Nýja dagblaðið - 19.03.1938, Side 4
REYKJAVÍK, 19. MARZ 1938.
NYIA DAGBLAÐIÐ
6. ÁRGANGUR — 65. BLAÐ
KÍAw*v:v
wav.v wamia MIO V.v.v/
j: TAYLOR *’
í SKIPSTJÓRI. Í
í í
»: Stórfengleg og spennandi »;
■! kvikmynd gerð eftir hinni ;I
í áhrifamiklu sjóferða- og 1;
% æfintýrasögu Ted Lesser V
V Souls at Sea". Jj
> Aðalhlutverkin leika hinir *;
*; vinsælu og ágætu leikarar: \
•: GARY COOPER ;j
í* George Raft og "j
*; *.
;. Frances Dee. J*
■; Myndin bönnuð börnum ;I
innan 14 ára.
v.v.w.vv.v.v.v.v.v.v.v.v
Framsókuarflokkux-'
inn verður að ráða
í vandamálum út-
gerðarinnar
(Frh. af 1. síðu.)
framt því sem hann tekur for-
ystuna um að koma í veg fyrir
þá geigvænlegu stöðvun salt-
fisksvertíðarinnar, sem staðið
hefir fyrir dyrum, einnig tekið
forystuna í því, að hið opin-
bera hefjist handa um það, að
koma rekstri sjálfrar togaraút-
gerðarinnar á öruggan grund-
völl. Núverandi ástand togara-
útgerðarinnar er, eins og Ey-
steinn Jónsson fjármálaráð-
herra sagði í umræðunum eins
og „meinsemd í atvinnulífinu“,
og þá meinsemd verður að
lækna eftir því, sem unnt er.
i
.V.V.V." ro'; .V.V.V.'
.v.w.v «510 ...V.V.V
ÞAR SEM
LÆVIRKINN
SYIVGUR
drífandi fögur söngvamynd
frá Wien, leikin af
MARTHA EGGERTH
Sýnd kl. 9. — Síðasta sinn.
í
LEYNI- I;
FARÞEGIAA j
með undrabarninu: ;!
Shirletf Temple ■;
Mynd þessi er talin ein I;
bezta mynd þessa óviðj afn- ■;
anlega litla leikara. Jafn v
ánægjuleg fyrir fullorðna í
sem börn.
Barnasýning kl. 6. /
'.".V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V
Vænt
norðlenzkt
ærkjöt
mjög ódýrt.
Kjötverzlunín
Herðubreíð
Fríkírkjuveg 7
Sími 4565.
mðein* Loftur.
Blekkíngar Gísla
Jónssonar
(Frh. af 2. síðu.)
skipið á floti, en þeim stað-
reyndum verður ekki neitað, að
fyrirkomulagsgallar hafa verið
margir á skipinu og hefir verið
reynt að bæta úr sumum, eins og
t. d. mannaíbúðum. Hjálparmót-
orar, sem Gísli lét setja í skipið,
reyndust ómögulegir og hefir
orðið að taka þá úr og fá nýja í
staðinn. Aðalvélin hefir enn ekki
getað gengið með fullum hraða,
og stöðugt verið að skipta um
strokka, bullu o. fl., en ekkert
dugar. Það þarf varla að taka
það fram, að þessar sífelldu bil-
anir á skipinu eru til stórskaða
fyrir eigendurna, en Gísli kallar
þetta allt prýðilegt og tilkynnir
með miklum peningahroka, að
hann skuli kaupa Laxfoss fyrir
tvöfalt verð, ef menn viðurkenni
ekki að hann hafi leyst þessi
skipakaup sín vel af hendi.
Það er vitað, að atvinna Gísla
að selja útgerðarmönnum skip
og vélar reyndist honum nota-
drjúg í aðra hönd. En að hann
gæti snarað út tvöföldu verði
Laxfoss, rúmri hálfri milljón,
hefði víst engan grunað, að
minnsta kosti verður ekki slíkt
ríkidæmi séð af því útsvari, sem
honum er gert að greiða.
Pálmi Loftsson.
Nauðsyn
rannsókuar-
innar.
Framsóknarflokkurinn leggur
ekki á það neinn fullnaðardóm
eins og sakir standa, hverra að-
gerða hér muni vera þörf. En
útgerð togara var um eitt skeið
ábatasamasti atvinnurekstur-
inn, sem til var þá-hér á landi.
Það er ekki óeðlilegt, þó að á
þessum blómatíma hafi skap-
ast ýmislegt það í rekstursfyrir-
komulagi stórútgerðarinnar,
sem ekki getur staðizt á venju-
legum tímum eða erfiðleikaár-
um eins og nú hafa verið. Þar
má t. d. nefna laun yfirmanna
og „premíu“ af brúttóafla. Það
getur þurft að breyta sjálfu
skipulagi atvinnurekstursins til
hagkvæmara horfs. Og margt
slíkt getur komið til greina áður
en beinlínis þarf að fara inn á
opinberan fjárhagslegan stuðn-
ing eða ívilnanir. Því er ekki að
neita að skýrslur útgerðar-
mannanna sjálfra um þennan
rekstur hafa verið véfengdar
réttilega eða ranglega — og að
sá tími sem þær ná yfir er held-
ur ekki heppilegur til saman-
burðar, sökum hins mikla afla-
brests undangenginna vertíða.
Þegar ekki veiðist nema einn
fiskur fyrir hverja tvo áður, er
ekki hægt að segja að neinn
venjulegur afkomugrundvöllur
sé fyrir hendi.
Eins og sakir standa er því sú
leið, sem Framsóknarflokkurinn
nú beitir sér fyrir, sú eina, sem
eðlilegt er að fara. Sérhver að-
gerð í þessu mikla vandamáli
verður að byggjast á rannsófcn:
Sú viðurkenning, sem nú er
fyrir frá flokki stórútgerðar-
mannanna um að krafan til
slíkrar rannsóknar sé eðlileg,
sýnir glöggt hversu sterk nú að-
staða Framsóknarflokksins er,
sem tekin var upp hér í blaðinu
fyrir nokkru um þessi efni, en
þá var harðlega mótmælt í
Morgunblaðinu.
Milli þessara tillagna Fram-
sóknarflokksins og þeirra frv.,
sem Alþýðuflokkurlnn flutti í
fyrravetur, er fátt sameiginlegt.
Þar var rannsóknin aukaatriði,
en aðalatriðið að skapa útgerö-
inni nýjan og varhugaverðan
íbúð óskast.
Maðsir í fastri stöðsi óskar eftir að
fá leigða íliiið, 2—3 kerbergi og eld-
Iuis, ásamt góðn geymsluplássi, í nýju
hási, frá 14. maí n. k. — Ábyggileg
greiðsla máiiaðarlega fyrirfram. Upp-
lýsingar í síma 3948 eftir kl. 5 alla
yirka daga.
TUk|»alflf&f
ÚTRÝMI rottum, músum og
skaðlegum skorkvikindum úr
húsum og skipum.
Aðalsteinn Jóhannsson,
Sólvallagötu 32A. — Sími 1196.
Vegna sívaxandi aðsóknar og
margítrekaðra áskorana
endurtekur
Héðínn Valdimarsson
(Frh. af 3. síðu.)
með óundirbúinni fundarsam-
þykkt, til að byrja samninga-
makk við kommúnista, í for-
boði sambandsþings, í andstöðu
við flokksstjórnina, þingflokk-
inn og formann flokksins og að
öllum þessum aðilum for-
spurðum.
Eftir lögum Alþýðuflokksins
var H. V. með þessari fram-
kvæmd sinni réttrækur úr
flokknum, og hrot hans miklu
þyngra en Árna Ágústssonar og
Péturs Guðmundssonar, sem
hann hafði látið víkja á burt
fyrir launmakk við kommún-
ista. En H. V. vissi, eins og æf-
intýramenn i stóru löndunum,
sem gera höfuðafbrot sín í
sumarhitunum, þegar þeir, sem
gæta eiga góðra siða og reglu,
eru að bæta heilsu sína við lax-
veiðar eða á fjallgöngum. H. V.
vissi hvað hann mátti bjóða
sér. Honum var ekki auðveld-
lega vikið úr flokknum. Hann
setti eiturgeril samfylkingar-
innar í flokk sinn og kom því
til leiðar, að þriggja manna
nefnd úr flokknum glímd i við
kommúnista allt sumarið, með
endalausum vafningum og hár-
fínum útúrsnúningum á báða
starfsgrundvöll að óathuguðu
máli.
Tvö af stórmálum sjávarút-
vegsins hefir Framsóknarflokk-
urinn nú á síðustu dögum tekið
þeim tökum, sem nú geta leitt
til viðhlítandi árangurs. Og þar
sem með réttlæti og festu er að
málum unnið, kemur heilbrigt
almenningsálit jafnan til hjálp-
ar. Svo reyndist í Alþingi I gær,
og svo mun reynast yfirleitt í
þessum málum.
vegu, sem engu líktist fremur
en gestaþrautarráðningum
skólaspekinganna á miðöldun-
um. Alþýðublaðið var allt sum-
arið í óstöðugu jafnvægi. Ann-
an daginn var andi Héðins í
dálkum þess og samfylkingunni
sungin lof og dýrð. Hinn daginn
reyndi flokksstjórnin að koma
fram sínum vörnum og benda á
skaðsemi byltingarstefnunnar.
Meðan íkveikja samfylkingar-
innar kom flokknum í ljósan
loga, yfir sumarmánuðina, var
Jón Baldvinsson til lækninga
erlendis. En Héðinn tók bíl
olíuverzlunarinnar og lagði leið
sína norður að hinu prýðilega
sumarsetri sínu á Kálfaströnd
við Mývatn. Hefir hann keypt
þar klettahöfða einn, umgirtan
fögrum vogum. Er það einhver
fegursti staður á íslandi og
þótt víðar sé leitað. Hefir H. V.
látið reisa á höfðanum prýði-
legt sumarhús, og græða skóg í
hlé við klettana. í öllum þess-
um aðgerðum kippir H. V. í kyn
til Valdimars föður síns, sem
var skáld og listrænn um marga
hluti. Mývetningar kunna vel
þessum sumargesti, sem prýðir
byggð þeirra með ræktun sinni
og húsagerð. Ekki kunna þeir
þó sem bezt við rauða fánann
með þremur svörtum örvum.
Hann er eina táknið, sem H. V.
flytur norður að Mývatni, sem
minnir á yfirgang hans, slys
hans og óhöpp í félagsmálum.
Frh. J. J.
Bjamí Björnsson
skemmtun sína í Gamla Bíó
í 11. sinn n.k. sunnudag kl. 3.
Lækkað verð.
Aðgöngumiðar seldir hjá K. Við-
ar og Eymundsen í dag
- Kaup og sala -
Kjólar og blússur í úrvali. —
Saumastofan Uppsölum, Aðal-
stræti 18.
KAVPIÐ
Dilkakjöt,
Ærkjöf,
Svíð,
Lifur og hjörtu
og fleira í matinn
LÉREFTSTUSKUR
hreinar og heillegar,
(mega vera mislitar),
kaupir Prentsmiðjan
EDDA h.f., Lindar-
götu 1D.
G^kdupíélaqii
Kjötbúð Vesturg. 16,
símí 4769.