Nýja dagblaðið - 28.08.1937, Page 2

Nýja dagblaðið - 28.08.1937, Page 2
2 N Ý J A DAGBLAÐIÐ Tíl Akureyrar alla daga nema mánudaga. alltt miðvikudag,*- föatudaga. iil dUIt/lUir lauga daga og sunnudaga. 2ja daga ierðír Þriðjudaga og fimmtudaga. Afgreiðsla í Reykjavík: Bifreiðastöð Islands, sími 1540. Bífreíðastöð Akureyrar. Svífílugíélag Islands veiifir nýjum fiélögum upptöku á tímabfilinu 25. ágúst til 15. september. Félagsstjórnin vill vekja athygli áhugamanna á því að tímabil þetta er hentugast fyrir þá sem vilja hafa full not af allri kennslunni. Kennslan sem tekur yfir: Flugfræði, verklega flugbyggingartilsögn og kennslu í svifflugi er öll ókeypis eins og að undanförnu. Gjöld félagsmanna ganga öll til kaupa á nyjum flugtækjum og öðrum útbúnaði. — Þátttakendur snúi sór til skrifstofu Flugmálafélags íslaDds í Bankastræti 11 sími 2 7 19 eða geri aðvart í síma 3426 (heimasími formanns). Svfiffilugfiélagfið. Norðuríerðír alla mánudagfa og fimmtudagfa Steindór, sími 1580« Sjálfblekungasett 1,50 Sjálfblekungar m. glerpenna 2,00 Sjálfblekungar m. gullpenna 5,00 LitakaBsar barna 0,35 Teiknibólukasaar 0,15 Vasahnífar, drengja, 0,50 Skæri, margar stærðir, frá 1,25 Skeiðar og gafflar frá 0,25 Smíðatól frá 0,50 Barnafötur frá 0,25 Barnaskóflur frá 0.25 Kúlukas8ar barna frá 0,25 Kubbakassar, bygginga 2,25 Bílar, margar teg., frá 0,85 Shyrley Temple myndir 0,10 K. Einarsson & Björnsson, Bankastrœti 11. K a u p i Útbreiðfið Nýja dagbl.! Laugarnesskóli 7—10 ára börn (fædd 1927, 1928, 1929 og 1930), sem eiga að atunda nám í Laugarnesskólanum. mæti í akólanum prið)udaginn 31. ágúst kl. 10—12 fyrir hádegi. önnur börn fædd 1927 — 1930, sem ekki vora í sköl- anum síðastliðinn vetur eða vor, mæti mánudaginn 30. ágúst kl. 10—12 fyrir hádegi. Skólastjórinn. J. E. MÖLLERS ENKE & CO. KÖBENHAVN Ö. JÁRNVÖRUR allskonnr jáinvörur, emal. vörur. Gler. Postulin. Srtein- tau. Leir o. fl. Mest úrval. — Fljót afgreiðsla. — Sýnishornaaafn. — ÓLAFUR SIGURÐSSON, Hafnarhúsinu. Tryggvagötu Reykjavik. Smiðir. Vfið höfum til sölu efinfi tfil gljáning- ar (Poleringar) sem eru fljótvírkari en eldri aðferðir. Allmargir amiðir eru þegar farnir að nota þeasi efni. Vélritaðar notkunarreglur fyrir hendi. Biðjið um þser á akrifstofunni. Áfengisverzlun ríkisíns. „Ein er sögan úr Islandi komin", — eitthvað á þessa leið er upphaf sumra hinna mörgu þjóðkvæða Færeyinga. Enda er það svo, að efni'þeirra margra er sótt til Islands. Þau fjalla um Guðrúnu ósvífurs- dóttur, Kjartan og Bolla, Gretti Ásmundsson, Gunnlaug n-mstungu og Helgu fögru og aðrar íslenzkar hetjur, líf þeirra og örlög. Þessi kvæði eru á vörum hvers manns í Færeyjum, þau eru sungin, er fólk safnast saman á hátíðis- dögum, til að danza vikivakana, sem enn eru þar í fullu gildi; vikivakarnir breiddust á sínum tíma út um alla Evrópu, en upptök sín áttu þeir í Grikk- landi. Nú eru þeir hvergi tíðk- aðir lengur, nema í Færeyjum. Færeysku danzkvæðin. eru rrt á ýmsum öldum, allt fra siðaskiptum fram til síðustu ára. Og til þess að gera mönn- um ljóst hvílík ógrynni slíkra lcvæða eru til, skal á það bent, að safn, er nemur 8000 hand- slcrifaðra blaðsíðna, var skrá- sett á árunum 1871—83. En þessi kvæði voru líka, ásamt ýmsum sögnum, menningararf- ur hinnar færeysku þjóðar um margar aldir. Fram á síðustu áratugi hefir ekkert færeyskt Færeyskar bókmenntir ritmál verið til. Menn höfðu enga Kunnustu í því að staf- | setja færeysku og málfræðin var á reiki. Blöð og bækur all- ar voru á dönsku og í kirkjum, skólum, verzlunum og opinber- um skrifstofum var einungis notuð danska. Þegar prestur einn flutti fyrir hundrað árum síðan stólræðu á færeysku, var það af sumum sóknarbömum hans talið andstætt kristilegu hugarþeli. En þótt Færeyingar ættu engai' bækur á sínu eigin máli, áttu þeir samt sínar menntir. Hvert er gildi bók- ' anna, sem stærri og voldugri þjóðir gefa út í upplögum, er nema tugum þúsunda, en falla 1 í gleymsku á fyrsta ári, móts . við þjóðvísurnar færeysku, er hvert mannsbarn lærði og kunni og unni og varðveittust | frá kynslóð til kynslóðar? Og gaman er fyrir okkur Islend- inga að gefa því gaum, að 1 kvæðið Ljómur eftir Jón bisk- t up Arason hefir varðveitzt í Færeyjum, nær því óbrenglað, í margar aldir. Það var árið 1854, að V. U. Hammershaimb prófastur gaf út hina fyrstu færeysku mál- fræði. Um stafsetningu hans og réttritun urðu síðar harðar deilur, sem lyktuðu með sigri hans málstaðar. Var með þess- ari bók lagður grundvöllurinn að færeysku ritmáli. Getur hver Islendingur, sem sæmi- lega þekkingu hefir á eigin tungu, hindranalítið lesið fær- eysku sér til nota, þótt allerf- i itt sé að skilja talmálið nema með æfingu. ! Eftir 1870 tók mjög að örla á þjóðernishreyfingu meðal ' færeyskra stúdenta í Kaup- mannahöfn. Þeir tóku að yrkja j og syngja ættjarðarsöngva og j varð þá meðal annars til þjóð- söngurinn „Eg oyggjar veit“, I Frederik Petersen. Þetta var i upphaf hins nýfæreyska skáld- j skapar, sem síðar hefir blómg- I azt og orðið fjölskrúðugri og ; stendur nú jafnfætis því, sem um þessar mundir er ort ann- ! arsstaðar á Norðurlöndum. Ef þylja skal upp nöfn hinna fær- eysku ljóðskálda, ber, auk stjórnmálaleiðtogans og kóngs- bóndans í Kirkjubæ, Joannes- I ar Paturssonar, fyrstan að nefna J. H. O. Djurhuus, sem ótvírætt stendur þeirra íremstur. Hann er nú á sex- l tugsaldri, en hið fyrsta kvæða hans birtist í Tingakrossi, blaði sjálfstæðismanna, haustið 1901. Þróun færeysks ritmáls hefir | hann unnið ómetanlegt gagn. 1 skáldskap sínum er hann víð- förull og oft sorgblandinn, en | bvar sem hann fer, stefnir hugur hans til Færeyja. Eitt kvæða hans hefst á þessum 1 erðum: 1 „Fram við Skotlands ! sögustrendur I skúmar knörrur hesa nátt“, , en svo kemur honum ættjörðin í hug: „stynja meira sárt enn áður trá og longskil eftir tær“. En afkastamest færeyskra skálda er hinn lyriski bróðir hans, Hans Andreas Djurhuus, sem auk allra sinna mörgu ljóða hefir einnig skrifað sögur og leikrit. Richhard Long, Sím- un av Skarði, Poul F. Joensen, Christian Matras og Mikkjal Danjálsson á Ryggi eru meðai annara, sem standa í fremstu röð. Jafnhliða ljóðagerðinni hefir önnur grein skáldskapar náð mikilli hylli Færeyinga og þroskazt ört, smásagnagerðin. , Rasmus Rasmussen lýðskóla- kennari hefir undir rithöfund- ( arnafninu í Regin í Líð, lagt mikið af mörkum. Það var líka hann, sem ritaði hina fyrstu stóru skáldsögu, er út kom ó færeysku. Hún nefnist Bábels- ( lomið og kom út árið 1909, , hátt á þriðja hundrað blaðsíð- ( u r að lengd. Ekki verður held- , ur gengið framhjá Sverri Pat- I urssyni, bróður , Jóahnesar kóngsbónda, né hinum látna j sýslumanni, M. A. Winther. ! Hans A. Djurhuus er einnig smásagnahöfundur, eins og áð- | ur hefir verið drepið á, H. M. Ejdesgaard og Johanna Maria [ Skylv Hansen verðskulda líka að þeirra sé getið, en það mætti að vísu segja um fleiri. En þá er eftir að nefna skáldið Heðin Brú, ungan búfræðing, sem réttu nafni heitir Hans Jakob Jakobsen. Haim er enn ungur Framh. á 4. síðu.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.