Nýja dagblaðið - 21.04.1938, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 21.04.1938, Blaðsíða 4
REYKJAVÍK, 21. APRÍL 1938. ■.*.■.*.■.■.■, r;:.,»»,i„ ðía waw w.v.v l»ainla Iho-.v.v.v i $ i VORDRAUMURí „MAYTIME". Heimfræg og gullfalleg Metro—Godwyn—Mayer söngmynd. Aðalhlutverkin í þessari miklu mynd leika og syngja uppáhaldsleikarar allra, þau Jeanette Mac Donald og Nelson Eddy. ■.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v Styrjöldín um Looghaíj árnbr autina (Frh. af 1. síBu.) (Frh. af 1. síðu.) höfðingjanum Falkenhausen og hinum þýzku hernaðarsérfræð- ingum, sem eru aðstoðarmenn hans. Það eru þeir, sem hafa stjórnað kínverska hernum við Suchow og eiga mestan þátt í sigrum hans. Ósigur Japana við Suchow myndi stórlega veikja álit jap- anska hersins, bæði heima og er- lendis, en verða Kínverjum að sama skapi til styrktar. Hinsveg- ar myndi ósigur Kínverja verða þungt áfall fyrir Chiang Kai Shek og skapa aukið vonleysi meðal kínversku þjóðarinnar. Fæstir útlendingar, sem fylgj- ast með orustunum við Suchow, gera sér vonir um sigur Kin- verja. Hinsvegar láta Chiang Kai Shek og hinir þýzku aðstoðar- menn hans óspart þær vonir 1 ljósi, að Japanir muni bíða lægri hlut. Þjóðverjarnir segjast hafa lært „hernaðaraðferðir Japana“ og verði ráðum þeirra fylgt, muni Kínverjar sigra. En þeir óttast mest að kínversku hershöfðingj- arnir taki of lítið tillit til yfir- stjórnarinnar og fari ekki að ráðum hennar, þegar mest á ríð- ur. Kínverski herinn hefir jafn- an vantað sterka yfirstjórn, en verið margskiptur milli hers- höfðingjanna." PRENTMYNDASTOFAN LEIFTUR Hafnarstræti 17, (uppi), býr til 1. ílokks prentmyndir. S í m i 3334 KAVPiÐ m&eius Loftur. u érðbréfabankinn C^.osturstr. 5 sími 5652.Opió kl.11-12o9 annast kaup og sölu ALLSKONAR VERÐBRÉFA. NYJA DAGIMLAÐIÐ Hátíðahöldin hefjast kl. 1 með skrúðgöngu barnanna. (Börnin mæti á leikvöllum skólanna eigi síðar en kl. 12.40.) Vekjiim atliygli á: Skemmtun í Gamla Bíó kl. 3 --- í Nýja Bíó — 3 --- í Iðnó — 4y2 --- í K.R.-húsinu — 5 Kvikmyndasýning í Nýja Bíó — 5 (Sjá að öðru leyti Barnadagsblaðið.) KVÖLDSKEMMTANIR: Iðnó kl. Si/Z: / 1. Karlakórinn Fóstbræður syngur: Söngstjóri Jón Halldórsson. 2. Gamanleikurinn Litla dóttirin, eftir Erik Bögh. Leikstjóri: Anna Guðmundsdóttir. Leikflokkur st. Framtíðin. Oddfellowhúsið kl. Sl/Z: 1. Píanósóló. Jóh. Lárusson, 12 ára. 2. Gamanleikurinn „Litla dóttirin“, eftir Erik Bögh. 3. Söngur með gítarundirleik. Ólafur Beinteinsson o. fl. 4. Anna Guðmundsdóttir og Friðfinnur Guðjónsson skemmta. 5. Söngur. 6. DANS. Reykjavíkurannáll h.f.: REVYAN r ovoBQir 22. sýning föstudaginn 22. apríl kl. 8 e. h. í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 í Iðnó og frá kl. 1 á morgun. Venjulegt leikhúsverð eftir kl„ 3 daginn sem leikið er. .y'Ívw Nýja Bíó SSwí | Fangínn á Zenda § í Tilkomumikil og stórglæsi- I; ;« leg amerísk kbikmynd frá í; ;I United Artists. Samkvæmt I; ;I hinni heimsfrægu skáld- I; ;' sögu með sama nafni eftir I; ;! Anthony Hope (sem komið I; ;I hefir út í íslenzkri þýð- I; ■! ingu). :■ ;! Aðalhlutverkin leika: !■ ;1! Ronald Colman, ;■ ;! C. Aubrey Smith, ;■ í Mary Astor og ;■ !■ Sýnd kl. 7 (lækkað verð) £ og ki. 9. ■: ;■ Barnasýning kl. 5 (fyrir bamad.) ■; ;! MICKEY MOUSE MYND > ;! SKOPMYNDIIR o. fl. .V.V.'.VAV.V.V.V.V.'.V.V.V. GLEÐILEGT SLMAIt! Smnband ísl. samvinnufélaga. 1 Alþýðuliústiiii vtð Hverfisgötu hefst dansinn kl. 10. — Góð hljómsveit. Dans í K.R.-húsinu frá kl. 10. — Hljómsveit K.R.-hússins. Berið merki barnadagsinsl Kaupið ,Sólshini! Sœhið shemmtanirnar! ATHS. Breytingar frá áður auglýstu: Rússneskur dans í K.R.-húsinu kl. 5 fellur niður. Ellen Kid sýnir dans með nemendum í Iðnó kl. 4y2. Aðgöngumiðar að öllum skemmtununum verða seldir í anddyr- um húsanna (frá kl. 11 í kvikmyndahúsunum og frá kl. 1 á öðr- um samkomuhúsum.) Framkvæmdanefnd harnadagsins. GLEÐILEGT SLMAR! Kaffibœtisverhsmiðjan Freyja. GLEÐILEGT SLMAR! Olíuverzlun tslands h.f. Borgið Nýja dagbladid. Það er ekki langt síðan að gamlir Reyk- víkingar þekktu allt og alla í bænum. TVú er bærinn orðinn borg svo stór, að allir þeir sem eitthvað þurfa að gera eða eitthvað þurfa að vita um málefni bæjarins, verzlanir, félög, finna götur og . ýmislegt annað, verða að kaupa Vlðskiplaskrána sem er eini leiðarvísirinn. IVýtt kort af Reykjavík fæst hjá bóksölum. Kjötverzlanir Seljum hreínsaðar kíndagarnír. Garnastödin, Reykjavík. Sími 4241. ÚTBREraiÐ NÝJA DAGBLAÐIÐ!

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.