Nýja dagblaðið - 11.01.1938, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 11.01.1938, Blaðsíða 4
REYKJAVÍK, 11. JANÚAR 1938 NYJA DAGBLAÐIÐ 6. ARGANGUR — 7. BLAÐ .V.V.VV^ „ IIÍ' .v.v.v. .v.v.v.wanua u 10 v.v.v.; ji Sherlock \ \ Holtnes 'í BEZTU KOLIN í 1 ! og frú Afar skemmtileg og spenn- í; andi amerísk leynilög- ■; reglurtlynd. ; Aðalhlutverkið leikur hinn | óviðjafnanlegi | . William Powell. • ■ Ennfremur leikur ' ■ ■ Jeaai Arthur. ; ■ 1 ■ ; — Börn fá ekki aðgang. — ■ B VV-WAV.V/AV0V.V.V.V.V Lækkar fiskverðið (Pramh. af 3. síðu.) um fiski verður mönnum að á- lykta, að ýmsir möguleikar séu fyrir hendi með verðlækkun og endurbætur á fisksölunni í bænum yfirleitt. Hefir ekki Fiskimálanefnd aðstöðu til ýmsra frekari aðgerða í þessu efni? J. L. Hefír dýrtíðín aukizt? Framhald af 1. síðu. niður í 191 og vísitalan á elds- neyti og ljósmeti niður í 195. Þess má og geta, að verð Kaupfélagsins mun vera þó nokkru lægra en meðal verð matvara hjá þeim verzlunum, sem Hagstofan miðar við. Niðurstaðan á þessum athug- unum Hagstofunnar er mjög merkileg. Hún sýnir að miðað við eins langan úthaldstíma togaranna og 1928 myndi sjó- menn bera sízt minna úr být- um nú en þá, enda þótt kaup þeirra væri óbreytt, vegna þess að dýrtíðin virðist ekki hafa aukizt. Hinsvegar er það vitanlegt, að útgerðin gat meira en vel staðið undir því kaupi þá, en hag hennar er nú svo komið, vegna _____________ ÓDÝRUSTU KOLIN Kolaverð lækkar. Hefi fengið farm af ágætum enskum skípa (steam) kolum sem prátt fyrir hækkaðan innflutningstoli seljast fyrst um sinn á 53 krónur tonnid gegn staðgreiðslu heimkeyrð. Þessi kol verða seld neðanskráðu verði í smærri kaupums 500 kiló . . . . Kr. 27,00 150 kíló . . . . Kr. 9,00 250 — .... — 13,50 100 — .... — 6,00 50 kíló.....Kr. 3,00 ATHUGIÐ. Þessi koi eru nýkomin og þur og þess vegna hagstazfi að kaupa sirax Hefi einnig til sölu hin óviðjafnanlegu BEST SOUTH YORKSHIRE ASSOCIATION HARDS STEAM KOL sem seljast á sama verði og áður 58 krónur tonnið gegn staðgreiðslu, heimkeyrð. Kaupið beztu kolin. Kaupið ódýrustu kolin. símars 1964 og 4017. Hófel Borg Allír salírnír opnír í kvöld. markaðsvandræða og aflaleysis, að útlitið verður að teljast mjög viðsjárvert. Það, sem virðist skipta mestu máli fyrir sjómennina er það, að úthaldstími skipanna geti verið sem lengstur. Þessvegna ber að forðast þær ráðstafanir, sem stuðla beinlínis að því að stytta úthaldstímann. Það er enginn sigur unninn með hærri kauptaxta, ef skipin liggja lengstum í höfn. Vegna {arðarfarar Jes Zimsen,kaup- manns, verða skrifstofur vorar lok- aðar allan dagínn í dag. S j óvátryggíngaríélag Islands h.í. Garnir Kaupum saltaðar, vel verkaðar garnir og ianga úr kindum, kálfum, nautum og é svínum. Garnastöðín, Reykjavík, Sími 4241. andlítssápa fyrir tízkukonur. .V.W.V níA MWW .V.W.V Ayja Bio .■.vív.v í !■ í Á stfangnar k m e y j a r |i Ilj Fögur og vel samin kvik- í; I; mynd frá FOX-félaginu. >; % fjórar frægustu kvik- myndastjörnur Ameríku: Loretta Youug, ;■ Janet Gaynor, ■; Constance Bennett ;■ og Símone Símon. j; Myndin sýnir sögu, sem ■; gerist daglega um lífsbar- áttu ungra stúlkna. Lýsir gleði þeirra, vonbrigðum og sorgum. vw.vw.v.v.v.v.v.v.v.v Andlít heild- salanna Valtýr Stefánsson þykist ætla að sanna það á laugardaginn, að hann hafi verðskuldað að vera settur á lista íhaldsins. Hann skrifar langa grein, þar sem hann þykist sanna að Framsóknarmenn hafi í sinni stjórnartíð sett ljótt „andlit“ á landið! í því sambandi fer hann að rifja upp skuldasöfnun landsins erlendis á síðari árum, nefnir margar vitlausar tölur, og segir að öll skuldasöfnunin sé Fram- sóknarflokknum að kenna. Mun Váltýr þó vita, að megin- hluti skuldanna stafar af því, að meira hefir verið keypt af óhófsvarningi erlendis en þjóð- in hefir getað borgað. Það eru vinir hans, heildsalarnir, sem fyrir því hafa staðið. Það eru því þeir, sem fyrst og fremst hafa sett þetta „skuldasöfnunarand- lit“ á landið. Það er Framsóknarflokkur- inn, sem með innflutningshöft- unum hefir gert stærsta átakið til að ná þessu „skuldasöfnunar- andliti“ af landinu. Fyrir það hefir hann hlotið fullan fjand- skap heildsalanna. Heldur Valtýr kannske að þetta „andlit“, sem heildsalarnir hafa sett á landið, myndi vera ásjálegi’a nú, ef innflutningur- inn hefði verið ótakmarkaður undanfarin ár? Eða heldur hann að yfir- færsluörðugleikarnir myndu minni, ef kröfum Morgunblaðs- ins um frjálsan innflutning hefði verið fullnægt og inn- flutningurinn 1934—37 verið svipaður og í stjórnartíð Jóns Þorlákssonar? Geti Valtýr ekki svarað þessu sjálfur, getur hann snúið sér til hvaða meðalgreinds íhalds- manns, sem vera skal. Hann manns, sem vera skal.Hann mun heppilegast sé fyrir hann að vekja ekki umtal um „andlit heildsalanna“ svona rétt fyrir bæj arst j órnarkosningarnar. En Framsóknarmenn eru Val- tý þakklátir fyrir að hafa nefnt þetta dæmi. Það er eitt af mörg- um sönnunum þess, að þeir séu með framkvæmdum sínum að setja nýtt og heilbrigðara „and- lit“ á landið.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.