Nýja dagblaðið - 17.04.1938, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 17.04.1938, Blaðsíða 2
2 N Ý J A DAGBLAÐIÐ REYKJAVIK Lag eftir Sigvalda Kaldalóns við kvæði Einars Benediktssonar. (Lagið er samið fyrir blandaðar raddir) Andante con moto e. espressivo. Sigv. S. Kaldalóns. hög-um lík. ten. P cresc. —i—i— "1—i—— ■j— i V - J 1 1 i tfc\ ? f f A J W F m EÍm H H -< V- j j j 1 * J J. 'w r T r 1 r m F J . ^1 k r þó við fl . J J . V | 1 p p ■ ' 1 u á - ann bygg-ist borg með breið-a vegi’ og n i i k j j j n 1 1 r * ■ i rr f * rrr fög-ur torg oggnægðaf öll-um auð — ef þjóð-ir I ! N 1 l 1 J l J r f f gleymd-i 1 1 • 1 i iP w- d • | W 0 w J 0 T~. 22 2 T — 1 é i m m r h þ r j i j 1 p 1 r ! d • 0 F | • J. f 9 r r r v f r : JE—t M 4 1 m 0 V 1 1 V- t r ■ C -—r— i ÍE 1 -i—t i S7Smf poco piu molto —11 -23—1—I---1---1---- i • -0----0----w r r r ~r r rrr= rr + i t r sjálfr - i sér og svip þeim týnd-i er hún ber, er betra’ að vant - a brauð. 1-JlL J j. I I Ár 1 1 i J Ji Nei, þeg - ar öld - in , i i J. j' :F=F T: p r ví/ vant-a brauð. i •—J—rjr1 —J—j—á— -J—^ rrrr tftrW —11 - sempre :í •—0- 1 i r c aldn - a ílýr og andi’ af haf - i kem - ur nýr að vekj - a land og lýð, i i j. tA l í p ^ j j. J i i i j r i rrr er víkk - a tún og -J- -#—#- -#—#- :F r land og lýð, bene marcato i eresc. •f?----------------IV-----l-H I - i ÍEEÉ / -#----»- i -/ ’l * W :É=3t=Éi -r —rrr skal sjást, að bylgj - an breikk - a ból og betr - i dag - a morg - un - sól skín hátt um strönd og hlíð J. L i j JJJJ J J J J -ey- n »-#- t fEEf t t=L PfT r- T" s :b=J=J: strönd og hlíð ten. —11 - * -j—j--J-- <en. k rit. fTpff r tið. j. i » , , rjiTTT [=“7 p'r rTTTT ^ brotn-ar hér. — Við byggjum nýj - a sveit og ver, en mun-um vel, hvað ís-lenzkt er, um all - a vor - a j j j. j.j j i j3,j J J JJ J j j J j J J'jflAA - —|----------M X.M —I 1 ---- SiÉ £ £ £ íc?'- Ný bók eltir Huldu Fyrir miðja morgunsól. Ellefu æfintýri, með myndum. Þessi æfintýri Huldu eru fag- ur skáldskapur, lofgerð um líf- ið, lofgerð um ísland, rituð á látlausu, hreinu íslenzku máli. Þau eru þrungin af aðdáun á fegurð og yndisleik íslenzkrar HULDA náttúru, á borð við það, sem bezt hefir sagt verið um það efni síðan á dögum Eggerts Ól- afssonar og Jónasar Hallgríms- sonar. í þeim er saman ofið fornt og nýtt. Andi hinna gömlu æfintýra, sem gæðir allt lífi, sér í gegnum holt og hæðir, skynj- ar tungu náttúrunnar, tungu fjallsins, líf klettanna. Og minningar og berskudraumar skáldkonunnar sjálfrar, tengd- ir einni yndislegustu dalabyggð- inni á Norðurlandi, náttúrunni, fólkinu, lífinu þar, eins og það var og hefir verið frá ómuna- tíð, síðan landið byggðist. Þar sem mestar tryggðir og trúnað- ur tókst með landinu og þjóð- inni, varð lífið fegurst, auðug- ast samræmast og í mestu jafn- vægi. Oft erfitt og þungum raunum og þrautum háð. En aldrei þjakað af hinni þyngstu raun sem orðið hefir hlutskipti vorrar aldar, að vera rótlaus, þreyjulaus, framandi á sínum eigin upprunastöðvum. Héðan stafar sú hlýja, milda ró, sem öðru fremur einkennir þessa litlu bók um menn og dýr, verndarvætti og huldar verur, um vörðurnar á heiðarbrún- inni, sem á sinn hátt hafa lifað lífi þjóðarinnar frá öndverðu og kunna því frá svo mörgu að segja, um fjöll, vötn og haf. Hér rifjast upp minningar og draumar gamla sveitafólksins og hér opnast nýr heimur æsku- lýð bæjanna. Þess vegna verður þessi litla bók vinsæl og víða lesin, að hún bregður Ijósi skáldskaparins yfir ísland í hjörtum vorum, eins og skádið kemst að orði. Ýmsum mönnum þykir ekk- ert gaman að skáldskap af þessu tæi. Þeir vilja helzt ekk- ert sjá annaö en meira eða minna dásamlegar lýsingar á háfdrepnum hreppsómögum, feitum og gjástroknum okur- bröskurum, hálffífla „yfirvöld- um“, uppflosnuðum kotbænda- ræflum, tröllriðnum atvinnu- leysingjum og bolsum, pólitísk- um bolabrögðum, dauðanum og djöflinum. Slíkum mönnum er (Frh. á 3. siðu.)

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.