Nýja dagblaðið - 31.12.1937, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 31.12.1937, Blaðsíða 4
REYKJAVÍK, 31. DES. 1937. 5. ÁRGANGUR — 304. BLAÐ SSKaGamla BíóOÍÍÍÍ* í s Nýársmynd í Drotníng j: frumskóganna ji I; Bráðskemmtileg og afar I; !; spennandi æfintýramynd. \ I; Aðalhlutverkið leikur ;! hin fagra söngkona % ■: DOROTHY LAMOUR. ;j £ Myndin jafnast á við beztu :| Tarzanmyndir og dýra- !; I; myndir er hér hafa verið í; I; sýndar. ■! ■■ Sýnd á nýjársdag kl. 7 og ;! 9 og 2. jan. kl. 5, 7 og 9. ;■ í; Sérstakar barnamyndir \ ■: sýndar báða dagana kl. 3. ;! '.v.v.v.v.v.v.v.v.vv.v.v.v LEULFJELiS lETUlfíUt „LILJUR VALLARINS“ Söngleikur í 3 þáttum eftir John Hastings Turner. Sýning á nýjársdag kl. 8 og 2. í nýjári kl. 8. Aðgöngumiðar að báðum sýn- ingunum eru seldir í dag frá kl. 3 til 6 og eftir kl. 1 dagana sem leikið er. — um hér heima, eru þó miklar líkur til, að með 2ja aura verði á kilowattstund geti bæði raf- magnsframleiðsla og rafmagns- notkun til hitunar borgað sig og verið hagkvæm. Síðan franska rannsóknin fór fram eru liðin fimm ár og má telja fullvíst, að tækni við raf- magnsupphitun hafi tekið all- verulegum framförum á því tímabili. — Við samanburð á upphitun með rafmagni og með heitu vatni, er rétt að taka til greina kostnað við leiðslur og hitunar- tæki í húsunum sjálfum. Menn munu þá fljótlega reka augun í það, að í um 65% af húsum Reykjavíkur (ég get þó ekki á- byrgzt að sú prósenttala sé al- ekki þurft að bera annan þrýst- ing en þann, sem nemur þunga vatnsins í leiðslum hvers ein- staks húss. Það er þó ljóst, að í mjög mörgum tilfellum mundi þetta valda leka, eða jafnvel spreng- ingum, þar sem leiðslur eru gamlar og farnar að bila, eða ofnar ótraustir. Þess er ekki getið í skýrsl- unni, að efnasambönd hvera- vatnsins hafi verið athuguð, eða það sannprófað, hver áhrif það hefir á málma í venjuleg- um miðstöðvarkerfum. Það er vitanlegt að hveravatn er oft mjög loftblandið og að því fylgir jafnan ryðhætta, einnig að í því eru oft ýmsar sýrur, eða tærandi efni, auk steinefna, NYJA DAGBLAÐIÐ Landssmiðjan-Reykjavík Símí 1680 SímneSni: Landssmiðja Skrifstofan er opin kl. 942 og 13-18 alla virka daga, nema langardaga frá 9-16. Járnsmíðí, trésmíðí og járnsteypa HOW TO "KEEP EDUCATED” Read Daily the Worlci-wide Construetive News in The Christian Science Monitor An Intcrnational Daily Netvspaper It gives all the constructive world news but docs not exploit crime and scandal. Mcn like the column, "The World’s Day”—new9 at a glance for tlie busy rcadcr. It has interesting fcature pagcs for all the family. A Weekly Magazine Section, written by dislinguislied authorities on eco- nomic, social and political problcms. gives a survey of world affairs. The Christian Science Publishing Society One, Norvvay Street, Boston, Massachusetts Plcase enter my subscription to The Christian Science Monitob for a period of □ 1 year $9.00 □ 6 months $4.50 □ 3 months $2.25 □ 1 month 75c Wednesday issue, including Magazine Section: 1 year $2.60; 6 issues 25c Name_______________________________________________________ Address SAMPLE COPY ON REQUEST Athugið! „Nýja I»vottalnísið“, — sími 4898, hefir fullkomnustu þvottavélar, hitaðar með gufu — (ekki með gasi) — þvotturinn gulnar því ekki við að liggja og lyktar sem útiþurkaður. Þið, sem þvoið heima, látið okkur þurka og rulla þvottinn. — Spyrjist fyrir um verð. „Nýja I»votta!msið4t, Grettisgötu 46. sem geta verið skaðleg fyrir veg rétt) eru nú þegar miðstöðv- arleiðslur og miðstöðvarofnar, en rafmagnsleiðslur hinsvegar víðasthvar of grannar og raf- magnsofnar af réttum gerðum alls ekki til hér. Þessi munur verður þó í mjög mörgum tilfellum minni en ýmsir munu ætla. í skýrslu verkf ræðinga bæj arins um hitaveituna, (skýrslan er því miður fremur ófullkomin) er þess getið, að heitavatnsgeyma alla verði að flytja upp á efsta loft húsa. Þessi flutningur getur í mjög mörgum tilfellum orðið töluvert kostnaðarsamur og erfiður, ekki síst þar sem í flestum nýrri íbúðarhúsum er ekki um annað efsta loft að ræða, en efstu íbúðarhæð, og verður þar því mjög óhægt um pláss fyrir stóra og vanalega fremur ósjálega vatnsgeyma. í skýrslu verkfræðinganna er þess ekki getið, hver áhrif það kunni að hafa að hleypa vatni með miklum þrýstingi á leiðslur og ofna, sem upphaflega hafa leiðslur og ofna í miðstöðvum. Það skal viðurkennt, að þessa síðustu hluti, sem ég hefi nefnt hér, er erfitt að rannsaka á skömmum tíma svo gagn sé að, ef ekki eru að þeim mikil brögð. Ég get í sambandi við þetta getið þess, að yfirleitt er nú hætt að nota járnrör í leiðslur varanlegra bygginga er- lendis, vegna þess hve ending þeirra er talin skammvinn (ca. 20 ár til jafnaðar) þótt ekki sé um mengað vatn að ræða. Það er því sýnt, að á engan hátt verður siglt fram hjá kostnaði, bæði byrjunarkostn- aði og viðhaldskostnaði fyrir einstaklinga,þótt miðstöðvar séu í húsum og miðstöðvarofnar. í sumum tilfellum getur byrj- unarkostnaður jafnast á við fullkominn rafmagnshitunarút- búnað, en um viðhald þolir eng- in hitunaraðferð neinn saman- burð við rafmagnsútbúnað til upphitunar, ef hann er upphaf- lega af beztu tegund. Nú má enginn skilja það svo, að ég sé með þessum orðum að gera lítið úr hitaveitu, sem rétt sé til stofnað. Því fer fjarri. Það má vel vera að hitaveita reynist heppilegasta og hag- kvæmasta leiðin til upphitunar húsa í Reykjavík, en það á hlut- laus rannsókn hæfra manna að leiða í Ijós, og annað ekki. Ég hefi bent hér á ýmsa á- | galla og hættur, en það er eng- ! anveginn útilokað, að þessa á- ! galla megi fjarlægja, eða sneiða hjá hættunum, ef skynsamlega er að farið. | Það getur oft verið skemmti- legt að fara nýjar leiðir, en þvi fylgir jafnan nokkur áhætta, jafnvel þó notfærð sé mesta vísindaþekking, fjölþættar og víðtækar athuganir og fjár- hagsleg og verkfræðileg hag- sýni og varúð, um allan undir- búning og framkvæmdir. En ég fullyrði að ekkert af þessu sé enn fyrir hendi um hitaveitu Reykj avíkur. Þórir Baldvinsson. Áramótayfírlit Ólafs Thors Framhald af 1. síðu. Sogsvirkjunina, sem tók til starfa á þessu ári. Mun honum þó sennilega ekki hafa verið ó- kunnugt um að það tók næstum áratug að kenna íhaldinu að þekkja gildi þessa máls og sein- ast í ársbyrjun 1933 felldi í- haldið I bæjarstjórninni tillögu um að rannsaka virkjun við Sogið. En fyrir ásækni andstæð- inganna varð það loks að láta undan. Sogsvirkjunin er nú komin í framkvæmd. En myndi ekki vera meiri atvinna við iðn- að hér í bænum, ef íhaldið hefði strax fallizt á Sogsvirkjunina, þegar Sigurður Jónasson hóf baráttuna í málinu, og virkjun væri því búin að starfa í nokk- ur ár? Þá minnist Ólafur á hita- veituna og talar um hana eins og sérmál íhaldsins. Það er ekki nema þekkingarleysi, sem búast má við af Ólafi, að hann veit ekki að það voru bændur, sem þvert ofan í ráð íhaldsverk- fræðinganna hófu slíka hagnýt- ingu jarðhitans. En hitt verður að telja ólíklegt, að Ólafur muni ekki enn eitthvað af háð- ræðunum, sem hann flutti á sínum tíma um Jónas Jónsson fyrir að byggja alþýðuskóla á „heitum stöðurn". Á fram- kvæmdir íhaldsins í hitaveitu- málinu ætti enginn íhaldsmað- ur að minnast kinnroðalaust. Eftir málamyndarkák, sem er talin vera rannsókn, ætlaði í- haldið sér að gera þetta mál að kosningamáli, enda þótt slík á- kvörðun geti haft þær afleiðing- ar, að um langa framtíð verði ekki virkjað heitt vatn, nema fyrir hálfan bæinn. Einræði borgarstjórans við undirbúning málsins og aðferð hans við lán- tökuna, er líka svo einstætt hneyksli, að erfitt verður að finna samanburð. En það er ekki nema trúlegt, að einmitt vegna hinna nazistisku aðferða þyki Ólafi Thors hitaveituafskipti í- haldsins hrósverð. Ólafur slær því föstu í grein sinni, að framundan útgerð- inni, sem sé helzti atvinnuveg- ur bæjarins, „blasi ekkert ann- að en óumflýjanlegt hrun“. — I-.V.VV 15 ÍA >■■■•■■■■■■■■■ ,•.■.■.%■«■ Aýjú ÉSlO ■V.V.,.V P Töfravald tónanna ■: Mikilfengleg og fögur þýzk tal- og tónlistarmynd frá ;■ ufa. :■ Aðalhlutverkin leika !; Lii Dagover, Willy Birgel og fleiri. ;: Tónlist myndarinnar ann- V ast Ríkisóperuhljómsveit ;■ og Söngvarasamband Ber- línarborgar. í; Sýnd á nýjársdag og \\ sunnudaginn 2. janúar, kl. 7 og kl. 9. :■ DIIPLES hin skemmtilega Shirley j Temple mynd, vrður sýnd j fyrir börn á nýjársdag kl. ■! 3 og 5 og á sunnud. kl. 5. ■! GLEÐILEGT NÝTT ÁR! : .V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.1 5 ANNÁLL Björgunarskútan. Sæbjörg, hin nýja björgunarskúta Slysavarnafélagsins hljóp nýlega af stokkunum hjá skipasmíðastöðinni í Friðrikssundi. Skútan er 70 smálestir að stærð með 180 ha. vél og rúmar sjö manna áhöfn og sögð vönduð og traustbyggð. Athygli skal vakin á því að Leikfél. Reykja- víkur sýnir söngleikinn „Liljur vall- arins" bæði á nýársdag og á sunnu- daginn 2. janúar". Skíðakvikmynd íþróttafélag Reykjavíkur sýndi í gærkvöldi blaðamönnum og nokkrum fleirum þýzka skíðakvikmynd. Síðar meir ætlar félagið, gefist tækifæri, að sýna almenningi myndina. Myndin er skemmtileg og sérstaklega fróðleg. Sýnir hún feril skíðamannsins, allt frá einföldustu æfingum, þar til hann er fær um að leysa af hendi ótrúlegustu þrautir. Ennfremur var sýnd kvik- mynd, frá skíðanámskeiði félagsins £ fyrravetur. Þetta skrifar hann, þegar hann er að mælast til ívilnunar fyrir Kveldúlf og er að reyna að kenna ríkisstjórninni um á- standið. En nokkru síðar í grein- inni þarf hann að hæla stjórn íhaldsins á bænum og þá full- yrðir hann afdráttarlaust að „Reykjavík hafi betri afkomu- skilyrði en öll önnur héruð landsins“. Virðast þau ummæli falla heldur illa saman við hina fyrri fullyrðingu um afkomu útvegsins. En Ólafi er vorkunn, þó hann hafi tungur tvær, enda var það þannig, sem þeir töl- uðu forðum Mussolini og Hitler. Ólafur endar grein sína með því að íhaldsstefnan sé lausn vandræðanna. (En vafalaust mun sá draumur hans um trú- girni þjóðarinnar ekki rætast betur en endranær. Álagning heildsalanna, hin fyrri óhófs- laun og villubyggingar Jens- enssona á kostnað bankanna og fleiri slíkir þættir úr viðhorfi íhaldsins fyr og nú verða ekki máðir úr vitund hugsandi al- þýðu með orðum einum. Og þjóðin hefir heldur ekki gleymt „breiðfylkingu allra íslendinga" þó Ólafur sleppi að geta hennar í yfirliti sínu um viðburði þessa árs!

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.