Nýja dagblaðið


Nýja dagblaðið - 11.08.1937, Qupperneq 4

Nýja dagblaðið - 11.08.1937, Qupperneq 4
reykjavik, ii. ágost i937 ]VYJA DAGBLAÐIÐ 5. ÁRGANGUR — 183. BLAÐ Húsakol - Skipakol I Reykjavík hafa nær eíngöngu verið seldar mísmunandi tegund- ir ai enskum skipakolum (steamcoal), vegna pess að pau hita betur en ensku húsakolín, sem aðallega eru ætluð til að kynda opna ofna (kamínur). Yorkshire screened steamcoal eru hörpuð úrvals kolategund, sem hita og brenna vel. Kaupfélag Eyfirðinga hefir mestmegnis selt pessa og svipaðar kolategundir. Vér erum ekki háðir ákveðinni kolategund, og ef félagsmenn óska fremur að fá ensk húsakol, gétum vér pantað pau fyrir sama verð kr. 54,00 hvor 1000 kg. (Q)kau pfélaq i ilHBBBBGamla BíóBHH Þrjú líí íyrír eítt afar spannandi talmænd gerð eftir skáldsögu Peter B. KYne Aðalhlutverkin eru snildar- lega leikin af CHESTER MORIS og LEWIS STONE Böm fá ekki aðgang. Alþýðusýning kl. 5 Böm fá ekki aðgang. Síðasta sinn. Umf er ðin í b æ n u m (Sjá mynd á 1. síðu). Það mun vera álit lögreglunn- ar og margra bæjarbúa að um- ferð gangandi fólks sé einna mest ábótavant; kemur það einkum fram í því að fólk gæt- ir þess ekki að ganga á gang- stéttunum en gengur í þess stað á akveginum og það óreglu lega. Það er því eitt af aðal- skilyrðunum fyrir því að hægt sé að koma á skipulegri um- ferð, að hægt sé að fá gang- andi vegfarendur til þess að ganga á gangstéttunum. Það hefir komið í 'ljós við rannsókn á fjölda ökuslysa að mörg af þeim verða vegna þess að gangandi fólk gengur óreglu- Jega eftir akveginum og stjórn- endur ökutækja geta ekki gert sér grein fyrir því hvert fólkið ætlar að fara. Þegar ökutækið nálgast hleypur svo fólkið íram og aftur og lendir fyrir ökutækið. Nú verða við fyrstu hentug- leika markaðar brautir fyrir gangandi fólk yfir akvegi við krossgötur og eiga þær að beina fólkinu til skipulegrar um ferðar, og þar sem þessar brautir verða markaðar má fólk alls ekki vanrækja að fara eftir þeim. Að hafa þessar gangbrautir við krossgötur er álitið heppi- legast af því fyrst og fremst, að þar er mest eftirlit lögregl- unnar þegar umferð er mikil og samkvæmt lögreglusamþykkt Reykjavíkur er öllum farartækj um fyrirskipað að aka hægt við gatnamót og eykur það á oryggið. Meðfylgjandi mynd sýnir hvernig umferðin á að vera, bæði á gangstéttum og gang- brautum yfir akveginn og einn- ig- hvernig ökutæki eiga að fai*a um krossgötur. Þeir sem ekki hafa hirðu á að kynna sér umferðareglur og fara eftir þeim eru ekki undir það búnir að lifa í stór- um bæjum. Ef vel gengur að koma skipu- lagi á umferðina eftir þessum reglum sem sagt hefir veriö; frá undanfarið hér í blaðinu, verður sennilega gerð tilraun með að koma á hljóðlausri um- ferð. SteSán Guðmundsson Framh. aí 1. síðu. skín sól“, þrungin angurværð og hlíöu, og aríur úr frægum og stór- hrotnum verkum, Rigoletto eða W'erther. pað er áreiðanlega innileg ósk fjölmargra Reykvíkinga, bæði þeirra, sem ekki gátu komið því . ið að hlýða á söng Stefáns að þessu sinni, og ekki siður hinna, er á hann hlustuðu, að hann leggi leið sína að nýju til höfuðborgar- mnar og haldi hér söngskemmt- anir aftur áður en hann heldur af :andi burt. pví Stefán Guðmunds- fon er söngvari, sem fólkið vill hlýða á. Nýja Bló í sólskíní Unaðsfögur og skemmtileg austurríslc söngvamynd. Aðalhlutverkið leikur og syngur eftirlætissöngvari allra kvikmyndahúsgesta JAN KIEPURA Aðrir leíkarar eru: FRIEDL CZEPA, THEO LINGEU o. fl. „Goðafoss" fer á fimmtudagskvöld (12. ág.) vestur og norður. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. „Brúarfoss“ sem fer héðan 2 4. á g ú s t til Leith og Kaupm.hafnai, kem- ur við á N o r ð f i r ð i og í G r i m s b y, vegna útflutnings á hraðfrystum fisti. Skaítfellíngur hleður til Víkur og Skaftáróss n. k. fimmtudag. Verður þetta síðasta ferð bátsins til Skaftár- óss á þessu sumri. ÖRLAGAFJÖTRAR 17 nis Courtney stóð eftir og strauk vangann. Hann var reiður og sár. Litlu síðar bað hann þjóninn um hatt sinn og frakka og fór heim til sín. Billiardspilaramir skemmtu sér vel. Klukkan var orðin eitt, og enn var ekkert hlé á veitingunum og hnettimir flugu yfir klæðið. Þá kom inn þjónn og tilkynnti Luke að hr. Jacobs væri kominn og þyrfti að sjá hann samstundis. Það var blátt áfram hlægilegt, fannst Luke, að hr. Jacobs skyldi ætla að fara að ónáða hann núna, en þjónninn sat við sinn keip svo Luke þóttist sjá að ekki yrði hægt að losna við Jiacobs með öðrum hætti. Þegar hann kom inn í skrifstofuna, gekk Ja- cobs um gólf og var mikið niðri fyrir. Hendur Lukes hristust er hann tók við skeytinu heimsókna, mælti Luke, argur á svip. Jacobs, sem var lítill maður dökkhærður, kvikur í hreifingum, — snérist á hæli og mælti: — Ég hefi verið að reyna að ná í þig í síma í allt kvöld, en þú hefir hann ekki í sambandi. Ég leit inn á skrifstofuna seinnipartinn í dag, og fann þetta. Hann rétti símskeyti að Luke. Hendur Lukes hristust er hann t.ó við skeyinu og hann fölnaði í framan er hann hafði lesið það. — Guð minn góður. Þetta á sér engan stað. — Því miður er ég hræddur um að það eigi sér stað, mælti Jacobs. Luke las skeytið aftur: — Hefi fundið órækar sannanir, Frank Farfax eftirlét erfðaskrá, í nafni Kit Carew. Carew fór frá Alaska átjánda. Er að spyrjast fyrir um ferðir í New York, til Englands. Nánara næstu daga. Griggs. — Ég trúi þessu ekki. Þetta hljóta að vera ein- hver misgrip. Jacobs hristi höfuðið. — Griggs er ekld vanur að gera nein glappaskot. Þarna er ástæðan fyrir því að ég fékk aldrei aftur bréfið, sem ég skrifaði Farfax. Hann hefir fengið það rétt áður en hann dó, — og gert þennan mann að erfingja sínum. Nú var runnið af Luke, og hann fékk sér sæti. — Hvað er hægt að gera? — Ég get ekki séð að neitt verði gert, ef erfða- skráin er lögleg. — Jú Jacobs, hann kemur til þín fyrst, og þú getur --------- Hann hætti er hann sá svipbrigðin á andliti Jac- obs. — Ég bið þig að afsaka. En þetta er voðalegt. Að eiga að láta þetta allt af hendi til einhvers bráðó- kunnugs manns, — það er alveg ómögulegt. Ég geri það aldrei. Það hlýtur að vera einhver leið til út úr þessu. — Ég vona að svo sé, en ég sé það ekki, því mið- ur. Mér þykir þetta mjög leiðinlegt hr. Cavandish, — ákaflega leiðinlegt. Luke strauk með hendinni yfir ennið. Hávaðinn frá danzsalnum barst inn til þeirra, en Luke heyrði það ekki. Hann stóð á fætur og honum lá við falM. Þessi óvænti atburður hafði hitt hann eins og reið- arslag, — og í huga hans var algjört myrkur og von- leysi. 1 VI. KAFLI. Árásin. Kit Carew sá England fyrst á þokufullum septem- bermorgni. Skipið hafnaði í Liverpool, og hinar stóru skipakvíar, ásamt krönum og samanþjöppuð- um vöruhúsum, — er allt var hálfhulið þoku —, virtist Kit mjög fjarri því að vera nokkuð vin- gjarnlegt. Ferðin frá Alaska hafði verið að flestu leyti mjög óþægileg. I byrjun ferðarinnar hafði hann orðið að ferðast langa leið um óbyggðir, þar eð hann hafði ekki fé til að borga aftur fyrir fargjald með skipi til Seattle. Svo þegar hann kom til New York, voru peningar hans af svo skomum skamti, að hann gat aðeins keypt sér far á þriðja farrými hægfara flutningaskips. Var öll aðbúð þar mjög ógeðfeld Kit, sér í lagi óhreinindi og sóðaskapur margra farþeg- anna, — því Kit var að eðlisfari hreinlátur. Ekki bætti það úr, að Gyp var tekinn frá honum í byrjun ferðarinnar og fékk hann ekki að sjá hann — fyr en þennan morgun, að skipið var að koma til hafn- ar. Voru lífsleiðindi hans orðin svo mikil síðustu dagana, að heita mátti að Kit sá er steig á land í Liverpool, væri ekki nema úthverfan af hinum rétta og venjulega Kit Carew. Ekki bætti það heldur úr að

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.