltali livor, en „breiðfylkingin" tapað 28 atkv. Kosningaúrslít í sex kfördæmum Framsóknarflokkurínn stóreykur íylgí sítt í Norður-Múlasýslu og Vestur-Skaftafellss.

x

Nýja dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.